Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Vínbúðin stefnir nú út á Granda, þar sem fjöldi stórmarkaða er staðsettur.
Vínbúðin stefnir á Fiskislóð
ÁTVR segist ætla að ganga til samninga við eigendur húsnæðis að Fiskislóð 10 á Granda um leigu á plássi undir nýja Vínbúð. Ekki er búið að taka endanlega ákvörðun um lokun Vínbúðar í Austurstræti.
26. nóvember 2021
Íslandsbanki var síðastur stóru bankanna þriggja til að tilkynna um vaxtabreytingar.
Breytilegir óverðtryggðir vextir upp í 4,15 prósent hjá Íslandsbanka
Allir stóru bankarnir þrír hafa nú tilkynnt um vaxtabreytingar eftir síðustu vaxtahækkun Seðlabankans. Íslandsbanki var síðastur til að tilkynna breytingar og hækkar breytilega vexti minna en bæði Landsbankinn og Arion banki gerðu í vikunni.
26. nóvember 2021
Já, sögðu 42 þingmenn er tekin var afstaða til gildis kosninganna í Norðvesturkjördæmi.
Öll kjörbréfin 63 staðfest af Alþingi
Alþingi samþykkti í kvöld með 42 atkvæðum gegn 5 að staðfesta gildi umdeildra kosninga í Norðvesturkjördæmi. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði.
25. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín styður ekki uppkosningu í Norðvesturkjördæmi
Katrín Jakobsdóttir hyggst greiða atkvæði með því að öll útgefin kjörbréf verði staðfest og er ekki á sama máli og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, sem mælti fyrir uppkosningu í Norðvesturkjördæmi á þinginu í dag.
25. nóvember 2021
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar við þingsetningu á þriðjudag.
Síðasti maðurinn sem á að ákvarða hvort Sigmar Guðmundsson verði áfram þingmaður
Þingmaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann sjálfur sé síðasti maðurinn sem eigi að hafa áhrif á það hvort Sigmar Guðmundsson skuli teljast löglega kjörinn þingmaður.
25. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Almenningur þurfi að geta treyst kosningaúrslitum án alls vafa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir í minnihlutaáliti sínu úr kjörbréfanefnd að það sé ekki nægjanlegt að stjórnvöld fari í reynd málefnalega að við úrlausn mála, ef það sé ekki sýnilegt öðrum.
25. nóvember 2021
Alþingismenn munu í dag taka afstöðu til þess hvort þeir teljist rétt kjörnir.
Þrír valkostir þingsins
Rannsókn kjörbréfa, umræður og atkvæðagreiðsla er á dagskrá Alþingis í dag. Fjögur nefndarálit koma út úr kjörbréfanefnd, sem fela í sér þrjá ólíka valkosti um hvernig leyst verði úr kosningaklúðrinu í Norðvesturkjördæmi.
25. nóvember 2021
Tæplega þrjú þúsund félagslegar íbúðir eru í Reykjavík og rúmlega 800 til viðbótar í nágrannasveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin með 78 prósent félagslegra íbúða – en bara 56 prósent íbúa
Félagslegar íbúðir í eigu eða umsjá sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu eru alls 3.798 talsins. Reykjavík slítur sig frá öðrum sveitarfélögum hvað varðar framboð á félagslegu húsnæði. Á hinum endanum er Garðabær svo í sérflokki.
25. nóvember 2021
Jón Þór Ólafsson fyrrverandi þingmaður Pírata.
Kærir oddvita yfirkjörstjórnar til lögreglu fyrir „mögulegt kosningasvindl“
Fyrrverandi þingmaður Pírata hefur beint kæru til lögreglu og fer fram á að það verði rannsakað hvort nægar líkur séu á því að Ingi Tryggvason formaður yfirkjörstjórnar í NV-kjördæmi hafi „vísvitandi rangfært atkvæðagreiðslu.“
24. nóvember 2021
Á þessari mynd sjást valkostirnir tveir sem hafa verið rýndir að beiðni Kópavogsbæjar.
Heppilegasta leið Borgarlínu frá Hamraborg í Smáralind liggi um íþróttasvæði Breiðabliks
Samkvæmt minnisblaði frá verkefnastofu Borgarlínu er heppilegra að Borgarlína fari um Hafnarfjarðarveg og Fífuhvammsveg en að leið hennar komi til með liggja um Digranesveg og Dalveg.
24. nóvember 2021
Birgir Ármannson þingmaður Sjálfstæðisflokksins leiðir kjörbréfanefndina.
Allir nefndarmenn sammála um að „fyrri talning“ geti ekki gilt
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa slær möguleikann á því að láta „fyrri talninguna“ í Borgarnesi gilda út af borðinu í greinargerð sinni í dag. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata stendur ekki að greinargerðinni.
23. nóvember 2021
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands
Forsetinn segir þingið þurfa að ræða hvort betra væri að kjósa að vori næst
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sagðist í ræðu sinni við þingsetningu vonast til að þingið gæti rætt stjórnarskrárbreytingar í vetur, nokkuð sem ekki náðist að taka efnislega umræðu um á síðasta þingi.
23. nóvember 2021
Þessi mynd er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti.
Eftirlit með blóðmerahaldi dásamað í umsögnum til þingsins fyrr á árinu
Í umsögnum við frumvarp Ingu Sæland og þriggja annarra þingmanna fyrr á árinu var allt eftirlit með blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi sagt til mikils sóma. Nú hefur verið kallað eftir rækilegri naflaskoðun á starfseminni og eftirlitinu.
23. nóvember 2021
Alls 156 hleðslustöðvar á vegum Orku náttúrunnar verða á ný virkar síðar í vikunni.
ON fékk úrskurði hnekkt og opnar hleðslustöðvar sínar á ný
Orka náttúrunnar fékk í dag úrskurði kærunefndar útboðsmála hnekkt í Héraðsdómi Reykjavíkur og getur því opnað á ný á annað hundrað hleðslustöðva sem hafa verið rafmagnslausar frá í júní.
23. nóvember 2021
Frá því að lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi síðasta sumar hefur verið hægt að fá allt að 15 prósenta uppgreiðsluafslátt hjá sjóðnum. Það hafa margir nýtt sér.
Rúmur hálfur milljarður í afslátt af námslánum frá því í fyrra
Frá því að ný lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi í fyrra hafa tæplega tvö þúsund manns fengið samtals rúman hálfan milljarð í afslátt frá ríkinu vegna uppgreiðslu námslána. Hægt er að fá allt að 15 prósent afslátt af uppgreiðslu eldri lána.
22. nóvember 2021
Frumgerð af rafknúna pallbílnum RT1 frá Rivian. Fyrirtækið hefur einungis framleitt nokkur hundruð bíla til þessa en var þó fyrr í vikunni þriðji verðmætasti bílaframleiðandi heims.
Hafa framleitt örfáa bíla en eru samt verðmætari en flestir bílaframleiðendur
Tvö bandarísk rafbílafyrirtæki sem eiga það sameiginlegt að hafa einungis framleitt örfáa bíla til þessa eru á meðal tíu verðmætustu bílaframleiðenda heims eins og sakir standa, í kjölfar skráningar á hlutabréfamarkað.
19. nóvember 2021
Kevin McCarthy setti málþófsmet í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt.
Blaðraði í átta og hálfan tíma gegn velferðar- og loftslagspakka Biden
Kevin McCarthy leiðtogi repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sló met í nótt er hann talaði í 8 klukkustundir og 32 mínútur í þeim tilgangi að tefja framgang velferðar- og loftslagsmálalöggjafar Biden-stjórnarinnar.
19. nóvember 2021
Svæðið sem verður undir í skipulagsferlinu sem er framundan.
Suðurlandsbraut og efsti hluti Laugavegar í deiliskipulagsferli á næstu mánuðum
Til stendur að nýtt deiliskipulag fyrir Suðurlandsbraut og efsta hluta Laugavegar sem felur í sér mótun sérrýmis fyrir Borgarlínu verði kynnt í febrúar. Skipulagslýsing fyrir verkefnið liggur fyrir og verður kynnt formlega eftir samþykkt borgarstjórnar.
19. nóvember 2021
Reykjavíkurborg hefur prentað og dreift svipuðu kynningarblaði árlega undanfarin ár.
Borgin setti 11,7 milljónir í kynningarblað um íbúðauppbyggingu
Það kostaði Reykjavíkurborg rúmar 11,7 milljónir króna að koma 64 blaðsíðna kynningarblaði um íbúðauppbyggingu í borginni inn á rúmlega 60 þúsund heimili á höfuðborgarsvæðinu undir lok októbermánaðar.
18. nóvember 2021
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata.
Ríkjandi viðhorf í nefndinni að seinni talningin í Borgarnesi skuli gilda
„Að meðaltali er skoðunin nær seinni talningunni, en allir eru með fyrirvara um að skoðun sín geti breyst,“ segir þingmaður Pírata, spurður út í störf undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa, sem er að ljúka vinnu sinni.
17. nóvember 2021
Guðmundur Heiðar Helgason upplýsingafulltrúi Strætó hnýtir í villandi skrif skoðanadálks Morgunblaðsins um niðurstöður könnunar sem framkvæmd var fyrir Strætó.
Upplýsingafulltrúi Strætó afruglar Morgunblaðið
Morgunblaðið segir í skoðanadálki í dag að heil 98,7 prósent svarenda í könnun sem framkvæmd var fyrir Strætó telji að Borgarlína muni ekki auka líkurnar á því að þeir taki Strætó. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þessa túlkun ekki standast nokkra skoðun.
17. nóvember 2021
Kona á ferð í gegnum jólamarkað í miðborg Berlínar í gær. Haldið fjarlægð, hnerrið í olnbogabótina og gleðileg jól.
Veiran skæða kallar á viðbrögð og takmarkanir víða um Evrópu
Stutt er síðan að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin gaf það út að Evrópa væri nú miðpunktur kórónuveirufaraldursins. Víða um álfuna er verið að herða aðgerðir – ýmist gagnvart öllum eða þá sértækt gagnvart þeim sem hafa kosið að sleppa bólusetningu.
16. nóvember 2021
Reykjanesbrautin gerir í dag ferðir gangandi og hjólandi á milli Smára og Glaðheimahverfis fremur torfærar.
Kópavogur leitar hugmynda að loki ofan á Reykjanesbraut
Hugmyndasamkeppni stendur yfir á vegum Kópavogsbæjar og Arkitektafélags Íslands, þar sem meðal annars er vonast eftir að fram komi hugmyndir um lok ofan á Reykjanesbrautina. Einnig er kallað eftir hugmyndum að staðsetningu borgarlínustöðvar við Smáralind.
16. nóvember 2021
Breytingarnar segir Shell gerðar til þess að einfalda skipulag félagsins.
Shell hættir að vera konunglega hollenskt
Olíurisinn Royal Dutch Shell ætlar sér að flytja höfuðstöðvar sínar til Bretlands og skattalega heimilisfesti líka. Þá má félagið ekki lengur heita Royal Dutch.
15. nóvember 2021
Jeffrey Ross Gunter hvarf á brott frá Íslandi í upphafi þessa árs. Ekki hefur heyrst að hans sé sárt saknað.
Fimm molar um afspyrnuslakan fulltrúa Bandaríkjanna á Íslandi
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti sendi svo sannarlega ekki sinn besta mann til Íslands, er hann ákvað að tilnefna húðlækninn Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra.
13. nóvember 2021