Bein fylgni milli stuðnings hjá ungu fólki og vilja til að lækka kosningaaldur
Þeir flokkar sem komu í veg fyrir að kosningaaldur væri lækkaður í 16 ár njóta mun minna fylgis hjá ungu fólki en heilt yfir. Þeir sem studdu þá breytingu myndu hins vegar græða á því ef einungis fólk undir þrítugu fengi að kjósa.
2. maí 2018