Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samfylkingin stærst í Reykjavík
Meirihlutinn í Reykjavík heldur velli samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem unnin var fyrir Viðskiptablaðið.
15. mars 2018
Ungmenni ganga út úr skólum um öll Bandaríkin
Ungmenni í Bandaríkjunum hafa í dag stýrt táknræna samstöðu til að minna á mikilvægi þess að sporna gegna byssuglæpum.
14. mars 2018
Nemendum gefst kostur á að taka aftur samræmd próf í ensku og íslensku
Ólík sjónarmið hafa komið fram hjá nemendum, kennurum og foreldrum, en ráðherra vildi eyða óvissu um málið.
14. mars 2018
Már Guðmundsson: Höfum verið heppin
Seðlabankastjóri er gestur Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21. Hann segir að Ísland væri ekki í þeirri góðu efnahagslegu stöðu sem landið er í í dag nema vegna þess að við hefðum verið heppin.
14. mars 2018
Gunnar Jóhannesson
Hversu skynsamleg er skynsemin?
14. mars 2018
Upplýsingar um fyrirtæki aðgengilegar í nágrannalöndunum
Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi þess efnis að upplýsingar ársreikningaskrár og hluthafaskrár verði aðgengilegri fyrir almenning. Í Svíþjóð, Danmörku og Noregi eru þessar upplýsingar aðgengilegar á netinu.
14. mars 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Sunnan við miðbaug - Síle og Úrugvæ
14. mars 2018
Bólusetningum barna ábótavant
Þátttaka í bólusetningum barna hér á landi við 12 mánaða, 18 mánaða og 4 ára aldur er undir viðmiðunarmörkum, það er að segja undir 95 prósentum.
14. mars 2018
Frjálslyndi án innistæðu
14. mars 2018
Elín og Ari ný inn í stjórn Borgunar
Íslenska ríkið er stærsti eigandi Borgunar í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Íslandsbanka.
14. mars 2018
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Verðbólga dróst saman milli mánaða og er nú 2,3 prósent.
14. mars 2018
Icelandair sagt vera að kaupa hlut í TACV á Grænhöfðaeyjum
Hið opinbera á Grænhöfðaeyjum hefur verið með eignarhluti í TACV í söluferli.
14. mars 2018
Leynd yfir samningi Stefnis og Arion banka
Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum á fjárfestingum í verkefni United Silicon í Helguvík.
13. mars 2018
Herdís Fjeldsted tekur sæti í stjórn Arion banka
Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Arion banka að undanförnu, en undirbúningur fyrir skráningu bankans og útboð er nú í gangi.
13. mars 2018
Kennarar semja um kaup og kjör
Undirritaður hefur verið kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13. mars 2018
Endurreisnarstarfi Framtakssjóðsins lokið
Óhætt er að segja að starf Framtakssjóðsins hafi heppnast vel, en félagið var stofnað 2009 til að koma að endurreisn íslensks efnahagslífs.
13. mars 2018
Notkun áfengis eykur líkurnar á elliglöpum
Enn og aftur sannast að allt er gott í hófi og ofneysla á áfengi, eins og svo mörgu öðru, getur dregið dilk á eftir sér.
13. mars 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Tálmunarmenning á Íslandi
13. mars 2018
1. maí-ganga
Hópur Ragnars Þórs náði ekki meirihluta í stjórn VR
Niðurstöður liggja fyrir í kosningum til stjórnar VR.
13. mars 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLVI - He-Man Íslands
13. mars 2018
Elva Björk Ágústsdóttir
Grannir pony hestar og vöðvastæltir bardagamenn
13. mars 2018
Hannes Hólmsteinn braut gegn siðareglum með ummælum um Kjarnann
Prófessor í stjórnmálafræði, sem ítrekað hélt fram röngum staðhæfingum um Kjarnann á opinberum vettvangi, braut gegn siðareglum Háskóla Íslands með athæfi sínu. Hann hefur neitað að rökstyðja staðhæfingar sínar og vill ekki leiðrétta þær.
13. mars 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi: Verkalýðshreyfingin verður að bíta frá sér
Forseti ASÍ segir tugprósenta launahækkanir hjá ráðamönnum þjóðarinnar og stjórnendum hjá ríkinu sem heyra undir kjararáð hafa hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna.
13. mars 2018
Hannes Smárason hættir sem forstjóri WuXI NextCODE
Hannes mun áfram starfa sem aðalráðgjafi fyrirtækisins, en hyggst sinna eigin frumkvöðlaverkefnum, að sögn erlendra fjölmiðla.
13. mars 2018
Samvinnuhugsjónin í takt við nútímann
12. mars 2018
Skrifstofa Alþingis sendir frá sér ítarlegri gögn um kostnað þingmanna
Skrifstofa Alþingis sendi frá sér tilkynningu síðastliðinn föstudag um breytilegan kostnað þingmanna.
12. mars 2018
Ályktun samþykkt á þingi Framsóknar um að rannsóknarnefnd verði skipuð
Ályktun var lögð fyrir þing Framsóknarflokksins og samþykkt um helgina að skipuð yrði rannsóknarnefnd um þær aðgerðir sem stjórnvöld og fjármálafyrirtæki réðust í eftir hrunið.
12. mars 2018
Lét reikna kostnað við Vaðlaheiðargöng í samræmi við lög um ríkisábyrgðir
Ef kostnaður við lán ríkisins vegna Vaðlaheiðarganga yrði reiknaður í samræmi við lög um ríkisábyrgðir væri hann 33,8 milljarðar króna. Þá þyrfti 49.700 bíla um göngin á dag árið 2055 til að hægt yrði að borga lánið til baka.
12. mars 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Stjúpfjölskyldur, er hægt að láta þetta ganga vel?
12. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
„Við verðum bara að segja eins og er að auðvitað tekur þetta á“
Þingmaður Vinstri grænna segir að ekki þurfi að koma á óvart að hún hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra í síðustu viku og að hún vilji ekki spá fyrir um það hvort ríkisstjórnarsamstarfið haldi út kjörtímabilið.
12. mars 2018
Ábyrgðin liggi hjá Menntamálastofnun
Forstjóri Menntamálastofnunar segir að endanleg ábyrgð á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum liggi hjá Menntamálastofnun.
12. mars 2018
Ian Watson
Umskurður drengja: skoðanir og staðreyndir
12. mars 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður – stærsta félagslega vandamál framtíðarinnar?
12. mars 2018
Benedikt Jóhannesson var fjármála- og efnahagsráðherra þegar tilmælin voru ítrekuð auk þess sem hann kallaði stjórnarformenn stærstu ríkisfyrirtækjanna á sinn fundi til að fara yfir málið.
Hunsuðu skrifleg tilmæli frá ráðherra og hækkuðu forstjóralaun
Í bréfi sem fjármála- og efnahagsráðherra sendi stjórnum helstu ríkisfyrirtækja í fyrra voru þær beðnar um að stilla launahækkunum forstjóra í hóf og hafa í huga áhrif þeirra á stöðugleika á vinnumarkaði. Tilmælin voru í mörgum tilfellum hunsuð.
12. mars 2018
Enn heyrist ekkert frá yfirvöldum í Norður-Kóreu
Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt að Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong Un hittist á fundi. Stjórnvöld í Suður-Kóreu miðluðu málum. Ekkert hefur heyrst frá Norður-Kóreu.
12. mars 2018
Björt framtíð fer ekki fram í Reykjavík
Línur eru teknar að skýrast þegar kemur að framboðsmálum Bjartrar framtíðar.
12. mars 2018
Þorgerður Katrín skaut fast á Morgunblaðið og eigendur þess
Formaður Viðreisnar vék þrívegis að Morgunblaðinu eða eigendum þess í stefnuræðu sinni á landsþingi flokksins á laugardag. Gagnrýnin beindist að ritstjórnarskrifum, viðskiptum stærsta eiganda blaðsins á Korputorgi og Eyþóri Arnalds.
11. mars 2018
Ferðamálastofa fær að leggja á dagsektir
Ferðamálastofa fær að leggja dagsektir á fyrirtæki í ferðaþjónustu sem ekki fara að ákvörðunum sem teknar hafa verið á grundvelli laganna, eða stunda leyfis- eða skráningarskylda starfsemi án viðeigandi leyfis eða skráningar í nýju frumvarpi.
11. mars 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn telur hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni óraunhæfar
Framsóknarflokkurinn hafnar flugvelli í Hvassahrauni og telur hagkvæmara að efla Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll í þeirra hlutverkum.
11. mars 2018
Þorsteinn kjörinn varaformaður Viðreisnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var kjörin formaður Viðreisnar í dag, en hún hefur gegnt því embætti frá því í október 2017. Þorsteinn Víglundsson varaformaður.
11. mars 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Hvað þýðir vantraust eiginlega?
11. mars 2018
Er stjórnarmeirihlutinn kominn niður í 33?
Í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans fjölluðu tveir þingmenn, með algjörlega andstæðar skoðanir á málinu, um vantrauststillögu á dómsmálaráðherra og hvað niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um hana þýði. Hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.
11. mars 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Er brjóstaminnkun þess virði?
11. mars 2018
54 mál sem tengjast heimagistingu hafa farið til lögreglu
Flestir þeir sem voru uppvísir að brjóta ný lög er varða heimagistingu komu sínum málum á hreint. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvort sekta eigi fyrir brotin.
11. mars 2018
Gríðarlegur fjöldi blaða- og fréttamanna fylgist með réttarhöldunum.
Réttarhöld aldarinnar í Danmörku
„Réttarhöld aldarinnar” er heitið sem danskir fjölmiðlar hafa gefið réttarhöldum yfir kafbátseigandanum Peter Madsen. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í ágúst í fyrra. Réttarhöldin hófust sl. fimmtudag, 8. mars.
11. mars 2018
Evrópusambandið í tollastríðsstellingum
Þjóðarleiðtogar í Evrópu hafa hvatt til Bandarísk stjórnvöld til að fara varlega í því að innleiða tolla og skatta á vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna.
10. mars 2018
Söngkonan Selena Gomez glímir við sjálfsofnæmissjúkdóminn lupus.
Baktería talin geta valdið að sjálfsofnæmissjúkdómum
Lítið er vitað um hvað veldur sjálfsofnæmissjúkdómum.
10. mars 2018
Pólitísk innistæða Katrínar notuð til að viðhalda rótgróinni sérhagsmunagæslu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að viðhalda sérhagsmunagæslu í stefnuræðu sinni í dag. Hún vil þverpóltíska nefnd um ný skref í Evrópusamvinnu og kallar eftir breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur.
10. mars 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Halldór Auðar Svansson
10. mars 2018
Ætla að nota peninga úr bönkum til að byggja upp vegakerfið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ráðist verði í stórsókn á brýnum innviðaframkvæmdum á þessu ári sem ekki sé gert ráð fyrir í áætlum ársins 2018. Hann segir að þjóðin hafi viljað fá Framsóknarflokkinn til að stýra landinu.
10. mars 2018