Launaþróun þingmanna svipuð og annarra eftir lækkun
Eftir að búið er að lækka aukagreiðslur til þingmanna er launaþróun þeirra svipuð og annarra hópa á vinnumarkaði, samanborið við árið 2006. Þetta segir fjármálaráðuneytið.
2. mars 2017