Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands.
Ýmislegt óvænt þegar landsliðshópur Íslands fyrir HM var kynntur
Framtíðarmenn voru teknir fram yfir reynslumeiri þegar landsliðsþjálfarar Íslands völdu 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi. Lykilleikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli voru valdir. Kolbeinn Sigþórsson var það hins vegar ekki.
11. maí 2018
Mjólkursamsalan og Eyþór Arnalds
Styrkveitingar til framboðs Eyþórs mistök eða misskilningur
Stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir styrkveitingar eða bein fjárframlög til stjórnmálaflokka eða einstaklinga í stjórnmálum ekki hafa tíðkast hjá MS um langt árabil.
11. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi svarar Ragnari Þór – Segist hafa fullt umboð
Forseti ASÍ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, fara fram með offorsi til þess að banna umræðu. Ragnar Þór mun á næstu dögum gefa út for­m­­lega van­­trausts­yf­­ir­lýs­ingu á hend­ur Gylfa.
11. maí 2018
Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla, afhendir Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, skýrslu nefndarinnar í lok janúar. Hún fær útfærðar tillögur um aðgerðir inn á borð til sín á næstunni.
Tillögur um ríkisstuðning við fréttafjölmiðla lögð fyrir ráðherra í júní
Unnið er að söfnun gagna og því að leggja mat á tillögur til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Tillögurnar verða lagðar fyrir ráðherra í byrjun næsta mánaðar.
11. maí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafhjól og Google IO
11. maí 2018
Síðustu tvær alþingiskosningar, sem fóru fram með árs millibili 2016 og 2017, áttu sér stað vegna þess að almenningur þrýsti mjög á breytingar. Í báðum kosningunum er rökstuddur grunur um að farið hafi verið á svig við lög um fjármál stjórnmálaflokka.
Engin eftirlitsstofnun rannsakar mögulegt kosningasvindl á Íslandi
Fjölmörg atvik áttu sér stað í kringum síðustu tvær alþingiskosningar þar sem grunur leikur á um að farið hafi verið á skjön við lög um fjármál stjórnmálasamtaka til að reyna að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga. Engin rannsókn hefur farið fram á þeim.
11. maí 2018
HM-hópurinn kynntur í dag
Spennan magnast fyrir HM.
11. maí 2018
Ragnar Þór vill vantraust á Gylfa Arnbjörnsson
Átökin innan verkalýðshreyfingarinnar fara harðnandi.
11. maí 2018
Laun stjórnarmanna Hörpu hækkuð um 8 prósent
Samþykkt var á stjórnarfundi Hörpu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur.
10. maí 2018
Jón Helgi Þórarinsson
Styður Landlæknisembættið enn hindurvitni og skottulækningar?
10. maí 2018
RÚV lengir í lífeyrisskuldinni um áratugi
Síðasti gjalddagi skuldabréfs sem LSR á vegna lífeyrisskuldbindinga RÚV er nú í október 2057, eftir að endursamið var um skilmála þess. Áður var lokagjalddaginn í apríl 2025.
10. maí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Ólukku kettir í norðri
10. maí 2018
Sagði ríkisskattstjóra ekki nenna að eltast við ólöglega gistingu
Oddvitar borgarstjórnarflokkanna tókust á um svarta hagkerfið sem myndast hefur með framboð á heimagistingu á fundi Samtaka atvinnulífsins og fleiri hagsmunasamtaka í gær.
10. maí 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Alþýðuhetjur í Barbour-jökkum
10. maí 2018
Saga ÁTVR kostaði 22 milljónir króna
Það tók þrettán ár að rita bók um fyrst 90 árin í sögu ÁTVR. Kostnaðurinn er 53 prósent yfir upphaflegri kostnaðaráætlun.
10. maí 2018
Í fréttum í Berlín er þetta helst ... Gamalgróin dagblaðamenning Berlínarbúa
Kannski má segja að margir Berlínarbúar næri sig daglega með dagblöðum eins og Íslendingar taka lýsi á morgnana. Í lestunum má sjá fólk lesa dagblöð og standa með þau undir arminum þegar troðningurinn er sem mestur.
10. maí 2018
Fallið frá forkaupsrétti ríkisins á bréfum Kaupþings í Arion banka
Samkomulag náðist um síðustu helgi, samkvæmt Fréttablaðinu.
10. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Flókin og dýr stjórnsýsla þar sem allir tapa
9. maí 2018
Sprotinn ehf. og aðlögunin
9. maí 2018
Starfsfólk Arion banka mun fá hlutabréf í bankanum fyrir hundruð milljóna
Arion banki ætlar að gefa starfsfólki sínu hlutabréf í bankanum fyrir sex til sjö hundruð milljónir króna verði hann skráður á markað fyrir árslok. Ekkert liggur enn fyrir um hvenær eða hvort bankinn verður skráður á markað.
9. maí 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Er það neytendum í hag?
9. maí 2018
SA segir best að búa í sveitarfélögum þar sem skattheimta er minnst
Í greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Akranes, Seltjarnarnes og Garðabær komi best úr þegar fjárhagsstaða sveitarfélaganna er borin saman. Reykjavík, Reykjanesbær og Hafnarfjörður koma verst út.
9. maí 2018
Frú Guðrún Lárusdóttir
Minningu og arfleifð Guðrúnar Lárusdóttur haldið á lofti
Frú Guðrún Lárusdóttir afrekaði mikið um ævina en hún endaði snögglega þegar Guðrún lenti í bílslysi með dætrum sínum tveimur. Kjarninn rifjaði upp sögu Guðrúnar.
9. maí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Vilja að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á tollalögum. Í því er m.a. kveðið á um að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður.
9. maí 2018
Bylgja Babýlons
Er Kvennahreyfingin tímaskekkja?
9. maí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Er krafa um að Harpa skili hagnaði misráðin?
Ekki hefur verið hægt að reka Hörpu nema fyrir árleg viðbótarframlög frá eigendum til rekstursins. Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort sú krafa að húsið skili hagnaði sé misráðin.
9. maí 2018
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur verið um 26% síðustu þrjú ár.
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja stendur enn í stað
Þrátt fyrir lög um kynjakvóta stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Íslandi enn og aftur í stað milli ára.
9. maí 2018
Um 23 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Heildareignir lífeyrissjóða námu 3.953 milljörðum í mars, samkvæmt nýjustu tölu Seðlabanka Íslands.
9. maí 2018
Bein útsending: Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
9. maí 2018
Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir 1,5 milljarð
Rekstur Marel hefur gengið vel undanfarin misseri. Fyrirtækið er langsamlega verðmætasta félagið í kauphöll Íslands.
9. maí 2018
Þjónustufulltrúarnir í Hörpu þakka fyrir stuðninginn
Eru sérstaklega ánægð með stuðninginn sem þeir fengu frá VR.
8. maí 2018
Stjórnvöld í Íran segjast ekki ætla að láta Trump kúga sig
Viðbrögð við ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr kjarnorkuvopnasamkomulaginu við Íran hafa ekki látið á sér standa.
8. maí 2018
Trump dregur Bandaríkin út úr Íran-samkomulaginu
Donald Trump sagði fyrir stundu að fjölþjóðlegt kjarnorkusamkomulag við Íran, frá 2015, hafi verið stór mistök. Hann kallaði Íran ógnarstjórn.
8. maí 2018
Segir launahækkun forstjóra Hörpu dómgreindarleysi
Forseti borgarstjórnar segir að borgin eigi að senda stjórn Hörpu tilmæli vegna hækkunar á launum forstjórans. Úrskurður kjararáðs um laun forstjóra Hörpu var gerður opinber daginn áður en tilkynnt var um ráðningu núverandi forstjóra.
8. maí 2018
Spyr hvort stefnan sé að ríkisvæða heilbrigðisþjónustuna
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði visst munstur að koma fram sem gæti verið vísbending um stefnubreytingu í heilbrigðismálum á Íslandi.
8. maí 2018
Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.
Svanhildur óskar eftir að laun hennar verði lækkuð afturvirkt
Mikil óánægja hefur verið með launahækkun forstjóra Hörpu og ákváðu 20 þjónustufulltrúar að segja upp í kjölfarið. Svanhildur hefur nú óskað eftir því að laun hennar verði lækkuð.
8. maí 2018
Þórður H. Hilmarsson
Erlend fjárfesting – Er þetta ekki bara orðið ágætt?
8. maí 2018
1. maí-ganga VR 2018.
Markaðsstjórar hækka hlutfallslega mest
Samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018 hækkuðu heildarlaun félagsmanna um 6,1 prósent milli janúar 2017 og 2018.
8. maí 2018
Gosdrykkir í hillu.
Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórninni tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til að bæta neysluvenjur landsmanna.
8. maí 2018
Stjórnarráðið
Upplýsingar um hagsmunaskráningu líklegast ekki birtar opinberlega
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp hagsmunaskráningu fyrir ráðuneytisstjóra í Stjórnarráði Íslands og aðstoðarmenn ráðherra. Hún verður þó valkvæð fyrst um sinn.
8. maí 2018
Menntaskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Ellefu sækja um æðstu stöður MH og FÁ
Þrjú sækjast eftir stöðu rektors Menntaskólans við Hamrahlíð og átta eftir stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.
8. maí 2018
Fylgi Sjálfstæðisflokks ekki mælst lægra á þessu ári
Framsókn mælist ekki lengur með mann inni og Viðreisn myndu nú ná tveimur inn. Metfjöldi framboða virðist fyrst og síðast hafa neikvæð áhrif á fylgi íhaldssamari flokka en treysta stöðu meirihlutans í borginni. Þetta kemur fram í nýjustu kosningaspánni.
8. maí 2018
Yfirlýsing frá Hörpu vegna uppsagna
17 uppsagnir hafa borist eftir fund þjónustufulltrúa og forstjóra Hörpu í gær.
8. maí 2018
Hinir alltumlykjandi lífeyrissjóðir
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um þriðjung af heildarfjármunum á Íslandi og það hlutfall mun halda áfram að vaxa á næstu árum. Þeir eiga tæplega helming allra hlutabréfa og sjö af hverjum tíu skuldabréfum.
8. maí 2018
Benedikt Jóhannesson
Ekkert kjöt á beinunum hjá ríkisstjórninni
8. maí 2018
Eignir lífeyrissjóða tæplega 4 þúsund milljarðar
Eignir lífeyrissjóða landsmanna halda áfram að vaxa.
8. maí 2018
FME gerði athugasemdir við starfsemi Stefnis
FME gerði athugun á áhættustýringu Stefnis, dótturfélagi Arion banka.
8. maí 2018
Tuttugu þjónustufulltrúar í Hörpu segja upp vegna hækkana forstjóra
Miklar launahækkanir forstjóra lögðust illa í starfsfólk Hörpu.
7. maí 2018
Opna þarf skráðan markað betur fyrir litlum fyrirtækjum
Hluti af því að treysta stoðir skráðs markaðar á Íslandi felst í því að efla traust og gagnsæi.
7. maí 2018
Sigrún Ragna hættir hjá Mannvit
Sýn forstjórans fór ekki saman við sýn eigenda, og því skilja leiðir.
7. maí 2018