Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Fiskistofa fái heimildir til að beita þá sem trassa skýrsluskil 30.000 króna dagsektum
Hægt verður að beita þá útgerðaraðila sem ekki skila vigtar- og ráðstöfunarskýrslum til Fiskistofu 30 þúsund króna dagsektum, sem geta að hámarki orðið 1,5 milljónir, samkvæmt nýju frumvarpi matvælaráðherra.
23. febrúar 2022
Fjarvinna færðist mjög í aukana vegna faraldursins.
Tveir fjarvinnudagar í viku gætu skilað 15 milljarða króna sparnaði á ári
Samkvæmt svokölluðu samgöngumati sem unnið hefur verið af Bandalag háskólamanna í samstarfi við Mannvit gæti tveggja daga fjarvinnuheimild fyrir helming starfandi á höfuðborgarsvæðinu skilað 15 milljarða sparnaði fyrir heimili á höfuðborgarsvæðinu.
23. febrúar 2022
Veggjaldaáætlanir í vinnslu – horft til gjaldtöku í Fossvogsdal og Elliðaárvogi
Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um álagningu flýti- og umferðargjalda á höfuðborgarsvæðinu, en slík gjöld eiga að standa undir stórum hluta fjármögnunar Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins næsta rúma áratuginn. Það er þó eitt og annað í pípunum.
23. febrúar 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti talaði niður tilvistargrundvöll Úkraínu í sögulegri ræðu í gær, viðurkenndi yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem sjálfstæði ríki og skipaði svo hermönnum sínum til friðargæslustarfa á svæðunum.
Munu Rússar láta staðar numið við víglínuna í Úkraínu?
Viðurkenning Rússa á sjálfstæði tveggja yfirráðasvæða aðskilnaðarsinna í Úkraínu hefur vakið upp hörð viðbrögð og fordæmingar vestrænna ríkja. Óljóst þykir hvort Rússar muni taka undir kröfur aðskilnaðarsinna um enn meira landsvæði í Dónetsk og Lúhansk.
22. febrúar 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn yfir kjörfylgi í fyrsta sinn frá því að ný ríkisstjórn tók við
Vinstri græn hafa bætt við sig fjórum prósentustigum frá því í desembermánuði, samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu. Samfylkingin er þriðji stærsti flokkurinn samkvæmt könnuninni, en Píratar dala.
22. febrúar 2022
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn Framsóknar vilja að ÁTVR fái heimild til að hafa opið á sunnudögum
Sex þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að áfengisútsölustöðum verði heimilt að hafa opið á helgidögum þjóðkirkjunnar. Þau telja það ekki samræmast tíðarandanum að útsölustöðum sé bannað með lögum að hafa opið.
21. febrúar 2022
Ráðherra fjölmiðlamála stefnir á að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði.
Keppinautar vilja RÚV af auglýsingamarkaði en þeir sem framleiða auglýsingar alls ekki
Alþingi er þessa dagana með endurflutt frumvarp sjálfstæðismanna um auglýsingalaust RÚV til meðferðar. Keppinautar telja sumir að þjóðin fái mun betri ríkisfjölmiðil ef hann selji ekki auglýsingar, en framleiðendur auglýsinga óttast um störf í geiranum.
21. febrúar 2022
Fjarar undan „nýfrjálshyggjuafbrigði“ samkeppnisréttar?
Nýjar hugmyndir um iðkan samkeppnisréttar hafa á undanförnum árum brotist fram í umræðu fræðimanna. Haukur Logi Karlsson nýdoktor ræddi við Kjarnann um þessar hugmyndir um hvernig beita megi samkeppnislögum, sem hann skoðar nú í rannsóknum sínum.
20. febrúar 2022
Umfjöllun um blóðmerahald í útlöndum valdi íslenskri ferðaþjónustu skaða
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að einungis 7.700 ferðamenn þurfi að ákveða að koma ekki til Íslands til þess að efnahagslegur skaði af því fyrir þjóðarbúið verði meiri en ávinningurinn af blóðtöku úr fylfullum merum.
18. febrúar 2022
Miðbæjarsvæðið í Kópavogi mun umbreytast með þeim áformum sem samþykkt hafa verið í bæjarstjórn. Skiptar skoðanir eru um ágæti skipulagsins.
Ekki á döfinni að taka upp nýlega samþykkt skipulag í miðbæ Kópavogs
Skoðanakönnun sem félagið Vinir Kópavogs lét gera sýnir að svipað mörgum líst illa og vel á samþykkt skipulag í miðbæ Kópavogs. Sama könnun sýndi að 17,4 prósent íbúa gætu hugsað sér að kjósa sérframboð Vina Kópavogs í vor – og félagið skoðar nú málin.
18. febrúar 2022
Viðreisn er með tvo borgarfulltrúa í dag.
Sjö frambjóðendur í fyrsta prófkjöri Viðreisnar
Framboðsfrestur í prófkjöri Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rann út á hádegi í dag. Tvær Þórdísar vilja efsta sætið á lista og fjögur keppast um 3. sætið.
17. febrúar 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Miðstjórn ASÍ fer fram á rannsókn á ríkisstuðningi við fyrirtæki í faraldrinum
Miðstjórn ASÍ krefst þess að meðferð opinberra fjármuna í tengslum við stuðningsúrræði til fyrirtækja vegna áhrifa faraldursins verði rannsökuð. Dæmi séu um að fyrirtæki séu „beinlínis að greiða út arð fyrir skattfé“.
17. febrúar 2022
Prófkjöri Pírata í Reykjavík lýkur þann 26. febrúar.
Píratar flykkjast í framboð í Reykjavík
Rúmlega tuttugu manns taka þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Núverandi oddviti sækist eftir því að leiða listann áfram, en er ekki ein um að sækjast eftir efsta sætinu.
17. febrúar 2022
Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar eru bæði til húsa í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Hagsmunasamtök vilja verðbæta viðmiðunarupphæðir styrkja
SA og SAF segja í umsögn til þingsins að það ætti að taka tillit til verðbólgu þegar verið er að ákvarða hvort fyrirtæki geti fengið viðspyrnustyrki. Einnig vilja þau sjá styrkina gilda út apríl, óhað því hvort sóttvarnareglur falli niður á næstu dögum.
16. febrúar 2022
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.
Vonast til að hægt verði að kynna tillögur að útfærslu flýti- og umferðargjalda fljótlega
Sextíu milljarðar af þeim 120 milljörðum sem eiga að fara í samgönguframkvæmdir innan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins á næsta rúma áratug eiga að koma til vegna sérstakra gjalda á umferð. Samtal um útfærslu þessara gjalda er farið af stað.
16. febrúar 2022
Þessi mynd sýnir mismunandi áfanga Borgarlínu og þau þróunarsvæði í Reykjavík og Kópavogi sem eru undir í framkvæmdum á næstu árum.
Svör ekki komin fram um hvernig tryggt verði að það „lokist ekki á allt hjá okkur“
Það verður nóg um að vera í samgönguframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu næstu árin. Vegagerðin vinnur nú að greiningum á því hvernig allir ferðamátar eigi að komast leiðar sinnar á framkvæmdatímanum, en hefur engin góð svör við því sem stendur.
15. febrúar 2022
Hver er „danska leiðin“ í málefnum fjölmiðla?
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra fjölmiðlamála lýsti því yfir á dögunum að hún vildi horfa til Danmerkur sem fyrirmyndar við mótun fjölmiðlastefnu fyrir Ísland. En hvernig er þessi „danska leið“?
15. febrúar 2022
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra gagnrýnir skipan Hæstaréttar í makrílmálum
Jón Bjarnason segir það „kyndugt“ að fyrrverandi ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu hafi fengið að sitja sem dómari í Hæstarétti í málum sem vörðuðu kröfur útgerða um skaðabætur vegna fyrirkomulags makrílúthlutunar sem Jón sjálfur kom á.
14. febrúar 2022
Langt er síðan könnun hefur birst um fylgi flokkanna í Reykjavíkurborg. Sú sem birt var í kvöld sýnir töluverðar sviptingar.
Sjálfstæðisflokkur myndi tapa tveimur borgarfulltrúum samkvæmt nýrri könnun
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík myndi Sjálfstæðisflokkurinn missa tvo borgarfulltrúa og einungis fá tæplega 22 prósent atkvæða. Píratar myndu bæta við sig tveimur fulltrúum samkvæmt könnuninni.
11. febrúar 2022
Reykjavíkurborg kaupir fasteignir Nýju sendibílastöðvarinnar á lóðinni við Knarrarvog 2, sem hér er merkt í gulu, á næstum hálfan milljarð, undir legu Borgarlínu.
Borgin borgar hátt í hálfan milljarð til að koma Borgarlínu í gegnum Knarrarvog
Reykjavíkurborg ætlar að greiða 460 milljónir fyrir fasteignir fyrirtækis við Knarrarvog 2, fyrir tengingu Borgarlínu í gegnum Vogahverfið. Borgin er einnig að semja við Barnavinafélagið Sumargjöf um landskika undir Borgarlínu handan Sæbrautar.
11. febrúar 2022
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er þriðja stærsta félagið innan vébanda Bandalags háskólamanna.
Ólga í Rúgbrauðsgerðinni
Allir þrír starfsmennirnir á skrifstofu Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa sagt upp störfum hjá félaginu. Varaformaður stjórnarinnar tilkynnti í yfirlýsingu í dag að hún væri hætt í stjórninni vegna samstarfsörðugleika innan hennar.
11. febrúar 2022
Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar er formaður samgöngu- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.
Vilja að talað sé um Borgarlínu í loftslagsáætlun höfuðborgarsvæðisins
Fulltrúar borgarstjórnarmeirihlutans í samgöngu- og skipulagsráði vísuðu skýrsludrögum um loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið á ný til umsagnar – og vilja að talað sé um Borgarlínu og þéttingu byggðar í aðgerðaáætlun skýrslunnar.
11. febrúar 2022
Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.
Aðstoðarmaður ráðherra segir enga þjóð „í svona rugli eins og við“ í útlendingamálum
„Þetta er orðið stjórnlaust hér, við komum ekki einu sinni fólki úr landi sem er búið að fá höfnun,“ segir Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um stöðuna í verndarkerfinu. Hann segir nýtt frumvarp gera það mögulegt að framfylgja lögum.
10. febrúar 2022
Yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun hérlendis og ríflega átta þúsund í sóttkví.
Erum við að fara að kveðja einangrun og sóttkví á föstudaginn?
Í síðasta minnisblaði sóttvarnalæknis var afnám reglna um einangrun og sóttkví á meðal þess sem lagt var til að ráðist yrði í 24. febrúar. Nú stendur til að flýta afléttingum, en óljóst er hvað felst í því að fella niður reglur um einangrun og sóttkví.
9. febrúar 2022
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
„Bágt að finna það hversu veikur maður er í stjórnarandstöðu“
Inga Sæland gagnrýnir að frumvarp hennar um bann við blóðmerahaldi hafi einungis verið tekið einu sinni til umfjöllunar hjá atvinnuveganefnd. Hún segir vont að upplifa valdaleysi í stjórnarandstöðu þrátt fyrir að vinna eins og „alvöru hestur“.
9. febrúar 2022