Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þúsundir erlendra ríkisborgara ákveða á ári hverju að koma til Íslands og setjast þar að, að minnsta kosti um stundarsakir.
Útlendingum fjölgaði um tæplega átta þúsund á árinu 2017
Alls fluttu 7.910 fleiri útlendingar til Íslands en frá landinu í fyrra. Þeim fjölgaði um 25 prósent. 78 prósent af allri fjölgun hérlendis á árinu 2017 var vegna útlendinga. Um síðustu áramót voru erlendir ríkisborgarar 37.950 talsins.
29. janúar 2018
Samkeppniseftirlitið andmælir samruna Haga og Olís
Samkeppniseftirlitið andmælir samruna Haga og Olís í skjali sem eftirlitið sendi á Olís á þeim forsendum að samruninn raski samkeppni og verði ekki samþykktur án skilyrða.
29. janúar 2018
Stormasamt fyrsta ár forsetans Trump
Fyrsta ár Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna er fordæmalaust. Hann hefur mótað starf sitt á hátt, farið gegn hefðum og þess sem til er ætlast af embættinu og fóðrar fjölmiðla daglega með tístum og framgöngu sem á sér engan líka.
29. janúar 2018
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Börn sem missa foreldri sitja ekki við sama borð og önnur
Að missa maka er mikið áfall. Ekki er það síður erfitt þegar fólk fellur frá í blóma lífsins og eftir situr lífsförunauturinn með sorgina, ábyrgðina og skyldur gagnvart ungum börnum.
29. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðingur í Kanada
29. janúar 2018
Oddviti Vinstri grænna spyr hvort að almenningur eigi að kaupa hlut Eyþórs í Árvakri
Líf Magneudóttir spyr hvort að það eigi ekki að fara af stað með söfnun meðal almennings til að kaupa hlut Eyþórs Arnalds í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins.
29. janúar 2018
Spennan magnast innan verkalýðshreyfingarinnar
Sólveig Anna Jónsdóttir nýtur stuðnings formanns VR í embætti formanns Eflingar.
29. janúar 2018
Heiðar Högni Guðnason
Þegar maður veit betur en nefndin
29. janúar 2018
Þorsteinn frá Hamri látinn
Þorsteinn frá Hamri var með áhrifamestu og virtustu ljóðskálda og rithöfunda þjóðarinnar.
28. janúar 2018
Frambjóðendur óákveðnir um framhaldið
Kjartan Magnússon frambjóðandi í oddvitaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki að sækjast eftir sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Bjarnason og Viðar Guðjohnsen vilja ekki sæti á listanum.
28. janúar 2018
Ívar Ingimarsson
Dreifing ferðamanna
28. janúar 2018
Ótti afsakar ekki ofbeldi
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um þá normalíseringu orðræðu sem á sér stað í vestrænum samfélögum, fréttaflutning af hryðjuverkum og viðbrögð fólks við þeim.
28. janúar 2018
Forsvarsmenn United Silicon og þáverandi ráðherrar í ríkisstjórn taka skóflustungu að verksmiðju félagsins í ágúst 2014.
Stjórnmálaleg fyrirgreiðsla, meintur fjárdráttur, milljarðar tapaðir og gjaldþrot
Milljarðar hafa tapast vegna United Silicon, sem var sett í þrot á mánudag. Stjórnmálamenn, bæði í ríkisstjórn og á sveitarstjórnarstigi, lögðu sig mjög fram um að greiða fyrir því að verksmiðja félagsins yrði að veruleika.
28. janúar 2018
Íslenskur fjölmiðlaheimur gjörbreyttist á einu ári
Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur breyst mikið á örfáum árum vegna upplýsinga- og tæknibyltingar. Þau viðskiptamódel sem voru undirstaða hefðbundinna fjölmiðla áratugum saman, áskriftar- og auglýsingasala, eiga undir högg að sækja.
28. janúar 2018
Jólasveinar klóra sér í skegginu
Danir íhuga að setja lög sem hafa áhrif á konur sem vilja ganga með búrkur. Löggjöfin gæti einnig haft áhrif á jólasveina og mótorhjólakappa.
28. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór sigraði örugglega
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir oddvitaprófkjör sem fram fór í dag. Fékk rúm 60 prósent atkvæða. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fékk rúm 20 prósent.
27. janúar 2018
Eyþór efstur eftir fyrstu tölur
Eyþór Laxdal Arnalds hefur fengið 886 atkvæði af 1.400 sem talin hafa verið í oddvitaprófkjöri sjálfstæðismanna í Valhöll í Reykjavík. Langefstur með 63 prósent atkvæða. Segist auðmjúkur og ætlar að standa undir traustinu.
27. janúar 2018
Prímatar klónaðir í fyrsta sinn
Kínverskir vísindamenn hafa klónað apa. Tvo apa.
27. janúar 2018
Björn vill 3. sætið hjá VG
Björn Teitsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, sækist eftir þriðja sæti á lista Vinstri grænna.
27. janúar 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Að sjá skóginn fyrir trjánum
27. janúar 2018
Fáráður sem þráir að vera dáður
Bókadómur um Fire and Fury eftir Michael Wolff, sem greinir frá stöðunni á bakvið tjöldin í Hvíta húsi Donald Trump.
27. janúar 2018
Edward H. Huijbens varaformaður VG og Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra.
„Ráðherrar ábyrgir fyrir sér sjálfum“
Varaformaður Vinstri grænna opnaði flokksráðsfund í morgun á yfirliti yfir stöðu flokksins. Sagði hitna undir Sigríði Andersen.
27. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Harða hægrið lemur son sinn og Eyþór spyr erfiðu spurninganna
27. janúar 2018
Umbúðirnar og varan galdurinn
Skyrævintýrið sem hófst í New York fyrir meira en áratug. Skyrsmakk á litlum bási vatt upp á sig, svo ekki sé meira sagt. Einhver ótrúlegasta frumkvöðlasaga Íslendings í seinni tíð er sagan af Siggi’s Skyr. Kjarninn náði tali af manninum bak við skyrið.
27. janúar 2018
Viljum við frjálsa fjölmiðla?
27. janúar 2018
Larry Nassar, fyrir rétti.
Stjórn fimleikasambands Bandaríkjanna stígur öll til hliðar
Allir stjórnarmenn, 18 að tölu, hafa ákveðið að segja sig frá stjórnarstörfum fyrir bandaríska fimleikasambandið.
27. janúar 2018
Baráttan um alþjóðaviðskiptin
Í Davos ræða valdamennt um stöðu efnahagsmála. Hagsmunabaráttan um þróunina í alþjóðaviðskiptum er augljóst. Donald Trump er í sviðsljósinu. Hvað vill hann í raun og veru?
26. janúar 2018
Reykjavík
Miklar fjárfestingar fyrirhugaðar í Reykjavík
Reykjavíkurborg mun fjárfesta í innviðum og þjónustu fyrir 18 milljarða árið 2018.
26. janúar 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Ekki hlutverk forsætisráðuneytisins að segja til um hvort siðareglur hafi verið brotnar
Katrín Jakobsdóttir svarar fyrirspurn Björns Levís varðandi það hvort Bjarni Benediktsson hafi gerst brotlegur við siðareglur ráðherra.
26. janúar 2018
Samsett mynd
Niðurstöður úrvinnslu fjölmiðlaskýrslu liggja fyrir í haust
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla skilaði skýrslu sinni í gær. Samkvæmt mennta- og menningarmálaráðuneytinu mun mat á áhrifum og kostnaði af tillögum nefndarinnar verða lokið innan þriggja til fjögurra mánaða.
26. janúar 2018
Borgarstyrjöld framundan
Búast má við metfjölda framboða í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í lok maí. Spennandi prófkjör eru hafin hjá nokkrum flokkum en aðrir leita logandi ljósi að frambærilegu fólki til að stilla upp á lista.
26. janúar 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – 14 ára undrabarn og margt fleira á UTmessunni í ár
26. janúar 2018
Mannlíf - 26. janúar
Fjórða útgáfa fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
26. janúar 2018
Donald J. Trump.
Trump vill 25 milljarða Bandaríkjadala til að byggja landamæramúr
Donald Trump hefur lagt fram kröfu um að Bandaríkjaþing samþykki að setja 25 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 2.500 milljarða króna, til að byggja múr á landamærum við Mexíkó.
26. janúar 2018
Hafsteinn Hauksson
Krónan í samfloti við evruna
Fjallað er ítarlega um gengissveiflur krónunnar, gagnvart erlendum myntum, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
26. janúar 2018
Bandaríkjadalur kominn í 100 krónur
Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst að undanförnu.
25. janúar 2018
Haukur Arnþórsson
Hefur þekkingarsamfélagið betur gagnvart pólitískum hugmyndum?
25. janúar 2018
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Málefnalega umræðu, takk
25. janúar 2018
MS ásakar Samkeppniseftirlitið um óhlutlægni
Mjólkursamsalan segir í tilkynningu að Samkeppniseftirlitið fjalli ekki um málefni MS og mjólkuriðnaði af þeirri hlutlægni sem gerða verði kröfu um til ríkisstofnunar.
25. janúar 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Vertu besta útgáfan af sjálfum þér í Borgarlínunni
25. janúar 2018
Guðrún Ögmundsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir í prófkjör Samfylkingarinnar
Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður gefur kost á sér í forvali Samfylkingarinnar.
25. janúar 2018
Íslendingar eru rasistar
25. janúar 2018
Nichole Leigh Mosty
Valdníðsla gagnvart erlendum konum viðgengst í íslensku samfélagi
Nichole Leigh Mosty er einn forsprakki Facebook-hóps þar sem konur af erlendum uppruna hafa komið á framfæri sögum sínum af kynferðislegri áreitni, mismunun og ofbeldi.
25. janúar 2018
Lilja Alfreðsdóttir og Björgvin Guðmundsson
Leggja til að RÚV fari af auglýsingamarkaði - Fjölmiðlaskýrslan komin út
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag.
25. janúar 2018
#Metoo: Konur af erlendum uppruna stíga fram
Konur af erlendum uppruna segja frá kynferðisofbeldi, fordómum, mismunun, markvissu niðurbroti, vanrækslu, útilokun og misnotkun í 34 frásögnum. Staða þeirra til að fá hjálp eða sækja réttlæti og öðlast betra líf er verri en margra annarra.
25. janúar 2018
#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku
660 konur eru í Facebook-hópi þar sem reynslusögum og undirskriftum kvenna af erlendum uppruna er safnað saman. 97 þeirra skrifa undir áskorun til íslensks samfélags vegna stöðu þeirra.
25. janúar 2018
Kaupþing íhugar að kaupa hlut ríkisins í Arion banka og selja svo áfram
Eignahaldsfélagið Kaupþing er sagt vera að íhuga kaup á 13 prósent hlut ríkisins í Arion banka.
25. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds.
Eyþór stofnfélagi samtaka gegn flugvellinum - ekki forgangsmál núna
Eyþór Arnalds, frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, var meðal stofnfélaga samtakanna 102 Reykjavík sem vildi Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni. Segir nú að málið sé ekki forgangsmál, önnur mál séu brýnni.
24. janúar 2018
Vilja leiðrétta kjör kvennastétta
Þingmenn vilja að kynskiptur vinnumarkaður á Íslandi verði upprættur.
24. janúar 2018
Gunnar Jóhannesson
Trúir þú á skapara!
24. janúar 2018