Á þriðja tug frumvarpa urðu að lögum í síðustu þingvikunni
Skattaafslættir til erlendra sérfræðinga, auknar heimildir til að kaupa áfengi í fríhöfninni, nýtt greiðsluþátttökukerfi, hömlur á Airbnb útleigu og tæki til að stýra vaxtamunaviðskiptum. Allt eru þetta atriði í lögum sem samþykkt voru í liðinni viku.
3. júní 2016