Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vinsælustu hlaðvörp ársins á Kjarnanum
Hvað eiga hræðsla við smurstöðvar, Helgi Seljan, snapparinn Gæi á Tenerife, Erpur Eyvindarson og afnám hafta sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni þeirra hlaðvarpsþátta Kjarnans sem fengu mesta hlustun á árinu 2017.
30. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Ísland tryggði sér þátttökurétt á HM (staðfest)
Íslenska karlalandsliðið er komið á lokamót HM í Rússlandi eftir sigur á liði Kósóvó í Laugardalnum í október. Lið sem hefur þegar skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar bætti enn við þann kafla. Með gylltu letri.
30. desember 2017
Vaknið!
Ragnar Þór Ingólfsson. formaður VR, kallar eftir nýrri hugsun innan verkalýðshreyfingarinnar. Hann segir að félagsmenn stéttarfélaga þurfi að vakna.
30. desember 2017
Stóru málin
Stóru málin
Ár lyginnar og vondir kossabrandarar
30. desember 2017
Búið að samþykkja fjárlög – Útgjöld aukast um 19 milljarða frá síðasta frumvarpi
Útgjöld ríkissjóðs ná methæðum á næsta ári. Þau aukast um 55,3 milljarða króna frá fjárlögum 2017.
30. desember 2017
Áróðursmeistarar undirmeðvitundarinnar
Hverjir kortleggja nethegðun þína – og af hverju?
30. desember 2017
Settur dómsmálaráðherra gerir margar athugasemdir við störf dómnefndar
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, gerir margvíslegar athugasemdir við störf nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf dómara.
29. desember 2017
Hin harða pólitík í „stærsta sigri“ Trumps
Bandaríkjaforseti sagðist hafa fært Bandaríkjamönnum jólagjöfina í ár með skattkerfisbreytingunum. Pólitísk áhrif þeirra gætu orðið óvænt í hugum margra, þar sem mörg Demókrataríki munu njóta góðs af þeim. Eitt er víst; ójöfnuður mun aukast.
29. desember 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn og Flokkur fólksins brutu lög með SMS-sendingum fyrir kosningar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að tveir stjórnmálaflokkar sem sendu tugþúsundum manna SMS í aðdraganda, án þess að viðkomandi hafi veitt samþykki fyrir þeim, hafi brotið gegn fjarskiptalögum.
29. desember 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu.
Lagt til að fimm karlar og þrjár konur verði skipaðir héraðsdómarar
Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu um hvaða átta umsækjendur um héraðsdómarastöður verði skipaðir. Tilkynnt verður um hverjir það eru síðar í dag. Kjarninn birtir nöfn þeirra átta sem lagt er til að verði skipaðir.
29. desember 2017
Það sem gerðist árið 2017: Staðfest að Wintris greiddi ekki skatta í samræmi við lög
Í úrskurði yfirskattanefndar var staðfest að aflandsfélag fyrrverandi forsætisráðherra greiddi ekki skatta í samræmi við lög og reglur á Íslandi. Þar var einnig staðfest að óskað var eftir því að skattframtöl Wintris yrðu leiðrétt mörg ár aftur í tímann.
29. desember 2017
Eiríkur fer fram á bætur frá ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Fjórði maðurinn sem Sigríður Á. Andersen ákvað að tilnefna ekki í Landsrétt hefur lagt fram kröfu á ríkið um bætur. Krafa hans gæti orðið umtalsverð, enda maðurinn fertugur og á mun lægri launum en dómarar við Landsrétt.
29. desember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Ársuppgjör Tæknivarpsins 2017
29. desember 2017
Dekurdrengurinn og vonarstjarnan
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál, Bjarna Benediktsson og Katrínu Jakobsdóttur. Hann veltir því fyrir sér hvort að siðbótin sé langhlaup eða hvort varðmenn gamla Íslands muni alltaf vakna, vopnast og koma í veg fyrir hana.
29. desember 2017
2017: Árið sem hafnaði leyndarhyggju
29. desember 2017
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Foreldrar langveikra eða alvarlegra fatlaðra fá desemberuppbót
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem tryggir foreldrum langveikra eða alvarlega fatlaðra barna allt að 53 þúsund krónur í uppbót. Það er sambærileg upphæð og lífeyrisþegar og atvinnuleitendur fá.
29. desember 2017
Mest lesnu fréttaskýringar ársins 2017
Hvað eiga stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar, Júlíus Vífill Ingvarsson, Bakkavararbræður, aflandseignir Íslendinga og Wintris Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu fréttaskýringa ársins á Kjarnanum.
28. desember 2017
Logi Bergmann aftur til starfa í mars á næsta ári
Samkomulag hefur náðst um starfslok Loga Bergmanns.
28. desember 2017
Þarf Ísland tæknistjóra?
Ragnheiður H. Magnúsdóttir skrifar um tækniskuld hins opinbera og veltir því fyrir sér hvort ekki sé kominn tími til að brjóta upp núverandi kerfi og byrja upp á nýtt.
28. desember 2017
Ólafur Ísleifsson
Hugsa þarf vel um þá sem höllum fæti standa
28. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Ráðherra brýtur lög við skipun dómara
Á lokametrum vorþings áttu sér stað átök um skipun 15 nýrra dómara við Landsrétt. Dómsmálaráðherra hafði þá vikið frá hæfnismati dómnefndar og tilnefnt fjóra dómara sem nefndin hafði ekki talið hæfasta, en fjarlægt aðra fjóra af listanum.
28. desember 2017
Hismið
Hismið
Áramótabomban: Má djúsa upp gamlan trúlofunarhring?
28. desember 2017
Áræðni, ný hugsun og djörf framtíðarsýn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar um helstu verkefnin framundan.
28. desember 2017
Breyting á lyfjalögum eftir fjögurra ára bið
Íslensk stjórnvöld hafa staðið sig illa í að innleiða EES tilskipanir en til stendur að innleiða eina slíka eftir áramót.
28. desember 2017
Komin fram úr árinu 2007 í launum
Laun hafa hækkað verulega á síðustu árum. Í Tíund, fréttabréfi Ríkisskattstjóra, er fjallað um þessa þróun og á það bent að upphæða launagreiðslna sé nú
28. desember 2017
Obama: Fólk lifir í „sínum veruleika“ á samfélagsmiðlum
Barack Obama segir að samfélagsmiðlar hafi ýtt undir fordóma hjá fólki. Þeir séu varasamir, og fólk verði að tala í hefðir um hefðbundin samskipti en ekki aðeins lifa í veröldinni á internetinu.
28. desember 2017
Mest lesnu aðsendu greinar ársins 2017
Hvað á tannlæknaþjónusta hælisleitenda, ömurlegt heimilisofbeldi og kerfi sem bregst þolendum, #metoo og húsnæðiskerfi sem er ekki rekið með hagnaðarsjónarmiði sameiginlegt? Þau eru viðfangsefni þeirra aðsendu greina sem mest voru lesnar á Kjarnanum í ár.
27. desember 2017
Vésteinn Lúðvíksson
Stjórnviskuskortur
27. desember 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Annus cooperationis
27. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Stærsta bankarán Íslandssögunnar upplýst
Einkavæðing ríkisbankanna markaði upphafið af því ástandi sem leiddi af sér bankahrunið 2008. Í mars 2017 var birt skýrsla um aðkomu þýsks banka að kaupunum á Búnaðarbanka þar sem sýnt var fram á að stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekkt.
27. desember 2017
Nú árið er liðið í sjávarútvegi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, gerir upp árið og horfir fram á það sem framundan er.
27. desember 2017
Af hverju gaf ég konunni minni ryksugu í jólagjöf?
Eiríkur Ragnarsson útskýrir af hverju það var frábær hugmynd að gefa konunni sinni þrifvélmenni í jólagjöf.
27. desember 2017
Travelade lýkur 160 milljóna fjármögnun
Fjárfestingasjóðurinn Crowberry Capital er leiðandi í fjármögnunni sem ætlað er að styðja við vöxt félagsins.
27. desember 2017
Innkoma Costco viðskipti ársins hjá Markaðnum
Birgir Þór Bieltvedt er viðskiptamaður ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Innkoma Costco á íslenskan smásölumarkað þykir hafa hrist verulega upp í íslensku viðskiptalífi.
27. desember 2017
Mest lesnu Kjaftæði ársins 2017
Hvað eiga menn sem reyna að byrla nauðgunarlyfi, aðstoðarmaður fráfarandi ráðherra, kynbundinn launamunur, Gísli Gíslason í geimflaug með Richard Branson og þeir sem skilja ekki #metoo sameiginlegt? Allt eru þetta viðfangsefni mest lesnu Kjaftæða ársins.
26. desember 2017
Heiða Björg Hilmisdóttir
Jafnréttisárið mikla
26. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem sat í átta mánuði
Í janúar 2017 var mynduð ríkisstjórn sem fáir vildu, en enn færri studdu. Hún rataði í hvert erfiðleikamálið á fætur öðru og á stundum virtist andstaða innan úr henni vera sterkari en sú sem minnihlutinn veitti.
26. desember 2017
Lýst er eftir metnaði
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, skrifar um árið sem er að líða og það sem er framundan. Hún lýsir eftir pólitískum metnaði ríkisstjórnar og Alþingis á sviði háskólamenntunar og atvinnumála.
26. desember 2017
Á flótta með ástinni
Mitt í ölduróti #metoo-byltingarinnar á Íslandi hittu tvær mæður fjölskyldu á flótta þar sem lítill drengur er landlaus og móðir að flýja hættulegan heim. Spurningin vaknaði hvort raddir allra kvenna fái að heyrast í þessari miklu byltingu.
26. desember 2017
Vesturstrandarhagkerfið
Það eru víða mikil vandamál í Bandaríkjunum, en á undanförnum árum hefur einstakt hagvaxtarskeið einkennt gang mála á Vesturströndinni.
26. desember 2017
Olíubann Frakka setur ný viðmið
Lög hafa verið samþykkt í Frakklandi sem banna olíuframleiðslu og olíuleit frá og með 2040 á frönsku yfirráðasvæði.
26. desember 2017
Mest lesnu leiðarar ársins 2017 á Kjarnanum
Hvað eiga aflandsfélagaeignir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ásmundur Friðriksson, bandarískir vogunarsjóðir og þýskur einkabanki sem þóttist kaupa Búnaðarbankann sameiginlegt? Öll voru viðfangsefni mest lesnu leiðara ársins.
25. desember 2017
Hanna Katrín Friðriksson
Daginn eftir byltinguna
25. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Tvær skýrslur undir stól
Í janúar voru tvær skýrslur sem áttu erindi við almenning dregnar undan stóli í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Báðar fjölluðu þær um mál sem voru á meðal stærstu mála síðustu ára, aflandseignir Íslendinga og skiptingu Leiðréttingarinnar.
25. desember 2017
Stóru málin leysa sig ekki sjálf
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar um þær áskoranir og tækifæri sem framundan eru í íslensku efnahagslífi.
25. desember 2017
Jólakveðja frá Kjarnanum
Kjarninn verður 5 ára á næsta ári, og óskar lesendum, hlustendum og áhorfendum gleðilegrar jólahátíðar.
24. desember 2017
Ólíkt gengi risanna tveggja
Stærsta fyrirtækið í kauphöllinni, Marel, hefur verið í 25 ár og markaði og vaxið stöðugt.
24. desember 2017
Norður-Kórea: Aðgerðir SÞ eins og „stríðsyfirlýsing“
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja Sameinuðu þjóðirnar og Bandaríkin beita óréttlætanlegum aðgerðum.
24. desember 2017
Nafngjöf á níræðisaldri
24. desember 2017
Verkstæði jólasveinsins
Hvert er heimilisfang jólasveinsins? Stórt er spurt.
24. desember 2017