Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bein fylgni milli stuðnings hjá ungu fólki og vilja til að lækka kosningaaldur
Þeir flokkar sem komu í veg fyrir að kosningaaldur væri lækkaður í 16 ár njóta mun minna fylgis hjá ungu fólki en heilt yfir. Þeir sem studdu þá breytingu myndu hins vegar græða á því ef einungis fólk undir þrítugu fengi að kjósa.
2. maí 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXII - Drax í dag
2. maí 2018
Ingvar J. Rögnvaldsson
Ingvar J. Rögnvaldsson gegnir tímabundið embætti ríkisskattstjóra
Ingvar J. Rögnvaldsson hefur tímabundið verið settur til að gegna embætti ríkisskattstjóra. Fráfarandi ríkisskattstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, hefur verið kjörinn ríkisendurskoðandi af Alþingi til næstu sex ára.
2. maí 2018
Allt í járnum í Reykjavík
Þótt meirihlutinn í borgarstjórn haldi eins og staðan er í dag þá stendur það mjög tæpt. Líklegast er að átta borgarfulltrúar muni dreifast á sex flokka. Þetta er niðurstaða nýjustu sætaspár Kjarnans.
2. maí 2018
Fundurinn með Braga lokaður
Fundur velferðarnefndar Alþingis með Braga Guðbrandssyni fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu verður lokaður. Formaður nefndarinnar fékk bréf frá lögmanni aðila sem málið snýst um í gærkvöldi.
2. maí 2018
Skaginn 3X í sóknarhug
Fyrirtækið hlaut Nýsköpunarverðlaun í fyrra, og hyggur á mikinn vöxt á heimasvæði sínu á Akranesi.
2. maí 2018
Verðmiðinn á Jarðböðunum 4,5 milljarðar
Um 220 þúsund gestir heimsóttu þennan vinsæla stað við Mývatn.
2. maí 2018
Ný staða - Tækifæri til hagræðingar
1. maí 2018
Helga Ingólfsdóttir
35 tíma vinnuvika, eðlileg krafa í nútímasamfélagi
1. maí 2018
1. maí-ganga
„Þolinmæði gagnvart ofurlaunum er þrotin“
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði baráttufund verkalýðsfélaga í Reykjanesbæ í dag, 1. maí. Hún vill m.a. að vinnuvikan sé stytt, kynbundnum launamun útrýmt og að samtök launafólks standi saman gegn auknum ójöfnuði.
1. maí 2018
Ásmundur gerði „reply all“
Halldóra Mogensen segir Ásmund Friðriksson sjálfan hafa gert mistök sem leiddu til þess að tölvupóstur hans hefði birst í fjölmiðli. Ásmundur hafði ásakað Pírata um að „mígleka“ upplýsingum í Stundina og krafist afsagnar Halldóru.
1. maí 2018
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
Omaggio vasar og húsnæðisvandinn
1. maí 2018
Tíu blaðamenn létust í Afganistan
Tvær árásir voru gerðar að blaðamönnum í Afganistan á mánudag. Í árás í Kabúl létust níu en einnig var blaðamaður BBC í Afganistan skotinn til bana sama dag.
1. maí 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Hvað kom eiginlega fyrir Lóu Pind?
1. maí 2018
Ertu með dekkin og handfrjálsa búnaðinn í lagi?
Sektir fyrir umferðarlagabrot hækka um tugi þúsunda króna frá og með deginum í dag, 1. maí, samkvæmt nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot.
1. maí 2018
Rökstuddur grunur um misbeitingu valds
1. maí 2018
Málmtollar Trumps frestast um mánuð
Samningaviðræður eru í gangi við innflytjendur áls og stáls til Bandaríkjanna.
1. maí 2018
Ákveðin „bylting“ að eiga sér stað í flugi
Flugfélögin WOW Air, Primera Air og Icelandair ætlar sér að vaxa mikið á næstu árum.
1. maí 2018
„Formaður nefndarinnar er rúinn trausti og ætti að segja af sér“
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Stundin og Píratar séu eins og Baldur og Konni, sem tali einum rómi búktalarans.
30. apríl 2018
Milljarða samruni í sjávarútvegi
Sameinað félag mun standa sterkara eftir, segir í tilkynningu.
30. apríl 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu í HB Granda
Guðmundur Kristjánsson býður sig fram í stjórn. Eggert B. Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri HB Granda, gerir það einnig.
30. apríl 2018
Þorsteinn: Yfirlýsing ráðherra með ólíkindum
Fyrrverandi félagsmálaráðherra segir að ómögulegt sé að meta málin er tengjast fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu nema með því að birta rannsókn ráðuneytisins.
30. apríl 2018
Jóhann S. Bogason
Fæðubótarefni milljarðamærings
30. apríl 2018
Rúmlega 70 prósent Íslendinga andvígir sölu áfengis í matvöruverslunum
Ný könnun MMR gefur til kynna að 73,7 prósent Íslendinga eru andvígir sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum.
30. apríl 2018
Sigrún Huld Gunnarsdóttir
Hugleiðingar ljósmóður
30. apríl 2018
Ríkið dæmt til að greiða Hreiðari Má miskabætur
Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða Hreiðari Má Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Kaupþings 300 þúsund krónur í miskabætur auk dráttarvaxta vegna hlerana sem fram fóru á síma hans.
30. apríl 2018
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis á fundi í morgun.
Segir svör ráðherra ekki fullnægjandi
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, fannst Ásmundur Einar ekki gefa nægilega skýr svör á fundi nefndarinnar í morgun.
30. apríl 2018
Umsjónarmenn hlaðvarpanna sem nálgast má í Strætó-appinu.
Hlaðvörp Kjarnans í Strætó-appinu
Bílveiki og viljinn til að ýta undir hlaðvarpsmenningu á Íslandi varð kveikjan að því að hlaðvörp eru nú aðgengileg í einu vinsælasta appi landsins, Strætó-appinu.
30. apríl 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Hvernig japanskur pop kúltúr bjó til hinn fullkomna leikmann
30. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kom fyrir velferðarnefnd í dag.
Ásmundur vill óháða úttekt á störfum Braga
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kom fyrir velferðarnefnd vegna starfa Braga Guðbrandssonar fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu. Sagði framboð Braga til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna á höndum utanríksiráðuneytisins, ekki félagsmála.
30. apríl 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við Samfélagið – Bíó Paradís – Félagsvæðing kvikmyndanna
30. apríl 2018
Kjarahrunið
30. apríl 2018
Lífeyrissjóðir komi að uppbyggingu vegakerfisins
Til greina kemur að stofna félag utan um stórframkvæmdir í vegamálum, með það að markmiði að flýta vegagerð.
30. apríl 2018
Gagnaleki felldi innanríkisráðherra Bretlands
Gögn sýndu að innanríkisráðherra Bretlands hafði ekki greint þinginu rétt frá.
30. apríl 2018
Öfug heimþrá
29. apríl 2018
Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn hafa áberandi minnstar áhyggjur af spillingu
Íslendingar hafa nær engar áhyggjur af aðgengi að lánsfé eða hryðjuverkum. Áhyggjur þeirra snúa að heilbrigðisþjónustu, spillingu, húsnæðismálum og félagslegum ójöfnuði. Áhyggjur eru mjög mismunandi eftir stjórnmálaskoðunum.
29. apríl 2018
Bláa lónið vísar fullyrðingum Gray Line á bug
Bláa Lónið hf. vísar fullyrðingum forráðamanna Gray Line um samkeppnishindranir af hálfu Bláa Lónsins hf. alfarið á bug í tilkynningu frá fyrirtækinu. 15 manns verður sagt upp hjá Gray Line um næstu mánaðamót.
29. apríl 2018
Væri gott ef nágrannasveitafélögin settu meiri fjármuni í félagslegt húsnæði
Eyþór Arnalds vill frekar einbeita sér að því að hjálpa fólki úr þeirri stöðu að þurfa að þiggja félagslega aðstoð en að setja meira fé í málaflokkinn. Hann segir það ekki markmið að fólk festist í félagslegu húsnæði.
29. apríl 2018
Þorsteinn Víglundsson
Segir nauðsynlegt að birta niðurstöður til að endurvekja traust
Fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra segir eðlilegt fyrir þingið að kalla eftir niðurstöðum úr rannsóknum á störfum fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu.
29. apríl 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – „Alveg til í að skoða almenna skattalækkun líka“
29. apríl 2018
Rauði baróninn
Um 100 ár er nú frá lokum fyrri heimstyrjaldar. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, fer í gegnum sögu rauða barónsins.
29. apríl 2018
Óboðnir rússneskir gestir á baðherberginu
Tæknin gerir öðrum kleift að fylgjast með þeim sem á, eða notar, símann. Hlustað á símtöl, séð við hvern er talað og hve lengi, hverjum símaeigandinn sendir smáskilaboð, hvar símaeigandinn er staddur hverju sinni o.fl.
29. apríl 2018
Fundur velferðarnefndar verður eftir allt saman á mánudaginn
Fundur sem Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, boðaði í gær verður eftir allt saman á mánudaginn eftir fréttir þess efnis að honum hefði verið aflýst eða frestað.
28. apríl 2018
Bragi Guðbrandsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu og fram­bjóð­andi Íslands til Barna­rétt­ar­nefndar Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Segist ekki vera kunningi Braga
Í yfirlýsingu frá föður mannsins sem sakaður er um brot gegn dætrum sínum í umfjöllun Stundarinnar segist hann einungis einu sinni hafa hitt Braga og að það hafi ekki haft áhrif á ákvarðanatöku barnaverndaryfirvalda.
28. apríl 2018
Margrét Tryggvadóttir
Barnabækur og norska leiðin
28. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason
Ásmundur Einar mun ekki mæta á fund velferðarnefndar
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur afboðað sig á fund velferðarnefndar Alþingis næstkomandi mánudag.
28. apríl 2018
Silja trompar Ásmund í greiðslum vegna aksturs á eigin bíl
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, fékk greiðslur upp á 309 þúsund fyrir akstur á eigin bíl í mars. Ásmundur Friðriksson fékk mest greitt fyrir akstur innanlands.
28. apríl 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Fjólu Ólafardóttir
28. apríl 2018
Fimmtán starfsmönnum sagt upp hjá Gray Line
5 prósent af starfsmannafjölda ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line hefur verið sagt upp vegna samdráttar í fyrirtækinu.
28. apríl 2018
Allt sem þú vildir vita um Kóreufundinn
Kim Jong-un og Moon Jae-in hittust á hlutlausa svæðinu á landamærum Kóreuríkjanna tveggja í gær. Undirrituðu þeir Panmunjeom-sáttmálann sem felur í sér að eyða kjarnavopnum af Kóreuskaganum. Fundurinn hafði mikið táknrænt gildi.
28. apríl 2018