Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Ráðherrabekkurinn í þinghúsinu var alveg galtómur í dag, er greidd voru atkvæði um styrki til veitingamanna.
Enginn ráðherra viðstaddur lokaatkvæðagreiðslu um stjórnarfrumvarp
Ekki einn einasti ráðherra var viðstaddur afgreiðslu stjórnarfrumvarps um veirustyrki til veitingamanna. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks skýrði frá því að ráðherrar hefðu verið boðaðir of seint til atkvæðagreiðslunnar.
8. febrúar 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Mikil skuldsetning heimila á ábyrgð stjórnvalda og vaxtasveiflur líka
Þingmaður Samfylkingar segir að stjórnvöld beri ábyrgð á mikilli viðbótarskuldsetningu almennings og þurfi nú að undirbúa mótvægisaðgerðir. Þingmaður Viðreisnar segir óeðlilegt að íslensk heimili þurfi að vera í virkri áhættustýringu með húsnæðislán sín.
8. febrúar 2022
Agnieszka Ewa Ziólkowska, starfandi formaður Eflingar, býður sig fram til stjórnar Eflingar á A-listanum, sem Ólöf Helga Adolfsdóttir leiðir.
Agnieszka segir að Sólveig Anna muni einangra Eflingu verði hún formaður á ný
Starfandi formaður Eflingar, sem bauð fram með Sólveigu Önnu Jónsdóttur árið 2018, segir að Sólveig sé ekki rétta manneskjan til að leiða stéttarfélagið áfram og að hún sé orðin „málsvari sundrungar“.
8. febrúar 2022
Frambjóðendur VG til forvals flokksins í Reykjavík.
Átta sækjast eftir þremur efstu sætunum á lista VG í Reykjavík
Vinstri græn munu velja sér forystufólk í Reykjavík í rafrænu forvali flokksins sem fram fer dagana 2.-5. mars. Þrjár konur keppast um að leiða listann til borgarstjórnarkosninga.
8. febrúar 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingar, hér fyrir miðri mynd.
Velti því fyrir sér „til hvers þessi loftslagsráðherra eiginlega er“
Þingmaður Samfylkingar gerði dreifingu loftslagsmála um Stjórnarráðið að umtalsefni á Alþingi í dag, eftir að ráðherra loftslagsmála benti honum á að loftslagsaðgerð sem þingmaðurinn spurði um heyrði undir annan ráðherra.
7. febrúar 2022
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra fjölmiðla vill taka RÚV af auglýsingamarkaði og innleiða fjölmiðlastefnu að danskri fyrirmynd á Íslandi.
„Þrátt fyrir að ég vilji fá handritin heim vil ég fá dönsku fjölmiðlastefnuna“
Lilja Alfreðsdóttir ráðherra menningar og viðskipta ætlar sér að taka RÚV af auglýsingamarkaði og lýsir því yfir að hún vilji fara „dönsku leiðina“ í málefnum fjölmiðla hér á landi.
7. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Nefndarstörf um sjávarútvegsmál skýrist fyrir enda mánaðarins
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sagði á þingi í dag að hún væri þeirrar skoðunar að fleiri en færri í íslensku þjóðfélagi vilji sjá meira réttlæti og aukna sanngirni í sjávarútvegskerfinu.
7. febrúar 2022
Icelandair Hótel reka níu hótel um landið og eru með tæplega 200 starfsmenn í veitingaþjónustu sinni.
Flugleiðahótel vilja geta sótt um nífaldan veirustyrk fyrir veitingamenn
Ein stærsta hótelkeðja landsins biðlar nú til Alþingis um að fá að sækja um styrki, sem hugsaðir eru fyrir smærri fyrirtæki í veitingabransanum, vegna hvers og eins þeirra níu veitingastaða sem hótelkeðjan rekur.
7. febrúar 2022
Björgvin Páll Gústavsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll sækist eftir 1.-2. sæti hjá Framsókn
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta hefur staðfest að hann gefi kost á sér í 1.-2. sæti hjá Framsókn í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
7. febrúar 2022
Flugfélagið Play ætlar að hefja sig á loft til Stewart-flugvallar, sem er um hundrað kílómetrum frá Manhattan, í sumar og fram á haust.
Hvert er Play eiginlega að fara að fljúga?
Fæstir nema hörðustu flugnördar höfðu heyrt um flugvöllinn New York Stewart International er Play tilkynnti á þriðjudag að þangað ætlaði félagið að fljúga til að tengja New York við leiðakerfi sitt. Þaðan fljúga einungis tvö flugfélög í dag.
5. febrúar 2022
Guðlaugur Þór Þórðarsson er ráðherra orku- og umhverfismála.
Aflaukning núverandi virkjana þurfi ekki að fara í gegnum rammaáætlun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur uppi áform um að breyta lögum þannig að tæknileg aflaukning virkjana, sem ekki feli í sér eiginlega stækkun virkjana, muni ekki lengur þurfa að fara í gegnum ferli rammaáætlunar.
4. febrúar 2022
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins (t.h.) er formaður umhverfis- og samgöngunefndar.
Fjögurra prósenta sektarheimild Fjarskiptastofu verði felld á brott og frestað
Þingnefnd leggur til að ný sektarheimild Fjarskiptastofu, sem stærstu fjarskiptafyrirtæki landsins og hagsmunasamtök hafa gagnrýnt harðlega, verði felld á brott úr frumvarpi sem liggur fyrir þinginu og ákvörðun um hana frestað þar til síðar.
4. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson.
Sólveig og Viðar telja sótt að sér með ósannindum í vinnustaðaúttekt hjá Eflingu
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Eflingar, fengu ófagra umsögn í vinnustaðaúttekt hjá stéttarfélaginu. Viðar hafnar ásökunum um kvenfyrirlitningu og einelti, sem á hann eru bornar.
3. febrúar 2022
Skrifstofa Alþingis birti í gær minnisblað um álitaefni vegna skipunar Skúla Eggerts Þórðarsonar fv. ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra.
Ekkert í lögum girði fyrir flutning embættismanna á milli greina ríkisvaldsins
Skrifstofa Alþingis segir ekkert í lögum girða fyrir flutning ríkisendurskoðanda í stöðu ráðuneytisstjóra. Ekki er tekin þó afstaða til þess hvort heppilegt sé að flytja embættismann sem kjörinn er af þinginu í embætti sem heyri undir ráðherra.
3. febrúar 2022
Björgvin Páll Gústafsson er best þekktur sem handboltamarkvörður, en hann hefur einnig beitt sér í málefnum barna með ADHD í skólakerfinu á undanförnum árum.
Björgvin Páll gefur til kynna að hann íhugi framboð fyrir Framsókn í Reykjavík
Landsliðsmarkvörður í handbolta viðrar framboð til borgarstjórnar í Reykjavík í dag og segir að „X við B fyrir Björgvin og börnin“ hljómi vel.
3. febrúar 2022
Að setja Miklubraut í stokk á að skapa pláss undir nýja byggð á svæðinu. Þessi mynd úr tillögu Yrkis arkitekta o.fl. sýnir „nýja Snorrabraut“.
Allir séu að leggjast á eitt til að Miklubrautarstokkur verði tilbúinn 2025-26
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær val á tillögum til að vinna áfram með varðandi stokka undir bæði Miklubraut og Sæbraut. Borgarstjóri boðar að Miklubrautarstokkur gæti verið tekinn í notkun ekki síðar en 2025-2026.
3. febrúar 2022
Arnar Þór Ingólfsson
Frelsið til að þurfa bara að reka einn bíl
2. febrúar 2022
Skúli Magnússon er Umboðsmaður Alþingis.
Umboðsmaður krefur tvo ráðherra svara um ráðuneytisstjóraráðningar
Umboðsmaður Alþingis sendi í dag bréf á ráðherrana Lilju Alfreðsdóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og óskaði eftir skýringum á skipan og setningu þeirra á æðstu embættismönnum nýrra ráðuneyta.
1. febrúar 2022
Yfirlitsmynd af Laugardalnum úr umfjöllun starfshópsins. Hér tákna fjólubláir reitir hugmyndir að húsum.
Laugardalurinn sem bíllaust íþrótta- og útivistarsvæði?
Starfshópur um skipulags- og mannvirkjamál í Laugardal hefur skilað af sér tillögum og hugmyndum að framtíðarskipulagi fyrir Laugardalinn. Þar er því velt upp hvort koma megi í veg fyrir gegnumakstur um Engjaveg og fækka lítið notuðum bílastæðum.
31. janúar 2022
Úr Ármúla. Öll stæði framan við húsin sem standa hér á vinstri hönd eru á borgarlandi og því er ekki heimilt að merkja þau sérstaklega sem einkastæði fyrir viðskiptavini verslana.
Mörg bílastæði á borgarlandi ranglega merkt sem einkastæði undir viðskiptavini
Fjölmörg bílastæði sem standa á borgarlandi við Ármúla, Síðumúla og Grensásveg eru merkt sem einkastæði verslana. „Verslanir hafa ekki leyfi til að merkja sér stæði á borgarlandi,“ segir í svari frá Reykjavíkurborg, sem hyggst skoða málið nánar.
29. janúar 2022
Á undanförnum árum hefur útflutningur á óunnum fiski frá Íslandi aukist allnokkuð.
Fimm ára gamall fiskútflytjandi velti 7,3 milljörðum árið 2020
Gunnar Valur Sigurðsson, framkvæmdastjóri fiskútflutningsfyrirtækisins Atlantic Seafood, segir að mikill vöxtur fyrirtækisins á árinu 2020 skýrist einna helst af COVID-19. Fyrirtækið er orðið eitt það stærsta í útflutningi á óunnum fiski frá Íslandi.
28. janúar 2022
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er orðaður við framboð í Rangarþingi ytra í vor.
Ásmundur orðaður við framboð í Rangárþingi ytra og útilokar það ekki
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að hann hafi verið hvattur til að gefa kost á sér fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum í Rangarþingi ytra. Hann er búinn að flytja lögheimili sitt úr Reykjanesbæ á sveitabæ við Hellu.
26. janúar 2022
Hinrik Örn Bjarnason er framkvæmdastjóri N1.
Loðin svör um endurgreiðslur til neytenda berast frá N1 Rafmagni
Óskir um útskýringar á því af hverju N1 Rafmagn, sem hefur frá sumrinu 2020 rukkað þrautavaraviðskiptavini meira fyrir rafmagn en almenna viðskiptavini, ætli einungis að endurgreiða mismun undanfarinna tveggja mánaða, skila loðnum svörum.
26. janúar 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tóku við félagshagfræðilegri greiningu um Sundabraut í gær.
Sundabraut samfélagslega hagkvæm, fækkar eknum kílómetrum en fjölgar bílferðum
Ábatinn af lagningu Sundabrautar fyrir samfélagið gæti numið allt að 236 milljörðum króna, samkvæmt greiningu Mannvits og COWI. Eknum kílómetrum gæti fækkað um rúmlega 140 þúsund á dag, en daglegum bílferðum gæti að sama skapi fjölgað um þúsundir.
25. janúar 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði þessar breytingar til við heilbrigðisráðherra, samkvæmt því sem segir í minnisblaði hans.
Stór breyting á aðgerðum: Sóttkví einungis beitt ef útsetning er innan heimilis
Ríkisstjórnin kynnir í dag stóra breytingu á reglum um sóttkví, sem felur í sér að einungis þeir sem verða útsettir fyrir kórónuveirusmiti innan heimilis þurfa að fara í sóttkví, en aðrir í smitgát.
25. janúar 2022