Vilja að ríkið borgi niður 500 milljarða lífeyrisskuld
Meirihluti fjárlaganefndar vill að íslenska ríkið stórauki greiðslur vegna ófjármagnaðra lífeyrisskulda á næstu árum. B-deild LSR tæmist 2030 og greiðslur út úr henni falla þá á ríkið. Búið var að lofa að hefja greiðslur aftur í ár, en af því varð ekki.
22. ágúst 2016