Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Katrín Jakobsdóttir
Lægri kosningaaldur 2018
26. apríl 2017
Eyþór keypti nýverið eignarhlut útgerðarfélaganna Samherja, Vísis og Síldarvinnslunnar í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
400 milljónir í hlutafjáraukningu Árvakurs
Tilkynnt verður um aukningu hlutafés Árvakurs á næstu vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins.
26. apríl 2017
Uppbygging á íbúðahúsnæði á lóðum ríkisins er á viðræðustigi milli borgar og ríkis.
Eðlilegt að ríkið geti selt sveitarfélögum án auglýsingar
Ríkið hefur litið svo á að það sé eðlilegt að það svari ákalli sveitarfélaga um kaup á lóðum ríkisins án auglýsingar, ef fyrir liggja gildar ástæður fyrir kaupunum og þau eigi sér stað á viðskiptalegum forsendum. Margar lóðir í borginni í skoðun.
26. apríl 2017
Ketill Sigurjónsson
Veruleg hækkun á arðgreiðslu strax á næsta ári?
26. apríl 2017
Rófið
Rófið
Gulur, Game of Thrones og gleði
26. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, gat ekki fundað með norrænum kollegum sínum á Svalbarða um fjölmiðla. Staðgengill hans sat fundinn.
Norrænir ráðherrar uggandi yfir þróun á auglýsingamarkaði
Norræn úttekt verður gerð til þess að leita lausna sem miða að tryggu og sjálfbæru starfsumhverfi fjölmiðla á Norðurlöndum.
26. apríl 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð þar til úrbætur hafa verið gerðar
Umhverfisstofnun mun veita leyfi fyrir tilraunum á mengun en þar til úrbætur hafa verið gerðar fær United Silicon ekki að starfa.
26. apríl 2017
Jón, Iða Brá og Örvar í stjórn Stoða
Fjárhagsstaða Stoða hf. er traust þrátt fyrir mikið tap í fyrra. Eigið fé félagsins nam tæplega 13 milljörðum í árslok í fyrra.
26. apríl 2017
Andri Valur Ívarsson
Andri Valur Ívarsson ráðinn lögmaður BHM
26. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
26. apríl 2017
Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
25. apríl 2017
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
25. apríl 2017
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
25. apríl 2017
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
25. apríl 2017
Róbert H. Haraldsson nýr forseti kennslusviðs HÍ
Heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson hefur víðtæka reynslu úr starfi háskólans og hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum utan hans, meðal annars fyrir Fjármálaeftirlitið.
25. apríl 2017
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
25. apríl 2017
Frosti, Sigurður Kári og Þór Saari í bankaráð Seðlabankans
Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag.
25. apríl 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
25. apríl 2017
Ævar Rafn Hafþórsson
Getum við byggt ódýrt?
25. apríl 2017
Kaupmáttur jókst og laun hækkuðu  í mars miðað við febrúar.
Laun hækka og kaupmáttur eykst
Laun hafa hækkað um fimm prósent á síðustu 12 mánuðum.
25. apríl 2017
Rússíbanareiðin heldur áfram
Útflutningsfyrirtæki finna nú fyrir styrkingu krónunnar og fátt bendir til annars en að hún muni halda áfram. Framundan er háannatími í ferðaþjónustunni. Kúvending á stöðu hagkerfisins eftir uppgjör slitabúa er að „lyfta“ hagkerfinu. En of hratt?
25. apríl 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Trump boðar alla öldungadeildina á fund um Norður-Kóreu
Staða á Kóreuskaga verður sífellt flóknari og erfiðari.
25. apríl 2017
United Silicon gerir ekki athugasemdir við lokun
United Silicon í Helguvík gerir ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að leyfa ekki gangsetningu að nýju. Félagið lýsir eindregnum vilja til að starfa með stofnuninni.
25. apríl 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
24. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra ræddi kennaraskort við háskólafólk
Kennaraskortur var til umræðu á Alþingi í dag, og voru þingmenn allra flokka sammála um að bregðast þyrfti við.
24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Mesti Evrópusinninn og mesti Evrópuandstæðingurinn unnu
Á skömmum tíma hafa Frakkar hafnað tveimur forsetum og þremur forsætisráðherrum. Bergþór Bjarnason skrifar um úrslit fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi.
24. apríl 2017
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er nýr formaður ferðamálaráðs.
Unnur Valborg verður formaður ferðamálaráðs
Ráðherra ferðamála skipar formann og varaformann ferðamálaráðs.
24. apríl 2017
15 milljóna króna sekt Samherja felld úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja vegna brota á gjaldeyrislögum. Bankinn þarf að greiða fjórar milljónir í málskostnað.
24. apríl 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Átökin í Ísrael
24. apríl 2017
Ríkisendurskoðun stendur við niðurstöðu bótaskýrslu en viðurkennir mistök
Ríkisendurskoðun viðurkennir að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik, en stendur engu að síður við meginniðurstöðurnar. Stofnunin segist ekki geta borið ábyrgð á því hvernig almenningur, fjölmiðlar og stjórnmálamenn túlkuðu skýrsluna.
24. apríl 2017
Jón Baldvin Hannibalsson
Á að segja það með blómum?
24. apríl 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft.
Bill Gates: Vísindi, verkfræði og hagfræði lykilgreinar framtíðar
Frumkvöðullinn Bill Gates segir grunnfög vísindanna, einkum á sviði raungreina, verða mikilvæg á næstu árum.
24. apríl 2017
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar
Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.
24. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Segir Sigurð Inga hafa haft „mörg tækifæri til að mótmæla“
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir að salan á Vífilsstaðalandinu til Garðabæjar sé hið besta mál.
24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Macron og Le Pen berjast um valdaþræðina í Frakklandi
Mikil spenna er í frönsku kosningunum en kjördagur er í dag.
23. apríl 2017
Ekki eru allar breytingar til góðs. Það fannst kókdrykkjufólki allavegana þegar New Coke var kynnt til sögunnar.
Í þá tíð… Brotlending „New Coke“
Leyniformúlunni var breytt til að bregðast við fallandi stöðu á markaði, en neytendur vildu bara sitt gamla Kók.
23. apríl 2017
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
23. apríl 2017
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017
Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks.
Segir of bratt að segja til um hvort fjármálaáætlun nái í gegn
Ekki nýjar fréttir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji almennt lægri skatta, segir þingkona hans. Til greina kemur að endurskoða lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts að sögn varaformanns Viðreisnar.
23. apríl 2017
Starfsmenn danska ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn eru á meðal þeirra sem hafa verið plataðir.
Platforstjórar senda póst
Vitað er um mörg tilvik þar sem svindlarar hafa náð að plata starfsmenn danskra fyrirtækja og stofnana. Upphæðin sem svindlarar hafa komist yfir á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 200 milljónum danskra króna, tæplega 3,2 milljarðar króna.
23. apríl 2017
Ríkisstarfsmennirnir sem fengu gefins milljarða
Í vikunni var greint frá því að 832 starfsmenn Landsbankans hefðu selt hluti sína í honum fyrir 1,4 milljarða króna. Hlutina fengu starfsmennirnir gefins árið 2013 sem verðlaun fyrir að rukka inn tvö lánasöfn, Pegasus og Pony.
23. apríl 2017
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
22. apríl 2017
Topp 10 - Hrikalegustu stríðin
Stríð eru botninn á mannlegri tilveru. Þá er siðalögmálum hálfpartinn vikið til hliðar og vopnin látin tala. Skelfing stríðsátaka sést nú því miður víða um heim.
22. apríl 2017
Fágæt mynd af jökulfossi á Suðurskautinu.
Leysingavatn flæðir yfir ísinn á Suðurskautslandinu
Fljótandi vatn er mun meira á Suðurskautslandinu en áður var talið. Ný heildstæð rannsókn hefur kortlagt vatnsflauminn á ísbreiðunni.
22. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump boðar miklar skattalækkanir
Skattar verða lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum, nái áform Donalds Trumps fram að ganga.
22. apríl 2017
Sprungur í ástlausu hjónabandi ríkisstjórnarflokka
Varla líður sú vika án þess að komi upp ágreiningur milli stjórnarflokkanna og hluti þingmanna Sjálfstæðismanna eru skæðari í andstöðu en stjórnarandstöðuflokkarnir. Ekki er meirihluti á bakvið fjármálaáætlun. Mun ríkisstjórnin lifa út árið?
22. apríl 2017
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
22. apríl 2017
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
22. apríl 2017
Lélegur árangur flestra innlendra hlutabréfasjóða
Undanfarið ár hefur ekki verið gott þegar horft er til hlutabréfasjóða sem ávaxta sparnað landsmanna upp á ríflega 80 milljarða króna.
21. apríl 2017
Auðhumla hagnast um 364 milljónir
Rekstur kúabænda, í gegnum félagið Auðhumlu, batnaði um ríflega hálfan milljarð milli ára.
21. apríl 2017