16 færslur fundust merktar „mótmæli“

Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
9. júlí 2020
Efnt var til fyrstu mótmæla þann 23. nóvember 2019 eftir að Samherjamálið komst upp.
Fyrsti þingfundur ársins í dag – Mótmælendur ætla að láta í sér heyra
Fyrsti þingfundur á Alþingi hefst í dag eftir jólafrí og munu formenn stjórnmálaflokkanna eða staðgenglar þeirra taka til máls. Við tilefnið verður blásið til mótmæla þar sem þess er meðal annars krafist að sjávarútvegsráðherra segi af sér.
20. janúar 2020
Ekkert nýtt úr gömlu
Ekkert lát er á mótmælum almennings í Alsír. Eftir að forsetinn lét af völdum hefur reiði mótmælenda beinst að ráðherrum og öðrum valdamönnum.
21. apríl 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn
Hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu á nefndarfundi
Þingmaður Vinstri grænna hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu gagnvart mótmælendum í gær á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eftir hádegi í dag.
12. mars 2019
Lífsháski við Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður Kjarnans slógust í för með flóttamönnum í mótmælum sem krefjast sanngjarnar málsmeðferðar og þess að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður.
14. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór pantar sér gult vesti
Formaður VR segir að ekkert sé að marka kosningaloforð stjórnmálamanna því þeir virðist eingöngu hafa hugsjónir og drifkraft í að breyta á fjögurra ára fresti, og þá aðeins í nokkra daga.
14. desember 2018
Krefjast þess að „klausturs-þingmenn“ segi af sér
Í dag var fjölmennt á mótmælum á Austurvelli vegna „Klaustursmálsins“. Krafist er að þingmennirnir sex segi af sér tafarlaust, einnig er krafist þess að rannsókn verði hafin á brotum þingmannanna og að alþingismenn verði endurmenntaðir í jafnréttisfræðslu
1. desember 2018
Krakkaveldi – Krakkar stofna stjórnmálaflokk
Klukkan sex í dag ætlar hópur krakka að mótmæla fyrir utan Alþingi og krefjast valda. Kröfugangan er skipulögð af átta krökkum undir handleiðslu Salvarar Gullbrár sviðshöfundar en í desember ætlar hópurinn að stíga á svið og stofna stjórnmálaflokk.
28. nóvember 2018
Hóta að loka Reykjanesbrautinni í mótmælaskyni
Hópur fólks hyggst loka Reykjanesbrautinni í vikunni eftir að banaslys varð þar í gær. Þau mótmæla hægagangi stjórnvalda við tvöföldun vegarins en skiptar skoðanir eru innan hópsins um aðgerðir.
29. október 2018
Telegram er smáforrit þar sem notendur nýta í samskipti sín á milli.
Samskiptaforrit lokar samskiptarás mótmælenda í Íran
Telegram hefur lokað samskiptarás mótmælenda sem fyrirtækið segir hvetja til ofbeldis. Írönsk stjórnvöld hóta fyrirtækinu að úthýsa forritinu í eitt skipti fyrir öll úr landinu ef það hlýði ekki kröfum þeirra.
4. janúar 2018
Tvær stúlkur á mótmælum í Madríd á Spáni 7. nóvember 2016
Íslenski kvennafrídagurinn innblástur mótmæla í Frakklandi
Franskar og spænskar konur mótmæltu kynbundnum launamun og ofbeldi á dögunum og krefjast kjarajafnréttis og útrýmingar ofbeldis á konum og stúlkum.
18. nóvember 2016
Mótmælendur mótmæla olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrir framan Hvíta húsið í Washington í september 2016.
Blaðamenn og kvikmyndastjörnur í klandri: lögregla stendur vörð um olíuleiðslu
Frægðarfólk hefur flykkt sér á bak við mótmælendur og fylgjendur þeirra í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. Þeir krefjast þess að landið verði virt og óttast að drykkjarvatn þeirra mengist þegar löng olíuleiðsla verður tekin í gagnið.
20. október 2016
Jón Gunnar Bernburg
Panamamótmælin: Þátttaka almennings og markmið mótmælenda
28. ágúst 2016
Jón Gunnar Bernburg
Mótmælin og stóra samhengið
15. apríl 2016
Hvað liggur að baki hjá skipuleggjendum mótmæla?
Mótmæli síðustu daga og vikna hafa ekki farið fram hjá neinum en þátttakan náði hámarki 4. apríl, daginn eftir Kastljósþáttinn fræga. En hvað rekur fólk áfram til að mótmæla og standa fyrir mótmælum viku eftir viku?
14. apríl 2016