Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Kannski munu glæpamenn nýta sér Borgarlínuna. Eða bara halda áfram að nota einkabílinn.
Bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ óttast að Borgarlínan færi glæpi út í úthverfin
Oddviti Miðflokksins í Mosfellsbæ vísar til Reykjavíkur sem höfuðborgar „sem ræður ekki við glæpi og vill kerfi sem dreifir þeim betur um höfuðborgarsvæðið“ – og á þar við hina fyrirhuguðu Borgarlínu.
5. apríl 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Íslensk skattayfirvöld sóttu 250 milljónir af fénu sem Samherji greiddi til Færeyja
Síðasta vor greiddi Samherji færeyskum skattayfirvöldum á fjórða hundrað milljóna íslenskra króna, vegna þess sem félagið kallaði „mistök“ við skráningu sjómanna. Skatturinn á Íslandi hefur nú óskað eftir og fengið jafnvirði 250 milljóna af fénu til sín.
5. apríl 2022
Bláfugl hefur flutt hergögn til Póllands á vegum íslenskra stjórnvalda
Undanfarnar vikur hefur Bláfugl farið nokkrar ferðir fyrir íslenska utanríkisráðuneytið með hergögn sem ætluð eru til notkunar í Úkraínu. Hergagnaflutningar flugfélagsins komust í fréttir í Toskana-héraði á Ítalíu í síðasta mánuði.
4. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra og Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands.
Vigdís um orð Sigurðar Inga: „Ég veit hvað ég heyrði, ég veit hvað var sagt“
Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir í yfirlýsingu að Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hafi látið „afar særandi ummæli“ falla um sig í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing síðasta fimmtudagskvöld.
4. apríl 2022
Heil 83 prósent aðspurðra í könnun Levada Center í mars sögðust sátt með störf Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta.
Ánægja með störf Pútíns hefur aukist hratt eftir að stríðið í Úkraínu hófst
Í könnun á meðal rússnesks almennings sem framkvæmd var í mars sögðust 83 prósent aðspurðra sátt með störf Vladimírs Pútíns í embætti. Stríðsreksturinn í Úkraínu virðist mælast vel fyrir í Rússlandi, rétt eins og innlimun Krímskaga árið 2014.
3. apríl 2022
Ætti Strætó að losa sig við aksturshattinn?
Strætó lét nýlega vinna fyrir sig skýrslu um útvistun á akstri. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi og stjórnarformaður Strætó segir útvistun á öllum akstri hafa komið til umræðu hjá stjórn, en að engar ákvarðanir hafi verið teknar.
2. apríl 2022
Fyrirhugað uppbyggingarsvæði við Vesturbugt í Reykjavík.
Borgin þurfi að leysa til sín lóð við Vesturbugt ef framkvæmdir fari ekki að hefjast
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á opnum fundi um húsnæðismál að ef þeir aðilar sem standa að fyrirhugaðri uppbyggingu við Vesturbugt færu ekki að hefja framkvæmdir færi borgin bara að leysa lóðina til sín aftur.
1. apríl 2022
Vinna að því alla daga að koma Úkraínumönnum frá Póllandi
Pólskur sjálfboðaliði sem vinnur með sænskum samtökum að því að skipuleggja ferðir flóttafólks frá Póllandi til Svíþjóðar segir Pólland ekki geta hýst fleiri. Koma þurfi fólki í burtu svo Pólland hafi pláss fyrir aðra stóra bylgju flóttafólks frá Úkraínu.
1. apríl 2022
Pólland breiðir út faðminn fyrir þau sem Rússar hrekja á brott
Stöðugur straumur úkraínsks flóttafólks er enn yfir landamærin til Póllands. Sum segjast þó vita að Pólland geti ekki hýst mikið fleiri og ætla sér að halda lengra til vesturs. Blaðamaður Kjarnans heimsótti landamærabæinn Medyka á dögunum.
31. mars 2022
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív voru í skoðunarferð um Varsjá, borgina sem verður tímabundið heimili þeirra, síðasta laugardag.
Mamma grætur á hverjum degi
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív í Úkraínu voru í skoðunarferð um Varsjá á laugardag. Þau hafa verið tæpar tvær vikur á flótta undan sprengjum Pútíns og stefna á að komast til Kanada með vorinu. Eiginmaður Júlíu og faðir Daníls varð eftir í Karkív.
29. mars 2022
Á leið aftur til Úkraínu: „Fjölskyldur eiga að vera saman“
Þrátt fyrir að enn komi þúsundir flóttamanna frá Úkraínu til Póllands og annarra nágrannalanda á hverjum degi eru sumir að snúa aftur heim. „Fjölskyldur eiga að vera saman,“ sögðu mæðgur frá Dnipro við Kjarnann skömmu áður en þær héldu heim á leið.
28. mars 2022
Abdul er sjálfboðaliði og flóttamaður í Varsjá.
„Við finnum hér fyrir bræðralagi mannanna“
Þúsundir sjálfboðaliða í Póllandi hafa undanfarinn mánuð lyft grettistaki við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Blaðamaður Kjarnans er í Varsjá og hitti þar fyrir Abdul, flóttamann frá Afganistan sem er sjálfboðaliði á einni lestarstöð borgarinnar.
26. mars 2022
Höfuðstöðvar Reuters-fréttaveitunnar í London.
Blaðamenn Reuters sagðir æfir yfir samstarfi við rússneska ríkisfréttaveitu
Fréttaveituþjónusta Reuters býður viðskiptavinum sínum upp á efni frá ýmsum fréttaveitum víða um heim, þar á meðal rússnesku ríkisfréttaveitunni Tass. Blaðamenn Reuters eru sagðir með böggum hildar yfir samstarfinu.
23. mars 2022
„Þú ert hér,“ segir á þessu upplýsingaskilti í aðalsal lestarstöðvar í Varsjá.
Hundruð þúsunda hyggjast bíða stríðið af sér í Varsjá
Að minnsta kosti 300 þúsund flóttamenn frá Úkraínu eru taldir dveljast í Varsjá, höfuðborg Póllands, um þessar mundir, þar af um 100 þúsund börn. Blaðamaður Kjarnans heimsótti eina helstu miðstöð mannúðarstarfsins í borginni í gær.
23. mars 2022
Þingsályktunartillaga af sama meiði var lögð fram fyrir sjö árum síðan af Samfylkingu, Vinstri grænum, Bjartri framtíð og Pírötum.
Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við ESB fyrir lok árs
Samfylkingin, Viðreisn og Píratar hafa sameinast um þingsályktunartillögu þess efnis að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fari fram fyrir árslok 2022.
21. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Kostar líklega á bilinu 5,5 til 5,7 milljarða að niðurgreiða 5.000 rafbíla til viðbótar
Til stendur að lækka hámarksendurgreiðslu virðisaukaskatts af rafbílum úr 1,56 milljónum niður í 1,32 milljónir í lok þessa árs og niðurgreiða 5.000 bíla til viðbótar við þá 15 þúsund sem þegar hafði verið ákveðið að veita afslátt af.
21. mars 2022
Vladimír Pútín Rússlands forseti ásamt Artúri Chilingarov, landkönnuði, þingmanni og heiðursstjórnarmanni í Hringborði Norðurslóða.
Hetja Rússlands með heiðurssæti hjá Hringborði Norðurslóða
Rússneskur þingmaður, sem verið hefur sérstakur ráðgjafi Vladimírs Pútíns varðandi alþjóðasamstarf í norðurslóðamálum, er í heiðursstjórn samtakanna Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle, sem Ólafur Ragnar Grímsson kom á koppinn árið 2013.
20. mars 2022
Þetta er framtíðarsýn lóðarhafa á svokölluðum reit 13 á Kárnesi. 160 íbúðir, þar sem í dag er gamalt atvinnuhúsnæði.
Of mikið byggingarmagn – eða hreinlega of lítið?
Skiptar skoðanir koma fram í þeim rúmlega hundrað athugasemdum sem bárust skipulagsyfirvöldum í Kópavogi um vinnslutillögu að deiliskipulagi svokallaðs reits 13, yst á Kársnesi sunnanverðu.
19. mars 2022
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins settu fram afstöðu sína til Borgarlínu og ýmislegs annars í skjali sem Sjálfstæðisflokkurinn birti á dögunum.
Borgarlínan stendur í frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
Þau sem vilja tvö efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast öll vilja fara með borgarlínuverkefnið í aðrar áttir en núverandi meirihluti borgarstjórnar. Svokölluð „léttlína“ og mislæg gatnamót eru ofarlega í huga sumra frambjóðenda.
18. mars 2022
Stjórnmálasamtök þurfa ekki að skrá sig formlega sem slík fyrir kosningar, en þurfa hins vegar að skrá sig ef þau ætla að fjárframlög frá sveitarfélögum eftir kosningar.
Ráðuneyti leiðréttir sig: Framboðum ekki skylt að skrá sig sem stjórnmálasamtök
Þvert á það sem dómsmálaráðuneytið sagði í gær er þeim stjórnmálasamtökum sem ætla að bjóða fram til sveitarstjórna í vor ekki skylt að skrá sig formlega sem stjórnmálasamtök hjá Ríkisskattstjóra fyrir kosningar.
17. mars 2022
Fiskistofa mun samkvæmt frumvarpi ráðherra fá heimild til að sekta sjávarútvegsfyrirtæki um 30 þúsund krónur á dag fyrir að skila ekki inn upplýsingum sem þeim ber að veita, eins og vigtar- og ráðstöfunarskýrslum.
Nauðsynlegt að sektarheimildir séu í samhengi við efnahagslegan styrkleika
Samkeppniseftirlitið telur að 30 þúsund króna dagsektarheimild Fiskistofu, sem lögð er til í nýju frumvarpi ráðherra, muni ekki hafa tilhlýðileg varnaðaráhrif á stórfyrirtæki í sjávarútvegi sem velti tugmilljörðum króna á ári.
17. mars 2022
Dominic Ward, forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ.
Framtíð íslenskra gagnavera snúist ekki um að grafa eftir rafmyntum
Samkvæmt mati forstjóra Verne Global má áætla að um 750 GWst af þeim 970 GWst raforku sem seldar voru til gagnavera í fyrra hafi farið í að grafa eftir rafmyntum.
17. mars 2022
Einungis um tvö prósent þeirra ökutækja sem einstaklingar skráðu á götuna í fyrra voru beinskipt.
Beinskiptingin að hrynja út af markaðnum
Eftir að hafa spjallað við ökukennara lagði þingmaður Pírata fram fyrirspurn um gírskiptingar í nýskráðum bílum. Hrun beinskiptingarinnar blasir við þegar tölurnar eru skoðaðar.
16. mars 2022
Hér má sjá formenn stjórnmálasamtakanna tveggja sem skráð eru á Íslandi, Loga Einarsson formann Samfylkingar og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar.
Samfylkingin og Viðreisn eru einu skráðu stjórnmálasamtök landsins
Dómsmálaráðuneytið minnir á það í dag að vegna lagabreytinga þurfa öll stjórnmálasamtök sem ætla sér að bjóða fram til sveitarstjórna að skrá sig formlega sem stjórnmálasamtök hjá Ríkisskattstjóra. Í dag eru bara tveir flokkar búnir að skrá sig formlega.
16. mars 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Drífa: Tillaga um lækkun mótframlags hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi
Drífa Snædal segir að tillaga sem Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson töluðu fyrir innan ASÍ, um lækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði í upphafi veirufaraldursins, hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi.
16. mars 2022