Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Launaþróun þingmanna svipuð og annarra eftir lækkun
Eftir að búið er að lækka aukagreiðslur til þingmanna er launaþróun þeirra svipuð og annarra hópa á vinnumarkaði, samanborið við árið 2006. Þetta segir fjármálaráðuneytið.
2. mars 2017
Engin stefnubreyting í málefnum aflandskrónueigenda
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður tókust á um áætlun um losun hafta á þingi í morgun.
2. mars 2017
Skothelda planið
2. mars 2017
Kallað eftir afnámi hafta og líka tafarlausu inngripi til að veikja krónuna
Það er óhætt að segja að gengi krónunnar sé enn einu sinni með kastljósið á sér á fjármagnsmarkaði.
2. mars 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna var í sambandi við sendiherra Rússa
Jeff Sessions hafði í tvígang samband við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna.
2. mars 2017
Viggó viðutan sextugur
Uppreisn gleðinnar, mannúðin og að breyta heiminum með hlátri.
1. mars 2017
Birgir Birgisson
Til hamingju, Ísland!
1. mars 2017
Borgun: Beittum sambærilegum aðferðum og tíðkast á EES-svæðinu
Borgun hafnar því að hafa stóraukið umsvif sín erlendis með viðskiptum við aðila sem önnur fyrirtæki hafa forðast.
1. mars 2017
Guðmundur Guðmundsson
Braggablús: Fátækrahverfin vaxa og dafna
1. mars 2017
Kvikan
Kvikan
Verður Óttar Proppé oddaatkvæðið í áfengisfrumvarpinu?
1. mars 2017
Skiptar skoðanir um fæðingarorlof
Umsagnaraðilar eru flestir jákvæðir gagnvart frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Sumir vilja leggja áherslu á að hækka greiðslur frekar en að lengja, öðrum finnst forræðishyggja að skilyrða orlofið við hvort foreldri um sig.
1. mars 2017
Íslenska ríkið hagnast á klámi
1. mars 2017
Umhverfisráðherra Þýskalands bannar kjöt á opinberum viðburðum
Þýskaland vinnur að því að gera landið umhverfisvænna og nú hefur kjöt og fiskur verið bannaður á opinberum viðburðum umhverfisráðuneytisins. Ráðuneytið vonast til þess að með þessu sé athygli vakin á sjáfbærri neyslu matvæla.
1. mars 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Eignir Landsvirkjunar 455 milljarður – Hagnaður minnkar milli ára
Rekstur Landsvirkjunar versnaði milli ára, en forstjórinn segir niðurstöðu ársins ásættanlega.
1. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki krefst skýringa frá stjórnendum Borgunar
Íslandsbanki er stærsti eigandi Borgunar en bankinn er að fullu í eigu íslenska ríkisins.
1. mars 2017
Millistétt Indlands vex meira en nemur íbúafjölda Norðurlanda á ári
Hagvöxtur á Indlandi var langt umfram spár sérfræðinga á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
28. febrúar 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Kjarasamningum verður ekki sagt upp
Kjarasamningi á almennum vinnumarkaði verður ekki sagt upp, jafnvel þó ein forsenda samningsins sé brostin.
28. febrúar 2017
Hanna Lind Jónsdóttir
Listmeðferð á Stuðlum
28. febrúar 2017
Katrín Ólafsdóttir
Karlar þykja færari en konur
28. febrúar 2017
Nýr forstjóri ráðinn yfir GAMMA
Gísli Hauksson, sem stýrt hefur GAMMA árum saman, verður stjórnarformaður fyrirtækisins.
28. febrúar 2017
Alþingi skipar siðanefnd
Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þrjá einstaklinga í ráðgefandi siðanefnd, sem á að láta í ljós álit sitt á því hvort þingmenn brjóti gegn siðareglum þingmanna.
28. febrúar 2017
Segir valdahóp dómskerfisins hafa komið Hönnu Birnu frá
Fyrrverandi hæstaréttardómari segir valdahóp innan íslenska dómskerfisins hafa brugðist við skipun „utankerfisnefndar“ með því að koma Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr starfi innanríkisráðherra með tylliástæðum sem hafi dugað.
28. febrúar 2017
Mál Borgunar til héraðssaksóknara – Grunur um refsiverða háttsemi
FME vísaði í gær máli Borgunar til héraðssaksóknara. Grunur leikur á um að fyrirtækið hafi vanrækt að sinna kröfum um aðgerðir gegn peningaþvætti, sem er refsivert.
28. febrúar 2017
Rófið
Rófið
Demantaframleiðsla heimsins og almennt um dúllukrútt
28. febrúar 2017
Ástæða til að fylgjast með bólumyndun á fasteignamarkaði
Hækkun á íbúðarhúsnæði hefur á síðustu mánuðum farið töluvert fram úr kaupmáttaraukningu, sem gefur ástæðu til að fylgjast með verðbólumyndun á fasteignamarkaði. Íbúðaverð hefur hækkað um 16 prósent á einu ári.
28. febrúar 2017
Hver á að borga fyrir vegina okkar?
28. febrúar 2017
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 4,3 milljarða króna í fyrra
Tekjur WOW air voru 17 milljarðar króna árið 2015. Í fyrra voru þær 36,7 milljarðar króna.
28. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Peningum dælt í herinn en skorið niður í öllu öðru
Yfirmenn í hernum mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði til þróunaraðstoðar.
28. febrúar 2017
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
28. febrúar 2017
Krónan styrkist og styrkist – Hvar stoppar hún?
Mikill gangur er nú í íslenska hagkerfinu og hefur gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum styrkst mikið að undanförnu.
27. febrúar 2017
Fyrstu tölurnar komnar fram sem sýna fækkun Íslendinga í Noregi
Nýjar tölur norsku hagstofunnar sýna að Íslendingum er byrjað að fækka í Noregi, í fyrsta skipti frá hruni.
27. febrúar 2017
Sigurður Ingi Friðleifsson
West Ham og vísindi
27. febrúar 2017
Kannað hvort íslenskir fjárfestar væru á bak við kaup í Arion
Seðlabanki Íslands kannaði hvort aðrir fjárfestar, til dæmis íslenskir, stæðu í raun á bak við tilboð í Arion banka. Svo virðist ekki vera.
27. febrúar 2017
Sigmundur Davíð segir Panamaskjölin hafa verið sérstakt „hit-job“
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það liggja fyrir að vogunarsjóðsstjórinn George Soros standi að baki opinberun Panamaskjalanna. Argentína og Ísland, sem bæði hafa háð rimmur við vogunarsjóði, hafi fengið sérstaka meðferð í umfjöllun.
27. febrúar 2017
Telur sig hafa orðið af hagnaði upp á 1,9 milljarð vegna Borgunarsölu
Í stefnu Landsbankans vegna Borgunarmálsins kemur fram að bankinn telji sig hafa orðið af hagnaði upp á rúmlega 1,9 milljarð króna vegna þess. Heildarskaðabótakrafa ríkisbankans er þó ekki skilgreind í stefnunni.
27. febrúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Ástand í Argentínu: Boltinn stopp eftir áralanga spillingu - viðtal við ristjóra Golazo Argentino
27. febrúar 2017
Sjálfstæðisflokkur aftur stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist á ný stærsti flokkur landsins og stuðningur við ríkisstjórnina mælist meiri en síðustu vikur.
27. febrúar 2017
Hvað á til bragðs að taka?
Ljóst er að ef ekki verður gripið til aðgerða mun Ísland ekki geta staðið við skuldbindingar sínar gagnvart alþjóðlegum loftslagssáttmálum. En hvar eru tækifæri til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda?
27. febrúar 2017
Kennaraskortur yfirvofandi
Mikill fjöldi leikskóla- og grunnskólakennara starfar ekki við kennslu og kennaranemum hefur fækkað svo mikið á undanförnum árum að kennaraskortur er yfirvofandi. Aðeins þriðjungur þeirra sem vinna á leikskólum eru menntaðir kennarar.
27. febrúar 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
27. febrúar 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetaembættið hástökkvari í traustsmælingum
Flestir Íslendingar bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar og lögreglunnar, en embætti forseta Íslands er hástökkvari í traustsmælingum og er í þriðja sæti. Traust á heilbrigðiskerfið og dómskerfið hefur aukist.
27. febrúar 2017
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.
Telur enga ástæðu til að útvista starfsemi eftirlitsstofnana
Fjórir ráðherrar hafa svarað fyrirspurnum um útvistun starfsemi eftirlitsstofnana sem heyra undir þá. Óttarr Proppé segir það ekki koma til greina en Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir telur að einstaka útvistun geti verið skynsamleg.
27. febrúar 2017
Fimmtungur þingmanna í leiguhúsnæði
Alþingismenn búa flestir í eigin húsnæði.
27. febrúar 2017
Sádí-Arabar ætla sér að búa til stærsta skráða fyrirtækið á markaðnum
Virði nýja félagsins verður um 2.000 milljarðar Bandaríkjadala. Til samanburðar er virði Apple metið á 719 milljarðar Bandaríkjadala.
26. febrúar 2017
Oddný Harðardóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja endurreisa Þjóðhagsstofnun frá og með næsta ári
Þingmenn Samfylkingar telja að ekki sé hægt að treysta því að haggreiningar einkafyrirtækja og hagsmunaaðili séu ekki litaðar af hagsmunum þeirra. Því þurfi stofnun sem hafi þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.
26. febrúar 2017
Helguvík.
Century Aluminum afskrifar álver í Helguvík
Móðurfyrirtæki Norðuráls hefur fært niður álversverkefni í Helguvík um 152 milljónir dala. Þar með virðist endanlega ljóst að ekkert verður af uppbyggingu álvers þar, þó það hafi í raun blasað við lengi.
26. febrúar 2017
Norwegian ævintýrið
Norska flugfélagið Norwegian er, miðað við fjölda farþega, stærsta flugfélag á Norðurlöndum, orðið stærra en SAS. Stjórnendur ætla félaginu enn stærri hluti á næstu árum. En í flugrekstri á orðatiltækið „skjótt skipast veður í lofti“ vel við.
26. febrúar 2017
Þrátefli í Afghanistan
Yfirhershöfðingi NATO í Afganistan viðurkennir að barátta afganskra öryggissveita við Talibana hafi snúist upp í þrátefli. Talibanar ráða nú stórum hluta landsins. Á fjórða þúsund almennir borgarar féllu á síðasta ári, og hátt í sjö þúsund hermenn.
26. febrúar 2017
 Ferdinand Marcos stýrði Filippseyjum með járnhnefa í tuttugu ár áður en hann var hrakinn úr embætti fyrir réttu 31 ári.
Í þá tíð… Harðstjórinn Marcos flýr land
Ferdinand Marcos flúði Filippseyjar eftir tuttugu ár á forsetastóli. Valdatíð hans einkenndist öðru fremur af spillingu, kúgun og gripdeildum.
25. febrúar 2017
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
25. febrúar 2017