Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ótrúlegt ár Ed Sheeran
Ed Sheeran var nokkuð viss um að 2017 yrði hans ár, en hann hefur slegið hvert metið á fætur öðru með nýju plötunni sinni, Divide. Öll platan, 16 lög, er nú að finna á topp 20-listanum í Bretlandi.
11. mars 2017
Topp 10 – Kvikmyndir í geimnum
Er líf á öðrum hnöttum? Í kvimyndaheiminum er svarið alveg skýrt; já. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í tíu góðar geimmyndir.
11. mars 2017
Aðförin
Aðförin
Hver er hinn nýi tónn í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins?
11. mars 2017
Þórólfur Matthíasson
Bölvun auðlinda, hollensk flensa og norsk bólusetning
11. mars 2017
Tíu staðreyndir um áfengisfrumvarpið
Hvað felst í því, hversu líklegt er að það verði samþykkt og hver er afstaða þjóðarinnar til að selja áfengi í matvöruverslunum?
11. mars 2017
Trump-hagkerfið
11. mars 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Öllum 46 ríkissaksóknurum sem Obama skipaði skipt út
Jeff Sessions dómsmálaráðherra, sem staðinn var að ósannindum eiðsvarinn frammi fyrir þinginu, er byrjaður að láta til sín taka.
11. mars 2017
Köfun í Silfru á Þingvöllum hefur verið vinsæl afþreyging fyrir ferðamenn.
Enn eitt dauðsfallið í Silfru og svæðinu lokað
Tvö banaslys hafa orðið í Silfru á innan við tveimur mánuðum.
11. mars 2017
Ný gullnáma í hagkerfinu: Bílaleigur
Stærsta bílaleigufyrirtækið á Íslandi var með tæplega 4.500 bíla á sínum snærum í fyrra.
10. mars 2017
Hannes Smárason snúinn aftur
10. mars 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Bafta-tilnefning CCP og sýndarveruleikaheimurinn
10. mars 2017
Sveitarfélög megi rukka fyrir bílastæði á ferðamannastöðum
Aðeins má innheimta bílastæðagjöld í þéttbýli, samkvæmt núgildandi lögum. Stjórnvöld ætla að breyta þessu, og heimila bílastæðagjöld í dreifbýli, til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða. Gæti hafist í sumar.
10. mars 2017
Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri.
RÚV hagnaðist 1,4 milljarða í fyrra
Auglýsingatekjur RÚV á síðasta ári voru 2,2 milljarðar króna. Fyrirtækið, sem fær 3,8 milljarða króna úr ríkissjóði á ári, skilaði hagnaði af reglulegri starfsemi.
10. mars 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
„Brexit hefur losað mikla krafta úr læðingi“
Utanríkisráðherra segir að útganga Bretlands úr ESB hafi losað mikla krafta úr læðingi og það sé Íslands að fanga þá krafta. Hann segir Ísland í öfundsverðri stöðu þegar kemur að fríverslun.
10. mars 2017
Miklu færri vilja frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir forsetaskipti
40 prósent fækkun varð á komum óskráðra innflytjenda til Bandaríkjanna frá Mexíkó milli janúar og febrúar, að sögn stjórnvalda í Bandaríkjunum.
10. mars 2017
Fimm leiðir til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónustan vex og vex. Hagvöxtur mældist 7,2 prósent í fyrra, ekki síst vegna gríðarlegrar aukningar í komu erlendra ferðamanna til landsins. En til þess að bregðast við þessum mikla vexti þarf að styrkja innviði landsins.
10. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þúsund milljarða dala innviðauppbygging í Bandaríkjunum
Gríðarlegar framkvæmdir á vegum hins opinbera í Bandaríkjunum munu fara fram á næstu misserum nái helsta stefnumál Donalds Trumps í efnahagsmálum fram að ganga.
10. mars 2017
Uppbygging sem hefur verið ævintýri líkust
Bræðurnir Hörður og Árni Sigurbjarnarsynir fengu á dögunum nýsköpunarverðlaun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir uppbyggingu Norðursiglingar. Nú sækir fyrirtækið fram í Noregi.
9. mars 2017
Tæplega 70 þúsund einstaklingar eru grunaðir um að tengjast smygli á fólki yfir landamæri.
Að minnsta kosti fimm þúsund glæpasamtök í Evrópu
Europol hefur varað við því að fjöldi glæpagengja hafi aukist verulega, og sérstaklega hafi smygl á fólki og netárásir aukist verulega. Tæknigeta skipulagðra glæpasamtaka er alltaf að aukast, og þar með geta þeirra til að stunda glæpi í gegnum netið.
9. mars 2017
Vilja hækka bensín- og olíugjald fyrir vegaframkvæmdir
Fimm þingmenn VG hafa lagt fram frumvarp um sérstakar fjáröflunarráðstafanir í vegamálum. Það kveður á um hækkun bensín- og olíugjalds og þar með aukið fé til Vegagerðarinnar.
9. mars 2017
Hismið
Hismið
Raunhagkerfis-sjoppur og leiðinlegir, miðaldra menn í grímupartýum
9. mars 2017
Hin augljósa spillingarhætta sem á að innleiða
9. mars 2017
Lilja Alfreðsdóttir og Svandís Svavarsdóttir eru tvær af þrjátíu konum sem kjörnar voru á Alþingi í haust.
Íslenskar þingkonur í fararbroddi
Hlutfall kvenna á Alþingi er 48%, sem gerir að verkum að Ísland er það ríki innan EES svæðisins sem næst kemst jöfnum kynjahlutföllum á þingi. Hlutfallið er lægst í Ungverjalandi, þar sem tólf prósent þingmanna eru konur.
9. mars 2017
Stjórnvöld koma með tillögur í gjaldeyrismálum í þessum mánuði
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að verið sé að vinna að tillögum um viðnám í gjaldeyrismálum, og þær verði tilbúnar í þessum mánuði. Fulltrúar vogunarsjóða óskuðu eftir fundi með stjórnvöldum í New York nýverið.
9. mars 2017
Hagvöxtur var 7,2 prósent í fyrra – Sá langmesti frá 2007
Þjónustuútflutningur er í fyrsta sinn stærri hluti af landsframleiðslu en vöruútflutningur. Ástæðan er ferðaþjónusta. Þriðji mesti hagvöxtur á einu ári í tæp 30 ár. Bara 2004 og 2007 skiluðu meiri vexti.
9. mars 2017
Meirihluti Íslendinga á móti vegatollum
58% Íslendinga eru á móti vegatollum, en 42% eru hlynntir slíkum tollum. Íbúar Suðurlands og Reykjaness eru helst á móti tollum.
9. mars 2017
Ferðamenn eyða 200 þúsund að meðaltali
Ekki er annað að sjá en að mikill vöxtur ferðaþjónustunnar í landinu muni halda áfram á þessu ári. Greining Íslandsbanka spáir því að fjöldi ferðamanna fari yfir 2,3 milljónir á þessu ári.
9. mars 2017
Þynningarsvæðið átti að minnka en ekkert hefur gerst
9. mars 2017
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel með fjórðung af markaðsvirðinu
Miklar sveiflur hafa verið á hlutabréfamarkaði að undanförnu en heildarmarkaðsvirði félaga í kauphöllinni nemur um 960 milljörðum.
8. mars 2017
Karl Wernersson.
Wernessynir þurfa að greiða 5,2 milljarða til þrotabús Milestone
Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur.
8. mars 2017
Rófið
Rófið
ð varð næstum því aldrei til
8. mars 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Ættu Vestfirðir að ganga í ESB?
8. mars 2017
Jóhannes Þór Skúlason var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í forsætisráðuneytinu.
Jóhannes Þór stofnar ráðgjafafyrirtæki
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur stofnað ráðgjafafyrirtækið Orðspor ásamt fleirum.
8. mars 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Skipar starfshóp um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka
Benedikt Jóhannesson er að skipa starfshóp til að skoða kosti og galla aðskilnaðar á viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. Hópurinn á að skila skýrslu í vor sem lögð verður fyrir Alþingi.
8. mars 2017
Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs
Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins verður tímabundið formaður stjórnar Íbúðalánasjóðs, eftir að formaðurinn sagði af sér vegna flutninga til útlanda. Nýr ráðherra á eftir að skipa stjórn.
8. mars 2017
Svona verndar kaffi okkur fyrir elliglöpum
Kaffi gæti gagnast við að vernda taugafrumur gegn stressi og til að losa taugakerfið við prótin sem eru algeng í kerfum Alzheimer's sjúklinga.
8. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Malbik gerir Íslendinga brjálaða
8. mars 2017
Svona var hægt að spila á höftin eins og fiðlu...og græða á því
Í ákæru gegn meintum fjársvikara má sjá hvernig hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast. Maðurinn bjó til sýndarviðskipti til að koma hundruð milljóna út úr höftunum og kom síðan aftur til baka með peninganna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans.
8. mars 2017
Þrír karlar fá milljón fyrir að læra til leikskólakennara
Verkefni sem miðar að því að auka hlut karla í yngri barna kennslu ætlar að borga þremur körlum milljón á mann fyrir að ljúka meistaranámi í leikskólakennarafræðum.
8. mars 2017
Atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið meiri
Fleiri konur en karlar eru með háskólapróf, óleiðréttur launamunur kynjanna var 14% árið 2015 og atvinnuþátttaka kvenna hefur aldrei verið meiri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar.
8. mars 2017
Erlent starfsfólk knýr áfram vöxtinn í atvinnulífinu
Aldrei hafa fleiri útlendingar verið við störf á Íslandi en þessi misserin.
8. mars 2017
Tæknitól CIA afhjúpuð á Wikileaks
Leyniþjónusta Bandaríkjanna getur hlerað alla í gegnum stýrikerfi snjallsíma, samkvæmt gögnum sem Wikileaks birtir.
7. mars 2017
Eyjólfur Árni Rafnsson.
Eyjólfur Árni býður sig fram sem formaður SA
Björgólfur Jóhannsson gefur ekki áfram kost á sér sem formaður Samtaka atvinnulífsins.
7. mars 2017
Björgólfur Jóhannsson.
Björgólfur hættir sem formaður Samtaka atvinnulífsins
Forstjóri Icelandair hefur verið formaður stjórnar SA í fjögur ár. Hann sækist ekki eftir endurkjöri.
7. mars 2017
Helge Sigurd Næss-Schmidt, eigandi Copenhagen Economics, og Martin Bo Westh Hansen, yfirhagfræðingur fyrirtækisins, fluttu framsögu á fundinum í morgun.
Telja rök fyrir því að sæstrengur sé ákjósanlegur fyrir Ísland
Ráðgjafafyrirtækið Copenhagen Economics telur að lagning sæstrengs geti tryggt orkuöryggi og verðmætasköpun til framtíðar á Íslandi. Ef orkuverð hérlendis yrði hækkað upp að alþjóðlegum viðmiðum gæti árlegur ávinningur verið allt að 60 milljarðar.
7. mars 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Þrjú hætta í stjórnum lífeyrissjóða vegna nýrra reglna SA
Þrír stjórnarmenn SA í Birtu og Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa ákveðið að hætta, til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra. Þau sitja öll í stjórnum skráðra hlutafélaga líka.
7. mars 2017
Segja fjármálaráðherra sýna þinginu fádæmalausa óvirðingu
Stjórnarandstöðuþingmenn segja Benedikt Jóhannesson sýna þinginu dónaskap og vanvirðingu með ummælum um að samþykkt samgönguáætlunar án fjármögnunar sé „nánast siðlaus.“
7. mars 2017
Grettistak
Grettistak
„Það er einhver þjáning inn í þessum gallabuxum“
7. mars 2017
Magnús Þorsteinsson flutti lögheimili sitt til Rússlands vorið 2009. Skömmu síðar var hann úrskurðaður gjaldþrota. Skiptum á búinu er nú lokið.
Tugmilljarða gjaldþrot Magnúsar langt frá því að vera stærsta þrot einstaklings
Samþykktar kröfur í bú Magnúsar Þorsteinssonar, sem einu sinni átti banka á Íslandi, nema 24,5 milljörðum króna. Tveir aðrir einstaklingar sem voru umsvifamiklir í bankarekstri fyrir hrun fóru í mun stærra persónulegt þrot en Magnús.
7. mars 2017
Fjölgar minna hjá Icelandair en heilt yfir og sætanýting dregst saman
Ferðamönnum á Íslandi í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára. Þeir sem flugu með Icelandair fjölgaði um ellefu prósent og sætanýting dróst saman.
7. mars 2017