Ingvar leiðir Framsókn í Reykjavík
Ingvar Jónsson, flugstjóri hjá Icelandair og fyrrverandi varaborgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
22. febrúar 2018