Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Uppbrot á stöðunni eins og við höfum þekkt hana
Hvernig munu tæknibreytingar koma fram í hagkerfinu? Hvernig erum við búin undir miklar breytingar?
24. nóvember 2017
Björt Ólafsdóttir vill verða formaður Bjartrar framtíðar
Nichole Leigh Mosty vill verða stjórnarformaður. Aukaársfundur flokksins fer fram á morgun.
24. nóvember 2017
Um vefinn
24. nóvember 2017
Hlekkjasafn
24. nóvember 2017
Páll Valur Björnsson
Hvað ungur nemur, gamall temur
24. nóvember 2017
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður og fyrrverandi formaður Vinstri grænna.
Steingrímur: Kjósendur velja þá sem starfa saman, ekki stjórnmálamennirnir sjálfir
Fyrrverandi formaður Vinstri grænna segir að það geti kostað samninga við aðra og málamiðlanir að komast í aðstöðu til að geta framkvæmt hlutina. Hann segir stjórnmálamenn velji ekki sjálfir þá sem þeir þurfa að starfa með á Alþingi eða í sveitarstjórnum.
24. nóvember 2017
Hvernig bestum við jólin?
Eiríkur Ragnarsson rýnir í gögnin og reynir að finna leiðir fyrir íslenska neytendur til að besta jólin.
24. nóvember 2017
Loftslagsbreytingar og fiskveiðar á Íslandi
Íslenskur sjávarútvegur er einn verðmætustu geira íslensks samfélags. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi er ekki síst mikilvæg þegar kemur að loftslagsbreytingum.
24. nóvember 2017
Bankaráð ræddi símtal Geirs og Davíðs
Bankaráð Seðlabanka Íslands kom saman í gær til að ræða símtal Davíðs og Geirs 6. október 2008.
24. nóvember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Er Síminn Pay framtíðin?
24. nóvember 2017
Björt ÓIafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra.
Bjóst ekki við því að ríkisstjórnin lifði kjörtímabilið vegna hneykslismála
Björt Ólafsdóttir segist hafa gert ráð fyrir því að síðasta ríkisstjórn myndi ekki lifa af. Hún hafi því viljað ljúka sínum málum á tveimur árum. Hún var viss um að hneykslismál myndu koma upp og að Sjálfstæðisflokkur myndi ekki bregðast rétt við þeim.
24. nóvember 2017
Konur í stjórnmálum á Íslandi segja sögu sína
Undanfarna 6 daga hafa rúmlega 800 konur, sem eru og hafa verið virkar í stjórnmálum á Íslandi, rætt saman og deilt reynslusögum í lokaða Facebook hópnum „Í skugga valdsins“, um kynjað starfsumhverfi stjórnmálanna.
24. nóvember 2017
Orri Hauksson: Kerfisbundin og markviss skekkja fengið að viðgangast
Forstjóri Símans telur að mikil bjögun og skekkja einkenni stöðu á fjarskiptamarkaði, ekki síst vegna Gagnaveitu Reykjavíkur. Hann skrifaði forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar bréf vegna þessa á dögunum.
24. nóvember 2017
Áslaug Kristjánsdóttir
Hvað eiga hjón og samstarfsfélagar sameiginlegt?
23. nóvember 2017
Áfram Katrín!
23. nóvember 2017
Viðar Freyr Guðmundsson
Sofandi að rauðu ljósi
23. nóvember 2017
Hismið
Hismið
Erfitt umhverfi fyrir einkaspæjara á Íslandi
23. nóvember 2017
Geir H. Haarde
Geir sendir frá sér yfirlýsingu
Í kjölfar úrskurðar Mannréttindadómstóls Evrópu sendir Geir H. Haarde frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist virða niðurstöðuna.
23. nóvember 2017
Er kynjahalli í námsefni áhyggjuefni?
Hlutdeild kvenna í námsefni í grunnskólum hefur ekki verið rannsökuð sem skyldi þrátt fyrir vitundarvakningu hjá námsgagnahöfundum og ritstjórum síðastliðna áratugi. Sérfræðingar kalla eftir frekari þjálfun ritstjóra og höfunda, auk eftirfylgni.
23. nóvember 2017
Hvernig minnkum við kolefnisfótspor Íslendinga?
Hvernig geta heimili og fyrirtæki minnkað kolefnisfótspor sitt? Hér er þriðja greinin í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
23. nóvember 2017
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Þórhildur Sunna nýr formaður þingflokks Pírata
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er nýr formaður þingflokks Pírata. Kosið var í stjórn þingflokks á þingflokksfundi í vikunni. Helgi Hrafn Gunnarsson var kjörinn varaþingflokksformaður og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokksins.
23. nóvember 2017
Annað eintak fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
23. nóvember 2017
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Geir H. Haarde tapaði málinu gegn íslenska ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að niðurstöðu: Íslenska ríkið braut ekki gegn fyrrverandi forsætisráðherra.
23. nóvember 2017
Einstakt og spennuþrungið mál
Landsdómsmálið var pólitískt alveg inn að beini, enda var Alþingi ákærandi í málinu.
23. nóvember 2017
Ottó Schopka
Verðtryggingin – nauðvörn lífeyrisþegans
23. nóvember 2017
Vefhandbók
22. nóvember 2017
Stórar hindranir í vegi fyrir ríkisstjórnarmyndun
Þeir þrír flokkar sem reyna nú myndun ríkisstjórnar eiga enn eftir að komast að málamiðlun í risastórum málum. Mikil ólga er í baklandi, og á meðal kjósenda, Vinstri grænna þótt um minnihluta sé að ræða. Ef næst saman verður stjórnin kynnt í næstu viku.
22. nóvember 2017
Geir vissi ekki af birtingunni – „Ólíðandi“ að vera tekinn upp óaðvitandi
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist ekki hafa vitað af því að til stæði að birta samtal hans og Davíðs Oddssonar frá 6. október 2008.
22. nóvember 2017
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Elsku prófílmyndin
22. nóvember 2017
Ásgeir Daníelsson
Peningaglýja hagfræðings
22. nóvember 2017
Aðförin
Aðförin
Kaffihúsamenning hefur knúið fram öll helstu vitsmunalegu stökk mannkyns
22. nóvember 2017
Hafa keypt á annað hundrað félagslegar íbúðir á síðustu vikum
Dagur. B. Eggertsson segir að Reykjavíkurborg líti á það sem skyldu sína að svara þeim hluta samfélagsins sem sé að „klemmast“. Þess vegna ætlar borgin að fjölga félagslegum íbúðum verulega á næstu árum.
22. nóvember 2017
Segir bættar almenningssamgöngur stytta tafatíma í umferðinni
Borgarstjórinn í Reykjavík segir þétting byggðar, bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttari ferðamáti borgarbúa muni koma í veg fyrir aukinn tafatíma í umferðinni. Þeir sem hafi mestan hag af slíkri þróun séu notendur bíla.
22. nóvember 2017
Anne Marie Engtoft Larsen mun flytja erindi á ráðstefnunni Misstu ekki af framtíðinni – áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað háskólamenntaðra sem fer fram í Hörpu.
Fjórða iðnbyltingin mun rita nýjan kafla í þróunarsöguna
Með miklum tækniframförum síðustu áratugi hefur líf fólks breyst gríðarlega og fyrirséð er að sú þróun muni halda áfram á næstunni. Kjarninn náði tali af Anne Marie Engtoft Larsen og ræddi áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á samfélagið, menntun og störf.
22. nóvember 2017
Hvernig stöndumst við Parísarsáttmálann?
Íslendingar munu að öllum líkindum ekki standast skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar og mikið átak þarf að gera til þess að við getum staðist Parísarsáttmálann. Hér er önnur grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
22. nóvember 2017
Vandamál kvenna eru karlar
22. nóvember 2017
Hugsanlegt að United Silicon fari í þrot í næsta mánuði
Arion banki hefur borgað mörg hundruð milljónir í kostnað vegna kísilversins í Helguvík frá því það var sett í greiðslustöðvun.
22. nóvember 2017
Sviðin jörð eftir stríðið gegn fíkniefnum
Rúmlega 64 þúsund manns létust úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum í fyrra. Árangurinn af „stríðinu gegn fíkniefnum“ hefur verið vægast sagt hörmulegur. Stofnun Sameinuðu þjóðanna, UNODC, boðar meiri áherslu á forvarnir og meðferðir.
22. nóvember 2017
Taldi ekki útilokað að brotið hafi verið gegn almennum hegningarlögum
Afskipti Jóns Steinars Gunnlaugssonar af máli Baldurs Guðlaugssonar í Hæstarétti voru illa séð af meðdómurum, enda fór þau gegn venju í réttinum.
21. nóvember 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Hvernig skal reikna possession?
21. nóvember 2017
Halldór Gunnarsson
Lífeyrissjóðirnir „okkar“
21. nóvember 2017
Skýrsla um rekstrarumhverfi fjölmiðla birt fyrir áramót
Skýrsla með tillögum um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur verið í vinnslu frá því í byrjun árs. Nú stendur til að birta hana fyrir áramót.
21. nóvember 2017
Þeir standa verr að vígi í og eftir hamfarir sem eru undir í samfélaginu fyrir.
Áföll koma verst niður á þeim sem minna mega sín
Norrænu velferðarríkin eru talin vera til fyrirmyndar en þegar kemur að því hvernig félagsþjónusta bregst við vá þá hafa Íslendingar mikið að læra af öðrum löndum, t.d. Kína, Indlandi og fleiri löndum.
21. nóvember 2017
Umhverfisáhrif Íslands og Íslendinga
Umhverfisáhrif Íslendinga eru margslungin en leiðirnar til þess að komast undan þeim eru margvíslegar. Hér er fyrsta grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
21. nóvember 2017
Dauði sjoppunnar
Árni Helgason veltir því fyrir sér af hverju enginn lýðræðislega kjörinn hagsmunapotari hafi stigið fram og barist fyrir því að sjoppur legðust ekki af. Þess í stað hafi þær horfið ein af annarri og í staðinn komið íbúðir með skringilega stórum gluggum.
21. nóvember 2017
Merkel vill nýjar kosningar frekar en minnihlutastjórn
Stjórnarkreppa kom upp úr kössunum í kosningunum í Þýskalandi í september og sér ekki fyrir endann á henni.
21. nóvember 2017
Allra augu á Öræfajökli
Gervitunglamyndir frá Evrópsku geimferðarstofnuninni, ESA, gefa til kynna að einhverjar jarðhræringar séu að eiga sér stað í Öræfajökli.
21. nóvember 2017
Janet Yellen
Janet Yellen hættir með stolti
Yellen var fyrsta konan til að gegna stöðu seðlabankastjóra í Bandaríkjunum. Hún þykir hafa staðið sig afburðavel í starfi.
20. nóvember 2017
Óskar Arnórsson
Hernaðurinn gegn Hafnartorgi
20. nóvember 2017
María Theodórsdóttir
ÞULA þjóðsögur - umhverfi - land - almenn skynsemi
20. nóvember 2017