Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Arion banki kaupir 9,5 prósent hlut í sjálfum sér á 17,1 milljarð
Endurkaup Arion banka á bréfum í sjálfum sér dragast frá 25 milljarða króna arðgreiðslu. Hluthafar sem keyptu hlut í vikunni njóta arðgreiðslunnar og endurkaupanna.
15. febrúar 2018
Gremja sögð í hluthafahópi Borgunar vegna „afskipta“ bankastjóra Íslandsbanka
Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að stjórnarmenn í Borgun hafi fengið meldingar um hvern ætti að skipa forstjóra, frá bankastjóra Íslandsbanka.
15. febrúar 2018
Ásmundur segir RÚV leggja sig í einelti
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði RÚV leggja sig í einelti með fréttaflutningi af aksturskostnaði hans. Þetta sagði Ásmundur í viðtali við Kastljós.
14. febrúar 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Aldrei gengið hægar að byggja í borginni
14. febrúar 2018
Arion banki hagnast um 14,4 milljarða
Forstjóri Arion banka segir spennandi tíma framundan hjá Arion banka. Efnahagslíf landsins er í blóma og bankinn mun halda áfram að framþróa sína starfsemi og þjónustu, segir hann.
14. febrúar 2018
Grímur hættir hjá SAF
Undarfarin fjögur ár hefur Grímur Sæmundsen verið formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Vöxtur í greininni hefur verið gríðarlegur.
14. febrúar 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur ætlar að fá sér bílaleigubíl
Ásmundur Friðriksson ætlar að hætta að nota einkabíl sinn í starfi og krefjast endurgreiðslu fyrir keyrslu hans. Þess í stað mun hann notast við bílaleigubíl líkt og Alþingi hefur mælst til um að hann geri.
14. febrúar 2018
Boðar aðgerðir til að mæta tæknibreytingum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði ýmsar aðgerðir til að mæta komandi tæknibreytingum á samfélaginu í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag og sett þær á dagskrá ólíkra vettvanga.
14. febrúar 2018
Gauti Kristmannsson
Af lestri barna og menningarlegum viðbrögðum
14. febrúar 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín vill ekki að ríkið eigi allt fjármálakerfið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag ekki skynsamlegt fyrir ríkið að bera meginábyrgð á öllum helstu fjármálastofnunum landsins.
14. febrúar 2018
Lokakaflinn í fléttunni um framtíð Arion banka að hefjast
Búið er að virkja kauprétt á hlut ríkisins í Arion banka. Það gerðist skyndilega í gær. Samhliða var rúmlega fimm prósent hlutur í bankanum seldur til sjóða. Ekki hefur verið upplýst hverjir eru endanlegir eigendur þeirra.
14. febrúar 2018
Sif Konráðsdóttir aðstoðarmaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.
Þolandi ósátt við traust ráðherra á aðstoðarmanni
Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, þolandi í kynferðisbrotamáli, segist hafa upplifað það sem sjálfstætt brot þegar lögmaður hennar og nú aðstoðarmaður ráðherra hafi ekki greitt henni út miskabætur fyrr en hún leitaði sér aðstoðar annars lögmanns við innheimtuna.
14. febrúar 2018
Samfélagslegi samningurinn hentar ekki láglaunafólki
Sólveig Anna Jónsdóttir segir að verkalýðsbaráttan skili láglaunafólki ekki þeim lífskjörum sem það eigi rétt á. Mikið óréttlæti sé í því „stéttskipta arðránssamfélagi“ sem hér sé rekið. Stéttabarátta umfjöllunarefni Kjarnans á Hringbraut í kvöld.
14. febrúar 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
FÍB segir að það kosti helmingi minna að reka bíl Ásmundar en hann fékk endurgreitt
Það kostar um tvær milljónir króna á ári að reka Kia Sportage bifreið líkt og Ásmundur Friðriksson á. Ásmundur fékk 4,6 milljónir króna endurgreiddar frá Alþingi í fyrra vegna aksturs.
14. febrúar 2018
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 13 milljarða í fyrra
Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára og arðsemi eigin fjár var minni í fyrra en hún var árið 2016.
14. febrúar 2018
Vilja aðskilja Valitor frá bankanum fyrir útboð
Töluverðar hræringar eru nú í eignarhaldi Arion banka, en til stendur að skrá bankann á markað á næstu mánuðum.
14. febrúar 2018
Hinrik Danaprins látinn 83 ára
Eftir veikindi lést prinsinn umkringdur fjölskyldu sinni.
14. febrúar 2018
Ríkið við það að selja 13 prósent hlut sinn í Arion banka á 23 milljarða
Þrátt fyrir að viðræður við lífeyrissjóði hafi siglt í strand hyggst stærsti hluthafinn í Arion banka nýta sér kauprétt á hlut ríkisins í bankanum.
13. febrúar 2018
Diljá Mist aðstoðar Guðlaug í utanríkisráðuneytinu
Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðuneytinu. Ríkisstjórnin hefur nú ráðið sér 23 aðstoðarmenn.
13. febrúar 2018
Ásgeir Berg Matthíasson
Hæðni úr krana
13. febrúar 2018
Steingrímur J. Sigfússon er forseti Alþingis.
Alþingi skoðar að afnema leynd yfir kjörum og greiðslum til þingmanna
Fyrir liggja drög að reglum um að auka upplýsingagjöf um kjör og starfskostnaðargreiðslur þingmanna. Markmið þeirra er að engin leynd sé yfir neinu sem varðar almenn kjör og greiðslur til þingmanna.
13. febrúar 2018
Fyrirtæki með einn til níu starfsmenn greiddu 143 milljarða í laun
Nánast öll fyrirtæki á Íslandi flokkast sem lítil eða meðalstór. Þar af flokkast 80 prósent þeirra sem örfyrirtæki, sem eru með einn til níu starfsmenn. Þau greiða 26 prósent allra launa.
13. febrúar 2018
Dómari víkur sæti í meiðyrðamáli gegn Jóni Steinari
Dómarinn í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar gegn Jóni Steinar Gunnlaugssyni hefur ákveðið að víkja sæti vegna vanhæfis. Vanhæfið er tilkomið vegna setu dómarans í stjórn Dómarafélagsins með Skúla Magnússyni sem hefur tjáð sig afgerandi um málið.
13. febrúar 2018
Gildi segir að of mikil óvissa og áhætta hafi falist í því að kaupa í Arion
Stærstu eigendur Arion banka vildu ekki leyfa Gildi að leggja mat á endurskoðað uppgjör bankans áður en þeir keyptu hlut.
13. febrúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Rooney reglan og mismunun gegn minnihlutahópum
13. febrúar 2018
Ísland með í könnun PISA um fjármálalæsi
Um er að ræða valkvæðan hluta könnunarinnar fyrir 15 ára nemendur en tilgangurinn er að meta hæfni nemenda til að beita fjármálalegri þekkingu sinni og leikni í raunverulegum aðstæðum, þar með talið að taka fjármálalegar ákvarðanir.
13. febrúar 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLIII - Þetta Eddast!
13. febrúar 2018
Vésteinn Lúðvíksson
Því ekki að setja þjóðina bara af og kjósa aðra?
13. febrúar 2018
Enn fjölgar launþegum á Íslandi
Launþegum fjölgar milli ára í byggingariðnaði og ferðaþjónustu en fækkar í sjávarútvegi.
13. febrúar 2018
Evrópskar eftirlitsstofnanir vara við sýndargjaldeyri
Nokkrar eftirlitsstofnanir á evrópskum fjármálamarkaði hafa gefið út sameiginlega viðvörun vegna áhættu sem fylgt getur viðskiptum með sýndarfé. FME hefur gert slíkt hið sama.
13. febrúar 2018
Skattaskjólafélög eiga 23 þúsund heimili
Skattaskjólafélög eiga miklar eignir í Bretlandi, þar á meðal tugþúsundir fasteigna, einkum miðsvæðis í London.
13. febrúar 2018
Skortur á gagnsæi í söluferli Arion banka
Framkvæmdastjóri LSR tjáir sig við Morgunblaðið um ástæður þess að sjóðurinn bakkaði út úr viðræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð.
13. febrúar 2018
Virði eigna Heimavalla yfir 50 milljarðar og eigið féð 17,6 milljarðar
Leigufélagið Heimavellir hefur vaxið hratt á síðustu árum.
12. febrúar 2018
Menntamál sem hluti af samfélagsgerðinni
12. febrúar 2018
PyeongChang 2018 - Vetrarólympíuleikar
Loftslagsbreytingar takmarka hvar Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir
Með hækkandi hitastigi þá fækkar borgum sem geta haldið leikana.
12. febrúar 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er með höfuðstöðvar í Húsi verslunarinnar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar eftir fólki til að sitja í stjórnum
Næststærsti lífeyrissjóður landsins leitar eftir fólki til að styðja til stjórnarsetu í félögum sem hann á í. Sjóðurinn er á meðal stærstu eigenda flestra skráðra félaga á Íslandi.
12. febrúar 2018
Jón Steinar vill að dómari í meiðyrðamáli víki
Jón Steinar Gunnlaugsson vill að dómarinn í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar gegn honum víki sæti vegna vanhæfis. Vanhæfið á að vera tilkomið vegna setu dómarans í stjórn Dómarafélagsins með Skúla Magnússyni sem hefur tjáð sig afgerandi um málið.
12. febrúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Skrifar í helstu fjölmiðla heims
12. febrúar 2018
Samþykkt að greiða hluthöfum Arion banka tugi milljarða króna
Hluthafafundur í Arion banka var haldinn í morgun. Þar var samþykkt heimild til að kaupa bréf af hluthöfum og greiða þeim út arð. Eigið fé bankans minnkar um þrjú prósent við aðgerðina.
12. febrúar 2018
Lítill hluti þingmanna þiggur nánast allar endurgreiðslur sem greiddar eru vegna aksturs á eigin bifreið.
Tíu þingmenn fá nánast allar endurgreiðslur vegna aksturs
Tugur þingmanna fá níu af hverjum tíu krónum sem endurgreiddar eru vegna aksturs eigin bifreiða. Fjórir fá um helming greiðslnanna. Þeim þingmönnum sem þiggja háar upphæðir vegna slíks aksturs hefur fækkað mikið á undanförnum fimm árum.
12. febrúar 2018
Pence: Bandaríkin til í viðræður við Norður-Kóreu
Ólympíuandinn virðist vera að liðka fyrir viðræðum á Kóreuskaga þar sem mikil spenna og yfirlýsingagleði andstæðinga, hefur þótt vera ógn við heimsfriðinn.
12. febrúar 2018
Lífeyrissjóðir vilja ekki kaupa í Arion banka fyrir útboð
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
12. febrúar 2018
Dagur Bollason
Höfuðborgarsvæðið glímir við botnlangabólgu
11. febrúar 2018
Stjórnvöld hafa ekki metið ávinning neytenda né bænda af búvörusamningum
Búvörusamningar sem undirritaðir voru 2016 kosta að minnsta kosti 13 milljarða króna á ári í tíu ár. Samráðshópur um endurskoðun þeirra hefur verið endurskipaður tvisvar sinnum. Ekkert mat framkvæmt á ávinningi neytenda né bænda.
11. febrúar 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan snýr aftur: Stærsta samfélagsbreyting sem orðið hefur á Íslandi
11. febrúar 2018
Fjöldi notenda metýlfenídats eykst enn
Heildarfjöldi þeirra sem fá ávísað metýlfenídati á Íslandi jókst um 13,1 prósent árið 2017 miðað við árið 2016. Lyfið er örvandi fyrir heilann og eru verkanir þess að sumu leyti líkar verkunum amfetamíns en að öðru leyti kókaíns.
11. febrúar 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Við spurðum kynlífssérfræðinginn
11. febrúar 2018
Kínverjar vilja ekki lengur ruslið
Þegar tóm jógúrtdósin flaug ofan í rusladallinn í skápnum undir eldhúsvaskinum velti sá sem spændi upp úr dósinni því sjaldnast fyrir sér hvað varð um hana. Dósarinnar beið hins vegar langt ferðalag, alla leið til Kína.
11. febrúar 2018
Skýrar línur milli fylkinga í Reykjavík
Frjálslyndir og vinstri flokkar vilja starfa saman í Reykjavík. Fylgi þeirra mælist það sama nú og það var í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvær skýrar fylkingar virðast vera að myndast fyrir kjósendur til að velja á milli.
11. febrúar 2018
Dagur, Heiða Björg og Skúli í þremur efstu hjá Samfylkingunni
Línur eru teknar að skýrast hjá flokkunum fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
10. febrúar 2018