Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist nú samþykkur 5. grein NATO-sáttmálans
Kemur Trump til varnar eftir allt saman?
10. júní 2017
Björn Leví Gunnarsson
Þingið er ofbeldisumhverfi
10. júní 2017
Stofnandi „eiturlyfja-Ebay“ dæmdur
Aðstandandi netsíðu þar sem fíkniefnaviðskipti fóru fram fékk þungan dóm að lokum. Mál hans vekur upp spurningar.
10. júní 2017
Kakan aldrei stærri
Hagkerfið stendur brátt á krossgötum, segir doktor í hagfræði.
10. júní 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Merkel: Evrópusambandið tilbúið að hefja viðræður um Brexit
Staða Theresu May versnaði til muna eftir þingkosningarnar í Bretlandi.
10. júní 2017
Staðfest að skipan dómara var pólitísk
10. júní 2017
Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda
Fasteignagjald hækkað um 3,5 milljarða á síðustu þremur árum
Á tímabilinu 2013-2016 hafa árleg fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði hækkað um 3,5 milljarða. Stjórn Félags atvinnurekenda hyggst stefna Reykjavíkurborg ef hún lækkar ekki álagningarprósentu fasteignagjalda.
10. júní 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, er til vinstri á myndinni, við skráningu Haga á markað.
Velta samstæðu Haga 121 milljarður króna
Með kaupum á Lyfju og Olís mun velta samstæðu Haga um 50 prósent og verða 121 milljarður miðað við síðasta rekstrarár.
10. júní 2017
Ferskir vindar og baráttan í borginni
Um hvað er í deilt í borgarpólitíkinni?
9. júní 2017
Læknar hafa samið um kjör sín.
Læknar semja um kaup og kjör við ríkið
Eftir verkfall og harðar deilur sömdu læknar um verulegar launahækkanir, árið 2015, en sá samningur rann út í apríl síðastliðnum.
9. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
9. júní 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nýjar spjaldtölvur, borðtölvur og heimatækni frá Apple
9. júní 2017
Þriðji samruni olíufélags og smásölu á einum og hálfum mánuði
N1 tilkynnti í morgun að félagið ætli að kaupa rekstrarfélag Krónunnar og ELKO. Áður hafði verið greint frá fyrirhuguðum kaupum Haga á Olís og viðræðum Skeljungs um kaup á rekstrarfélagi 10-11 og tengdum eignum.
9. júní 2017
Donald Trump og James Comey.
Trump á Twitter: „WOW, Comey is a leaker!“
Fyrstu viðbrögð forseta Bandaríkjanna komu á Twitter í morgun.
9. júní 2017
Sex af hverjum tíu Íslendingum með Netflix
Tæplega átta af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 18-29 ára eru með áskrift að Netflix. Áskrifendum hefur fjölgað um 25,6 prósentustig á rúmu ári
9. júní 2017
Theresa May er forsætisráðherra Bretlands. Kosningarnar áttu að styrkja stöðu Íhaldsflokksins en hafa veikt stöðu flokksins á þingi.
May myndar ríkisstjórn með Norður-Írum
Theresa May fer til fundar við drottninguna í dag til þess að óska eftir umboði til að mynda ríkisstjórn byggða á þingmeirihluta með samsteypu íhaldsflokksins og norður-írskra sambandssinna.
9. júní 2017
Jón Þór Ólafsson
Píratar segja dómaramáli alls ekki lokið
Fulltrúar Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vilja að þáttur dómsmálaráðherra verði rannsakaður, í því ferli sem fór af stað þegar dómarar voru skipaðir í Landsrétt.
9. júní 2017
Theresa May.
Veik staða Theresu May eftir afleita útkomu í kosningum
Yfirlýst markmið Theresu May þegar hún boðaði til þingkosninga í Bretlandi, með skömmum fyrirvara, var að fá sterkara umboð til að semja við ESB um Brexit. Óhætt er að segja að það hafi henni ekki tekist.
9. júní 2017
Theresa May.
Meirihlutinn fellur í Bretlandi samkvæmt útgönguspá BBC
Breytingar eru í vændum í breskum stjórnmálum, gangi útgönguspá BBC eftir.
8. júní 2017
Gylfi Zoega
Myntráð hefði ekki komið í veg fyrir mikið ris krónunnar
Prófessor í hagfræði segir að staða efnahagsmála nú sé ólík því sem hún var í aðdraganda hrunsins, og að tæki sem Seðlabanki Íslands búi nú yfir hafi hjálpað til við hagstjórnina.
8. júní 2017
Íbúðafjárfesting jókst um 29% á fyrsta ársfjórðungi 2017.
Hagvöxtur 5% á fyrsta ársfjórðungi
Hagvöxtur fyrir fyrsta ársfjórðung árið 2017 mælist um 5%, en hann er að mestu leyti drifinn áfram af einkaneyslu.
8. júní 2017
Stórum eiganda í VÍS gert að færa fjármögnun sína frá Kviku
Óskabein seldi og keypti aftur stóran hlut af bréfum sínum í VÍS í dag. Ástæðan er krafa um að félagið færði fjármögnun sína á bréfunum úr Kviku banka í ljósi þess að VÍS er virkur eigandi í bankanum.
8. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara í byrjun maí.
Það sem við vitum nú þegar úr yfirheyrslum yfir James Comey
Trump bað Comey aldrei beinlínis um að FBI myndi hætta rannsókn á afskiptum Rússa. Manngerð Trumps knúði Comey til þess að skrifa ítarleg minnisblöð eftir fundi þeirra.
8. júní 2017
Bein útsending frá vitnisburði James Comey
Yfirheyrsla yfir James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma. Horfðu á beina útsendingu frá yfirheyrslunni hér.
8. júní 2017
Kerfið sem átti að vernda og verja systur okkar sem þolanda heimilisofbeldis brást
8. júní 2017
Sanngjarnt?
8. júní 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni staðfesti skipan dómara við Landsrétt
Forseti Íslands staðfesti skipan allra 15 dómaranna við Landsrétt.
8. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Comey kemur fyrir þingnefnd í dag
Helstu atriðin úr vitnisburði James Comey, fyrrverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI, voru birt í gær, en Comey skilaði inn skriflegum atriðum um samskipti sín og Bandaríkjaforseta í gær.
8. júní 2017
70 milljarðar króna fyrir 57 km langa Borgarlínu
Lega Borgarlínu um höfuðborgarsvæðið var kynnt í gær. Kostnaðurinn verður gríðarlegur. Samtal um aðkomu ríkisins að framkvæmdinni er ekki hafið.
8. júní 2017
Stjórnarskráin gerir ekki ráð fyrir að forsetinn neiti að undirrita stjórnarathöfn
Lagaprófessor segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að forseti Íslands geti hafnað skipan dómara við Landsrétt, telji hann rétt að gera það.
8. júní 2017
Costco-hugsunin ristir djúpt
Miklar breytingar á smásöluhegðun neytenda hafa fylgt vexti í netverslun. Innreið áskriftarhugsunar Costco í verslun, gæti stuðlað að miklum breytingum á örmarkaðnum íslenska.
7. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Trump þrýsti á Comey um að hætta rannsókn og krafðist „hollustu“
Yfirlýsing frá Comey hefur verið birt. Hann kemur fyrir þingnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á morgun.
7. júní 2017
Stefán Jón Hafstein
Vötnin okkar
7. júní 2017
Árni Páll Árnason nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur verið skipaður formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins.
7. júní 2017
Sigurvin Ólafsson ráðinn ritstjóri DV
Framkvæmdastjóri DV hefur tekið við stöðu ritstjóra á DV. Hann verður ritstjóri við hlið Kolbrúnar Bergþórsdóttur.
7. júní 2017
VG: Uppnám millidómsstigs er algjört og það er á ábyrgð ráðherra og ríkisstjórnar
Formaður og þingflokksformaður Vinstri grænna segja að svo gæti farið að Landsréttur yrði að glíma við vantraust og skort á trúverðugleika um árabil vegna framgöngu dómsmálaráðherra.
7. júní 2017
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Katrín Olga selur hlut sinn í Já
Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur selt hlut sinn í Já og hættir sem stjórnarformaður félagins.
7. júní 2017
Áhrif Panamaskjalanna má gæta í breyttum áherslum Ríkisskattstjóra.
Ríkisskattstjóri hefur opnað 250 mál vegna Panamaskjalanna
Ráðist var í nýjar aðgerðir hjá Ríkisskattstjóra árið 2016 í kjölfar kaups íslenska ríkisins á hluta af Panamaskjölunum.
7. júní 2017
Christopher Wray er til vinstri á myndinni.
Christopher Wray nýr forstjóri FBI
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna útnefndi Christopher Wray sem nýjan forstjóra alríkislögreglu Bandaríkjanna á twitter
7. júní 2017
Vindmyllugarður í svissnesku Ölpunum.
Losun Evrópulanda jókst í fyrsta sinn síðan 2010
Nýtt losunarbókhald Evrópusambandsins í loftslagsmálum þykir sýna fram á að hægt er að draga úr losun um leið og stuðlað er að hagvexti.
7. júní 2017
Ingólfur Bender til Samtaka iðnaðarins
Fyrrverandi forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka hefur verið ráðinn til Samtaka iðnaðarins og hefur þegar hafið störf.
7. júní 2017
Starfshópar um aflandseignaskýrslu skila á „allra næstu dögum“
Tveir hópar sem áttu að vinna tillögur til úrbóta á grunni skýrslu um aflandseignir Íslendinga eru á lokametrunum í vinnu sinni. Skýrslan sýndi að fjöldi Íslendinga geymir háar upphæðir á aflandssvæðum og borgar ekki skatta af þeim.
7. júní 2017
Leigufélög eiga íbúðir upp á 79 milljarða
Virði íbúða stærstu leigufélaga landsins nemur um 1,6 prósent af heildarvirði íbúða, miðað við lok árs í fyrra.
7. júní 2017
Þarf ekki lengur starfsleyfi fyrir heimagistingu
Frá 1. júlí þarf ekki lengur að fá starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd til að starfrækja heimagistingu í 90 daga eða minna. Nóg verður að skrá fasteignir hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
7. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið: Full þörf að virkja samkeppni í lyfjainnkaupum
Samkeppniseftirlitið tekur undir umfjöllun Kastljóss um litla samkeppni við lyfjainnkaup hérlendis. Það ætlar að að fylgja málinu eftir.
7. júní 2017
James Comey var forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar þar til hann var látinn taka pokann sinn nýverið.
Stundin nálgast
Mikill titringur er í bandarískum stjórnmálum vegna rannsóknar FBI, CIA og Bandaríkjaþings á tengslum Rússa við framboð Donalds Trumps. Öll spjót verða á James Comey þegar hann verður yfirheyrður í beinni útsendingu síðar í vikunni.
6. júní 2017
Skrifstofur Kjarnans eru við Laugaveg 3. Ef skráningu Kjarnans er flett upp á vef Já birtist mynd af húsakynnum fyrirtækisins. Það sama á við um einstaklinga. Myndbirtingar af heimilum með skráningum einstaklinga eru nú óheimilar.
Já.is má ekki birta myndir af heimilum fólks
Persónuvernd hefur úrskurðað að Já.is verði að fjarlægja tengingar milli skráningar í símaskrá og myndbirtingar af heimilum fólks.
6. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Sigríður Andersen segir dómaramálið byggt á misskilningi
Dómsmálaráðherra segir að dómnefnd hafi ekki gert upp á milli þeirra sem hún vildi tilnefna sem dómara til Landsrétt. Ráðherrann telur að framvinda málsins muni ekki bitna á trausti til Landsréttar.
6. júní 2017
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Dómsmálaráðherra þarf að íhuga stöðu sína ef dómsmál tapast
Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Sigríður Á. Andersen verði að vega og meta það alvarlega hvort henni sé stætt að sitja áfram ef fyrirhuguð dómsmál gegn henni og ríkinu vegna vals á dómurum í Landsrétt tapist.
6. júní 2017
Ríkisendurskoðun nefnir sérstaklega viðskipti Fjármálaráðuneytisins við lögmannstofuna Juris, en þeim var komið á með tölvupósti.
Ógagnsætt ferli þegar ráðuneyti völdu fyrrverandi þingmenn sem ráðgjafa
Ríkisendurskoðun gerir athugasemd við kaup ýmissa ráðuneyta á sérfræðiþjónustu í nýrri stjórnsýsluúttekt.
6. júní 2017