Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
SFS gerir athugasemdir við skaðabótalög
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendi ráðgjafahópi um breytingar á skaðabótalögum athugasemd þar sem því var andmælt að hækka ætti hámarksbætur.
10. janúar 2018
Vilhjálmur Bjarnason
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í borginni
Fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að bjóða sig fram í leiðtogakjör hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík.
10. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Birgir Jakobsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Birgi Jakobsson, fráfarandi landlækni, sem aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.
10. janúar 2018
Lífeyrissjóðir lánuðu meira til íbúðarkaupa í fyrra en bankar
Lífeyrissjóðir lánuðu tæplega 50 prósent meira til íbúðarkaupa á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2017 en þeir gerðu allt árið 2016. Útlán þeirra voru hærri en útlán banka til heimila vegna íbúðarkaupa.
10. janúar 2018
Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar
Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar hefur ráðið sér annan aðstoðarmann. Sú er fyrrverandi þingmaður og borgarfullltrúi Sjálfstæðisflokksins.
10. janúar 2018
150 mál á þingmálaskrá komandi þings
Á þingmálaskrá ríkisstjórnar eru 110 frumvörp, 32 þingsályktunartillögur og átta skýrslur. Bjarni Benediktsson er með flest frumvörp á skránni.
10. janúar 2018
Vísbendingar um að leigumarkaður fari minnkandi
Í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að könnun bendi til þess að leigumarkaður á Íslandi fari minnkandi.
10. janúar 2018
Bezos á nú 105 milljarða Bandaríkjadala
Stofnandi Amazon er ríkasti maður heims, og það ætti ekki að koma neinum á óvart ef yrði miklu ríkari á þessu ári.
10. janúar 2018
Ríkur vilji til að fá Völu í forystu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Skorað hefur verið á Völu Pálsdóttur, formann Landssambands sjálfstæðiskvenna, um að fara fram í leiðtogaprófkjöri í Reykjavík.
9. janúar 2018
Jakob R. Möller, fomaður dómnefndarinnar.
Formaður dómnefndar gerir athugasemd við aðfinnslu ráðherra
Formaður dómnefndar sem mat hæfi umsækjenda um héraðsdómaraembætti segir að nefndin hafi ekki verið fullskipuð fyrr en 13. október. Því hafi sex vikna frestur hennar runnið út síðar en ráðherra haldi fram. Þá hafi fjöldi umsækjenda verið meiri en áður.
9. janúar 2018
Eyþór Arnalds fer fram í borginni
Eyþór Arnalds hefur lýst yfir framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. Tveir aðrir í framboði. Framboðsfrestur rennur út á morgun.
9. janúar 2018
Arnþór Helgason
Fjallið sem yppti öxlum og Ríkisútvarpið
9. janúar 2018
Átta skipaðir héraðsdómarar
Settur dómsmálaráðherra fór eftir niðurstöðu nefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara. Sendi bréf á dómsmálaráðuneytið þar sem hann segist ekki hafa átt annarra kosta völ.
9. janúar 2018
Uppfæra launaviðmið skaðabótalaga
Dómsmálaráðherra óskar eftir umsögnum um frumvarp um breytingu á skaðabótalögum. Breytingar nauðsynlegar þar sem núverandi mynd laganna í sér að bætur fyrir líkamstjón eru ekki lengur í samræmi við það sem lagt var upp með.
9. janúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Stál í stál – Sheffield slagurinn
9. janúar 2018
Setur á fót nefnd til að endurskoða skipan dómara í Félagsdóm
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að endurskoða hvernig dómarar eru skipaðir í Félagsdóm. Þetta var gert í kjölfar athugasemda sem bárust frá GRECO.
9. janúar 2018
Seðlabankinn getur enn ekkert fullyrt um hvernig símtalið rataði til fjölmiðla
Athugun Seðlabanka Íslands á því hvernig neyðarlánasímtalið milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde rataði á síður Morgunblaðsins stendur enn yfir. Búið er að fara yfir feril málsins og athuga hverjir utan bankans hafi fengið endurritið.
9. janúar 2018
Fær 135.480 krónur á mánuði fyrir formennsku í samgönguráði
Þórunn Egilsdóttir, nýskipaður formaður samgönguráðs, fær ein greitt fyrir setu sína í ráðinu. Þau laun koma til viðbótar við þingfarakaup og álag fyrir að gegna starfi þingflokksformanns Framsóknarflokksins.
9. janúar 2018
Það er ekki hægt að panta traust, það verður að vinna fyrir því
9. janúar 2018
Norður-Kórea sendir lið á Ólympíuleikana í Suður-Kóreu
Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu hefjast í febrúar.
9. janúar 2018
Fá 16 og 17 ára að kjósa í vor?
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lækkun kosningaaldurs.
9. janúar 2018
7 prósent fjölgun farþega hjá Icelandair milli ára í desember
Á árinu 2017 fjölgaði farþegum hjá Icelandair um 10 prósent frá fyrra ári og voru þeir alls um fjórar milljónir. Sætanýting batnaði milli ára.
8. janúar 2018
Trump gefur 200 þúsund manns frá El Salvador 18 mánuði til að fara
Um 200 þúsund manns frá El Salvador hafa verið með tímabundna heimild til dvalar í landinu, en Donald Trump hefur nú breytt þeirri stöðu og gefur þeim 18 mánuði til að fá lengri heimild eða fara.
8. janúar 2018
Stöðugleikaeignir upp á 19 milljarða framseldar til LSR
Íslenska ríkið hefur framselt illseljanlegar eignir sem það fékk í stöðugleikaframlag upp í skuld sína við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Framlag ríkisins inn á skuldina í ár fer úr fimm milljörðum í 24 milljarða.
8. janúar 2018
Benjamín Sigurgeirsson
Búrin burt
8. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Sex sóttu um embætti landlæknis
Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn.
8. janúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri miðilsins.
Fanney Birna nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans
Fanney Birna Jónsdóttir gengur til liðs við hluthafahóp Kjarnans. Tveir aðrir starfsmenn ráðnir til starfa.
8. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Á þriðja hundrað mál bíða nýrra héraðsdómara
Töf hefur orðið á skipun nýrra héraðsdómara. Gæti tafist enn frekar. Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur segir bagalegt ef skipunin tefst mikið lengur.
8. janúar 2018
Meher Tatna, forseti Samtaka erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynnti um veitingu styrkjanna á Golden Globe hátíðinni í gær
Veittu styrki til rannsóknarblaðamennsku
Samtök erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynntu á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær að þau myndu styrkja tvö samtök sem stuðla að framgangi rannsóknarblaðamennsku um eina milljón dali hvort.
8. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hin íslenska móðir
8. janúar 2018
Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjufólks sexfalt meira en annarra
ASÍ segir að skattbreytingar sem gengu í gildi um áramót skili hátekjufólki mun meiri ávinningi en tekjulægri hópum. Um sé að ræða ósamræmi í framkvæmd skattkerfis sem leiði kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar.
8. janúar 2018
Jewish voice for peace mótmæla í Seattle árið 2007.
Gyðinglegum friðarsamtökum neitað inngöngu í Ísrael
Meðlimir í friðarsamtökunum Jewish voice for peace eru komnir á svartan lista hjá ísraelskum stjórnvöldum og mega þar af leiðandi ekki fara inn í landið. Nítján önnur samtök eru á listanum.
8. janúar 2018
Karl sveik undan skatti með skattaskjólafélagi
Yfirskattanefnd hefur fjallað um mál Karls Wernerssonar.
8. janúar 2018
Kjartan Jónsson
Um vanhæfi ráðherra
8. janúar 2018
Enver Hoxha í ræðustól með fána albanska kommúnistaflokksins í baksýn.
Í þá tíð… Einangraði einræðisherrann
Enver Hoxha réði lögum og lofum í Albaníu, einu af fátækustu og einangruðustu ríkjum heims á tímum Kalda stríðsins. Hann var eindreginn Stalínisti sem lenti síðar upp á kant við Sovétríkin og í raun öll önnur ríki.
7. janúar 2018
Vetrarþjónusta aukin á þjóðvegum - kostnaður um 100 milljónir króna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfinu í því skyni að bæta umferðaröryggi.
7. janúar 2018
Það mun koma í hlut Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að ganga frá samkomulagi við Reykjavíkurborg um ríkislóðirnar ef af því verður. Fyrirrennari hans í starfi, Benedikt Jóhannesson, undirritaði viljayfirlýsingu um málið.
Ríkið fær heimild til að láta borgina hafa ríkislóðir
Viljayfirlýsing var undirrituð af ríki og borg í fyrrasumar um að borgin myndi fá að kaupa ríkislóðir innan marka sinna til að hægt væri að byggja um tvö þúsund íbúðir á þeim. Í fjáraukalögum fær ríkið heimild til að ganga frá samningi þess efnis.
7. janúar 2018
Enn verið að vinna úr gögnum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleiðina
Skattrannsóknarstjóri fékk í apríl 2016 gögn frá Seðlabankanum um einstaklinga sem nýttu sér fjárfestingaleið hans. Samkeyrsla sýndi að 21 einstaklingur sem kom fyrir í Panamaskjölunum sem íslenska ríkið keypti kom líka fyrir í gögnunum.
7. janúar 2018
Byssurnar frá Stary Tekov
Þeir eru margir staðirnir í henni veröld sem nánast engir kannast við né vita hvar eru. Einn slíkra er smábærinn Stary Tekov í Slóvakíu. Enn færri kannast líklega við kaupmanninn Jozef Hostinsky og verslunina Tassat. Hostinsky er vopnasali, selur byssur.
7. janúar 2018
Vísbendingar um að konur séu betri læknar en karlar
Elsa B. Valsdóttir skurðlæknir segir að læknirinn sem einstaklingur sé mikilvæg breyta í því flókna umhverfi sem nútíma heilbrigðiskerfi er.
6. janúar 2018
Stjórnmálaflokkarnir vinna saman að aðgerðaáætlun vegna #metoo-byltingar
Markmið áætlunarinnar er að til séu verkferlar sem flokkarnir geta stuðst við, verði tilkynnt um kynferðisáreiti innan þeirra.
6. janúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá: Ég mun ekki gefa kost á mér í Reykja­vík
Eftir íhugun hefur Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrr­ver­andi for­seti Alþing­is og þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í borginni.
6. janúar 2018
Framlag til stjórnarflokka hækkar um 195 milljónir – hinir fá 137 milljónir í viðbót
Framlag úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka var hækkað um 362 milljónir á nýsamþykktum fjárlögum. Sjálfstæðisflokkurinn, stærsti flokkur landsins, fær 93 milljónir í hækkun. Flokkarnir sem skrifuðu ekki upp á viðbótina fá samtals 58 milljónir krónum meira.
6. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Björt Ólafs með kombakk fyrir borgarstjórnarkosningar?
6. janúar 2018
Tilfinningar eru sammannlegar – en birtingarmyndirnar ólíkar
Breytilegt er hvernig fólk tekst á við tilfinningar sínar, gleði og sorgir. Þetta á jafnt við í dag og á landsnámsöld eins og sjá má á mismunandi hegðun í norrænum ritum og suður-evrópskum.
6. janúar 2018
Tillerson segist enga ástæðu hafa til að efast um geðheilsu Trump
Rex Tillerson, utanríkisráðherra, segist vera að vinna í því að styrkja sambandið sem hann á við forsetann Donald Trump.
6. janúar 2018
Markaðsvirði skráðra félaga tæplega tvöfalt eigið fé þeirra
Markaðsvirði Marel er nú um 30 prósent af heildarvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
5. janúar 2018
Nýherji, TM Software og Applicon verða Origo
Orðið Origo kemur úr latínu og merkir uppruni, upphaf eða uppspretta.
5. janúar 2018
Nýir frumbyggjar Ameríku finnast í Alaska
Nýjar upplýsingar, byggðar á fornleifum, benda til þess að dreifing mannskepnunnar um heiminn sé öðruvísi en áður var haldið.
5. janúar 2018
Katrín skipar starfshóp til að efla traust á stjórnmál
Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp til að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Formaður hópsins sagði í fyrra að stjórnmálamenn væru ítrekað að taka algjör­lega vit­lausar ákvarð­anir um hvernig þeir eiga að umgang­ast við­kvæm stór­mál.
5. janúar 2018