Arion banki kaupir 9,5 prósent hlut í sjálfum sér á 17,1 milljarð
Endurkaup Arion banka á bréfum í sjálfum sér dragast frá 25 milljarða króna arðgreiðslu. Hluthafar sem keyptu hlut í vikunni njóta arðgreiðslunnar og endurkaupanna.
15. febrúar 2018