28 færslur fundust merktar „matur“

Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
20. desember 2022
Bakaravandi
Það blæs ekki byrlega fyrir danska bakara um þessar mundir. Svimandi hátt orkuverð og sífellt hækkandi hráefniskostnaður neyðir æ fleiri bakara til að skella í lás. Þessi misserin lokar að jafnaði eitt bakarí í hverri viku.
11. desember 2022
Franskar kartöflur njóta tollverndar á Íslandi þrátt fyrir að enginn innlendur aðili framleiði þær. Fyrir vikið kosta þær miklu meira úti í búð en þær þyrftu að kosta.
Leggur fram frumvarp um að afnema tolla á innflutningi á frönskum kartöflum
Þrátt fyrir að enginn innlendur framleiðandi framleiði franskar kartöflur lengur er 76 prósent tollur á innflutning þeirra. Ráðherrar hafa kastað málinu á milli sín en nú er komið fram frumvarp um að afnema þennan toll.
10. október 2022
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
20. september 2022
Matreiðslubækur vinsælt lesefni hjá Dönum – fæstir elda upp úr þeim
Danir eru miklir áhugamenn um mat og margir þeirra eru allt of þungir. Það ætti því ekki að koma á óvart að þessi mikla mat­ar­þjóð skuli hafa áhuga fyrir að lesa um mat og skoða upp­skrift­ir.
6. september 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
23. ágúst 2022
Fyrsta handbók þeirra Michelin bræðra kom út árið 1900.
Dekkjasalarnir sem eru orðnir samnefnari fyrir framúrskarandi matargerðarlist
Hugmyndin að baki Michelin handbókinni var í upphafi sú að koma Frökkum út á vegi landsins til þess að stuðla að aukinni sölu á bílum en fyrst og fremst dekkjum. Nýlega fjölgaði í hópi íslenskra veitingastaða sem geta státað af Michelin-stjörnu.
9. júlí 2022
Hágæða íslenskir grænkera ostar framleiddir með jarðvarma í Hveragerði
Erlendur Eiríksson matreiðslumeistari safnar á Karolina Fund fyrir húsnæði undir vistvæna framleiðslu á grænkera ostum með jarðvarma í Hveragerði. Sérstaða framleiðslunnar felst meðal annars í ostum sem búnir eru til úr kartöflum.
21. nóvember 2021
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
25. júlí 2021
Fjóla Sigríður
Langar að láta draum móður sinnar verða að veruleika
Fjóla Sigríður safnar fyrir uppskriftarbók en nýlega missti hún móður sína úr krabbameini. Í mörg ár töluðu þær mæðgur saman um að gefa út slíka bók sem yrði frábrugðin öllum öðrum bókum.
30. maí 2021
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
14. febrúar 2021
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
24. janúar 2021
Hanna Þóra Helgadóttir.
Ketókokkur segir lífið of stutt til að borða vondan mat
32 ára matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku fæði missti vinnuna hjá Icelandair í sumar og ákvað í kjölfarið að gera út uppskriftarbók. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
30. ágúst 2020
Deilieldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur
Hægt er að „sponsa frumkvöðlul“ í matarframleiðslu með því að styrkja verkefnið Eldstæðið á Karolina Fund.
21. júní 2020
Marc Veyrat
Ostur eða saffran?
Franskur matreiðslumaður hefur stefnt útgefendum Michelin veitingastaðahandbókarinnar og segir þá saka sig um vörusvik. Hann hafi, að sögn Michelin, notað breskan cheddar ost í vinsælan rétt í stað franskra osta. Málaferlin hófust síðastliðinn miðvikudag.
1. desember 2019
Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
22. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
19. september 2019
Dvínandi vinsældir fisksins sem leiddi af sér blómstrandi atvinnulíf á 20. öldinni
Saltfiskurinn á sér langa sögu á Íslandi en samkvæmt nýrri könnun Matís kæra ungir Íslendingar sig síður um þann sælkeramat. Kjarninn kannaði sögu saltfisksins.
8. september 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
25. ágúst 2019
Karolina Fund: Namm! - 100% vegan eldhús
Alda Villiljós stendur fyrir hópfjármögnun á eldhúsaðstöðu sem mun vera nýtt í 100 prósent vegan matarframleiðslu.
10. júní 2019
Karnival-stemning út á Granda – Margra ára hugmynd orðin að veruleika
Grandi Mathöll hefur nú göngu sína en markmiðið með henni er að búa til svokallaða „street-food-menningu“ á Íslandi. Kjarninn leit við í vikunni sem leið en þá voru iðnaðarmenn í óða önn við að klára undirbúning fyrir opnun mathallarinnar.
2. júní 2018
Lítil fita eða lágkolvetna, hvort á að velja?
Getur verið að sama gamla klisjan sé einfaldlega sönn, til að grennast þurfi bara að minnka orkuinntöku og auka orkunotkun?
27. febrúar 2018
Margir kynnu að verða fyrir vonbrigðum með Evrópuþingið ef bannið tekur gildi.
Endalok kebabsins hugsanlega í nánd í Evrópu
Evrópuþingið hugleiðir nú að leggja bann við fosfati en það er eitt mikilvægasta efnið til að halda kebab-kjöti fersku og bragðmiklu.
5. desember 2017
Þriggja daga matarveisla framundan
Frumkvöðullinn Sara Roversi er aðalgestur á Lyst, hátíðar sjávarklasans þar sem matur er í fyrirrúmi.
27. apríl 2017
Nýr hópur eignast Emmessís
7. október 2016
McDonalds vinsælasti matur Ólympíufara
Ólympíuíþróttafólk stendur flestum framar þegar kemur að líkamlegu atgervi, aga og heilsu almennt. En það fer samt á McDonalds eins og aðrir, jafnvel á Ólympíuleikunum.
17. ágúst 2016
Danska pylsuævintýrið í Bandaríkjunum
14. ágúst 2016