Bjarni segir fjölmiðla ekki sinna aðhaldshlutverki sínu
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir vert að skoða laga- og skattaumhverfi fjölmiðla til að treysta umgjörð þeirra. Hans upplifun sé að fjölmiðlar sinni ekki aðhaldshlutverki sínu.
18. ágúst 2016