Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þegar ég krassaði
Auður Jónsdóttir rithöfundur deilir með lesendum sínum reynslu síðustu daga og fjallar um það þegar nútímamanneskjan missir tökin og verður algjörlega ófær um nokkurn hlut.
28. mars 2018
Fengu um hálfan milljarð frá Heimavöllum
Heimavellir, stærsta einkarekna leigufélag landsins sem á um tvö þúsund íbúðir, borgaði eignarhaldsfélagi um 480 milljónir króna fyrir að greina og framkvæma fjárfestingar. Á meðal eigenda félagsins er stjórnarformaður Heimavalla.
28. mars 2018
Verðhrun Facebook heldur áfram
Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá Bandaríkjaþingi þar sem rætt verður um hvernig fyrirtækið fer með gögn notenda.
28. mars 2018
NATO sendir Rússa heim
Áframhald er á samstilltum aðgerðum alþjóðasamfélagsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri NATO tilkynnti um að sjö Rússar yrðu sendir heim, og aðrir þrír ekki skipaðir.
27. mars 2018
Virði skráðra félaga nú um 30 prósent af landsframleiðslu
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn nemur nú 798,2 milljörðum króna, sé miðað við markaðsvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
27. mars 2018
Magnús Hrafn Magnússon
Hugleiðingar um fagn
27. mars 2018
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir
Dagur í Reykjavík
27. mars 2018
Konur í atvinnulífinu styðja styttingu vinnuvikunnar - heildarsamtök atvinnulífsins ekki
Samtök atvinnulífsins leggjast gegn frumvarpi Björns Levís Gunnarssonar Pírata um styttingu vinnuvikunnar. Samtök kvenna í atvinnulífinu eru hins vegar hlynnt breytingunni.
27. mars 2018
Lífeyrissjóðir óska eftir sakamálarannsókn á stjórnendum United Silicon
Fimm lífeyrissjóðir sem fjárfestu í kísilmálmverksmiðju United Silicon hafa kært nokkur tilvik þar sem grunur leikur á að fyrrverandi framkvæmdastjóri og eftir atvikum aðrir stjórnendur, stjórnarmenn og starfsmenn, hafi brotið lög.
27. mars 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLVIII - Kanil Spice
27. mars 2018
Sveitarfélögum fækkar
Sveitarfélögum landsins mun fækka eftir kosningar í maí og verða þá alls 72 talsins.
27. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Sýrlandsstríðið og við
27. mars 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Sambabolti með Kolbeini Tuma
27. mars 2018
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán
Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið skoðun á kvörtun sem varðar meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Tilskipunin er rétt innleidd, að mati stofnunarinnar.
27. mars 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort eða hvernig brugðist verði við hækkun veiðigjalda
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekkert liggja fyrir um að afkoma sé lakari hjá litlum og meðalstórum útgerðum en stærri útgerðum. Unni er að endurskoðun laga um veiðigjöld.
27. mars 2018
Sendiherra Breta: Ábyrgðin er Rússa
Fyrsta taugaeitursárásin frá seinni heimstyrjöld er gróft brot á alþjóðalögum og á ábyrgð Rússa, segir sendiherra Breta á Íslandi.
27. mars 2018
Milljarðatekjur samfélagsins vegna tónlistaflutnings
Tónlistarmenn leggja mikið til samfélagsins.
27. mars 2018
Laun útvarpsstjóra hækkuðu um 16 prósent – Með 1,8 milljónir á mánuði
Í nýbirtum ársreikningi RÚV kemur fram að mánaðarleg heildarlaun og þóknanir Magnúsar Geirs Þórðarsonar hafi hækkað umtalsvert á milli ára. Heildarlaun hans voru 22,9 milljónir króna.
26. mars 2018
Efnahagur RÚV styrkist - Sala á byggingarrétti skipt sköpum
Rekstrarafkoma var jákvæð um 321 milljón í fyrra. Miklu munar um sölu á byggingarrétti, en hagnaður af sölu á byggingarlóðum hefur styrkt stöðu RÚV langt umfram áætlanir félagsins.
26. mars 2018
Íslenskir ráðamenn ekki á HM - Aðgerðir gegn Rússum
Ríkisstjórnin tekur þátt í alþjóðlegum aðgerðum gegn Rússum.
26. mars 2018
Verðbólga komin yfir verðbólgumarkmið í fyrsta skipti í fjögur ár
Nýjar verðbólgutölur sýna að verðbólgan er nú farin að skríða upp á við. En hvað þýðir það fyrir næstu misseri? Vandi er um slíkt að spá.
26. mars 2018
Ríkisstjórnin fundar vegna Rússlands
Ríkisstjórnin fundar núna í stjórnarráðinu og framundan er fundur utanríkisráðherra með utanríkismálanefnd þingsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er það til að ákveða möguleg viðbrögð vegna eiturgasárásarinnar í Sailsbury í Bretlandi.
26. mars 2018
Konur í fjórum efstu sætunum hjá Pírötum í Reykjavík
Dóra Björt Guðjónsdóttir mun leiða framboðslista Pírata í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum.
26. mars 2018
Guðrún Tinna til Fríhafnarinnar
Guðrún Tinna Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Fríhafnarinnar sem rekstarstjóri verslunarsviðs sem er nýtt starf og hluti af skipulagsbreytingum.
26. mars 2018
Diplómatar víða að sendir heim til Rússlands
Bandaríkjamenn senda sextíu rússneska diplómata úr landi. Fjórtán Evrópusambandsþjóðir gera slíkt hið sama, ásamt Kanada og Úkraínu.
26. mars 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Sam Axel er trans strákur, Sólveig er mamma hans
26. mars 2018
Hagsmunasamtök sameinuð í persónuverndarlaga gagnrýni
Fjöldi samtaka sem sinna hagsmunagæslu fyrir atvinnustéttir gera sameiginlega alvarlegar athugasemdir við frumvarp til nýrra persónuverndarlaga.
26. mars 2018
120 milljóna króna styrkur til rannsóknar á áhrifum hryðjuverkaógnar
Þrír fræðimenn við Félagsvísindasvið HÍ og norrænir samstarfsfélagar þeirra hafa fengið rúmlega 120 milljóna króna styrk til að rannsaka áhrif hryðjuverkaógnar á borgara og einnig áhrif lagasetningar gegn hryðjuverkum á viðhorf til lýðræðis.
26. mars 2018
Sverrir Albertsson
Skilaboð til Katrínar!
26. mars 2018
Vill fá að vita hvað kjararáð hefur í laun
Þorsteinn Víglundsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann fer fram á að fá upplýsingar um kostnað við rekstur kjararáðs. Ómögulegt hefur verið til þess að nálgast slíkar upplýsingar. Kjararáð fór fram á afturvirka launahækkun í fyrrahaust.
26. mars 2018
Sár vöntun á sjúkraliðum
Unnið er að mannaflagreiningu innan heilbrigðiskerfisins þessi misserin. Ljóst er að miklar áskoranir eru framundan.
26. mars 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
26. mars 2018
Heita sex milljónum í fundarlaun
Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var í janúar í gagnaveri á Suðurnesjum heita sex milljónum króna í fundarlaun til hvers sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna.
25. mars 2018
Einstaklingur með yfir 700 þúsund á mánuði á ekki að fá persónuafslátt
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, vill að horft verði til þess við skattkerfisbreytingar að taka upp útgreiðanlegan persónuafslátt sem muni nýtast lægstu tekjuhópum best.
25. mars 2018
Viðreisn vildi Áslaugu á lista
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins íhugaði að taka sæti á lista Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor.
25. mars 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Ákall um hefðbundna stéttarbaráttu
25. mars 2018
Gripið til aðgerða gegn brottfalli úr framhaldsskólum
Ráðist hefur verið í aðgerðir gegn brottfalli úr framhaldsskólum. Formaður Félags framhaldsskólakennara segist vera mjög ánægð með að verið sé að ganga í þessi mál en bendir þó jafnframt á að nauðsynlegt sé að ráðast að rót vandans.
25. mars 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Hvernig er að vera íslensk klámstjarna?
25. mars 2018
Trúum á heilaga bíla
25. mars 2018
Höfuðstöðvar DR í Kaupmannahöfn.
Megrunarkúr danska útvarpsins
Á næstu árum minnka fjárveitingar til danska útvarpsins, DR, um samtals 20% prósent. Fjármálaráðherrann kallar þetta megrunarkúr, stjórnarandastaðan aðför.
25. mars 2018
Emma Gonzalez fyrir miðju, sem er einn þeirra nemenda sem lifði af skotárásina í Parkland í Flórída í febrúar. Nemendur í Stoneman Douglas gagnfræðaskólanum hafa haft veg og vanda af því að skipuleggja mótmæli dagsins.
Söguleg mótmæli í Bandaríkjunum - hundruð þúsunda krefjast breytinga á byssulöggjöf
Fjöldamótmælin March for our lives þar sem bandarískir nemendur bókstaflega gengu fyrir lífum sínum og annarra fóru fram í dag.
24. mars 2018
Vond vika hjá Zuckerberg
Ferill Mark Zuckerberg hefur verið ævintýri líkastur. Hann er að mestu bundinn við gríðarlega hraða útbreiðslu Facebook. En nú eru blikur á lofti.
24. mars 2018
Gunnar Jóhannesson
Vangaveltur um trú og vísindi
24. mars 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Að hafa vald til að taka ákvarðanir
24. mars 2018
Drífa Snædal og Þorsteinn Víglundsson voru gestir Þórðar Snæs Júlíussonar í síðasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
Vaxandi ójöfnuður hefur rofið samfélagssáttmálann
Stigvaxandi ójöfnuður elur af sér þjóðernispopúlisma og einangrunarhyggju að sögn varaformanns Viðreisnar. Alþjóðlega er krafa innan verkalýðshreyfingarinnar að ráðast í klassíska stéttarbaráttu.
24. mars 2018
Forsíða Stundarinnar 20. október, eftir að lögbann var sett á fréttaflutning blaðsins.
Glitnir vill ekki svara af hverju það er ekki farið fram á lögbann á alla
Glitnir HoldCo vill ekki tjá sig um ástæður þess að einungis hafi verið fram á lögbann á fréttaflutning tveggja miðla sem byggir á gögnum úr Glitni, en ekki annarra fjölmiðla sem sagt hafa fréttir byggðar úr gögnum frá sama aðila.
24. mars 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Logi var á móti litasjónvarpinu en vill standa vörð um frjálslyndið
24. mars 2018
Sjálfstæðisflokkinn skortir umburðarlyndi
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor, eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Eyþóri Arnalds í oddvitakjöri. Hún segist eiga nóg inni í stjórnmálunum og stefnir ótrauð áfram.
24. mars 2018
Musk eyðir síðum Tesla og Space X útaf Facebook
Frumkvöðullinn Elon Musk hefur gripið til þess að eyða Facebook síðum Tesla og Space X og þannig tekið þátt í #DeleteFacebook.
24. mars 2018
Umræðu um lækkun kosningaaldurs frestað til 9. apríl
Hart hefur verið tekist á um málið, en útlit var fyrir að greidd yrðu atkvæði um það í dag.
23. mars 2018