Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Mennta- og menningarmálaráðherra búin að ráða sér aðstoðarmann
Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf.
14. desember 2017
Sif Konráðsdóttir og Orri Páll Jóhannsson.
Sif og Orri Páll aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur ráðið sér aðstoðarmenn sem munu hefja störf á næstu dögum.
14. desember 2017
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir prýðir forsíðu Mannlífs í dag. Hún hefur barist ötullega gegn áreitni og ofbeldi sem hún segir alheimsvanda en vill um leið afskrímslavæða umræðuna um ofbeldismenn.
Þriðja eintak fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
14. desember 2017
VR hvetur til sniðgöngu á fyrirtækjum sem greiða ofurbónusa
Stjórn VR skorar á almenning og fyrirtæki á Íslandi að hugsa sig um áður en þau beina viðskiptum sínum til fyrirtækja sem greiða út ofurbónusa til æðstu stjórnenda.
14. desember 2017
Ríkissjóður verður rekinn með 35 milljarða afgangi – Útgjöld aukast um 15 milljarða
Ný ríkisstjórn kynnti fjárlagafrumvarp sitt í morgun. Tekjur verða meiri en áætlað var fyrr í haust en útgjöld munu sömuleiðis aukast umtalsvert.
14. desember 2017
Norðmenn vilja afglæpavæða fíkniefnaneyslu
Polítísk samstaða er í Noregi um að auka við stuðning við fíkla og horfa þá sérstaklega til þess að hjálpa þeim í gegnum heilbrigðiskerfið. Liður í þessu er að afglæpavæða neysluna.
14. desember 2017
Nordic Style Magazine semur við Barnes & Noble
Norræn hönnun er í hávegum höfð hjá fyrirtækinu Nordic Style Magazine. Fyrirtækið gefur út samnefnt tímarit og hefur útgáfan vaxið jafnt og þétt frá stofnun árið 2012.
14. desember 2017
Ferðaþjónustan og byggingariðnaður soga til sín starfsfólk
Uppgangurinn í efnahagslífinu kemur vel fram í tölum Hagstofu Íslands um þróun á vinnumarkaði. Flest störfin verða til í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
13. desember 2017
Gerðardómur ákveður verð í viðskiptum Landsvirkjunar og Elkem
Um 8 prósent af seldri raforku Landsvirkjunar er vegna viðskipta við Elkem.
13. desember 2017
Lára Björg nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ráðið sér upplýsingafulltrúa.
13. desember 2017
Pressan tekin til gjaldþrotaskipta
Fjölmiðlafyrirtækið Pressan ehf. hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta.
13. desember 2017
Helga Brekkan
Metoo
13. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Umhverfisstofnun fagnar minnkandi eldsneytisnotkun í sjávarútvegi
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016. Umhverfisstofnun segir þetta mikilvægt skref í rétta átt til að standast alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
13. desember 2017
Frumkvæðið að mörg hundruð milljóna bónusum kom frá vogunarsjóði
Klakki ætlar að borga nokkrum lykilstarfsmönnum og stjórn allt að 550 milljónir í bónusa fyrir að selja eignir félagsins. Í tilkynningu kemur fram að greiðslurnar gætu orðið lægri og jafnvel engar.
13. desember 2017
Ragnhildur Ágústsdóttir
Þögnin rofin
13. desember 2017
Ólafur Margeirsson
Að auka útgjöld og minnka skatta
13. desember 2017
Stjórnendur og stjórn Klakka geta fengið 550 milljóna króna bónus
Stjórnin lagði sjálf fram tillögu um kaupaaukakerfið.
13. desember 2017
Demókratinn Doug Jones vann í Alabama
Repúblikaninn Roy Moore naut stuðnings Donalds Trumps Bandaríkjaforseta en það dugði ekki til.
13. desember 2017
Ferðamenn strauja kortið næstum jafn mikið og fólk eyðir í íbúðir
Umfang kortaveltu ferðamanna á fyrstu átta mánuðum ársins slagar upp meðaltalsveltu á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðsins á mánuði. Áframhaldandi vöxtur í kortunum.
12. desember 2017
Kjartan Jónsson
Af brottkasti og annarri óáran
12. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi farið minnkandi síðan 1997
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016 og áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
12. desember 2017
Héraðssaksóknari fellir niður fleiri mál gegn grunuðum skattsvikurum
Héraðssaksóknari hefur nú fellt niður alls 66 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Skattrannsóknarstjóri hefur kært niðurfellingu sex mála.
12. desember 2017
Ísland, samfélag þar sem allir fái að lifa með reisn
Nichole Leigh Mosty skrifar um málefni innflytjenda og þá viðhorfsbreytingu sem þarf að eiga sér stað hérlendis gagnvart þeim.
12. desember 2017
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Túristi: Halldór kemur til greina sem næsti ferðamálastjóri
Oddviti Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson, er einn þriggja umsækjenda sem koma til greina í embætti ferðamálastjóra.
12. desember 2017
Kristján Þór Júliusson sést hér með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins.
Endurskoðun á veiðigjöldum getur leitt til hækkunar eða lækkunar
Kristján Þór Júlíusson vill endurskoða álagningu veiðigjalds og segir að sú breyting getið ýmist leitt til hækkunar eða lækkunar á því. Kristján telur sig ekki vanhæfan til að ákvarða um veiðigjöld vegna tengsla sinna við Samherja.
12. desember 2017
Ferðamenn strauja kortið fyrir 23,5 milljarða á mánuði
Kortavelta erlendra ferðamanna á Íslandi hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Fátt bendir til annars en að vöxturinn haldi áfram í ferðaþjónustunni.
12. desember 2017
Það er á ábyrgð vinnuveitanda að uppræta áreitni á vinnustað
Samtök atvinnulífsins segja að vinnuveitendur verði að taka ábyrga afstöðu og láta brotaþola alltaf njóta vafans.
12. desember 2017
Sænskir verkalýðsleiðtogar, innviðir og internetið
Hver á að „eiga“ aðgangsmöguleikann að internetinu í framtíðinni?
11. desember 2017
Jóhann Friðrik Friðriksson
Guð blessi Ísland
11. desember 2017
Þagnarmúrinn heldur áfram að molna - Flugfreyjur segja sögu sína
Flugfreyjur á Íslandi hafa safnað undirskriftum tæplega sex hundruð félagsmanna, þar sem þær hafna kynferðislegri áreitni og mismunun. Hér koma sögur þeirra.
11. desember 2017
238 fjölmiðlakonur rísa upp - Birta 72 sögur og segja ástandið ekki boðlegt
Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér áskorun vegna þeirrar áreitni og þess kynferðislega ofbeldis sem þrifist hefur í stéttinni. Þær segja að núverandi ástand sé ekki lengur boðlegt. 238 núverandi og fyrrverandi fjölmiðlakonur skrifa undir og segja 72 sögur.
11. desember 2017
Helga Arnardóttir ráðin yfirritstjóri Birtíngs
Sjónvarpskonan Helga Arnardóttir hefur verið ráðin yfirritstjóri útgáfufélagsins Birtíngs, sem gefur út fríblaðið Mannlíf og tímaritin Gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna.
11. desember 2017
Stjórnarandstaðan tekur að sér nefndaformennsku
Stjórn­ar­andstaðan mun taka að sér for­mennsku í þeim þrem­ur fasta­nefnd­um Alþingis sem rík­is­stjórn­in bauð þeim. Stjórn­ar­and­stöðuflokk­arn­ir funduðu um málið í morg­un.
11. desember 2017
Þingmenn í fríi frá þingfundum í næstum 300 daga á árinu 2017
Á árinu 2017 hafa þingmenn lokið mánaðarlöngu jólafríi, farið í 17 daga langt páskafrí frá þingfundum og í sumarfrí sem stóð frá 1. júní til 12. september. Þingfundur hefur ekki verið haldin frá 26. september.
11. desember 2017
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Kvikmyndir og samfélagsrýni: Undir trénu
11. desember 2017
Ísland enn og aftur eftirbátur annarra ríkja í EES
Íslenskt stjórnvöld eiga enn eftir að innleiða reglur frá Evrópusambandinu og segir í frammistöðumati ESA að nauðsynlegt sé fyrir stjórnvöld að grípa til aðgerða.
11. desember 2017
Konurnar sem saka Trump um áreitni eiga skilið að fá áheyrn
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að allar konur sem telja á sér brotið eigi skilið að fá áheyrn, og það eigi líka við um þær sem hafa sakað Trump Bandaríkjaforseta um áreitni.
11. desember 2017
Fimmtán milljarða innviðainnspýting
Stjórnarflokkarnir ætla sér að auka verulega við fjármagn til heilbrigðis- og menntakerfisins, samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins í dag.
11. desember 2017
Í þá tíð… Dauði fjölmiðlamógúlsins
Blaðaútgefandinn Robert Maxwell var einn fyrirferðarmesti útgefandi Bretlands um árabil. Hann fór með himinskautum á hátindi veldis síns, en fallið var hátt og endalokin voveifleg.
10. desember 2017
Fjölmenni og samstaða á #Metoo viðburðum
Fjölmenni er nú á #Metoo viðburði í Borgarleikhúsinu. Viðburðir eru haldir um allt land þar sem minnst er á mikilvægi byltingarinnar.
10. desember 2017
Nær Ive að blása lífi í nýsköpunina hjá Apple?
Bretinn Jonathan Ive hefur tekið við stjórnun hönnunar og notendaupplifunar hjá Apple á nýjan leik. Þetta verðmætasta fyrirtæki heimsins hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu fyrir að koma ekki fram með nægilega miklar nýjungar.
10. desember 2017
Starfsemi Tencent er marghliða en þróun fyrirtækisins tengist mjög náið vexti millistéttarinnar og snjallsímavæðingarinnar í Kína.
Tencent tekur fram úr Facebook
Kínverska tæknifyrirtækið Tencent hefur tekið fram úr Facebook í markaðsvirði og er nú meðal fimm stærstu fyrirtækja í heimi. Ör vöxtur Tencent og Alibaba á síðustu árum sýnir að kínverski tækniiðnaðurinn hefur tekið stakkaskiptum.
10. desember 2017
Lars Lökke Rasmussen
Á bláþræði
Danska ríkisstjórn hefur átt í vök að verjast að undanförnu. Danski Þjóðarflokkurinn er í lykilstöðu á hinu kvika pólitíska sviði í Danmörku.
10. desember 2017
Þriðji dagur Katrínar í stjórnarráðinu
Katrín Jakobsdóttir fékk lyklana að stjórnarráðinu á föstudegi, á þriðjudeginum fékk Auður Jónsdóttir rithöfundur að elta hana í nýju starfi og spyrja spurninga; annan dag fyrstu vikunnar í stjórnarráðinu.
9. desember 2017
Sjónvarpsþáttur Kjarnans: Fjárframlög til skattaeftirlits verða aukin
Forsætisráðherra segir að skattaeftirlit skili sér margfalt til baka. Samstaða er um það innan ríkisstjórnarinnar að auka framlög til skattaeftirlits. Hér er hægt að horfa á viðtal Þórðar Snæs Júlíussonar við Katrínu Jakobsdóttur í síðasta sjónvarpsþætti
9. desember 2017
Formaður Læknafélags Íslands: Greiðslufyrirkomulag þarf að einfalda
Nýr formaður Læknafélags Íslands segir að fjármagnið sem kemur frá ríkinu inn í heilbrigðiskerfið þurfi að fylgja sjúklingnum sjálfum og með því móti endurspeglist hver hin raunverulega þörf er fyrir þjónustuna og hvar hagkvæmast er að veita hana.
9. desember 2017
„Stjórn taparanna“ endurnýjuð?
Þýska forsetanum tókst að draga sinn flokk að borðinu þrátt fyrir afdráttarlausar yfirlýsingar. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um aðventuna.
9. desember 2017
Stóru málin
Stóru málin
Netbyltingar og sykurskattur
9. desember 2017
Fyndið ofbeldi í úlpu
Jón Gnarr skrifar um þá meinsemd sem ofbeldi á Íslandi sé og segir að baráttan gegn því hætti ekki fyrr en að ofbeldið sjálft hætti alveg.
9. desember 2017
Obama varar við því að styrjaldartíminn geti komið aftur
Forsetinn fyrrverandi segir að fólk megi ekki búast við því að hlutirnir verði alltaf eins og þeir hafa verið. Allt í einu geti glundroði myndast í heiminum.
9. desember 2017