Mennta- og menningarmálaráðherra búin að ráða sér aðstoðarmann
Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf.
14. desember 2017