Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hismið
Hismið
Fólk á sokkunum er með lítið svægi
9. nóvember 2017
Þeim sem eru meðlimir í ríkistrúnni fækkar ár frá ári.
Fjöldi þeirra sem standa utan trúfélaga hefur tvöfaldast frá 2010
Tæpur þriðjungur landsmanna, alls 111 þúsund manns, standa nú utan þjóðkirkjunnar. Þar af eru tæplega 22 þúsund skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga.
9. nóvember 2017
Björn Valur Gíslason
Björn Valur: Þriggja flokka ríkisstjórn gæti orðið farsæl
Fyrrverandi varaformaður VG segir í nýrri færslu að ríkisstjórn Vinsti grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefði tækifæri til að gera góða hluti.
9. nóvember 2017
Eru forsendur fyrir því að stofna miðhálendisþjóðgarð?
Út er komin skýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands en þar er náttúru þess lýst, stefnumörkun sem fyrir liggur, verndun, nýtingu og innviðum. Einnig er fjallað um mismunandi möguleika fyrir þjóðgarð og frekari verndun miðhálendis
9. nóvember 2017
FME skoðar kortafyrirtækin eftir högg Kortaþjónustunnar
Kortaþjónustan fékk á sig mikið högg við falla Monarchi flugfélagsins og hefur FME hafið skoðun á erlendri starfsemi kortafyrirtækjanna.
9. nóvember 2017
Auðmenn kanna leiðir til að flýja með peningana sína
Ríkasta fólk landsins leitar sér nú sumt hvert ráðgjafar um hvernig það geti komist hjá því að greiða auðlegðarskatt verði slíkur lagður á. Um er að ræða mjög litinn hóp landsmanna sem á miklar fjármunaeignir.
9. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson
Barist um umboðið
Opin lína er nú milli flokkanna á Alþingi, og hafa formenn þeirra sérstaklega átt í miklum samskiptum undanfarna daga.
9. nóvember 2017
Ketill Sigurjónsson
Óhagkvæmar virkjanir víkja fyrir vindmyllum
8. nóvember 2017
Dóra Sif Tynes
Nýjar reglur um persónuvernd – Tifandi tímasprengja
8. nóvember 2017
Ófrávíkjanleg krafa um að Katrín verði forsætisráðherra
Meirihluti stjórnmálaflokka sem á sæti á Alþingi vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra frekar en Bjarna Benediktsson, óháð því hvaða flokkar enda í ríkisstjórn. Mikill póker er nú leikinn við hið óformlega stjórnarmyndunarborð.
8. nóvember 2017
Íslendingar þurfa að draga úr allskonar losun gróðurhúsalofttegunda
Loftlagsmál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Farið er yfir hversu langt Ísland er frá því að uppfylla skilyrði sem landið hefur undirgengist, hvað það geti kostað okkur ef við bætum ekki úr og hvað þurfi til þess að losun minnki.
8. nóvember 2017
Hlutfall þeirra sem búa á leigumarkaði eykst
Mikill meirihluti fólks á Íslandi sem býr í leiguhúsnæði leigir á almennum markaði, eða alls 46 prósent. Næst stærstur hluti leigir hjá ættingjum og vinum.
8. nóvember 2017
Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin
UN Women á Íslandi hefur hafið söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. Eliza Reid, forsetafrú Íslands og Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu.
8. nóvember 2017
Tekjur af fasteignagjöldum aukast þrátt fyrir að álagning lækki
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að lækka fasteignaskatta á íbúðarhúsnæði á næsta ári um tíu prósent. Samt munu tekjur borgarinnar af innheimtu fasteignagjalda halda áfram aukast um milljarða á ári næstu árin.
8. nóvember 2017
Bandaríkin sér á báti utan Parísarsamkomulagsins
Óhætt er að segja að Donald Trump hafi einangrað Bandaríkin á alþjóðavettvangi, þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum.
8. nóvember 2017
Katrín sögð gera kröfu um að verða forsætisráðherra
Formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Vinstri grænan ræddust saman í síma í gær, um stöðuna í stjórnmálunum, að því er segir í Morgunblaðinu.
8. nóvember 2017
Eltir hugmyndir sem geta breytt lífi okkar
Paul Allen er á 65 aldursári en slær ekki slöku við í nýsköpunarfjárfestingum. Magnús Halldórsson kynnti sér ótrúlega sögu hans og hvað það er sem knýr hann áfram í fjárfestingum.
7. nóvember 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hvað skildi rússneska byltingin eftir sig?
7. nóvember 2017
Tómas Guðbjartsson.
Tómas Guðbjartsson: Ákvarðanir teknar í góðri trú
Tómas Guðbjartsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu sem kynnt var í gær vegna svokallaðs plastbarkamáls.
7. nóvember 2017
Ragnar Þór Pétursson
Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands
Úrslit liggja fyrir í atkvæðagreiðslu til formanns KÍ. Ragnar Þór Pétursson hlaut 3.205 atkvæði eða 56,3 prósent.
7. nóvember 2017
Rósa Magnúsdóttir
Rússneska byltingin 100 ára
7. nóvember 2017
Tómas Guðbjartsson.
Tómas í leyfi frá störfum
Ákvörðun var tekin um að senda Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni á Landspítalanum, í leyfi frá störfum eftir að rannsóknarnefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við plastbarkamálið.
7. nóvember 2017
Gervibarki græddur í manneskju.
Skýrsla um plastbarkamálið áfellisdómur
Alvarlegar ávirðingar koma fram í niðurstöðum íslensku rannsóknarnefndarinnar sem Landspítali og Háskóli Íslands settu á stofn og kynntar voru í gær en við lestur skýrslunnar virðist sem mörgum þáttum hafi verið mjög ábótavant.
7. nóvember 2017
Útlendingagóðærið
7. nóvember 2017
Mestar líkur á að ríkisstjórn verði mynduð upp úr fjórflokknum
Hart er þrýst á myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks en ljóst að það verður erfitt fyrir Vinstri græn að fallast á hana. Þar er vilji til að hafa Samfylkinguna með eða í staðinn fyrir Framsókn.
7. nóvember 2017
Skúli Mogensen
WOW Air á markað 2019?
Skúli Mogensen boðar mikinn áframhaldandi vöxt í rekstri WOW Air.
7. nóvember 2017
Barist um valdaþræðina
Flokksmenn hafa rætt mikið saman eftir að slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum stjórnarandstöðuflokkanna í gær.
7. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson
Látið lífeyrissjóðina okkar í friði
6. nóvember 2017
Yfirlýsing Óskars vegna plastbarkamálsins
Skýrslu rannsóknarnefnda Landspítalans og Háskóla Íslands var skilað í dag.
6. nóvember 2017
Nefnd - María Sigurjónsdóttir og Páll Hreinsson.
Skjótar ákvarðanir teknar - Öryggi sjúklings vikið til hliðar
Rannsóknarnefnd sem forstjóri Landspítala og rektor Háskóla Íslands skipuðu í fyrra til að rannsaka svokallað plastbarkamál birti skýrslu sína í dag og kynnti á fundi í Norræna húsinu.
6. nóvember 2017
Katrín skilar umboðinu til forsetans á eftir
Formanni Vinstri grænna mistókst að mynda ríkisstjórn eftir að hafa fengið afhent stjórnarmyndunarumboð á fimmtudag.
6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson virðist ekki líklegur til að mynda stjórn til hægri með Gunnari Braga Sveinssyni og fleiri fyrrverandi samherjum sínum í Miðflokknum.
Sigurður Ingi ekki spenntur fyrir myndun stjórnar til hægri
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki telja að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins myndi svara því kalli að mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun sem tryggði pólitískan stöðugleika.
6. nóvember 2017
Katrín: Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn
Formaður Vinstri grænna segir verkefnið eftir sem áður vera að koma á starfhæfri ríkisstjórn fyrir fólkið í landinu.
6. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á sinn fund
Forseti Íslands boðar Katrínu Jakobsdóttur á fund sinn í dag kl. 17.
6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið – Framsókn sleit
Stjórnarmyndunarviðræðum fjögurra flokka er lokið.
6. nóvember 2017
Ríkasta eitt prósentið þénaði 55 milljarða í fjármagnstekjur
Tæpur helmingur allra fjármagnstekna sem urðu til á Íslandi í fyrra runnu til tæplega tvö þúsund framteljenda. Sá litli hópur er ríkasta eitt prósent landsmanna. Fjár­magnstekjur eru tekjur sem ein­stak­lingar hafa af fjár­magns­eign­um sín­um.
6. nóvember 2017
Töluverð óvissa um framvindu efnahagsmála vegna kjaradeilna
Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir því að hagvaxtarskeiðið muni halda áfram, en töluverð óvissa er þó í kortunum.
6. nóvember 2017
Innrás og landhernaður er „eina leiðin“
Eina leiðin til afvopna her Norður-Kóreu, og koma í veg fyrir möguleikann á notkun kjarnorkuvopna, er að beita landhernaði, segja yfirmenn í Bandaríkjaher.
6. nóvember 2017
Paradísarskjölin skekja heim hinna ríku
Nýr gagnaleki hefur nú átt sér stað en 13.4 milljónum skjala hefur verið lekið og 96 fréttamiðlar í 67 löndum fjalla nú um þau. Englandsdrottning er meðal þeirra sem eru í skjölunum.
5. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið.
Unnið að gerð stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar
Það mun í síðasta lagi liggja fyrir á morgun, mánudag, hvort að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur verði mynduð. Byrjað er að ræða verkaskiptingu og unnið er að gerð stjórnarsáttmála.
5. nóvember 2017
Iceland Airwaves 2017 – Myndir
Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í Reykjavík og á Akureyri um helgina.
5. nóvember 2017
Næturstrætó mun aka á ný
Eflaust hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir þeim möguleika að fá að ferðast með strætó eftir djammið um helgar. Eftir áramót verður það mögulegt.
5. nóvember 2017
Meiri neysla og ferðalög Íslendinga hafa áhrif á spá
Þjóðhagsspá Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir auknum innflutningi vegna vaxandi neyslu og umsvifum í hagkerfinu.
5. nóvember 2017
Fyrstu konurnar í bæjarstjórn - Katrín Magnússon, Þórunn Jónassen, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Guðrún Björnsdóttir.
110 ár frá sögulegum fundi kvenna sem leiddi til kvennaframboðs
Í ljósi úrslita nýlegra kosninga er ekki úr vegi að rifja upp fyrstu kosningarnar þar sem konur komust í bæjarstjórn. Þann 2. nóvember 1907 boðaði Kvenréttindafélag Íslands til fundar með stjórnum kvenfélaganna í Reykjavík þar sem framboð var ákveðið.
5. nóvember 2017
Þegar fellur á silfrið
Allir sem á annað borð fylgjast með hræringum í „hönnunarheiminum“ kannast við dönsku vörurnar sem bera nafnið Georg Jensen. Margs konar skartgripir, borðbúnaður, armbandsúr og listmunir. Í dag gengur rekstur þessa þekkta fyrirtækis ekkert alltof vel.
5. nóvember 2017
Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum
Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.
4. nóvember 2017
Fjölmiðlamenn boðaðir til skýrslutöku
Embætti Héraðssaksóknara rannsakar nú gagnaleka úr Glitni á grundvelli tveggja kæra sem Fjármálaeftirlitið hefur lagt fram. Starfsmenn Ríkisútvarpsins, Stundarinnar og 365 miðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá embættinu.
4. nóvember 2017
Zúistar ætla að endurgreiða sóknargjöld
Meðlimir trúfélagsins Zuism munu fá endurgreiðslur á sóknargjöldum upp úr miðjum nóvembermánuði, að sögn forstöðumanns félagsins. Þeim er einnig boðið að láta sóknargjöldin renna til góðgerðamála.
4. nóvember 2017
Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru aðaleigendur Bakkavarar.
Bakkavör hættir við skráningu á markað í Bretlandi
Unnið hafði verið að skráningu Bakkavarar á markað í Bretlandi frá því snemma á þessu ári. Fyrirtækið er metið á um 210 milljarða króna. Nú hefur verið hætt við allt saman. Stærstu eigendur Bakkavarar eru Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
4. nóvember 2017
Mismunandi skilningur lagður í hugtakið menntun án aðgreiningar
Mikilvægt er að allir í skólasamfélaginu sjái í menntun án aðgreiningar leið til að gefa öllum nemendum kost á gæðamenntun. Þetta segir í skýrslu á vegum Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
4. nóvember 2017