Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kvikan
Kvikan
Tæknivarpið – Allt það helsta af Mobile World Congress
2. mars 2018
Gæti sameining N1 og Krónunnar leitt til hærra verðlags í Bónus?
Eiríkur Ragnarsson segir að það sé augljóst mál að þegar eignarhald skarist mikið hjá stórum félögum þá flækjast og breytast hvatar stjórnenda.
2. mars 2018
Trump vill bandarískt ál og stál
Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur áfram að beita verndartollum til að styrkja grunnatvinnuvegina heima fyrir.
2. mars 2018
Landsréttur staðfestir haldlagningu í viðamiklu skattsvikamáli
Meint skattsvik í málinu eru talin stórfelld en upp komst um málið þegar Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum.
2. mars 2018
Ketill Sigurjónsson
Tekjur Landsvirkjunar 2017 hækkuðu um 2%
1. mars 2018
Hægt að bæta áhættudreifingu með dreifingu iðgjalda á fleiri sjóði
Fjallað hefur verið ítarlega um stöðu lífeyriskerfisins í Vísbendingu að undanförnu, og heldur sú umfjöllun áfram í útgáfunni sem fer til áskrifenda á morgun.
1. mars 2018
Vilmundur Sigurðsson
Eru eiturefni í nærumhverfi okkar heilsufaraldur 21. aldarinnar?
1. mars 2018
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar er flutningsmaður frumvarps um umskurð drengja.
Helmingur landsmanna fylgjandi banni á umskurði drengja
Öndverð afstaða til málsins virðist ganga þvert á flesta stjórnamálaflokka þannig að segja má að þjóðin sé pólitískt séð klofin í málinu.
1. mars 2018
Stjórnmálaheimspeki Hannesar ekki kennd næsta vetur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Stjórnmálafræðideild, mun ekki kenna áfangann Stjórnmálaheimspeki á komandi haustmisseri, þar sem hann verður í rannsóknarleyfi.
1. mars 2018
Stanislaw Bukowski
Efling-stéttarfélag stendur með félagsmönnum hvaðan sem þeir koma
1. mars 2018
Beðin um að halda aftur af launahækkunum ríkisforstjóra, en gerðu það ekki
Ítrekuðum tilmælum var beint til stjórna ríkisfyrirtækja um að hækka ekki laun forstjóra sinna úr hófi þegar vald yfir kjörum þeirra var fært frá kjararáði um mitt ár í fyrra og til stjórnanna. Flestar stjórnirnar hunsuðu þessi tilmæli.
1. mars 2018
Bjóða 85% fasteignalán fyrir háskólamenntaða
Sjóðsfélögum í Lífsverki mun frá og með deginum í dag gefast færi á 85 prósent lánum við kaup á fyrstu fasteign.
1. mars 2018
Rörin verða tekin af G-mjólkinni
Mjólkursamsalan hyggst taka rörin af 250 millilítra G-mjólkurfernum sínum. Það verður gert núna í mars og mega neytendur vænta þess að sjá röralausar fernur koma í verslanir upp úr næsta mánuði.
1. mars 2018
Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut
1. mars 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLIV – Þagnarræðan
1. mars 2018
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Pólitísk ákvörðun stuðlaði að miklu launaskriði forstjóra
Breytingar á lögum um kjararáð tóku gildi um mitt ár í fyrra. Með þeim var vald yfir launum ríkisforstjóra fært frá kjararáði til stjórna ríkisfyrirtækja. Afleiðingin er í sumum tilvikum tugprósenta launahækkanir.
1. mars 2018
Frádráttur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar hækkar jafnt og þétt
Nýsköpunarfyrirtæki hafa notið góðs af frádrættinum.
1. mars 2018
Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri
Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.
1. mars 2018
Rósa: Vopnaflutningar í „sláturhús heimsins“ hneyksli
Forsætisráðherra hefur kallað eftir upplýsingum um vopnaflutninga undanfarin áratug
28. febrúar 2018
Ávinningur ríkisins vegna Arion banka metinn 151,1 milljarðar
Endurreisn Arion banka hefur skilað ríkissjóði miklum ávinningi, samkvæmt samantekt stjórnvalda.
28. febrúar 2018
Hjördís Kristjánsdóttir
Er félagsmönnum ekki treystandi fyrir eigin félagi?
28. febrúar 2018
Forseti ASÍ gerir ráð fyrir verkfallsátökum
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist hafa upplifað samhljóm í gremju formanna verkalýðsfélaga út í aðstæður á vinnumarkaði á formannafundi sambandsins fyrr í dag þar sem kosið var gegn því að segja upp samningum við Samtök atvinnulífsins.
28. febrúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR á formannafundi ASÍ í dag.
Ragnar: Gríðarleg vonbrigði
Formaður VR segir niðurstöðu atkvæðagreiðslu mikil vonbrigði. Kjarasamningar munu halda fram til áramóta.
28. febrúar 2018
Þátttaka í prófkjörum ekki tilefni til að senda Alþingi reikning
Fríðindagreiðslur til þingmanna, meðal annars vegna aksturs, eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir þáttarins eru Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
28. febrúar 2018
Af formannafundi ASÍ í dag.
Kjarasamningarnir halda
Kjarasamningar ASÍ við SA halda. Formannafundur greiddi leynilega atkvæði um uppsögn á samningunum rétt í þessu á fundi sínum á Hótel Nordica.
28. febrúar 2018
Mikið falið virði í Arion banka og afsláttur í boði
Þrjú dótturfélög Arion banka: greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, tryggingfélagið Vörður og sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, eru öll metin á undirverði í bókum Arion banka. Þeir sem kaupa hlut í bankanum á meðan svo er fá því „afslátt“ á þessum félögum.
28. febrúar 2018
Alls sitja 59 formenn aðildarfélaga ASÍ formannafundinn sem nú stendur yfir.
Fulltrúar meirihluta félagsmanna ASÍ vilja segja upp kjarasamningum
Fulltrúar Eflingar, AFLs og Verkalýðsfélags Akraness vilja segja upp kjarasamningi ASÍ við SA og hafa gert grein fyrir að atkvæðum sínum á formannafundi ASÍ sem stendur nú yfir. Fulltrúi VR hyggst gera slíkt hið sama.
28. febrúar 2018
Maðurinn sem ber ábyrgð á skjálftanum á vinnumarkaði
Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður hefur haft aðkomu að ákvörðunum sem gætu haft þær afleiðingar í dag að kjarasamningum verði sagt upp. Gegnir formennsku bæði í kjararáði og stjórn Landsvirkjunar.
28. febrúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Geimskipið í Bari og goðsagnirnar í Langbarðalandi.
28. febrúar 2018
Telja svigrúm til að taka yfir 80 milljarða út úr Arion banka
Ráðgjafar Kaupþings við sölu Arion banka telja að eigið fé bankans sé svo mikið að svigrúm sé til að greiða út yfir 80 milljarða til hluthafa hans í arð, ef ráðist verður í útgáfu víkjandi skuldabréfa. Án þess sé svigrúmið 50 milljarðar.
28. febrúar 2018
Meirihlutinn heldur naumlega velli - Sjálfstæðisflokkur stærstur
Það er útlit fyrir að kosningabaráttan í borginni verði spennandi.
28. febrúar 2018
VR: Forsendur kjarasamninga eru brostnar
Formaður VR fær fullt umboð fyrir samningafund á morgun.
27. febrúar 2018
„Almenn launaþróun“ elítunnar
Hvernig eiga laun fólksins á gólfinu og síðan elítunnar hjá ríkinu að þróast?
27. febrúar 2018
Stjórnvöld leggja til umbætur í þágu félagslegs stöðugleika
Stjórnvöld segjast tilbúin til margvíslegra aðgerða til að tryggja félagslegan stöðugleika á vinnumarkaði.
27. febrúar 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
12 sveitarfélög sem hafa vaxið hraðar en Reykjavík
27. febrúar 2018
Jóhann Helgi Heiðdal
Lestur sem er ekki til gagns
27. febrúar 2018
Stjórnarþingmaður vill kalla danska sendiherrann á teppið
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna vill að utanríkisráðherra kalli sendiherra Danmerkur á fund til að ræða fyrirætlanir þarlendra stjórnvalda um að þyngja refsingar fyrir glæpi sem framdir eru í ákveðnum hverfum.
27. febrúar 2018
Forsendunefnd ASÍ og SA.
SA benda á stjórnvöld í kjaradeilunni
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum og eru ósammála um hvort forsendur kjarasamninga hafi staðist. SA segja ekki á þeirra færi að bregðast við óánægjunni heldur stjórnvalda.
27. febrúar 2018
Lítil fita eða lágkolvetna, hvort á að velja?
Getur verið að sama gamla klisjan sé einfaldlega sönn, til að grennast þurfi bara að minnka orkuinntöku og auka orkunotkun?
27. febrúar 2018
Samningar Sjúkratrygginga ekki hagkvæmir
Ríkisendurskoðun telur að samningar Sjúkratrygginga um heilbriðisþjónustu séu ekki hagkvæmir í öllum tilvikum eða stuðli að aukinni skilvirkni heilbrigðiskerfisins í heild.
27. febrúar 2018
Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar.
Forseti ASÍ orðlaus yfir launahækkunum Landsvirkjunar
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ráðherra og ríkisstjórn hljóta að samþykkja launahækkanir Landsvirkjunar og segir það alvarlegt að þetta komi ofan í samræður verkalýðshreyfingarinnar við stjórnvöld um kjararáð.
27. febrúar 2018
Launagreiðslur þingmanna birtar á nýjum vef
Búið er að opna nýja upplýsingasíðu á vef Alþingis þar sem birtar eru fastar launagreiðslur til þingmanna og fastar kostnaðargreiðslur. Undirbúningur að því að birta gögn 10 ár aftur í tímann er að hefjast.
27. febrúar 2018
B-listi Eflingar vill segja upp kjarasamningum
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn í Eflingu vilja segja upp samningum og undra sig á að Efling hafi ekki boðað til almenns félagsfundar til að ræða stöðuna.
27. febrúar 2018
Hjónavígslur hjá sýslumanni nær tvöfaldast
Fjöldi þeirra sem ganga í hjónaband hjá sýslumanni hefur nær tvöfaldast frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar þingmanns Pírata um fjölda hjónavígslna.
27. febrúar 2018
Í frjálsu falli
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um gildi þess að lifa lífinu eftir eigin nefi og ljá því merkingu.
27. febrúar 2018
Ljóst að „við gerðum óafsakanleg mistök“
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls hafa hætt störfum hjá félaginu.
27. febrúar 2018
Hagvaxtarspár fyrir 2017 lækkað úr 6,3 prósent í 3,4 á tæpu ári
Það sjást merki um efnahagslífið sé að kólna, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
27. febrúar 2018
Marorka í greiðslustöðvun - Ekki greidd laun til starfsmanna um mánaðamót
Tæknifyrirtækið Marorka er á leið í gjaldþrotameðferð, en óskað verður formlega eftir greiðslustöðvun á morgun.
26. febrúar 2018
Indriði H. Þorláksson
Skattfrelsi ökuþóra
26. febrúar 2018
Bréf velferðarráðuneytisins í máli Braga birt
Gögn um athugun velferðarráðuneytisins á störfum og samskiptum barnavernda og Barnaverndarstofu hafa verið birt.
26. febrúar 2018