Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Segir borgina sitja uppi með „sokkinn kostnað“ vegna barna hælisleitenda
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, veltir fyrir sér hvort eðlilegt væri að börn hælisleitenda verði sett í sérstakan skóla þar til að ákvörðun um dvalarleyfi liggi fyrir.
1. ágúst 2017
Hluthafar Árvakurs lánuðu félaginu 179 milljónir
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, skuldaði hluthöfum sínum 179 milljónir í lok síðasta árs. Hlutaféð var hækkað um 200 milljónir í sumar og Kaupfélag Skagfirðinga lagði til stærstan hluta þess. Viðskiptavild bókfærð vegna kaupa á útgáfu Andrésblaða.
1. ágúst 2017
ÁTVR greinir ekki á milli munntóbaks og neftóbaks
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins framleiðir grófkornað neftóbak. Kannanir sýna að langflestir nota það sem munntóbak. Samkvæmt lögum er neftóbak löglegt en munntóbak ólöglegt. Enn eitt sölumetið var sett í fyrra.
1. ágúst 2017
Jón Steinar Gunnlaugsson.
Jón Steinar: Neyðarlögin tóku fé af einum hópi til að bjarga öðrum
Fyrrverandi Hæstaréttardómari segir engin rök fyrir því að neyðarlögin hafi ekki verið eignaupptaka þrátt fyrir að dómstólar hafi talið þau standast stjórnarskrá. Hann veltir fyrir sér hvort komist hafi verið að „æskilegri“ niðurstöðu án rökstuðnings.
1. ágúst 2017
Anthony Scaramucci
Scaramucci rekinn sem samskiptastjóri Hvíta hússins
Hinn umdeildi Anthony Scaramucci er ekki lengur samskiptastjóri Hvíta hússins. Hann gegndi starfinu í tíu daga.
31. júlí 2017
Konur sem komast inn á kynjakvóta eru hæfari en þeir karlar sem detta út vegna hans, samkvæmt greininni.
Kynjakvótar leiða til hæfari stjórnmálamanna
Innleiðing kynjakvóta hjá framboðslistum stjórnmálaflokka hefur jákvæð áhrif á hæfni frambjóðenda, samkvæmt nýrri grein fjögurra stjórnmála- og hagfræðinga.
31. júlí 2017
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Bankinn íhugar að færa 4.000 störf til Evrópusambandsins frá London vegna Brexit.
24 bankar íhuga að minnka við sig í Lundúnum
Á þriðja tug bankastofnanna hafa viðrað hugmyndir um að færa starfsemi sína að einhverju leyti frá Lundúnum vegna Brexit. Vegna hreyfinganna eru 10-20 þúsund bresk störf í hættu.
31. júlí 2017
Mikið metan verður til í maga kúa.
Hvernig fáum við kýrnar til að prumpa minna? Gefum þeim þara
Ein tillagan í baráttunni við loftslagsvandann er að láta kýr freta og ropa minna.
31. júlí 2017
Björt ÓIafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Björt segist hafa sýnt dómgreindarleysi
Umhverfis- og auðlindaráðherra biðst afsökunar á því að hafa misboðið fólki með því að láta mynda sig í kjól frá tískuvörumerki í þingsal Alþingis. Sú uppsetning hafi verið vanhugsuð.
31. júlí 2017
Framhlið iPhone-símans mun líta svona út, ef smámynd sem fylgir kóðanum gefur rétta mynd af nýjustu kynslóð símans.
Nýr iPhone fær nýtt útlit
Stór snertiskjár þekur framhlið nýs iPhone og innrauður skanni þekkir andlitið á þér, ef leki frá Apple gefur réttar vísbendingar.
31. júlí 2017
Minni vöruútflutningur er aðallega tilkominn vegna minnkandi aflaverðmæta.
Minnsti vöruútflutningur frá hruni
Ísland hefur ekki flutt út minna af vörum frá því á seinni árshelmingi 2008, ef miðað er við árshelmingstölur frá Hagstofu.
31. júlí 2017
Seðlabankinn birtir skýrslu um neyðarlán Kaupþings á næstu mánuðum
Skýrsla sem boðuð var í febrúar 2015 af Seðlabanka Íslands, og fjallar um tildrög þess að Kaupþing fékk 500 milljóna evra neyðarlán í október 2008, verður birt á næstu mánuðum. Hún mun einnig fjalla um söluferli FIH.
31. júlí 2017
Benedikt: „Einfaldlega góður bisness“ að búa úti á landi
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að besta byggðastefnan séu greiðar samgöngur. Hann bregst við grein sem birtist á Kjarnanum eftir Ívar Ingimarsson sem segir að ójafnvægi í gangi á Íslandi og að það halli á landsbyggðina í þeim efnum.
31. júlí 2017
Myndin birtist á Instagram síðu Galvan London fyrir þremur dögum síðan. Í myndatexta segir að Björt sé ráðherra og að myndin sé tekin í sal Alþingis.
Ráðherra braut ekki reglur en myndatakan „óvenjuleg“
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, var mynduð í fatnaði frá bresku tískuvörumerki í sal Alþingis. Myndin var birt á Instagram síðu þess í auglýsingaskyni.
31. júlí 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Trump: Kínverjar gætu „auðveldlega“ leyst vandann í Norður-Kóreu
Forseti Bandaríkjanna heldur áfram að ögra Kínverjum með færslum á Twitter-svæði sínu.
30. júlí 2017
Ívar Ingimarsson
Ójafnvægi milli höfuðborgar og landsbyggða
30. júlí 2017
Of mikið stuð
Íbúar í miðborg Kaupmannahafnar eru orðnir þreyttir á hávaða og áreiti sem fylgir verslunum og þjónustu í borgarhlutanum.
30. júlí 2017
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Síðasti maðurinn undir fallöxinni
29. júlí 2017
Arnold Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu sem samþykkti upphaflegu loftslagslögin árið 2006. Jerry Brown, núverandi ríkisstjóri, framlengdi þau í vikunni.
Kalifornía stendur við loftslagsmarkmiðin
Stærsta einstaka ríki Bandaríkjanna vill standa við markmið Parísarsamkomulagið.
29. júlí 2017
Ketill Sigurjónsson
Raforkuverð til stóriðju í Þýskalandi hefur lækkað
29. júlí 2017
Erna Gísladóttir forstjóri BL, umboðsaðila rafmagnsbílsins Nissan Leaf.
Eru rafbílar hagkvæmir á Íslandi?
Rafbílar hafa verið áberandi í umræðunni og hlutdeild þeirra í bílaflota Íslendinga eykst jafnt og þétt. En borgar sig fyrir alla Íslendinga að eiga svona bíl?
29. júlí 2017
Birgitta Jónsdóttir
Leiguþý og hreppsómagar
29. júlí 2017
Sterkt gengi „leysti vandann“
Stjórnarformaður Íslandshótela segir að útlit sé fyrir færri bókanir í ár en í fyrra.
29. júlí 2017
Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað hraðar en laun síðasta árið.
Húsnæðisverð hefur hækkað þrefalt hraðar en laun
Verð á fjölbýli í Reykjavík hefur hækkað þrefalt hraðar en almenn launaþróun síðustu tólf mánuði, samkvæmt tilkynningu Íbúðalánasjóðs.
28. júlí 2017
Philip Hammond er fjármálaráðherra Bretlands.
Bresk stjórnvöld vilja fresta Brexit til 2022
Fjármálaráðherra Bretlands, Philip Hammond, segir Breta hafa óskað eftir þriggja ára umbreytingartímabili eftir að Brexit á sér formlega stað árið 2019.
28. júlí 2017
Gamla Stan í Stokkhólmi. Mikill hagvöxtur Svía er talinn vera vegna neikvæðra stýrivaxta.
4% hagvöxtur í Svíþjóð – Bretar missa af uppsveiflunni
Nýbirtar hagvaxtartölur Evrópusambandsríkja og Bandaríkjanna benda til uppsveiflu á Vesturlöndunum. Bretar virðast hins vegar missa af þessari uppsveiflu, þar sem landsframleiðsla hefur ekki aukist jafn hratt þar í landi.
28. júlí 2017
Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon.
Upp og aftur niður hjá Bezos
Jeff Bezos náði að vera ríkasti maður heims í nokkra klukkutíma í gær með tímabundinni hlutabréfahækkun Amazon. Hækkunin gekk þó tilbaka og í dag er hann aftur kominn í annað sætið.
28. júlí 2017
Lilja Magnúsdóttir
#höfumhátt
28. júlí 2017
Orri Hauksson, forstjóri Símans
Aflandskrónueigendur bæta við sig í Símanum
Sjóðir í eigu aflandskrónueigenda bættu við sig 244 milljóna króna hlut í Símanum í vikunni.
28. júlí 2017
John McCain er fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Hann tapaði í kosningum gegn Barack Obama árið 2008. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna heilaæxlis og skartar stórum skurði fyrir ofan vinstra auga.
McCain bjargaði Obamacare úr klóm repúblikana
Enn berjast repúblikanar við að koma kosningaloforðum sínum í gegnum þingið. Það tókst ekki í gær og nú verður gert hlé á tilraununum.
28. júlí 2017
Nicolás Maduro, forseti Venesúela, fyrr í vikunni.
Bandaríkin refsa Maduro fyrir valdagræðgi
Líklegt er að bandarísk stjórnvöld muni herða viðskiptaþvinganir við Venesúela, hætti Nicolás Maduro ekki við fyrirhuguð áform sín. Slíkt getur haft slæmar afleiðingar fyrir bæði löndin.
28. júlí 2017
Þriggja lítra Porsche Cayenne dísilbílar verða innkallaðir.
Rúmlega 40 Porsche bílar verða innkallaðir á Íslandi
Samkvæmt umboðsaðila Porsche verða um 40 Porsche Cayenne bílar innkallaðir vegna hugbúnaðargalla. Alls verða um 22.000 bílar innkallaðir um alla Evrópu.
28. júlí 2017
Hillary Clinton hefur skrifað bók um upplifun sína af forsetakosningunum í fyrra.
Hillary Clinton segir allt í nýrri bók
Hillary Clinton lýsir forsetakjörinu í Bandaríkjunum í fyrra frá sínum bæjardyrum í nýrri bók.
28. júlí 2017
Joe Dunford, yfirmaður bandaríksa herráðsins.
Yfirmaður herráðs: Engar breytingar á stefnu gagnvart transfólki
Joe Dunford, yfirmaður bandaríska herráðsins, segir engar breytingar verða gerðar strax á stefnu Bandaríkjahers gagnvart transfólki.
27. júlí 2017
Heldur Pútín um þræðina? Það er spurningin sem alþjóðasamfélagið spyr sig að í dag. Rússar virðast fara huldu höfði víða.
Rússar reyndu að njósna um Macron
Leyniþjónusta Rússlands er sögð hafa notað Facebook til þess að komast í stafræn tengsl við kosningabaráttu Macrons og stofnaði tugi gerviprófíla.
27. júlí 2017
Bretar ætla að senda tvö glæný flugmóðurskip í Suður-Kínhaf til þess að tryggja réttmæti alþjóðlegra hafréttarlaga.
Suður-Kínahaf: Um hvað snýst deilan?
Bretland ætlar að senda tvö glæný flugmóðurskip í Suður-Kínahaf og kanna hver þolinmæði Kínverja er.
27. júlí 2017
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja
Vestmannaeyjabær vill leigja bát fyrir Þjóðhátíð
Bæjarstjórn Vestmannaeyjar hefur sent Samgöngustofu bréf þar sem hún óskar að leigja bát fyrir farþegaflutninga yfir verslunarmannahelgi.
27. júlí 2017
Andrew Bailey, yfirmaður breska fjármálaeftirlitsins.
Libor-vextir hverfa árið 2021
Libor-vaxtakerfið mun líða undir lok eftir fjögur ár, að sögn yfirmanns breska fjármálaeftirlitsins.
27. júlí 2017
Ég var einu sinni goth
27. júlí 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, boðaði til blaðamannafundar í morgun.
Tveir ráðherrar hætta í ríkisstjórn Svíþjóðar
Stefan Löfven hefur ákveðið að stokka upp í ríkisstjórn sinni, en tveir ráðherraar hætta á meðan fjórir nýir koma í þeirra stað.
27. júlí 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu, hefur ekki tekist að efna loforð um að fella Obamacare úr gildi.
Repúblikönum tekst bara ekki að losa sig við Obamacare
Kosningaloforð repúblikana síðustu sjö ár hefur verið að kasta heilbrigðislöggjöf Obama. Það ætlar bara ekki að ganga upp.
27. júlí 2017
Guðbjörg Gunnarsdóttir er markvörður Íslands.
Ísland tapaði lokaleik sínum á EM 2017
Ísland lék síðasta leik sinn á EM 2017 í kvöld.
26. júlí 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, í teikningu Patrick Hines.
Nokkrar geggjaðar myndir teiknaðar í Microsoft Paint
Það átti að slátra Microsoft Paint en vegna mikilla mótmæla hefur tölvurisinn ákveðið að gefa forritinu annað líf.
26. júlí 2017
Ríkisstjórn Stefan Löfven.
Ríkisstjórn Svíþjóðar er mögulega fallin
Mögulegt er að ríkisstjórn Svíþjóðar muni stíga til hliðar og boða til nýrra kosninga í fyrramálið samkvæmt SVT.
26. júlí 2017
Audi tekur forystu með tækni sem margir keppinautar vilja komast hjá
Nýr Audi verður sjálfstýrður upp að vissu marki og reiðir sig á inngrip mannlegs ökumanns við sérstakar aðstæður. Slík sjálfstýring er umdeild og eitthvað sem keppinautar Audi hafa reynda að koma sér undan að reyna.
26. júlí 2017
Transfólk á ekki að gegna herþjónustu í Bandaríkjunum, segir Trump
Bandaríkjaforseti segist á Twitter ætla að banna transfólki að gegna herþjónustu í Bandaríkjunum.
26. júlí 2017
Fulltrúar Alliansen, stjórnarandstöðublokkarinnar í Svíþjóð.
Leggja fram vantrauststillögu á þrjá ráðherra
Formenn stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð hafa lýst yfir vantrausti á þrjá ráðherra vegna alvarlegs upplýsingarleka.
26. júlí 2017
Mark Zuckerberg, einn stofnanda Facebook.
Zuckerberg og Musk í „heimsins nördalegasta rifrildi“
Frumkvöðlarnir Elon Musk og Zuckerberg eru ekki sammála um framtíð gervigreindar og skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum.
26. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
HÆTTIÐ! skrifar Trump um ESB
Verndartollar ESB eru slæmir að mati Donalds Trump sem er ánægður með vinnu við nýjan og „stóran“ fríverslunarsamning við Bretland.
26. júlí 2017