Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Megin þemað persónuleg tjáning
Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistamaður safnar fyrir útgáfu bókarinnar Valbrá á Karolina fund.
26. mars 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Hraðari breytingar – takk
26. mars 2017
Aðförin
Aðförin
Hönnunarmars og mislæg gatnamót
26. mars 2017
Sigurður Hannesson.
Telur gott að virkir eigendur komi að íslenskum bönkum
Lykilmaður í framkvæmdahóp um losun hafta segir að þeir sem hafa keypt stóran hlut í Arion banka geti vel verið þeir eigendur sem þurfi á íslenskum banka. Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur aðkomu Goldman Sachs að kaupunum óskýra.
26. mars 2017
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Þorsteinn Víglundsson, ráðherra Viðreisnar.
Segir stjórnarandstöðuna færa góð verk stjórnarinnar upp á Sjálfstæðisflokk
Þingflokksformaður Viðreisnar finnst stjórnarandstaðan ekki sanngjörn gagnvart Viðreisn og Bjartri framtíð. Formaður Samfylkingarinnar segir Sjálfstæðisflokkinn einráðan í ríkisstjórn.
26. mars 2017
Þriðji hver Dani býr einn
Í nýjum tölum kemur fram að þriðji hver Dani býr einn. Þessi tala hefur farið síhækkandi á undanförnum árum. Fleiri karlar búa einir en konur, flestir einhleypir eru í höfuðborginni og hlutfallið er hæst hjá fólki á aldrinum 30-49 ára.
26. mars 2017
Donald Trump og Xi Jinping.
Norður-Kórea og stórveldin tvö
Stjórnvöld í Norður-Kóreu halda því fram að landið hafi náð merkum áfanga í þróun eldflauga sem drífa lengra og gætu hæft skotmörk í bæði Japan og Bandaríkjunum. Þessi öra þróun gerist samhliða gagnrýni ríkisstjórnar Trump á Kína fyrir að ekki gera nóg.
26. mars 2017
Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í kvikmyndinni Eiðurinn.
Greiddu minnst 80,4 milljónir í kvikmyndasýningar fyrir skólabörn
Menntmálaráðuneytið gerir reglulega samninga við kvikmyndagerðamenn og -framleiðendur um sýningar á kvikmyndum í grunnskólum landsins. Síðan 1988 hefur ráðuneytið greitt að minnsta kosti 80,4 milljónir fyrir kvikmyndir.
25. mars 2017
Töframáttur Baldurs og Konna
Töfrarnir sem fylgdu Baldri og Konna lifa enn. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér söguna á bak við goðsagnirnar.
25. mars 2017
François Fillon, forsetaframbjóðandi í Frakklandi.
Fillon situr í súpunni
Spillingarmálin hrannast upp hjá franska forsetaframbjóðandandum François Fillon. Búið er að ákæra hann fyrir misnotkun á almannafé og misbeitingu áhrifa. Fillon kennir Hollande forseta um og segir hann hafa sett á fót leynisellu til að leka upplýsingum.
25. mars 2017
Það sem ekki brýtur þig gerir þig sterkari
Erla Hlynsdóttir hefur þrívegis unnið mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Erla upplifði aldrei að hafa gert neitt rangt heldur hafi hún einungis verið að sinna starfi sínu. Enda komast kurteisar konur ekki í sögubækurnar.
25. mars 2017
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir að banki geti lifað þótt Framsókn komi ekki að sölu hans
Sigríður Andersen furðar sig á reiði Framsóknar vegna sölu á hlut í Arion banka. Hún veltir fyrir sér hvort þeir hafi haft væntingar um að bankinn endaði hjá ríkinu og yrði liður í „endurskipulagningu“ Framsóknar á fjármálakerfinu.
25. mars 2017
Íslensk efnahagsstjórn er viðbragð
25. mars 2017
Mikið áfall fyrir Trump
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti kennir Demókrötum um það að frumvarp hans um breytingar á heilbrigðistryggingakerfinu næði fram að ganga. Andstaðan sem réð úrslitum var innan Repúblikanaflokksins.
25. mars 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna sjaldan verið sterkara
Ferðamönnum frá Bandaríkjunum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og vöruútflutningur til Bandaríkjanna er einnig að aukast.
25. mars 2017
Trump varð undir – Dró frumvarpið til baka
Mikil dramatík varð í bandaríska þinginu í dag þegar frumvarp um nýtt skipulag heilbrigðistrygginga var til umfjöllunar.
24. mars 2017
Mun taka 3 til 4 ár að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði
Þrátt fyrir mikla uppbyggingu víða á höfuðborgarsvæðinu er langt í að jafnvægi skapist milli framboðs og eftirspurnar.
24. mars 2017
GPS tæki hafa áhrif á heilann
Rannsókn sýnir að flókin gatnamót leiða til aukinnar heilastarfsemi...ef viðkomandi fær ekki að notast við GPS tæki.
24. mars 2017
Jón Þór Sturluson, aðstoarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, kom ásamt sérfræðingum þess fyrir efnahags- og viðskiptanefnd í morgun.
Litlar líkur á að almenningur fái upplýsingar um endanlega eigendur
Birtar hafa verið upplýsingar um nýja eigendur Arion banka á heimasíðu bankans. Þar kemur ekkert fram um hverjir endanlegir eigendur eru. Fjármálaeftirlitið mun kalla eftir slíkum upplýsingum en þær upplýsingar falla undir trúnaðarskyldu eftirlitsins.
24. mars 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nethlutleysi Netflix og internetið á Kúbu
24. mars 2017
Réttað hefur verið yfir Hosni Mubarak í á fjórða ár.
Mubarak látinn laus eftir sex ár í haldi
Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið látinn laus eftir að hafa verið sýknaður af ákærum um spillingu og morð.
24. mars 2017
Upplýsingar birtar um eigendur Arion banka
Enginn nýrra eigenda í Arion banka eiga meira en 9,999 prósent í bankanum.
24. mars 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Lagt til að fjárfestingarleið Seðlabankans verði rannsökuð
Þingsályktunartillaga um að gerð verði rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hefur verið birt á vef Alþingis. Þriggja manna nefnd á að upplýsa um hverjir komu með fé í gegnum leiðina og hvaða það fé kom.
24. mars 2017
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson í milljarða fjárfestingaverkefnum
24. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Ríkisbankarnir greiddu 34,8 milljarða í arð til ríkisins
Íslenska ríkið nýtur góðs af miklum arðgreiðslum úr ríkisbönkunum tveimur, Landsbankans og Íslandsbanka.
23. mars 2017
Einstæðar mæður með börn um 14 prósent kjarnafjölskyldna
Í tölum Hagstofu Íslands um samsetningu íslensku þjóðarinnar má finna ýmislegt áhugavert.
23. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Unnið að undirbúningi viðskipta með aflandskrónur
Ekki eru öll kurl komin til grafar enn varðandi tilboð til að kaupa aflandskrónur á genginu 137,5 krónur fyrir evru.
23. mars 2017
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Miðlun á sjálfi: Merking like, fav og follow
23. mars 2017
Heiðar Guðjónsson.
Seðlabankinn og ESÍ sýknuð af milljarða kröfu Heiðars
23. mars 2017
Innrivefur
23. mars 2017
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Þingmenn skora á ráðherra að stöðva flutning hælisleitenda til Ítalíu og Grikklands
23. mars 2017
Hismið
Hismið
Er viðurkennt að djúsa upp bensínstöðvablómvönd?
23. mars 2017
Flemming Østergaard, sem oftast er kallaður Don Ø, var stjórnarformaður Parken, sem á samnefndar leikvang og stærsta knattspyrnulið Kaupmannahafnar.
Hæstiréttur Danmörku fellir dóm í markaðsmisnotkunarmáli
Fyrrverandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Parken Sport & Entertainment voru í morgun dæmdir í eins og hálfs árs fangelsi hvor fyrir markaðsmisnotkun á árinu 2008. Ávinningur þeirra af misnotkuninni var auk þess gerður upptækur.
23. mars 2017
Bjarni og Sigurður Ingi tókust á í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi.
Bjarni: Jákvætt að fá banka með framtíðareignarhald
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir jákvætt að Arion banki verði skráður á markað og í fyrsta skipti frá hruni fáist banki með framtíðareignarhald.
23. mars 2017
Átta handteknir vegna hryðjuverks í London
Búið er að handtaka átta einstaklinga í tengslum við hryðjuverkin í London í gær. Lögreglan telur þó að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki. Maðurinn var fæddur og uppalinn í Bretlandi, sagði forsætisráðherrann á þingi í morgun.
23. mars 2017
Smáblóm og flugeldasýningar
23. mars 2017
Gætu hæglega greitt 70 milljarða út úr Arion banka
23. mars 2017
Bjarni Benediktsson, Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson eru formenn ríkistjórnaflokkana þriggja.
Fylgið hrynur af Bjartri framtíð og Viðreisn
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur en Vinstri græn koma þar á eftir. Fylgið við ríkisstjórnarflokkanna mælist nú 39 prósent.
23. mars 2017
5 látnir, 40 særðir og hættustig hækkað í London
Árás í London vakti óhug. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á vettvangi enn í gangi. Grunur um að fleiri árásir gætu fylgt í kjölfar þeirrar frá því í dag.
22. mars 2017
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Tæplega 24,8 milljarðar króna í arð til ríkisins frá Landsbankanum
Arðgreiðslur Landsbankans til ríkisins nema meira en hundrað milljörðum á síðustu fjórum árum.
22. mars 2017
Aflandskrónueigandi: Við ætlum að bíða eftir hagstæðara gengi
Sjóðirnir sem eiga aflandskrónurnar sem eftir sitja ætla sér að bíða eftir hagstæðara gengi og segjast tilbúnir að sýna þolinmæði.
22. mars 2017
Guðmundur Ólafsson
Okur eða ofris
22. mars 2017
Breska þinginu lokað – lögregla talar um hryðjuverkaárás
Lögreglan í London segir árás á Westminster vera meðhöndlaða sem hryðjuverk þangað til annað kemur í ljós.
22. mars 2017
Það er verið að hafa okkur að fíflum
22. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Hagvöxtur útilokar ekki fátækt
22. mars 2017
Íslendingar vilja ekki að ríkið selji hlut sinn í bönkunum
67 prósent landsmanna vilja ekki að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum og um helmingur er á móti því að hlutir þess í Íslandsbanka og Arion banka verði seldir.
22. mars 2017
44% íslenskra heimila með áskrift að Netflix
Tæpur helmingur íslenskra heimila er með áskrift að efnisveitunni Netflix, samkvæmt nýrri könnun Gallup. Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði fer fram á að stjórnvöld jafni aðstöðu íslenskra efnisveita.
22. mars 2017
Samdráttur í byggingu íbúða í Reykjavík
Færri íbúðir eru í byggingu í Reykjavík nú en í september síðastliðnum, samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins. 3.255 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu öllu. Viðmið um fjölda nýrra íbúða næst ekki á þessu ári.
22. mars 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipaði verkefnastjórnina.
Verkefnastjórn þarf að undirrita trúnaðaryfirlýsingu
Forsætisráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að endurskoða peningastefnu Seðlabankans. Í hana voru skipaðir fyrrverandi ráðherra og tveir hagfræðingar með tengsl við fjármálafyrirtæki. Hópurinn verður látinn undirrita trúnaðaryfirlýsingu.
22. mars 2017
Angela Merkel og Donlald Trump áttu sinn fyrsta fund fyrir helgi. Þau eru af mörgum talin vera í forystu fyrir andstæð öfl í heiminum í dag.
Heimurinn að rétta úr kútnum
Pólitískar deilur eru viðvarandi en staða efnahagsmála í heiminum hefur batnað hratt að undanförnu.
22. mars 2017