Eru forsendur fyrir því að stofna miðhálendisþjóðgarð?
Út er komin skýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands en þar er náttúru þess lýst, stefnumörkun sem fyrir liggur, verndun, nýtingu og innviðum. Einnig er fjallað um mismunandi möguleika fyrir þjóðgarð og frekari verndun miðhálendis
9. nóvember 2017