Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.
Sveitarfélögin tapa 15 milljörðum á úrræðum ríkisstjórnar
18. ágúst 2016
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra.
Bjarni segir fjölmiðla ekki sinna aðhaldshlutverki sínu
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir vert að skoða laga- og skattaumhverfi fjölmiðla til að treysta umgjörð þeirra. Hans upplifun sé að fjölmiðlar sinni ekki aðhaldshlutverki sínu.
18. ágúst 2016
Reddið þessu
18. ágúst 2016
Innflytjendur skipta Ísland miklu máli og leggja mikið af mörkum
18. ágúst 2016
Segir íslenska fjölmiðla ekki hafa stefnu né tilgang
18. ágúst 2016
Pírati fyrsti stjórnarmaður félags fanga sem er ekki fangi
18. ágúst 2016
Vandamál: Of mikil séreignastefna - Lausn: Enn meiri séreignastefna
17. ágúst 2016
McDonalds vinsælasti matur Ólympíufara
Ólympíuíþróttafólk stendur flestum framar þegar kemur að líkamlegu atgervi, aga og heilsu almennt. En það fer samt á McDonalds eins og aðrir, jafnvel á Ólympíuleikunum.
17. ágúst 2016
Árni Páll vill leiða Samfylkinguna í Kraganum
17. ágúst 2016
OECD, landbúnaður og tollkvótar
17. ágúst 2016
Ísland opnast - Hvað breytist?
Þó verið sé að losa um höft, þá er ekki verið að afnema þau. Meginþorri almennings mun ekki finna fyrir neinum fjármagnshöftum.
17. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu aðgerðirnar á mánudag.
Umfang „Fyrstu fasteignar“ gæti orðið 13 milljarðar, ekki 50
Greining sem unnin var fyrir stjórnvöld sýnir að þátttaka í „Fyrstu Fasteign“ getur orðið mun minni en kynning þeirra á úrræðinu gaf til kynna. Greiningin sýndi einnig að heildarumfangið geti orðið mun minna og að skattaafsláttur 1/3 af því sem kynnt var.
17. ágúst 2016
Þrír af hverjum fjórum nýjum skattgreiðendum eru erlendir
Erlendum ríkisborgurum sem greiða skatta á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Greiðslur ríkis vegna atvinnuleysisbóta hafa dregist verulega saman og kostnaður vegna félagslegrar framfærslu líka.
17. ágúst 2016
Hugvitsdrifið Ísland er framtíðin
17. ágúst 2016
Hvað gerir peningastefnunefndin núna?
17. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu frumvarpið í gær ásamt Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra.
Skref í losun hafta á að fækka undanþágubeiðnum um 50-65 prósent
17. ágúst 2016
Afar litlar líkur eru á því að heildaráhrif Leiðréttingarinnar verði þeir 150 milljarðar sem lagt var upp með.
Nýting á séreignarsparnaðarleið langt frá markmiði Leiðréttingarinnar
Leiðréttingin átti að lækka húsnæðislánum 150 milljarða. Þar af áttu 70 milljarðar að koma til vegna nýtingu séreignarsparnaðar. Þegar 2/3 hluti tímaramma Leiðréttingarinnar er liðinn hafa verið nýttir 24 milljarðar af séreign í lækkun höfuðstóls.
16. ágúst 2016
Kemur ekki á óvart að verðbólgan hafi haldist lág
Hagfræðingur hjá VR segir að flestir hagvísir sýni hagfellda stöðu þegar kemur að verðbólgunni. Hætta sé á því að krónan styrkist of mikið, þar sem sagan sýni að seðlabankar eigi oft erfitt með að grípa inn í gengisþróun gjaldmiðla.
16. ágúst 2016
Sviptir samvinna okkur sjálfstæði?
16. ágúst 2016
Andri Freyr frá RÚV til Republik
16. ágúst 2016
Ótrúlegur árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar skilaði KSÍ gríðarlegum tekjum. Sambandið hefur nú ákveðið hversu mikið hvert aðildarfélag fær í sinn hlut.
Félögin fá 453 milljónir vegna árangurs Íslands á EM
16. ágúst 2016
Ásmundur kvartar yfir rasista-stimpli frá Samfylkingu
Ásmundur Friðriksson spurði Oddnýju Harðardóttur út í Samfylkingarfólk sem hefði kallað hann rasista á þingi í dag. Oddný sagðist ekki segja sínu fólki fyrir verkum, en áhersla væri lögð á mannvirðingu og mannúð.
16. ágúst 2016
Frumvarp um losun hafta lagt fyrir ríkisstjórn
16. ágúst 2016
Stjórn hinna vel stæðu stétta
16. ágúst 2016
Allt að 75% munu áfram geta tekið Íslandslán
Stóra skref ríkisstjórnarinnar í átt að afnámi verðtryggingarinnar felur í sér að allt að 75% lántakenda munu áfram geta tekið 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán, svokölluð Íslandslán.
16. ágúst 2016
Ræða þarf smáatriðin sem eru líka stór atriði
16. ágúst 2016
Nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins ráðinn
16. ágúst 2016
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins.
Vilja setja framtíð Reykjavíkurflugvallar í þjóðaratkvæði
16. ágúst 2016
Er rétt að fleiri Íslendingar flytji nú heim?
Sigurður Ingi Jóhannsson segir útlit fyrir að fleiri Íslendingar muni flytja til landsins en frá því á þessu ári. Það er hins vegar talsverð fljótfærni að álykta nokkuð í þá veru.
15. ágúst 2016
Vindum ofan af kostnaðarþátttöku sjúklinga
15. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu aðgerðirnar í dag.
Fyrstu kaupendur fá 15 milljarða króna frá ríkinu
Ríkissjóður færir fyrstu íbúðarkaupendum 15 milljarða skattaafslátt á tíu ára tímabili, 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán verða bönnuð öllum nema flestum og sumir fá að nota séreignarsparnað í að lækka mánaðarlegar afborganir. Þetta er „Fyrsta Fasteign“.
15. ágúst 2016
Guðni Th. bað um að forsetafylgd úr landi yrði hætt
Forseti Íslands bað um að sú venja yrði aflögð að handhafi forsetavalds fylgi forseta til og frá Keflavíkurflugvelli.
15. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynna úrræðin.
Sigurður og Bjarni kynna húsnæðisúrræði
15. ágúst 2016
Íslandsvaktin grímulaus áróður
Sérstök vefsíða, Iceland Watch, talar máli aflandskrónueigenda, sem einkum eru bandarískir sjóðir sem saka stjórnvöld um eignaupptöku og ólöglegar aðgerðir í tengslum við afnám fjármagnshafta.
15. ágúst 2016
Kynna úrræði fyrir nýja kaupendur á húsnæðismarkaði í dag
15. ágúst 2016
Illugi Gunnarsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru bæði að hætta í þingmennsku.
Lítil eftirspurn eftir sæti hjá Sjálfstæðisflokknum
15. ágúst 2016
Airbnb veldur vandræðum á fasteignamarkaði
Vaxtaverkir Airbnb eru orðnir augljósir víða um heim. Sérstaklega eru borgaryfirvöld víða farin að þrengja möguleika á leigu íbúða til ferðamanna.
15. ágúst 2016
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík.
Vill að borgarfulltrúar komi frá ákveðnum hverfum
15. ágúst 2016
Mikil áhætta fylgir laxeldi í sjó
14. ágúst 2016
Tvö af hverjum þremur ríkisstjórnarfrumvörpum orðin að lögum
14. ágúst 2016
Karolina Fund: Melodica Festival Reykjavik
14. ágúst 2016
Danska pylsuævintýrið í Bandaríkjunum
14. ágúst 2016
Framsókn kynnir frumvarp um verðtryggingu eftir helgi
Forsætisráðherra segir að 40 ára jafngreiðslulán muni brátt heyra sögunni til, nái frumvarp Framsóknarflokksins fram að ganga. Frumvarpið verður kynnt eftir helgi. Hann segir fylgi Framsóknarflokksins í könnunum óásættanlegt.
14. ágúst 2016
Þegar það mun borga sig að skulda
14. ágúst 2016
Gunnar Bragi Sveinsson er afar ósáttur með að forsætisráðherra hafi gefið út dagsetningu fyrir kjördag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hefur sagt að hann vilji ekki haustkosningar.
Ólga innan Framsóknar vegna kosninga
Ráðherra Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar eru afar ósátt við ákvörðun forsætisráðherra að hafa ákveðið kjördag. Gunnar Bragi Sveinsson segir stjórnarmeirihlutann geta kallað saman nýtt þing og hætt við kosningar.
13. ágúst 2016
Þegar Hitler bauð Íslendingum í sundknattleik
Íslendingar sendu sundknattleikslið til leiks á Ólympíuleika nasistana í Berlin 1936. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í magnaða sögu íslenska sundknattleikslandsliðsins.
13. ágúst 2016
Steven Avery situr enn inni, en frænda hans verður sleppt úr fangelsi innan 90 daga.
Annar frændinn úr Making a Murderer náðaður
13. ágúst 2016
Endalaus GSM ekki endalaust lengur
13. ágúst 2016
Fjórðungur þingmanna ætlar að hætta
Einn af hverjum fjórum sitjandi þingmönnum ætlar að hætta á þingi í haust. Þar af eru tveir ráðherrar, forseti Alþingis, tveir nefndarformenn, tveir þingflokksformenn og fjórir fyrrverandi ráðherrar. Allir þingmenn hafa nú gefið út ákvörðun sína.
13. ágúst 2016
„Karlmennska“ og íþróttir
12. ágúst 2016