Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigmundur Davíð: „Nei, ég er ekki að fara í borgina“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki vera á leið í borgarmálin, þótt hann hafi verið hvattur til þess af áhrifafólki innan Framsóknar. Margt sé ógert í landsmálunum sem hann vilji taka þátt í.
2. maí 2017
Lögbrot að veita rannsóknarnefnd rangar eða villandi upplýsingar
Allt að tveggja ára fangelsi er við því að segja rannsóknarnefnd Alþingis ósatt. Þeir sem hönnuðu „Lundafléttuna“ í kringum aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum könnuðust ekki við hana þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
2. maí 2017
Kjell Inge Røkke er einn rikasti maður Noregs.
Røkke ætlar að gefa megnið af eignum sínum
Norski milljarðarmæringurinn er einn af ríkustu mönnum Norðurlanda.
2. maí 2017
Sveitarfélög verða að gæta þess að tapa ekki tekjum vegna ferðaþjónustunnar.
Óskráðar gistinætur gætu skilað 10 til 14 milljörðum í tekjur
Sveitarfélög verða af miklum tekjum vegna óskráðra gistinátta.
2. maí 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ásamt herforingjum.
Trump: Það yrði heiður að hitta Kim Jong-Un
Bandaríkjaforseti virðist í sálfræðihernaði vegna þeirra miklu spennu sem nú er á Kóreuskaga.
1. maí 2017
Verðmæti sjávarafurða var 35,4% lægra á fyrstu þremur mánuðum ársins í ár en á sama tíma í fyrra.
Styrking krónunnar farin að bíta verulega
Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst verulega saman á fyrstu mánuðum ársins.
1. maí 2017
Sárt að sjá hvernig fór fyrir stjórnarskrármálum
Salvör Nordal segir sárt að sjá hversu mikil átök voru um stjórnarskrármál. Í gær rann út frestur til þess að breyta stjórnarskránni með auðveldari hætti.
1. maí 2017
Theresa May tók á móti Jean-Claude Juncker í London í dag.
Tíu sinnum fleiri efasemdir um Brexit en áður
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði Theresu May að hann hefði tíu sinnum fleiri efasemdir um að Brexit-samkomulag náist eftir fund þeirra en fyrir.
1. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ráðherra segir hamfaraspár ferðaþjónustunnar ekki trúverðugar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að breytingar á virðisaukaskatti ættu að vera gleðiefni, þar sem ferðamenn borgi aðeins meira en almenningur aðeins minna. Hann efast um málflutning ferðaþjónustunnar.
1. maí 2017
Um það bil 45% losunar frá Íslandi kemur frá iðnaði. fjórðungur losunarinnar er tilkomin vegna orkunotkunar og þá helst vegna bruna jarðefnaeldsneytis. Landbúnaður er uppspretta um 13% útstreymisins. Restin fellur undir aðra þætti.
Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi heldur áfram að aukast
Útstreymi frá Íslandi jókst um 1,9% 2014-2015. Losunin eykst enn og er nú 28% meiri en árið 1990. Ísland er skuldbundið til að minnka losun um 20%.
1. maí 2017
Emmanuel Macron er annar frambjóðendanna sem komust í aðra umferð frönsku forsetakosninganna.
Macron: ESB verður að breytast annars verður „Frexit“
Forsetaframbjóðandinn í Frakklandi, Emmanuel Macron, segir að Evrópusambandið verði að breytast.
1. maí 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Vilja að Sigmundur Davíð fara fram í borginni
Stjórnmálaflokkarnir eru byrjaðir að huga að sveitarstjórnarkosningunum fyrir næsta ár.
1. maí 2017
George Washington var fyrsti forseti bandaríkjanna. Hann tók við embætti hinn 30. apríl 1789.
Í þá tíð… George Washington sór embættiseið
Herforinginn var settur í embætti forseta Bandaríkjanna fyrstur manna. Hann mótaði embættið eftir sínu höfði og fram á þennan dag gætir áhrifa hans greinilega.
30. apríl 2017
Vefsíðan Hinsegin fá A til Ö verður öllum til fróðleiks um hinsegin málefni. Myndin er frá Gleðigöngunni í Reykjavík þar sem mannréttindum er fagnað.
Hinsegin frá A til Ö
Hvað er eikynhneigð? Er opið samband hinsegin? Er bleikþvottur sniðugur og er hinsegin menning til?
30. apríl 2017
Froskur útgáfa hefur gefið út fyrstu teiknimyndasögurnar sem gerðar voru um félagana Sval og Val. Miðað við verðþróun síðustu ára gæti bókin verið frábær fjárfestingarkostur.
Nú byrjar gamanið, en það verður hættulegt!
Útgáfutíðindi í aprílmánuði.
30. apríl 2017
Veröldin okkar færð í stafrænan þrívíddarbúning
Nýtt Google Earth er mun öflugra en áður.
30. apríl 2017
Þegar kæliskápurinn bilar
Hvað gerist þegar kæliskápurinn bilar? Þá er voðinn vís. Ný skýrsla staðfesta alvarlega þróun vegna hlýnunar jarðar.
30. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist sá minnsti síðan 2014
Þvert á spár þá var hagvöxtur í Bandaríkjunum undir eitt prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
29. apríl 2017
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
29. apríl 2017
Katrín Helga Andrésdóttir
Hip Hop vs. krúttkynslóðin
29. apríl 2017
Sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu hefur um þrjú hundruð heimagistinga á skrá
Engum sektum verið beitt vegna brota á auglýsingum heimagistinga
Sýslumannsembætti Höfuðborgarsvæðisins var úthlutað auknum fjármunum til að standa straum af kostnaði við hert eftirlit með heimagistingum.
29. apríl 2017
Samherji eykur við hlut sinn í Nergård
Samherji hefur staðið í umfangsmiklum að undanförnu.
29. apríl 2017
Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi.
Hvað er barnamenningarhátíð?
Viðburðir eru víða um höfuðborgarsvæðið í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar sem haldin er í sjöunda sinn í ár.
29. apríl 2017
Fyrir opnum tjöldum
29. apríl 2017
Fjárfestingarsjóðirnir fengu evruna á 137,5 krónur
Fjórir fjárfestingarsjóðir sem hafa fallið frá málshöfðun á hendur ríkinu fengu sama verð fyrir aflandskrónueignir sínar og aðrir undanfarið. Þeir fengu evru á 137,5 krónur og gerðu samkomulag við Seðlabankann í mars síðastliðnum.
28. apríl 2017
Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja ekki hafa fund með Ólafi opinn
Brynjar Níelsson víkur úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í Búnaðarbankamálinu, en tjáir sig um það við Fréttablaðið í dag. Hann er þeirrar skoðunar að fundur með Ólafi Ólafssyni ætti ekki að vera opinn almenningi og fjölmiðlum.
28. apríl 2017
Gunnar Smári Egilsson
Ingi Freyr: Gunnar Smári gaf starfsfólki ranga mynd af stöðu Fréttatímans
Gunnar Smári Egilsson sannfærði starfsfólk um það í febrúar síðastliðnum að rekstur Fréttatímans væri tryggður, og talaði fólk ofan af því að taka öðrum starfstilboðum. Á þeim tíma hafði ekki verið greitt í lífeyrissjóði fyrir starfsfólk í nokkra mánuði.
28. apríl 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Manndráp í beinni á Facebook Live
28. apríl 2017
Óttarr Proppé er heilbrigðisráðherra.
Þyrftum að útskrifa tvöfalt fleiri heimilislækna
Síðustu ár hafa að meðaltali átta heimilislæknar útskrifast á Íslandi. Þeir þyrftu að vera tæplega tvöfalt fleiri. Stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að ekki verði skortur á næstu árum. Skortur er í fleiri sérgreinum, til dæmis geðlæknisfræðum.
28. apríl 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Ríkisfjármálaáætlun fellur á loftslagsprófi
28. apríl 2017
Hópur íslenskra fjárfesta hefur keypt hlut Glitnis í Stoðum.
Ekkert gefið upp um sölu á hlut Glitnis í Stoðum
Forstjóri Glitnis HoldCo var ekki tilbúinn að svara spurningum um sölu á hlut félagsins í Stoðum.
28. apríl 2017
Verðmiðinn á stoðtækjafyrirtækinu Össuri er nú tæplega 220 milljarðar króna. Össur er, ásamt Marel, langsamlega vinsælasta fyrirtækið á íslenska markaðinum.
Rekstur Össurar heldur áfram að vaxa og dafna
Forstjóri Össurar segir reksturinn á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa gengið vel.
28. apríl 2017
Ármann Þorvaldsson tekur við af Sigurði Atla Jónssyni sem forstjóri Kviku.
Ármann sagður taka við stjórnartaumunum hjá Kviku
Sigurður Atli Jónsson er hættur störfum hjá Kviku banka og Ármann Þorvaldsson, hefur verið stjórnandi hjá Virðingu, er sagður vera að taka við sem forstjóri, samkvæmt fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins.
27. apríl 2017
Þróunin í ferðaþjónustunni hefur verið svo hröð að íslenskt samfélag hefur á ýmsum sviðum átt fullt í fangi með að reyna að halda í við þróunina.
Ráðherra opinn fyrir sértækum aðgerðum á veikum svæðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sé í samræmi við prinsippið um fækkun undanþága í kerfinu. Hún er miklu frekar opin fyrir sértækum aðgerðum ef einhver svæði verða illa úti.
27. apríl 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, og Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Gengi bréfa Haga rýkur upp eftir kaup á Olís
Óhætt er að segja að fjárfestar hafi tekið kaupum Haga á Olís vel. Markaðsvirði félagsins jókst um rúmlega þrjá milljarða í dag.
27. apríl 2017
Hismið
Hismið
Margir minna bestu vina eru virkir í athugasemdum
27. apríl 2017
Pétur Snæbjörnsson
Ríkið þarf að tala við ferðaþjónustuna, ekki um hana
27. apríl 2017
Sigurður Atli hættir sem forstjóri Kviku
27. apríl 2017
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar og viðskiptaráðherra, hefur verið skipuð í stjórn Landsvirkjunar.
Ragnheiður Elín í stjórn Landsvirkjunar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra iðnaðar, er komin í stjórn Landsvirkjunar. Í fyrsta sinn í sögunni er stjórnin að meirihluta til skipuð konum.
27. apríl 2017
Gervi-móðurkviður gæti aukið lífslíkur fyrirbura
Gervi-móðurkviður hefur verið hannaður með það í huga að hann væri sem líkastur aðstæðum í legi móðurinnar. Gæti hjálpað fyrirburum í framtíðinni.
27. apríl 2017
Upphafið hefst á morgun, föstudaginn 28. apríl og lýkur á sunnudag 30. apríl. Keppnin er opin öllum.
Upphafið í fyrsta sinn
Nemendur í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir nýrri frumkvöðlakeppni. Öllum er velkomið að taka þátt.
27. apríl 2017
Fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu um að búið væri að falla frá kröfunum.
Fallið frá málaferlum vegna aflandskrónueigna
27. apríl 2017
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Frestur til auðveldari breytinga á stjórnarskrá að renna út
Frestur til þess að gera breytingar á stjórnarskránni án þess að rjúfa þing og kjósa aftur rennur út á sunnudaginn, án þess að breytingar hafi verið gerðar.
27. apríl 2017
Þriggja daga matarveisla framundan
Frumkvöðullinn Sara Roversi er aðalgestur á Lyst, hátíðar sjávarklasans þar sem matur er í fyrirrúmi.
27. apríl 2017
Heilinn, skapari himins og jarðar
27. apríl 2017
Nýtt yfirtökutilboð á leiðinni í Refresco - Miklir hagsmunir Stoða
Markaðsvirði Refresco er um 170 milljarðar íslenskra króna. Nýlega var yfirtökutilboði neitað í félagið en annað er á leiðinni. Jón Sigurðsson á sæti í stjórn Refresco.
27. apríl 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
„Því er auðsvarað, það yrði klárt lögbrot“
Forstjóri Landsvirkjunar fékk spurningu úr sal frá formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um hvort ekki kæmi til greina að niðurgreiða orkukostnað fyrirtækja og heimila.
27. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Ráðherra til í að skoða uppbyggingu alþjóðaflugvallar á Egilsstöðum
26. apríl 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gestur Kjarnans í kvöld.
Ferðamálaráðherra segir gagnrýni ekki koma á óvart
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ef hún vildi bara taka vinsælar og skemmtilegar ákvarðanir ætti hún að finna sér annað að gera. Gagnrýni á hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu kom henni ekki á óvart.
26. apríl 2017
Hagar hafa fest kaup á öllu hlutafé í Olís.
Hagar kaupa Olís
Smásölurisinn hefur keypt allt hlutafé Olíuverzlunar Íslands.
26. apríl 2017