Samherji þarf að selja sig út úr færeyskum sjávarútvegsfyrirtækjum
Samherji hefur sjö ár til að selja sig út úr færeysku útgerðarfyrirtæki eftir að ný lög sem banna eign útlendinga á slíkum tók gildi þar í landi. Lagabreytingin gæti þýtt uppsögn á fríverslunarsamningi Íslands og Færeyja.
2. febrúar 2018