Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
„Hægláti trukkurinn“ horfinn á braut - Stórkostlegur ferill
Jóhann Jóhannsson fannst látinn á heimili sínu í Berlín. Ferill hans var stórkostlegur og fjölbreyttur.
10. febrúar 2018
Jóhann Jóhannsson látinn
Eitt helsta tónskáld Íslendinga er látinn, 48 ára að aldri.
10. febrúar 2018
Finnur Gunnþórsson
FME og ragnarök
10. febrúar 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Raunverulegur bati, orðalag og reynsla
10. febrúar 2018
Reykvísk ungmenni sofa of lítið
Í nýrri rannsókn kemur fram að einungis 22,9 prósent unglinga í 10. bekk í 6 grunnskólum í Reykjavík náðu viðmiðum um ráðlagða svefnlengd.
10. febrúar 2018
Angela Merkel og Martin Schulz eru mögulega að fara að mynda ríkisstjórn.
Hvað gerir hálf milljón krata?
Ný stjórn í Þýskalandi – eða þannig, kannski.
10. febrúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Lífræði með Líf Magneudóttur
10. febrúar 2018
Maðurinn sem keyrði í 85 vinnudaga
10. febrúar 2018
Herþota hers Ísraels skotin niður
Tveir flugmenn komust úr vélinni og komu með fallhlífum til jarðar.
10. febrúar 2018
Vigdís snýr aftur
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum í vor.
9. febrúar 2018
Grímur hættir hjá Iceland Airwaves eftir 8 ár
Viðræður um kaup Senu á hátíðinni eru langt á veg komnar.
9. febrúar 2018
„Furðulítil“ umræða um lækkun raunvaxta
Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar um þróun vaxta á Íslandi í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
9. febrúar 2018
Gísli Hauksson, fráfarandi stjórnarformaður GAMMA.
Gísli Hauksson lætur af stjórnarformennsku hjá GAMMA
Búið er að innleiða nýtt skipurit hjá GAMMA. Stjórnarformaður félagsins mun einbeita sér að því að stýra erlendri starfsemi. Alls er GAMMA með 137 milljarða króna í stýringu.
9. febrúar 2018
Örplast finnst í vatni í Reykjavík - Mörgum spurningum ósvarað
Í vatnssýnum sem safnað var úr vatnsveitu Veitna í Reykjavík kom í ljós að 0,2 til 0,4 plastagnir fundust í hverjum lítra vatns. Örplast er heiti á plastögnum sem eru minni en 5mm að þvermáli.
9. febrúar 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Þrúgandi þögn með iðnaðarmanninum
9. febrúar 2018
Björn Teitsson
Það sem gleður og grætir, hrærir og ögrar
9. febrúar 2018
Siðfræðistofnun hefur ekki efni á starfsmanni
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands stendur höllum fæti fjárhagslega og er með skuldahala á bakinu. Gert ráð fyrir stofnuninni víða hjá stjórnvöldum án sérstaks fjárframlags.
9. febrúar 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Heimskir hátalarar og falsað klám
9. febrúar 2018
12,4% leikstjóra á Íslandi hafa verið konur
Af þeim kvikmyndum sem frumsýndar hafa verið frá því um miðbik síðustu aldar hafa konur komið að leikstjórn 25 þeirra á móti 177 körlum eða um ein kona á móti hverjum níu körlum.
9. febrúar 2018
Ásmundur sá sem keyrði fyrir 385 þúsund krónur á mánuði
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er sá þingmaður sem fékk 4,6 milljónir króna í endurgreiðslur vegna aksturs í fyrra. Hann segist fara 100 prósent eftir öllum reglum.
9. febrúar 2018
Ísland á tossalista í menntamálum
Sláandi mikill munur er á Íslandi og öðrum Norðurlöndum þegar kemur að námsárangri og brottfalli barna og ungmenna.
9. febrúar 2018
Verð hlutabréfa hrynur einnig í Asíu
Lækkanir hafa sést á hlutabréfum um allan heim að undanförnu. Þessi þróun er ekki að koma öllum á óvart, en væntingar um hækkun vaxtastigs og verðbólgu virðist ráða miklu um það sem er á seyði.
9. febrúar 2018
Verðhrun á mörkuðum...aftur
Yfirlýsingar frá Englandsbanka, um að vextir yrðu mögulega hækkaðir hraðar, settu af stað mikla hrinu lækkana á verðbréfamörkuðum
8. febrúar 2018
Helstu tillögur - Skilvirkt eftirlit, áhættumat og varnarlínur á réttum stöðum
Í skýrslu um bankastarfsemi og tillögur til úrbóta á fjármálamarkaði er fjallað ítarleg um ýmsa þætti í regluverki fjármálamarkaða.
8. febrúar 2018
Skýrslu um bankakerfi skilað - Varnarlína verði dregin til að takmarka áhættu
Starfshópur sem skipaður var á sumarmánuðum í fyrra hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra um mögulegar leiðir við breytingar á bankakerfinu.
8. febrúar 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Gert ráð fyrir að virði stöðugleikaframlaga sé nú 458 milljarðar
Virði þeirra stöðugleikaframlaga sem íslenska ríkið fékk frá kröfuhöfum föllnu bankanna hefur aukist um fimmtung. Framlag vegna viðskiptabankanna hefur hækkað langmest, eða um 52,2 milljarða króna.
8. febrúar 2018
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Fjölgun borgarfulltrúa er aðkallandi lýðræðismál
8. febrúar 2018
Ari Trausti Guðmundsson
Orkustefna framundan
8. febrúar 2018
Þegar þingmenn eru ekki í sætum sínum á Alþingi þá eru margir þeirra að keyra um kjördæmi sín. Og sumir í umtalsvert meiri mæli en aðrir.
Sá þingmaður sem keyrir mest fær 385 þúsund í aksturspeninga á mánuði
Einn þingmaður fékk rúmlega 4,6 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs í fyrra. Hann keyrði vegalengd sem jafngildir því að keyra tæplega 36 sinnum hringinn í kringum landið. Alþingi gefur ekki upp hvaða þingmenn fá hæstu greiðslurnar.
8. febrúar 2018
Óhollt matarræði kveikir á ónæmiskerfinu
Mýs sem neyta vestrænnar fæðu eru með mun fleiri hvít blóðkorn á sveimi en þær sem borða hefðbundna músafæðu.
8. febrúar 2018
Brynhildur Pétursdóttir og Haraldur Benediktsson formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.
Tveir formenn í hópi sem endurskoðar búvörusamninga
Þau Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, gegna bæði hlutverki formanns hópsins.
8. febrúar 2018
„Farðu heim hóra! Við viljum ekkert við þig gera á okkar þjóðþingi“
Fyrrverandi þingmaður segir í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut að á margan hátt sé komið fram við konur af erlendum uppruna sem annars flokks borgara.
8. febrúar 2018
Fólki fjölgar meira á Norðurlöndunum en annars staðar í Evrópu
Samkvæmt skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni er helsta ástæða fólksfjölgunarinnar aðflutningur fólks frá löndum utan Norðurlanda.
8. febrúar 2018
Samkeppniseftirlitið rannsakar gjaldtöku Isavia
Samkeppniseftirlitið hyggst rannsaka háa gjaldtöku af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli.
8. febrúar 2018
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel.
Hlutabréf í Marel rjúka upp í fyrstu viðskiptum – Hækkuðu um tæp tíu prósent
Markaðsvirði Marel hefur aukist um tugi milljarða á innan við klukkutíma.
8. febrúar 2018
EFTA dómstóllinn.
Bregðast við áliti ESA
Fjármálaráðuneytið hyggst leggja fram lagafrumvarp um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki til að bregðast við athugasemdum sem fram komu í rökstuddu áliti ESA.
8. febrúar 2018
Arion banki metinn á 194 milljarða króna samkvæmt nýju verðmati
Capacent vann verðmatið, og segir að vaxtamöguleikar bankans séu hverfandi í framtíðinni.
8. febrúar 2018
Útlán lífeyrissjóða til heimila jukust um 57 prósent í fyrra
Heildareignir lífeyrissjóða nema nú um 3.900 milljörðum króna.
8. febrúar 2018
Gott uppgjör hjá Marel - 3,6 milljarðar í arð til hluthafa
Starfsmenn Marel eru nú 5.400 á heimsvísu. Stefna hefur verið samþykkt um að vaxa um að meðaltali 12 prósent á ári, næsta áratuginn.
7. febrúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Örugg í íþróttum
7. febrúar 2018
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi æðstu ráðamenn þjóðarinnar, kynntu haftalosunaráætlun í júní 2015. Í henni fólst samkomulag við kröfuhafa um afhendingu stöðugleikaeigna.
Lindarhvoll búið að selja Lyfju og verður slitið
Með sölu á Lyfju til SID ehf. er ráðstöfun stöðugleika í umsýslu Lindarhvols lokið. Andvirði þeirra stöðugleikaeigna sem búið er að innleysa nemur um 207,5 milljörðum.
7. febrúar 2018
Skúli Helgason
Lærdómurinn af MeToo
7. febrúar 2018
Þorkell Heiðarsson
Ólínulegar samgöngur
7. febrúar 2018
Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Wow air stærsta flugfélagið í janúar
WOW air var stærsta flugfélag Íslands í janúar og flutti fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair.
7. febrúar 2018
Ásgeir Margeirsson er forstjóri Hs Orku.
Innergex orðið stærsti eigandi HS Orku - Greiddi upp skuldabréf við OR
Kanadíska orkufyrirtækið Innergex er formlega orðið eigandi að 53,9 prósent hlut í HS Orku, sem á nokkur orkuver á Íslandi og 30 prósent hlut í Bláa Lóninu.
7. febrúar 2018
„Það eru engir brúnir krakkar á KrakkaRÚV“
Erlendum ríkisborgurum sem búa hérlendis er að fjölga meira en nokkru sinni fyrr. Um er að ræða mestu samfélagsbreytingu sem átt hefur sér stað. Sú breyting er efni Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir eru Edda Ólafsdóttir og Nichole Leigh Mosty.
7. febrúar 2018
Sabine Leskopf
Gerum við nóg?
7. febrúar 2018
EFTA-dómstóllinn.
Ekki rétt staðið að lögum um endurskipulagningu fjármálastofnana
Íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt tilskipun um endurskipulagningu og slitameðferð lánastofnana með fullnægjandi hætti. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunar EFTA.
7. febrúar 2018
Aðstoðarmenn ráðherra hafa aldrei verið fleiri... og aldrei kostað meira
Alls hafa verið ráðnir 22 aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar. Enn er svigrúm til að ráða þrjá í viðbót. Kostnaður við rekstur ríkisstjórnarinnar mun að öllum líkindum verða mun hærri en heimild á fjárlögum gerir ráð fyrir.
7. febrúar 2018
Stýrivextir óbreyttir en hagvöxtur verður minni en spáð var
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Í Peningamálum, sem líka voru birt í morgun, kemur fram að hagvöxtur 2017 og 2018 verði minni en spáð var.
7. febrúar 2018