Hluthafar Árvakurs lánuðu félaginu 179 milljónir
                Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, skuldaði hluthöfum sínum 179 milljónir í lok síðasta árs. Hlutaféð var hækkað um 200 milljónir í sumar og Kaupfélag Skagfirðinga lagði til stærstan hluta þess. Viðskiptavild bókfærð vegna kaupa á útgáfu Andrésblaða.
                
                   1. ágúst 2017
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            














              
          

              
          
              
          




              
          




















