Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fasteignaverð hefur hækkað með fordæmalausum hætti að undanförnu.
Þétting byggðar þrýstir upp húsnæðisverði
Mikil uppbygging miðsvæðis í Reykjavík og á þéttingarreitum þrýstir upp fasteignaverðinu.
23. desember 2017
Björg Árnadóttir
Sérsniðinn guð eða fjöldaframleiddur
23. desember 2017
Margir skreyta jólatréð á Þorláksmessu.
Þorlákur hinn helgi eini dýrlingur Íslendinga
Dagurinn fyrir aðfangadag getur einkennst af spennu og eftirvæntingu, sérstaklega hjá litla mannfólkinu. Kjarninn kannaði sögu dagsins og hvaða hefðir eru hafðar í heiðri.
23. desember 2017
Vinsældir til að byrja með tryggja ekki endilega langlífi ríkisstjórna
Sú ríkisstjórn sem tók við völdum fyrr í þessum mánuði mælist með prýðilegan stuðning. Ef frá er talin sú stjórn sem sprakk í september 2017, og var sú óvinsælasta á lýðveldistímanum, þá er slíkur stuðningur vani.
23. desember 2017
Stóru málin
Stóru málin
Kafað í ummælakerfin og tekist á um neysluhyggjuna
23. desember 2017
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
23. desember 2017
Útgjöld verða aukin til heilbrigðismála á Landsbyggðinni
Breytingartillögur meirihlutans á fjárlögum voru samþykktar seint í gærkvöldi á þingi.
23. desember 2017
Gífurleg aukning fíkniefnadauðsfalla dregur úr lífslíkum
Frá því í byrjun árs 2014 hafa næstum 240 þúsund einstaklingar dáið úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum.
22. desember 2017
Óli Gneisti Sóleyjarson
Jól fyrir alla (sem vilja)
22. desember 2017
Þeir flokkar sem ná lágmarksfylgi í kosningum munu sjá tekjur sínar vaxa umtalsvert á næsta ári. Þær tekjur koma úr ríkissjóði.
127 prósent hækkun til stjórnmálaflokka á leiðinni inn í fjárlög
Stjórnmálaflokkar landsins munu fá 648 milljónir króna frá ríkinu á næsta ári eftir að breytingartillaga var lögð fram við fjárlög. Framlögin hækka um 362 milljónir frá því sem áður var ákveðið. Sex formenn af átta styðja breytinguna.
22. desember 2017
Hvað má dómsmálaráðherra kosta?
22. desember 2017
Nefnd til tryggja starfsemi starfandi stjórnmálaflokka sett á laggirnar
Fulltrúar sex stjórnarmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi fóru fram á viðbótaframlag til stjórnmálaflokkanna sjálfra. Nefnd hefur nú verðið skipuð til að endurskoða lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda.
22. desember 2017
665 milljónir fara í að mæta vanda sauðfjárbænda
Á fjáraukalögum er gert ráð fyrir að sauðfjárrækt fái 665 milljónir króna til að mæta markaðserfiðleikum í greininni. Greiðslurnar koma til viðbótar við beingreiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningum, sem nema 4,7 milljörðum að meðaltali á ári.
22. desember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Ég færi yður mikinn fögnuð...og geislasverð og geimgengil
22. desember 2017
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar 2,1 milljarðar
Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar jókst um 800 milljónir milli ára eftir að endurgreiðsluþakið var hækkað. Ný ríkisstjórn stefnir að því að afnema þakið.
22. desember 2017
Konur í iðngreinum rjúfa þögnina
Konur í iðngreinum og hefðbundnum karlastörfum segja mikilvægt að eyða þessu „konur kunna ekki“-viðhorfi úr iðnaðarstörfum á Íslandi. Þær hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast vilja fá að vinna í friði frá áreitni, ofbeldi og mismunun.
22. desember 2017
Bandaríkin bjóða „vinaríkjum“ til veislu 3. janúar
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hefur sent þeim þjóðum, sem ekki kusu gegn Bandaríkjunum í atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, til veislu.
22. desember 2017
Krefst tugmilljóna bóta vegna lögbrots við skipun í Landsrétt
Jón Höskuldsson, einn umsækjenda um starf dómara við Landsrétt, ætlar í bótamál við ríkið.
22. desember 2017
Haley: Bandaríkin munu ekki gleyma þessum degi
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að Bandaríkin muni ekki breyta ákvörðun sinni. Hún var harðorð í garð þeirra þjóða sem stóðu gegn Bandaríkjunum.
21. desember 2017
Ísland studdi ályktun gegn Bandaríkjunum
Yfirgnæfandi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna.
21. desember 2017
RNA lyf við Huntington sjúkdómnum
Verið er að leita að lækningu fyrir þá sem eru með Huntington sjúkdóminn, sem er taugahrörnunarsjúkdómur.
21. desember 2017
Benedikt Sigurðarson
Afköst í byggingariðnaði
21. desember 2017
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun.
Lárus Welding fær fimm ára dóm í Stím-málinu
Héraðsdómur dæmdi aftur í Stím-málinu í dag, tveimur árum upp á dag eftir að fyrri dómur hans í málinu var kveðinn upp. Niðurstaðan var sú sama.
21. desember 2017
Þröstur Freyr Gylfason
Sameinar Trump heimsbyggðina?
21. desember 2017
Forlagið með allt að helmings hlutdeild og í markaðsráðandi stöðu
Samkeppniseftirlitið neitar að fella úr gildi skilyrði sem sett voru vegna markaðsráðandi stöðu Forlagsins á markaði með bækur. Ástæðan er einfaldlega sú að staða Forlagsins sem sterkasta fyrirtækisins á þeim markaði hefur ekkert breyst.
21. desember 2017
Einnota plastpokar bannaðir í Boston
Borgarstjóri Boston hefur nú skrifað undir ályktun þess efnis að banna einnota plastpoka í borginni.
21. desember 2017
Aðförin
Aðförin
Borgarlínan margborgar sig
21. desember 2017
Undirbúa Almenna leigufélagið fyrir skráningu
Félagið á 1.214 íbúðir. Stjórn félagsins hefur samþykkt að gefa út skuldabréf fyrir allt að 30 milljarða.
21. desember 2017
Vinsældir Arnaldar með ólíkindum
Arnaldur Indriðason hefur selt 13 milljónir bóka á heimsvísu.
21. desember 2017
Fjáraukalögin upp á 25 milljarða
Fjáraukalög fyrir þetta ár gera ráð fyrir töluvert mikilli útgjaldaaukningu frá fjárlögum sem samþykktu fyrir árið 2017.
20. desember 2017
Vilja að framlög til stjórnmálaflokka verði aukin um 362 milljónir króna
Framkvæmdastjórar sex stjórnmálaflokka sem eiga sæti á þingi hafa skrifað undir erindi þar sem farið er fram á að framlög til stjórnmálaflokka verði hækkuð úr 286 milljónum króna næsta ári í 648 milljónir króna.
20. desember 2017
Bandaríkin taka atkvæðagreiðslunni „persónulega“
Bréf sem Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), hefur sent til Íslands og annarra aðildarríkja setur óvænta pressu á aðildarríkin. Hvað gerist ef þau standa gegn Bandaríkjunum?
20. desember 2017
Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Biskup ætlar ekki að tjá sig um launahækkun sína
Biskup Íslands segir það ekki vera í hennar verkahring að tjá sig efnislega um niðurstöðu kjararáðs, sem leiddi til þess að laun biskups voru hækkuð um 21 prósent.
20. desember 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
Bilið á milli ríkra og fátækra muni fara vaxandi
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um fjárlagafrumvarpið 2018 en í þeirri ályktun segir að lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefi lítið tilefni til bjartsýni.
20. desember 2017
Af hverju finn ég hvergi jólatilfinninguna?
Nichole Leigh Mosty skrifar um flóttamenn og hælisleitendur.
20. desember 2017
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis.
Austurríki grípur til refsiaðgerða gegn innflytjendum
Þjóðarflokkur Austurríkis og Frelsisflokkurinn, sem nú sitja við völd þar í landi, hafa sett á stefnuskrá sína að refsa útlendingum sem aðlagast samfélaginu ekki nægilega mikið.
20. desember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að gera kröfu um afsögn Sigríðar
Forsætisráðherra segist taka niðurstöðu Hæstaréttar í Landsréttarmálinu mjög alvarlega. Í málinu komst dómstóllinn að því að dómsmálaráðherra hefði brotið gegn stjórnsýslulögum. Katrín mun þó ekki gera kröfu um að Sigríður Á. Andersen víki úr ríkisstjórn.
20. desember 2017
Lárus Welding varð forstjóri Glitnis einungis 31 árs að aldri. Hann náði að gegna starfinu í rúmt ár.
Lárus Welding: Kaup Jóns Ásgeirs og félaga í Glitni voru valdapólitík
Fyrrverandi forstjóri er á meðal helstu heimildarmanna í nýrri bók um tímann í viðskiptalífinu og stjórnmálum frá aldarmótum og fram að hruni. Þar greinir hann m.a. frá samskiptum sem áttu sér stað í aðdraganda hrunsins.
20. desember 2017
Auðvitað má ráðherra brjóta lög, það er hluti af menningunni
20. desember 2017
Krugman: Bitcoin verðið augljós bóla
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir að markaður með Bitcoin sé drifin áfram af dulúð og vanskilningi á tækninni.
20. desember 2017
Fjárfestar vilja kaupa Siggi's Skyr fyrir meira en 30 milljarða
JP Morgan leiðir söluferlið. Sigurður Kjartan Hilmarsson er stofnandi fyrirtækisins og hefur rekið það frá New York frá stofnun.
20. desember 2017
Elítan vill fara sitt höfrungahlaup
Kjararáð hefur hækkað elítuna hjá ríkinu um tugi prósenta í launum að undanförnu. Áhrifin eru alvarleg á yfirspenntan vinnumarkað.
19. desember 2017
Biskup fær 21 prósent launahækkun
Kjararáð hefur fært biskupi og prestum ríflega launahækkun í nýjum úrskurði sínum.
19. desember 2017
Ríkisstjórnin með byr í segl
Þrátt fyrir að stuðningur við ríkisstjórnarflokkanna mælist 48 prósent þá er stuðningurinn við ríkisstjórnina mun meiri, eða 66 prósent.
19. desember 2017
Sigríður mun ekki segja af sér í kjölfar dóms Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Andersen hafi brotið stjórnsýslulög í Landsréttarmálinu. Hún ætlar ekki að segja af sér embætti vegna þessa.
19. desember 2017
Mælt fyrir því að kosningaaldur verði 16 ár
Í dag munu 14 þingmenn úr öllum flokkum mæla fyrir frumvarpi þar sem lagt er til að kosningaaldurinn verði lækkaður niður í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum.
19. desember 2017
Hæstiréttur segir dómsmálaráðherra hafa brotið gegn stjórnsýslulögum
Málsmeðferð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, þegar vék frá niðurstöðu dómnefndar um skipan 15 dómara við Landsrétt, var andstæð stjórnsýslulögum. Vegna þess var einnig annmarki á meðferð Alþingis á málinu.
19. desember 2017
Hælisleitendur fá jólauppbót
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita 4,6 milljónum króna í umframgreiðslu til hælisleitenda.
19. desember 2017
Kennarasambandið hefur neyðst til að stytta tímann sem félagar í sambandinu eiga rétt á greiddum sjúkradagpeningum um fjórðung.
Lág laun og álag flæmir kennara burt úr skólum
Þörf er á aðgerðum til að sporna við brottfalli kennara úr stéttinni en vandamálið hefur verið fyrirséð í nokkurn tíma.
19. desember 2017
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Skorað er á þingheim að standa við gefin loforð með því að gera strax mannsæmandi breytingar á framlögðu fjárlagafrumvarpi.
19. desember 2017