28 færslur fundust merktar „leiklist“

Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
26. júlí 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Frægastur danskra leikara
26. júlí 2022
Jennifer Hudson á rauða dregli Tony-verðlaunanna á sunnudagskvöld.
Fjölgar í hópi EGOT-verðlaunahafa
Jennifer Hudson varð í gærkvöldi 17. manneskjan til að vinna alslemmu á stærstu verðlaunahátíðunum í skemmtanabransanum á ferlinum. Hildur Guðnadóttir er í fámennum hópi þeirra sem einungis vantar ein verðlaun til þess að klára EGOT.
13. júní 2022
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
2. maí 2021
Morðgáta sem leynir á sér
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Útlendingurinn Morðgáta en hann segir að höfundinum hafi tekist það sem er fágætt: Að hafa ofan af fyrir áhorfendum sínum í rúmar tvær klukkustundir.
13. febrúar 2021
Töfrum gædd frásögn
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Tréð eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Agnesi Wild.
17. september 2020
Kartöflur í nýju ljósi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kartöflur eftir fjöllistahópinn CGFC í Borgarleikhúsinu.
11. september 2020
Ég kem alltaf aftur
Hughrif í vinnslu
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ég kem alltaf aftur – leiksýningu í boði alþjóðlega leikhópsins Reykjavík Ensemble undir stjórn Pálínu Jónsdóttur.
1. september 2020
Menningarpólítísk nýbreytni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Endalausa þræði eftir sviðslistahópinn Streng.
15. júlí 2020
Margrét Bjarnadóttir
Hvers vegna leikhús?
27. mars 2020
Kvenleg reynsla, ósvikin kómík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýningu Reykjavik Ensemble, Polishing Iceland.
22. mars 2020
Með sköpunargleði og leikgleði að vopni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Djáknann á Myrká sem sett er upp af Miðnætti leikhúsi.
21. mars 2020
Þreifað á mold, talað til vits og tilfinninga!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Lífið - stórskemmtilegt drullumall, sem sýnt er í Tjarnarbíói.
7. mars 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
23. febrúar 2020
Krínólín, kjólar og ómældur kvennakraftur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Konur & krínólin eftir Eddu Björgvinsdóttur.
19. febrúar 2020
Súrrealískur Tyrfingur – djarfur og áleitinn!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson.
8. febrúar 2020
Völundarhús Vanja frænda
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Vanja frænda eftir Anton Tsjekhov sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
4. febrúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
28. janúar 2020
Ófullburða arfur – ljúf, fyndin og frábær leiklist
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Engilinn eftir Þorvald Þorsteinsson.
26. janúar 2020
Hógvær frásögn sem varðar líf – í nafni móður Jarðar
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans skrifar um gjörning Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
9. nóvember 2019
Frá kvöldvöku til karnivals
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kvöldvöku með Jóni Gnarr.
8. október 2019
Ásjárvert um mann á miðjum aldri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
27. september 2019
Independent Party People
„Í þjóðinni býr náttúrulegur kraftur ...“ – YEAH!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Independent Party People eftir Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir í Tjarnarbíói.
31. ágúst 2019
Töfrar leikhússins
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Dansandi ljóð þar sem Leikhúslistakonur 50+ voru í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
14. maí 2019
Líka saga um okkur …
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Kæru Jelenu eftir Ljúdmílu Razúmovskaja í Borgarleikhúsinu.
13. maí 2019
Sýning sem þjóðin þarf að sjá!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Súper eftir Jón Gnarr í Þjóðleikhúsinu.
9. maí 2019
Smitandi hugarflug og hugmyndaauðgi
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Loddarann í Þjóðleikhúsinu.
7. maí 2019