Færslur eftir höfund:

Arnar Þór Ingólfsson

Hæstiréttur Íslands hyggst framvegis auglýsa störf aðstoðarmanna dómara, eftir að hafa ráðið 23 án auglýsingar frá árinu 2006.
Dómsmálaráðuneytið sagði dómstólasýslunni að segja dómstólunum að fara eftir reglum
Eftir fyrirspurnir frá þingmanni Pírata sem leiddu í ljós að ekki var verið að fara eftir reglum við ráðningar aðstoðarmanna við dómstóla landsins skrifaði dómsmálaráðuneytið dómstólasýslunni bréf, með beiðni um að ræða við dómstólana.
28. ágúst 2021
Áhorfendur á íþróttaviðburðum utandyra munu ekki lengur þurfa að bera grímu er þeir sitja í sætum sínum.
Ríkissjóður greiðir fyrir hraðprófin
Ríkisstjórnin stefnir að því að hraðpróf, sem til stendur að nýta svo halda megi stærri viðburði, verði niðurgreidd að fullu. Grímuskylda á íþrottaviðburðum utandyra verður einnig afnumin.
27. ágúst 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson flokksformaður hélt ræðu á kosningafundi flokksins í gærkvöldi.
Framsóknarflokkurinn boðar engar „töfra- eða allsherjarlausnir“ í baráttunni
Framsókn lagði fram kosningaáherslur sínar í gærkvöldi og boðar meðal annars að álögur lækki á minni fyrirtæki en hækki á þau sem skili verulegum hagnaði, að þrjú ný ráðuneyti verði stofnuð og að fleiri geti fengið hlutdeildarlán til að kaupa íbúð.
27. ágúst 2021
Minjastofnun segist gera ráð fyrir miklum og tímafrekum fornleifarannsóknum víða þar sem fyrirhugað er að Borgarlínan muni liggja, fyrst og fremst í miðbæ Reykjavíkur.
Minjastofnun fær ekki séð hvernig eigi að koma Borgarlínu fyrir í miðborginni
Minjastofnun Íslands gerði í upphafi sumars athugasemdir við eitt og annað í tengslum við Borgarlínu, í umsögn vegna væntra aðalskipulagsbreytinga Reykjavíkurborgar og Kópavogs í tengslum við fyrstu lotu verkefnisins.
27. ágúst 2021
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segist vera búinn að láta forseta Íslands vita af vandkvæðum í rafrænni söfnun meðmæla.
Vill að Alþingi komi saman og afnemi kröfu um meðmælendalista
Vegna vandræða sem komið hafa upp við rafræna söfnun stjórnmálaflokka á meðmælendum vegna komandi kosninga vill þingmaður Pírata að kröfum um meðmælendur verði sleppt. Flokkarnir ellefu sem ætla sér framboð þurfa alls 20.790 undirskriftir frá kjósendum.
26. ágúst 2021
Ríkisstjórnin útskýrir nýja stefnu sína í opinberum sóttvarnaráðstöfunum í tilkynningu í dag.
„Temprun“ veirunnar er nýja bælingin
Ríkisstjórnin hefur markað nýja stefnu um opinberar sóttvarnaráðstafanir, sem sögð er að verulegu leyti í samræmi við langtímasýn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, sem sett var fram fyrir skemmstu.
26. ágúst 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Áfram 200 manna fjöldatakmörk en opnað á 500 manna viðburði með hraðprófum
Lítið breytist í opinberum sóttvarnaráðstöfunum fram til 17. september, en þó er horft til þess að stærri viðburðir verði gerðir mögulegir með notkun hraðprófa.
26. ágúst 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata fékk ítarleg svör um ráðningar aðstoðarmanna við Hæstarétt frá ráðuneyti dómsmála.
Tuttugu og þrír aðstoðarmenn ráðnir inn í Hæstarétt án auglýsingar frá 2006
Frá árinu 2006 hafa 23 einstaklingar verið ráðnir í störf aðstoðarmanna dómara við Hæstarétt, án auglýsingar í hvert einasta skipti. Allir aðstoðarmennirnir hlutu lögfræðimenntun sína við Háskóla Íslands.
25. ágúst 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar heldur ræðu á fundinum í dag.
Samfylkingin sýnir á kosningaspilin
Í kosningastefnu Samfylkingarinnar eru sett fram loforð um kjarabætur eldri borgara, öryrkja og barnafjölskyldna. Auk þess boðar flokkurinn upptöku stóreignaskatta, hærri álögur á stærstu útgerðarfyrirtækin og metnaðarfyllri aðgerðir í loftslagsmálum.
25. ágúst 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Búast má við einhverjum tilslökunum í lok vikunnar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun skila Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögur að framhaldi sóttvarnaráðstafana í dag eða á morgun. Miðað við orð þeirra beggja má búast við að slakað verði eitthvað á.
24. ágúst 2021
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Delta-afbrigðið að vekja upp spurningar um „útrýmingarleiðina“ á Nýja-Sjálandi
Ráðherra COVID-mála í ríkisstjórn Nýja-Sjálands segir delta-afbrigðið vekja upp „stórar spurningar“ um framhaldið. Yfir hundrað samfélagssmit hafa greinst í landinu á nokkrum dögum og harðar aðgerðir í gildi á meðan reynt er að „útrýma“ veirunni.
23. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar.
Samtök iðnaðarins segja peningastefnunefnd verða að „fara varlega“
Í greiningu frá Samtökum iðnaðarins segir að það væri skynsamlegt hjá peningastefnunefnd Seðlabankans að hækka ekki stýrivexti við vaxtaákvörðunina sem er framundan á miðvikudaginn. Íslandsbanki spáir óbreyttum vöxtum.
23. ágúst 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Samherji gerir hundruð milljóna kröfu í þrotabú í Færeyjum
Á slitafundi færeyska félagsins Tindhólms á föstudag var ekki tekin afstaða til rúmlega 340 milljóna kröfu frá Samherja í búið. Þetta er féð sem Samherji hefur lagt fram sem tryggingafé í Færeyjum vegna „mistaka“ sem fyrirtækið segir að hafi verið gerð.
23. ágúst 2021
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar.
„Allt tekur enda“
Stefan Löfven tilkynnti óvænt í sumarávarpi sínu á sunnudag að hann hyggist hætta sem forsætisráðherra og formaður Sósíaldemókrataflokksins í nóvember. Fjármálaráðherrann Magdalena Andersson er sögð líklegasti eftirmaður hans.
22. ágúst 2021
Olaf Scholz fjármálaráðherra Þýskalands og leiðtogi Sósíaldemókrata.
Sósíaldemókratar sækja í sig veðrið
Fliss á flóðasvæðum hefur að margra mati breytt kosningabaráttunni í Þýskalandi mikið. Olaf Scholz leiðtogi Sósíaldemókrata er nú sá sem flestir vilja sjá sem næsta kanslara, samkvæmt skoðanakönnunum.
21. ágúst 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
„Viðreisn er bara Viðreisn“
Formaður Viðreisnar segir að það hvarfli hvorki að sér né nokkrum öðrum sem starfar fyrir flokkinn að hann sameinist öðrum stjórnmálaflokki. „Ekki á minni vakt,“ segir Þorgerður Katrín. Viðreisn sé komin til að vera.
20. ágúst 2021
Í 3.216 metra hæð efst uppi á Grænlandsjökli, er þessi veðurstöð, sem er mönnuð allt árið.
Undrandi veðurathugunarmenn vöknuðu við rigningu á toppi Grænlandsjökuls
Starfsmenn veðurstöðvar á toppi Grænlandsjökuls ráku upp stór augu er þau sáu rigningu á rúðum þar að morgni dags 14. ágúst. Ekki er vitað til þess að áður hafi rignt efst á Grænlandsjökli.
20. ágúst 2021
Guðrún Hálfdánardóttir hefur verið ráðin til RÚV.
Guðrún Hálfdánardóttir ráðin til RÚV
Blaðamaðurinn Guðrún Hálfdánardóttir hefur verið ráðin til starfa á Ríkisútvarpinu, þar sem hún mun stýra Morgunvaktinni á Rás 1 næsta hálfa árið.
20. ágúst 2021
Yfir 2.500 manns eru í sóttkví á Íslandi í dag og skólar að hefjast um allt land.
Slakað á sóttkvínni
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um að slaka á reglum um sóttkví. Hvernig nákvæmlega útfærslan verður hefur þó ekki verið kynnt, en til stendur að beita hraðprófum í auknum mæli til að greina þá sem verið hafa í takmörkuðum tengslum við smitaða.
20. ágúst 2021
Hörður Ægisson hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Markaðarins.
Hörður Ægisson hættir sem ritstjóri Markaðarins
Ritstjóri fylgiblaðs Fréttablaðsins um efnahagsmál og viðskipti hefur sagt upp störfum og hyggst snúa sér að öðrum verkefnum. Viðskiptablaðið segist hafa heimildir fyrir því að nýr viðskiptamiðill verði mögulega brátt stofnaður.
20. ágúst 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Útilokar ekki að Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki – ef hann gjörbreytist
Formaður Viðreisnar segist ekki „útiloka eitt eða neitt“ varðandi samruna Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins, en þá þurfi að snerta á öllum helstu kjarnamálum Viðreisnar, sem ekki sé útlit fyrir að gerist í náinni framtíð.
19. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Kosningarnar snúist „fyrst og fremst“ um að koma í veg fyrir vinstristjórn
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir kosningarnar í haust snúast um að koma í veg fyrir vinstristjórn á Íslandi. „Að hér verði ekki til vinstristjórn eftir kosningar, það er stóra málið,“ sagði hann í viðtali á Hringbraut í gær.
19. ágúst 2021
Forysta Knattspyrnusambands Íslands fær harða gagnrýni fyrir yfirlýsingu sína vegna málsins..
Segir KSÍ hafa varpað frá sér allri ábyrgð
Með yfirlýsingu sinni á þriðjudag varpaði KSÍ frá sér allri ábyrgð og sendi þolendum kynferðisofbeldis kaldar kveðjur, segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari.
19. ágúst 2021
Hvað ef fasteignaverð væri alls staðar hið sama?
Þrátt fyrir að fasteignaverð í stærri byggðarlögum landsins yrði allt í einu alls staðar hið sama myndu flestir kjósa sér búsetu þar sem þeir búa í dag, samkvæmt nýlega birtum niðurstöðum frá Byggðastofnun.
19. ágúst 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir teiknar í minnisblaði sínu upp ákveðna framtíðarsýn um faraldurinn og aðgerðir vegna hans innanlands.
Sóttvarnalæknir leggur upp næstu mánuði
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt fram minnisblað til ráðherra þar sem hann fer yfir framtíðarsýn sína á aðgerðir á landamærum og innanlands næstu mánuði. Hann sér ekki fyrir sér takmarkanalaust Ísland á meðan faraldurinn geisar.
18. ágúst 2021