SFS gerir athugasemdir við skaðabótalög
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendi ráðgjafahópi um breytingar á skaðabótalögum athugasemd þar sem því var andmælt að hækka ætti hámarksbætur.
10. janúar 2018