Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Annmarkar Sigríðar ekki nægir til að breyta niðurstöðunni
Með staðfestingu Hæstaréttar á dómi Landsréttar í dag í máli þar sem tekist var á um hæfi dómara við Landsrétt er mikilli óvissu í íslensku réttarkerfi eytt - í það minnsta tímabundið.
24. maí 2018
Hvernig vilt þú forgangsraða í Garðabæ?
24. maí 2018
Sigmundur Einar Ófeigsson
Áratuga gamlir innviðir ógna öryggi
24. maí 2018
Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Hæstiréttur staðfestir dóm Landsréttar – Arnfríður hæf til að dæma
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar í sakamáli manns sem hafði verið dæmdur í 17 mánaða fangelsi.
24. maí 2018
Donald Trump
Trump hættir við fundinn með Kim Jong-un
Bandaríkjaforseti hefur látið leiðtoga Norður-Kóreu vita að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi ríkjanna tveggja.
24. maí 2018
Snorri Baldursson
Rangfærslur verkfræðings um Hvalárvirkjun
24. maí 2018
Vilja binda enda á áreitni á vinnustað
Kvenkyns málflutningsmenn í Bretlandi hafa nú hrundið af stað átaki til að binda enda á áreitni og valdaójafnvægi í stéttinni.
24. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
Stofnfundur Viðreisnar
Hvað höfum við gert á tveimur árum?
24. maí 2018
Stuðningur við ríkisstjórnina kominn undir 50 prósent
Fylgi allra stjórnarflokkanna mælist minna en það var í kosningunum í fyrrahaust. Vinstri græn tapa mestu fylgi allra flokka frá kosningum. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að lækka.
24. maí 2018
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu og byggingaiðnaði hefur skapað mikla eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi. Þeirri eftirspurn er mætt erlendis frá.
Erlendir ríkisborgarar á Íslandi orðnir um 40 þúsund
Fjöldi útlendinga sem flutt hafa til Íslands hefur nánast tvöfaldast á rúmum sex árum. Aldrei hafa fleiri slíkir flutt til landsins á fyrstu þremur mánuðum árs en í upphafi 2018. Flestir setjast að í Reykjavík og í Reykjanesbæ.
24. maí 2018
Samfylkingin sterkust í miðborg en Sjálfstæðisflokkur í úthverfum
Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir skýran mun á viðhorfi kjósenda eftir hverfum og svæðum í Reykjavík.
24. maí 2018
Engin stjórn hefur verið á fjölgun ferðamanna
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar um stöðu hagkerfisins útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
24. maí 2018
Svona eru líkur frambjóðenda á því að komast í borgarstjórn
Kjarninn og Dr. Baldur Héðinsson birta nú í fyrsta sinn í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna þær líkur sem hver og einn frambjóðandi í efstu sætum á listum flokkanna í Reykjavík eiga á að komast að.
23. maí 2018
Borguðu lögmanni Trumps fyrir aðgengi að forsetanum
Fulltrúar Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, komu 400 þúsund Bandaríkjadala greiðslu til Michael Cohen, til að fá fund með Donald Trump.
23. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Er jafnrétti í raun í Reykjavík?
23. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Virði kvenna og jafnréttisborgin Reykjavík
23. maí 2018
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Við viljum valdefla þig
23. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Katrín og Hanna Birna á meðal þeirra áhrifamestu í jafnréttismálum
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018.
23. maí 2018
Bjarni Benediktsson tók við sem fjármála- og efnahagsráðherra að nýju í lok nóvember 2017. Nefndin var skipuð í tíð fyrirrennara hans í starfi, Benedikts Jóhannessonar.
Fékk greiddar tólf milljónir króna fyrir bankaskýrslu
Formaður nefndar sem vann tillögur um skipulag bankastarfsemi á Íslandi var einnig starfsmaður hennar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið greiddi honum tæpar tólf milljónir króna fyrir vinnuna í byrjun apríl.
23. maí 2018
Sósíalistaflokkurinn étur af Vinstri grænum sem stefna í verri útkomu en 2014
Samfylkingin er að bæta við sig fylgi á síðustu vikum kosningabaráttunnar og er komin í nánast kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er á hinn bóginn að dala á síðustu metrunum. Átta framboð næðu inn og meirihlutinn heldur örugglega velli.
23. maí 2018
Þar sem fegurðin á lögheimili
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um ferð sína á Strandir og upplifun og hugrenninga sem spruttu upp í kjölfarið.
23. maí 2018
Eins og skrúfað hafi verið fyrir krana og „hækkunartakturinn snarstöðvaðist“
Fasteignaverðs fjölbýlis lækkaði í apríl. Fasteignaverð hefur hækkað um 0,9 prósent undanfarið hálft ár.
23. maí 2018
Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“
Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.
23. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
22. maí 2018
Ingvar Mar Jónsson
Framtíðarmiðborgin verður í austurborginni
22. maí 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Breytingar hjá Dönum í skilnaðarmálum
22. maí 2018
25 sækja um embætti forstjóra Vegagerðarinnar
Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni þeirra 25 umsækjenda sem sækjast eftir embætti forstjóra Vegagerðarinnar.
22. maí 2018
Frá vinstri: Anne-Flore Marxer, Katrín Oddsdóttir, Aline Bock.
Um: Ísland, jaðarsett fólk í jaðaríþróttum, Davíð Oddsson og það sem verður að breytast
22. maí 2018
Gera athugasemdir við tilhögun á skipan dómara í nýjan Endurupptökudómstól
Dómarafélagið og Lögmannafélagið gera athugasemdir við frumvarp Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra um nýjan Endurupptökudómstól. Þrír embættisdómarar skipa dóminn og einn sem ekki er starfandi eða fyrrverandi dómari.
22. maí 2018
Skráðir notendur Icelandic Online yfir 200.000
Aldrei hafa fleiri kosið að læra íslensku en nú.
22. maí 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Stokkar og stígar
22. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Græn lífsgæði í grænni borg: Raunhæf og róttæk græn skref
22. maí 2018
Íslenska ríkið greiðir 500 milljónir á ári í póstburðargjöld
Bjarni Benediktsson vill að rafrænar birtingar á tilkynningum hins opinbera til borgara landsins verði meginreglan. Við það megi spara fjármuni, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og bæta þjónustu.
22. maí 2018
Milljónir mótmæla niðurskurði Macron
Macron vill skera verulega niður hjá hinu opinbera í Frakklandi, en ríkissjóður Frakklands er skuldum vafinn.
22. maí 2018
Stjórnendur Eimskips með réttarstöðu sakbornings
Embætti héraðssaksóknara rannsakar brot gegn samkeppnislögum.
22. maí 2018
Trump rekst á kínverskan múr
Tollastríði Bandaríkjanna og Kína hefur verið frestað í bili. Mikill vöxtur í Kína vinnur með Bandaríkjunum.
21. maí 2018
Obama hjónin semja við Netflix
Framleiðsla á kvikmyndum, þáttum og heimildarmyndum verður næsta verkefni Michelle og Barack Obama.
21. maí 2018
Jón Ingi Hákonarson
Skemmtilegri Hafnarfjörður
21. maí 2018
Ef heilinn minn bilar
21. maí 2018
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Þögnin er rofin og aðgerða þörf
21. maí 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Píkan fær loks athyglina sem hún á skilið!
21. maí 2018
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
21. maí 2018
Borgum barnapíum
21. maí 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Allt um sveitarstjórnarkosningar
21. maí 2018
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund.
Framhaldsskólum refsað fyrir góðan árangur
Bóknámsskólar hafa ekki komið vel út úr fjárveitingum ríkisins síðastliðin misseri, að mati rektors Menntaskólans við Sund en framlag til nemenda er mjög mismunandi eftir skólum.
21. maí 2018
Yfirkjörstjórn í Reykjavík segja sýslumann hafa gert mistök
Í bréfi til Þórólfs Halldórssonar sýslumanns kemur fram að hann hafi gert mistök og að þau þurfi að leiðrétta.
21. maí 2018
Maduro vann kosningar í Venesúela þrátt fyrir efnahagshrun
Helsti andstæðingur hans í kosningunum vill endurkjör.
21. maí 2018
Þröstur Freyr Gylfason
Ólífvænlegt árið 2020?
20. maí 2018