37 færslur fundust merktar „Loftslagsmál“

Bill Gates hefur sett mikið af sínu eigin fé í fjárfestingar í endurnýjanlegum orkugjöfum.
Hrein og ódýr orka er allt sem þarf
Bill Gates hefur útbúið stærðfræðijöfnu til að sýna fram á að minni mengun frá orkuframleiðslu er meginlausnin þegar kemur að mildun loftslagsbreytinga.
24. febrúar 2016
ÞUKL
ÞUKL
Íslenskir sprotafjárfestar eru óþolinmóðir
27. janúar 2016
Stjórnvöld hafa ekki ráðfært sig við ferðaþjónustuna þegar kemur að loftslagsmálum.
Ekkert samráð við ferðaþjónustuna í loftslagsmálum
Hagsmunaaðilar eru fyrirferðamiklir í stefnumótun stjórnvalda í loftslagsmálum. Lítið eða ekkert samráð hefur verið haft við ferðaþjónustuna eða nýsköpunargeirann. Þingmaður boðar framhaldsfyrirspurn.
22. janúar 2016
Til að stuðla að orkuskiptum í samgöngum er eitt markmið ríkisstjórnarinnar að koma upp rafhleðslustöðvum fyrir bíla víða um landið.
Stjórnvöld umbylta áætlunum um orkuskipti
Fimm ára áætlun stjórnvalda um orkuskipti í samgöngum verður til 15 ára. Unnið er að þingsályktun í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu og leggja á fram á vorþingi.
13. janúar 2016
Laurent Fabius lætur hamarinn falla við fögnuð viðstaddra í ráðstefnusalnum á laugardaginn.
Heiminum bjargað?
Þjóðir heims komust að samkomulagi um loftslagsmál í París um helgina þegar COP21-ráðstefnunni lauk við fögnuð viðstaddra.
14. desember 2015
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.
Hver færi í flugvél ef það væru 34% líkur á að hún færi niður?
Loftslagssamningur er nú útfærður í París. Markmiðið er að samningurinn verði lagalega bindandi.
10. desember 2015
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Ísland getur orðið grænt batterí fyrir Evrópu
9. desember 2015
Natan Obed, Josefina Skerk og Fredrik Hanertz fluttu erindi á málþinginu og voru í pallborði.
Unga fólkið í dag þarf að takast á við loftslagsbreytingar framtíðar
7. desember 2015
Sendinefndir ríkja heims hafa unnið að samningstexta lagalega bindandi samkomulags um loftslagsmál alla vikuna í París.
Samningstextanum skilað og ráðherrarnir taka við
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París er hálfnuð og samninganefndir búnar að skila af sér samningstextanum. Í næstu vku er svo ráðherravika þar sem umhverfisráðherrar heimsins binda endahnútinn.
5. desember 2015
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Borgarstjóri: Þýðir lítið að gera samninga ef þeir eru bara brotnir
3. desember 2015
Barack Obama ávarpaði ráðstefnuna í París rétt í þessu. Erindi hans lauk á orðunum: „Hefjumst nú handa“.
Obama: Allt eða ekkert fyrir framtíð mannkyns
30. nóvember 2015
Hvar stendur Ísland í loftslagsmálum?
Ríkisstjórn Íslands kynnti sóknaráætlun sína í loftslagsmálum á miðvikudag. Höfum við forskot á aðra með hreinu orkuna okkar?
28. nóvember 2015
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra.
Ráðherra útilokar ekki frekari framræslu votlendis á Íslandi
25. nóvember 2015
Ekkert minnst á stóriðju í óútfærðri sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum
25. nóvember 2015
Á loftslagsráðstefnunni í París er markmiðið að komast að lagalega bindandi samkomulagi um losun gróðurhúsalofttegunda á jörðinni.
Útlistanir á frekari markmiðum tilkynntar á nýju ári
Ísland semur með ESB og Noregi á loftslagsráðstefnunni í París. Samið verður innbyrðis um losunarheimildir eftir ráðstefnuna.
19. nóvember 2015
Yfirlýsingin var undirrituð í Höfða
103 íslensk fyrirtæki skuldbinda sig til að draga úr losun
16. nóvember 2015
Lönd við strendur Miðjarðarhafsins hafa glímt við mikla þurrka undanfarin ár. Þurrkarnir eru hvað mestir fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Loftslagsbreytingar ekki lengur áhyggjur „hippa í sandölum“
Myndband frá Yale-háskóla sýnir fram á hvernig þurrkar og aðrar afleiðingar loftslagsbreytinga kunna að eiga þátt í ófriði fyrir botni Miðjarðarhafs.
12. nóvember 2015
Mikilvægt er að heimurinn tileinki sér aðra orkugjafa en jarðefnaeldsneyti eigi markmið í loftslagsmálum að nást.
Norðurlöndin brautryðjendur í orkumálum í heiminum
Ný skýrsla Alþjóðaorkumálastofunarinnar segir Norðurlöndin vera fyrirmynd fyrir önnur lönd þegar kemur að orkumálum. Samnýting raforku í Skandinavíu hófst fyrir 100 árum, árið 1915.
12. nóvember 2015
Peningar og völd eru það sem kemur einna helst í veg fyrir auðveldar málamiðlanir á COP21 í París. En hvers vegna þurfum við að semja um hluti á annað borð?
5 hlutir sem vert er að vita um COP21-ráðstefnuna í París
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldinn í París eftir mánuð. Sumir kalla þetta mikilvægasta fund mannkynsins.
11. nóvember 2015
Í Feyneyjum er það orðið að nær árlegum atburði að yfirborð sjávar sökkvi strætum borgarinnar; það sem heimamenn kalla „acqua alta“. Ferðamenn standa þá á sérútbúnum pöllum til að virða fyrir sér Markúsartorgið.
Borgir í bráðri hættu sé hlýnun jarðar ekki beisluð
Um 7,8 milljónir manns búa á svæðum sem verða undir sjávarmáli gangi svartsýnustu spár um hlýnun jarðar eftir.
9. nóvember 2015
Kona ver öndunarfærin með grímu á meðan hún ræðir málin í síma.
Mengun í methæðum í Kína
Íbúar í norðausturhluta Kína hafa þurft að halda sig innandyra vegna gífurlegrar mengunar.
9. nóvember 2015
Ósóngatið ekki stærra síðan 1991
Ósonlagið er enn götótt og á hverju hausti stækkar gatið yfir Suðurskautinu. Í haust stækkaði það meira en það hefur gert í 20 ár.
2. nóvember 2015
Christiana Figueres er framkvæmdastjóri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hún segist enn bjartsýn um að hægt sé að ná markmiðum SÞ.
Markmiðin útiloka ekki takmark SÞ um 2°C hlýnun
Sameinuðu þjóðirnar eru bjartsýnar fyrir loftslagsráðstefnuna í París. Takmarkið um aðeins tveggja gráðu hlýnun er enn mögulegt.
2. nóvember 2015
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Uppbygging stóriðju fráleit ef Ísland á að vera kolefnishlutlaust
Katrín Jakobsdóttir vill að Ísland verði kolefnishlutlaust og telur að stjórnvöld verði að haga stefnu sinni öðruvísi ef það ætti að verða að veruleika.
29. október 2015
135 lönd hafa skilað markmiðum fyrir COP 21 en þau virðast ekki duga
None
1. október 2015
Loftslagsmarkmiðin munu ekki nægja til að ná markmiðum SÞ
22. september 2015
Allt lestarkerfi Hollendinga knúið vindorku árið 2018
None
12. september 2015
Tvö íslensk nýsköpunarfyrirtæki í viðskiptahraðalinn Climate-KIC
None
9. september 2015
Kólumbía 59. landið til að skila markmiðum í loftslagsmálum
None
7. september 2015
Átta fyrirlestrar um vísindi loftslagsmála og hvernig skal bregaðst við
None
2. september 2015
Gunnar Bragi samþykkti sameiginlega yfirlýsingu um loftslagsmál
None
1. september 2015
Samstaða á COP 21 ómöguleg án aukins fjármagns
None
31. ágúst 2015
Bandaríkin minnka útblástur um 32% til ársins 2030
5. ágúst 2015
Árið 2015 stefnir í að verða hlýjasta ár sögunnar
None
22. júlí 2015
Öll ár 21. aldarinnar á lista 15 hlýjustu áranna
None
2. febrúar 2015
Mikilvægur hlekkur í loftslagssamkomulagi
None
5. desember 2014
2014 stefnir í að vera hlýjasta ár sögunnar
None
15. nóvember 2014