Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari verður með tæplega 1,6 milljón á mánuði í laun, en laun hans hækka um 11 prósent samkvæmt úrskurði kjararáðs.
Laun saksóknara hækka um allt að helming
3. ágúst 2016
Er hið opinbera tilbúið fyrir tæknibyltingu?
2. ágúst 2016
Guðni og Eliza báru bæði stjörnu stórkrossriddara, lögum samkvæmt.
Af glingrinu hans Guðna
Við embættistöku bera nýir forsetar gullkeðjur og stórriddarastjörnur í kjólfötum. Minnir helst á krýningar erlendra kónga. Kannski eðlilega.
2. ágúst 2016
Núverandi þingmenn Pírata. Ásta Guðrún og Birgitta bjóða sig fram til áframhaldandi þingsetu, en ekki Helgi Hrafn.
Yfir hundrað vilja í framboð fyrir Pírata í þremur kjördæmum
Vel yfir hundrað manns taka þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi, en prófkjörið hefst í dag.
2. ágúst 2016
Guðni verður forseti Íslands
2. ágúst 2016
Meirihlutinn ánægður með Ólaf Ragnar undir lokin
2. ágúst 2016
Trump kallar Clinton djöful og segist hræddur um kosningasvindl
2. ágúst 2016
Hreppapólitík í alþjóðasamfélagi
2. ágúst 2016
Búrfellsvirkjun Landsvirkjunar
Orkustofnun tætir í sig skýrslu um rammaáætlun
Verkefnisstjórn rammaáætlunar er harðlega gagnrýnd af Orkustofnun í nýrri skýrslu. Stofnunin segir vinnu hópsins verulega ábótavant, lögum sé ekki fylgt nægilega vel, mat á virkjanakostum byggi á þröngu sjónarhorni, flokkun handahófskennd og órökstudd.
2. ágúst 2016
Magnús Orri ekki í þingframboð
2. ágúst 2016
Láglaunaríkið Ísland
2. ágúst 2016
Guðni og Eliza eru orðin sjöttu forsetahjón lýðveldisins.
Forseti talar á Hinsegin dögum í fyrsta sinn
2. ágúst 2016
Söguleg stund, mótmæli og jákvæð framtíðarsýn á flokksráðstefnu Demókrata
Flokksþing demókrata fór fram í Fíladelfíu í síðustu viku. Ráðstefnan spannaði fjóra daga og fjöldi gesta var á bilinu 30 til 50 þúsund. Að auki komu um 20.000 blaðamenn, 10.000 sjálfboðaliðar og mikill fjöldi mótmælenda. Kjarninn var á staðnum.
1. ágúst 2016
Sigmundur mætti ekki á innsetningu forseta
1. ágúst 2016
Guðni Th. Jóhannesson orðinn forseti Íslands
1. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um Guðna Th. Jóhannesson
1. ágúst 2016
Lítil sem engin verðbólga en vextir í hæstu hæðum
1. ágúst 2016
Endurheimtur á ólöglegri ríkisaðstoð viðvarandi vandamál
Íslensk stjórnvöld vissu að þau hefðu gerst brotleg með ívilnunarsamningum við fimm fyrirtæki en sinntu því ekki að endurheimta aðstoðina. Eftirlitsstofnun EFTA hefur áhyggjur af stöðu mála á Íslandi.
1. ágúst 2016
Davíð Oddsson tók við ritstjórastarfinu á Morgunblaðinu haustið 2009 ásamt Haraldi Jóhannessen. Því hefur hann gengt sleitlaust síðan að undanskildu því að Davíð tók sér leyfi til að bjóða sig fram til forseta. Þar hlaut hann 13,7 prósent atkvæða.
Eigandi Morgunblaðsins tapaði 160 milljónum í fyrra
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur tapað tæpum 1,5 milljarði króna frá 2009. Skuldir félagsins hafa verið færðar niður um 4,5 milljarða á sama tíma. Félög úr sjávarútvegi eiga tæp 96 prósenta hlut. Þau hafa sett 1,2 milljarða í reksturinn.
1. ágúst 2016
Þrír létust í kjölfar sprengingar talíbana
1. ágúst 2016
Ásókn í kvikmyndahús jókst mikið í hruninu, en bíó er ein ódýrasta afþreying sem völ er á.
Kvikmyndahúsum fækkað um helming
Fjöldi kvikmyndahúsa á landinu hefur dregist saman um helming síðan árið 1995. Íslendingar fóru mun meira í bíó í hruninu. Að meðaltali eru um 14 myndir frumsýndar í hverjum mánuði.
31. júlí 2016
Erdogan boðar stjórnarskrárbreytingar til að auka völd sín
31. júlí 2016
Bertrand Piccard tók „selfie“ af sér fljúga síðasta legginn milli Kaíró og Abu Dhabi á dögunum.
Rafvæðingin er bara rétt að byrja
Með hnattferð Solar Impulse og nemendaverkefni á borð við Formula Student verður til gríðarmikilvæg þekking á beislun vistvænnar orku.
31. júlí 2016
Tíu staðreyndir um titringinn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
31. júlí 2016
Danir í bobba vegna gasleiðslu
31. júlí 2016
Karolina Fund: Safnað fyrir jógasal
30. júlí 2016
Málefnin ráða för
30. júlí 2016
Arður af auðlindum
30. júlí 2016
Vilja leggja fram verðtryggingarfrumvarp framhjá Sjálfstæðisflokknum
Til greina kemur hjá Framsókn að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar sem þingmannafrumvarp. Sjálfstæðisflokkurinn hefur stöðvað málið en það á stuðning í öðrum flokkum, segir þingmaður.
30. júlí 2016
Yfirlæknar: Einkaspítali „ veruleg ógn við heilbrigðiskerfið“
Áætlaður einkaspítali í Mosfellsbæ mun geta ógnað heilbrigðiskerfinu á Íslandi og stefna jöfnuði í kerfinu í hættu. Þetta segja þrír yfirlæknar á Landspítala.
30. júlí 2016
Frá undirritun samningsins í Laugardal á fimmtudag.
Meiri peningar til að fleyta íþróttafólkinu lengra
30. júlí 2016
Félög sem eiga að fjármagna einkasjúkrahús án starfsleyfis
30. júlí 2016
TIL SÖLU: Mikill fjöldi sumarhúsa er til sölu um þessar mundir. Á bilinu 550 til 580 sumarhús eru skráð á fasteignasöluvefi MBL og Vísis.
Þúsund ný sumarhús á þriggja ára fresti
Fjöldi sumarhúsa hefur aukist um tæp 75 prósent á síðustu tuttugu árum. Langflest húsin eru á Suðurlandi. Dýrustu bústaðirnir eru á Norður- og Suðurlandi.
29. júlí 2016
Páley Borgþórsdóttir braut lög um stjórsýslu við ráðningu lögreglufulltrúa til lögregluembættisins í fyrra.
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum braut stjórnsýslulög
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fór ekki að stjórnsýslulögum við ráðningu lögreglufulltrúa til embættisins í fyrra. Þetta er niðurstaða umboðsmanns Alþingis.
29. júlí 2016
Leysum nýsköpun úr læðingi
29. júlí 2016
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðismenn sækja í sig veðrið
Kosningaspá sýnir fylgi við Sjálfstæðisflokkinn aukast á kostnað Pírata.
29. júlí 2016
Katrín segir ríkisstjórnina komna á endastöð
29. júlí 2016
Ísland dæmt fyrir að endurheimta ekki ólöglega ríkisaðstoð
29. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tilkynnti um afsögn sína sem forsætisráðherra 5. apríl. Hann boðaði fulla endurkomu í stjórnmálin í byrjun viku.
Sigmundur Davíð upplýsir ekki um hvenær Wintris keypti skuldabréf á bankana
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var eigandi Wintris þegar félagið keypti skuldabréf á íslensku bankana skömmu fyrir hrun. Félagið lýsti 523 milljóna kröfum í bú þeirra. Hann vill ekki upplýsa hvenær skuldabréfin sem mynda kröfuna voru keypt.
29. júlí 2016
George Soros..
Kom Soros upp um sjálfan sig?
29. júlí 2016
Hreyfingarleysi kostar átta þúsund milljarða á ári
28. júlí 2016
Helmingi ódýrara að fljúga til Bretlands í ár
Verðlækkun á flugi til og frá Bretlandi nam 49 prósentum á milli ára.
28. júlí 2016
Nánast allir sem flytja til Íslands umfram brottflutta eru útlendingar
28. júlí 2016
Forsvarsmenn einkasjúkrahússins sem reisa á í Mosfellsbæ upplýsa ekki um nöfn fjárfesta fyrr en sótt verður um skattaívilnanir til íslenska ríkisins vegna framkvæmdarinnar. Framkvæmdir við sjúkrahúsið hefjast ekki fyrr en þær ívilnanir liggja fyrir.
Ekkert sjúkrahús fyrr en ívilnanir fást
Engar framkvæmdir hefjast við einkasjúkrahúsið í Mosfellsbæ fyrr en íslensk stjórnvöld hafa veitt skattaívilnanir. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ segir að umræðan undanfarna daga geta drepið verkefnið.
28. júlí 2016
Ólafur Arnalds í miklu stuði ásamt Janus Rasmussen sem saman mynda elektródúettinn Kiasmos.
Standa að nútímavæðingu íslenskrar tónlistar
Nýtt útgáfufyrirtæki stefnir að 10 nýjum útgáfum á íslenskri tónlist á næsta ári.
28. júlí 2016
Bjarni: Ekkert sem kemur í veg fyrir kosningar í október
28. júlí 2016
Elliði Vignisson
Elliði ætlar ekki á Alþingi
28. júlí 2016
Teitur á móti Haraldi í fyrsta sæti í norðvestur
28. júlí 2016
Viðbrögð við viðbrögðum við viðbrögðum við...
28. júlí 2016
Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar var að ráða sér upplýsingafulltrúa.
Leiða upplýsingafulltrúar til minna fylgis?
28. júlí 2016