Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

„Falsfréttir“ eru hugtak sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum árum. Fólk virðist þó setja margt ólíkt undir þann hatt.
Pólitískar staðhæfingar stundum taldar til „falsfrétta“ og „rangra upplýsinga“
„Konan þarna í Viðreisn,“ sagði einn þátttakandi í spurningakönnun einfaldlega, er hann var beðinn um að nefna „falsfrétt“ eða „rangar upplýsingar“ sem hann hefði séð fyrir kosningar. Innan við helmingur sagðist hafa séð „falsfrétt“ í aðdraganda kosninga.
16. desember 2021
Bæjarstjórnin á Seltjarnarnesi samþykkti skattahækkun á fundi sínum í morgun.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði og útsvarið hækkar á Seltjarnarnesi
Einn bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi lagðist á sveif með minnihluta Samfylkingar og Viðreisnar/Neslista á bæjarstjórnarfundi í morgun. Útvarsprósentan á Seltjarnarnesi fer úr 13,7 prósentum upp í 14,09 prósent.
15. desember 2021
Ritstjórnargrein kínverska vefmiðilsins China Reports Network er á bak og burt eftir gagnrýni á samfélagsmiðlum. Mynd úr safni.
Góðir flokksmenn ættu að eignast þrjú börn
Skilaboð í ritstjórnargrein kínversks ríkisvefmiðils um að félagar í kínverska kommúnistaflokknum ættu að eignast þrjú börn hafa fallið í grýttan jarðveg hjá kínverskum samfélagsmiðlanotendum. Ritstjórnargreinin hefur nú verið fjarlægð.
10. desember 2021
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu.
Namibísk samtök boða málsókn gegn Samherja
Namibísku samtökin Affirmative Repositioning hafa boðað að þau ætli sér að höfða einkamál gegn Samherja í samvinnu við breskt fyrirtæki, til að reyna að sækja til baka meintan ólöglegan ágóða af viðskiptum Samherja í Namibíu.
10. desember 2021
Julian Assange gæti orðið framseldur til Bandaríkjanna í kjölfar niðurstöðu dagsins.
Opnað á framsal Assange til Bandaríkjanna
Áfrýjunardómstóll í Bretlandi sneri í dag fyrri ákvörðun dómstóls þar í landi í máli Julians Assange. Því hefur verið opnað á að stofnandi Wikileaks verði framseldur til Bandaríkjanna.
10. desember 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Seðlabankastjóri segist telja bækurnar „ákaflega ólíkar“
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur tjáð sig frekar um ásakanir á hendur honum um ritstuld. Hann segist nú hafa lesið bók Bergsveins Birgissonar og telur hana ákaflega ólíka sinni eigin, hvað varðar „nálgun, umfjöllun og niðurstöður.“
10. desember 2021
Stór skip sem smá hafa verið staðin að meintu ólögmætu brottkasti afla það sem af er árinu, í alls 120 aðskildum málum.
Fjöldi brottkastsmála margfaldaðist eftir að Fiskistofa fór að nota dróna
Veiðieftirlitsmenn hjá Fiskistofu hafa á undanförnum áratug oftast skráð um eða innan við tíu mál sem varða brottkast afla á ári hverju. Í upphafi þessa árs var byrjað að notast við dróna í eftirliti. Málin eru nú orðin fleiri en 120 talsins.
6. desember 2021
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
3. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
3. desember 2021
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins, sem hefur dælt út þingmálum svo eftir er tekið á fyrstu dögum nýs þings.
Flokkur fólksins lætur sér ekki duga að dotta
Þrátt fyrir að það hafi vakið athygli á fyrsta þingfundi vetrarins að einn nýrra þingmanna Flokks fólksins dottaði í þingsal hafa þingmenn flokksins hreint ekki setið auðum höndum í upphafi nýs þings, heldur lagt fram mörg þingmál, alls 50 talsins.
3. desember 2021
Þó það sé ef til vill framtíðarmúsík að Borgarlína aki um land Blikastaða er búið að vinna mikla skipulagsvinnu. Landeigendur vilja fá að vita hvernig þeir eigi að hanna göturnar undir sérrými Borgarlínunnar.
Blikastaðaland á teikniborðinu með borgarlínuleið sem forsendu
Þrátt fyrir að enn sé rúmur áratugur í að Borgarlína eigi að aka um land Blikastaða í Mosfellsbæ hefur bærinn kallað eftir því að verkefnastofa Borgarlínu skilgreini hvernig skuli hanna götur á fyrirhuguðum uppbyggingarsvæðum með tilliti til Borgarlínu.
2. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ráðgert er að hann leggi fram frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta í febrúar.
Afglæpavæðing neysluskammta er enn á dagskrá hjá ríkisstjórninni
Ekki er stafkrók að finna um afglæpavæðingu neysluskammta í stjórnarsáttmálanum. Hins vegar er áætlað að heilbrigðisráðherra endurflytji frumvarp fyrri heilbrigðisráðherra um málið, með breytingum, í febrúarmánuði.
2. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
1. desember 2021
Lagt er til að greiðsla og innheimta gistináttaskatts verði felld niður til og með 31. desember 2023, í bandormsfrumvarpi sem fylgdi fjárlagafrumvarpinu í dag.
Gistináttaskattur ekki innheimtur fyrr en árið 2024
Vegna áframhaldandi samdráttar og óvissu í ferðaþjónustu leggur ríkisstjórnin til að gistináttagjald verði ekki innheimt út árið 2023. Til stendur að útfæra gistináttagjaldið upp á nýtt á kjörtímabilinu og láta sveitarfélög njóta góðs af því.
30. nóvember 2021
Frá Reykjavíkurvegi. Húsaröðin sem er hér til vinstri á myndinni er sú sem ekki mun njóta hverfisverndar og gæti þurft að víkja ef ákveðið verður að breikka götuna.
Opnað á breikkun Reykjavíkurvegar fyrir Borgarlínu og hjólastíga
Í deiliskipulagstillögu fyrir vesturbæ Hafnarfjarðar er gengið út frá því að heimildir verði gefnar til að færa eða rífa hátt á annan tug húsa sem standa við Reykjavíkurveg, ef það þurfi að breikka götuna vegna Borgarlínu og hjólastíga.
30. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
29. nóvember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála. Landvernd segir að það verði erfitt að gæta hagsmuna náttúrunnar og fara með orkumálin á sama tíma.
Landvernd segir „stríðsyfirlýsingu“ að finna í stjórnarsáttmálanum
Stjórn Landverndar gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um breytta rammaáætlun, sérstök vindorkulög og flutning orkumála inn í umhverfisráðuneytið, í yfirlýsingu í dag.
29. nóvember 2021
Róbert Marshall upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Innsláttarvilla í Stjórnartíðindum hafði engin lögformleg áhrif
Guðlaugur Þór Þórðarson verður ekki ráðherra lista og menningarmála auk þess að fara með umhverfismál í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Innsláttarvilla á vef Stjórnartíðinda gaf ranglega til kynna að svo yrði, en hún hafði engin lögformleg áhrif.
29. nóvember 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins á Kjarvalsstöðum í gær.
„Engin áform“ um að ríkið auki rekstrarframlög með tilkomu Borgarlínu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segist ekki sjá fyrir sér að ríkið auki framlög sín til rekstrar almenningssamgangna höfuðborgarsvæðisins, eins og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Strætó bs. hafa kallað eftir.
29. nóvember 2021
Sunnlenskir sjálfstæðismenn kalla eftir skýringum frá Bjarna Benediktssyni.
Ósáttir sunnlenskir sjálfstæðismenn krefja Bjarna um skýringar
Sjálfstæðismenn á Suðurlandi eru með böggum hildar yfir því að Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti flokksins í kjördæminu eigi ekki sæti við ríkisstjórnarborðið nú þegar. Tíu af tólf ráðherrum eru þingmenn kjördæma höfuðborgarsvæðisins.
28. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra við kynningu stjórnarsáttmálans á Kjarvalsstöðum í dag.
Talað um að lækka mögulega skatta en engu lofað
Engar almennar skattkerfisbreytingar eru útfærðar í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra segir að horft verði til þess að lækka skatta á þá tekjulægstu eða til að bæta samkeppnisstöðu fyrirtækja ef svigrúm gefist.
28. nóvember 2021
Málsmeðferð kærunefndar fær falleinkunn hjá Héraðsdómi Reykjavíkur
Kærunefnd útboðsmála er sögð hafa farið á svig við lög og stuðst við vafasama útreikninga er hún komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að óvirkja samning Orku náttúrunnar við Reykjavíkurborg um hraðhleðslustöðvar.
27. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð sem markar fyrstu viðbrögð íslenskra stjórnvalda við hinu svokallað Ómíkrón-afbrigði veirunnar.
Síðasta kórónuveiruverk Svandísar að bregðast við „Ómíkrón“
Á sunnudag tekur gildi reglugerð sem felur í sér að þeir sem koma til landsins frá skilgreindum hááhættusvæðum þurfa að fara í tvö PCR-próf með sóttkví á milli. Ómíkrón-afbrigðið veldur áhyggjum víða um heim og líka hjá sóttvarnalækni.
27. nóvember 2021
Teikning af mögulegri framtíðarsýn fyrir svæði Háskóla Íslands.
Fólk og mannlíf í forgangi í framtíðarsýn Háskóla Íslands
Háskóli Ísland og Reykjavíkurborg hafa í sameiningu dregið upp mynd af svæði HÍ til framtíðar með tilliti til legu Borgarlínu. Suðurgata breytist úr hraðbraut í borgargötu og gert er ráð fyrir að bílastæði færist í miðlæg bílastæðahús.
26. nóvember 2021