Færslur eftir höfund:

Grétar Þór Sigurðsson

Katrín Jakobsdóttir þurfti að svara spurningum um ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Lilja verður til svara í þinginu á morgun.
Málaferli ríkisins kasti rýrð á önnur og betri verk ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
Spurningum var beint til forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma vegna áfrýjunar Lilju Alfreðsdóttur á niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar. Þingmaður Miðflokksins spurði hvort meðferð málsins skyldi flýtt.
11. mars 2021
Vill tryggja aðgengi að leiðsöguhundum
Í nýju lagafrumvarpi Ingu Sæland er lagt til að framboð leiðsöguhunda fyrir sjónskerta sé tryggt með fjárframlagi ríkissjóðs. Nú eru 18 á biðlista eftir slíkum hundum, sem ræktaðir eru í Noregi, en hver hundur kostar á bilinu fjórar til fimm milljónir.
11. mars 2021
Joe Biden og Kamala Harris ræddu við blaðamenn eftir að öldungadeildin samþykkti björgunarpakka forsetans. Málið fer nú aftur til fulltrúadeildarinnar til lokastaðfestingar.
Kosið um björgunarpakka Bidens í vikunni
Síðasta atkvæðagreiðslan um nýjan björgunarpakka vegna kórónuveirunnar fer fram í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í síðasta lagi á morgun. Umfang efnahagsaðgerðanna nemur um 1,9 billjón Bandaríkjadala.
9. mars 2021
Taka þurfi af vafa um nýtingarrétt á náttúruauðlindum í stjórnarskrárfrumvarpi
Að mati ASÍ þarf að gera breytingar á frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar til þess að taka af allan vafa um nýtingarrétt auðlinda náttúru Íslands. Sambandið sér hvorki ástæðu til að stytta kjörtímabil forseta né takmarka embættistíma.
8. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
6. mars 2021
Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
5. mars 2021
„Við höfum staðið við það sem lofað var,“ sagði Bjarni Benediktsson um opinberar fjárfestingar á þingi í dag.
Kennir sveitarfélögum um samdrátt í opinberri fjárfestingu
Þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina ekki hafa efnt loforð um aukna innviðafjárfestingu. Fjármálaráðherra segir sveitarfélögin bera ábyrgð á því að opinber fjárfesting hafi dregist saman en tölur frá Samtökum Iðnaðarins segja aðra sögu.
4. mars 2021
Spyr hvar Alþingisappið sé
Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingmaður Pírata, vill að komið verði á fót smáforriti þar sem almenningur getur sótt sér upplýsingar um störf þingsins. Forritið mætti fjármagna með sölu á varningi í gegnum netið.
3. mars 2021
Í þingsályktunartillögu þingflokks Viðreisnar er lagt til að upplýsingar um opinbera styrki og greiðslur verði aðgengilegar öllum án endurgjalds.
Þörfin eftir upplýsingum um landbúnaðarstyrki „óljós“ að mati Bændasamtakanna
Nýlega var lögð fram þingsályktunartillaga þess efnis að upplýsingar um opinbera styrki og greiðslur til landbúnaðar verði gerðar opinberar. Í umsögn frá Bændasamtökunum segir að ekki hafi verið sýnt fram á raunverulega þörf á því.
3. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
2. mars 2021
Samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands er lífeyriseign landsmanna á við tvöfalda landsframleiðslu.
Lífeyriseign landsmanna rúmlega sex þúsund milljarðar
Lífeyrissparnaður landsmanna jókst um 773 milljarða króna á síðasta ári þrátt fyrir óvissu á fjármálamörkuðum. Hlutfall erlendra gjaldmiðla af heildareignum samtryggingardeilda hefur aldrei verið hærra.
1. mars 2021
Sú hækkun sem orðið hefur á virði Bitcoin nýlega má rekja til umtalsverðra kaupa bílaframleiðandans Tesla á myntinni.
Orkunotkun rafmyntarinnar Bitcoin á pari við orkunotkun Noregs
Þróun orkunotkunar Bitcoin helst í hendur við verðþróun myntarinnar. Nýleg hækkun á verði Bitcoin gerir það að verkum að hvati til að grafa eftir henni eykst og orkunotkunin sömuleiðis.
15. febrúar 2021
Donald Trump sýknaður í öldungadeildinni
Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með sakfellingu í öldungadeildinni í kvöld en tvo þriðju atkvæða þurfti til að sakfella forsetann fyrrverandi. 57 þingmenn greiddu með sakfellingu en 43 með sýknu.
13. febrúar 2021
Þær Helga Vala og Kristrún munu sitja í oddvitasætum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum í komandi Alþingiskosningum.
Helga Vala og Kristrún í oddvitasætin hjá Samfylkingunni í Reykjavíkurkjördæmum
Framboðslistar Samfylkingarinnar fyrir komandi Alþingiskosningar voru samþykktir á allsherjarfundi í dag. Rósa Björk Brynjólfsdóttir mun ekki leiða lista flokksins í SV kjördæmi heldur verður hún önnur í Reykjavík suður.
13. febrúar 2021
Orðrómur um bóluefnisrannsókn Pfizer fór á flug í kringum síðustu helgi. Af rannsókninni varð þó ekki.
Ekki lá fyrir hvernig bóluefnisrannsókn yrði háttað fyrir Pfizer-fund
Staða kórónuveirufaraldursins hér á landi hefur mikið breyst síðan viðræður við Pfizer hófust. Ekki hefði verið hægt að afla mikilvægra gagna fyrir svokallaða fjórða fasa rannsókn þegar svo lítið er um smit í landinu.
13. febrúar 2021
Stjórnvöld hafa tryggt bóluefni fyrir 87 prósent þjóðarinnar
Íslensk stjórnvöld hafa nú þegar tryggt sér bóluefni fyrir um 200 þúsund einstaklinga. Á Þorláksmessu verður skrifað undar samning sem mun tryggja bóluefni fyrir tæplega 120 þúsund í viðbót.
20. desember 2020
Ólafur Sigurðsson er framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
Segir skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í innviðauppbyggingu
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að lífeyrissjóðir gætu tekið þátt í fjármögnun margra innviðaverkefna. Aðkoma lífeyrissjóða að slíkum verkefnum gæti aukið fjölbreytni sjóðanna og dregið úr fjárfestingaáhættu.
20. desember 2020
Bresk mæðgin fylgjast með ávarpi Borisar fyrr í dag.
Boris Johnson skellir í lás fram yfir jól
Til stóð að slaka aðeins á samkomutakmörkunum rétt í kringum jól á Englandi. Víða verða tilslakanir til staðar á jóladag en í suðausturhluta Englands verða engar tilslakanir þessi jólin. Svipaða sögu er að segja víðar í Evrópu.
19. desember 2020
Lilja segir sátt við heimafólk vera forsendu fyrir hálendisþjóðgarði
Í vikulokunum í morgun sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, að Framsóknarflokkurinn hefði sett fram nokkur skilyrði vegna hálendisþjóðgarðs. Helst þurfi að skerpa á málum þeirra sem eru í næsta umhverfi þjóðgarðs.
19. desember 2020
Fangar hafa ekki fengið að hitta aðstandendur sína síðan kórónuveiran fór að láta aftur á sér kræla í ágúst.
Afstaða lýsir yfir vantrausti á Fangelsismálastofnun og dómsmálaráðherra
Afstaða gagnrýnir þær skorður sem settar hafa verið á heimsóknir nánustu aðstandenda fanga vegna COVID-19 sem félagið segir hafa áhrif á geðheilsu fanga. Fangelsismálastjóri segir forgangsmál að tryggja órofinn rekstur fangelsa og skilur óánægju fanga.
8. nóvember 2020
Hillary Clinton hefði vafalaust frekar viljað taka þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu heldur en yfir netið.
Hillary Clinton meðal þátttakenda á Heimsþingi kvenleiðtoga
Á mánudag hefst árlegt Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, og stendur til miðvikudags. Meðal þáttakenda þetta árið ásamt Hillary Clinton eru Svetlana Tikhanovskaya og Erna Solberg.
7. nóvember 2020
Joe Biden verður 46. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.
Biden staðfestur sigurvegari hjá öllum stærstu fjölmiðlunum
Eftir mikla bið hafa allir stærstu miðlarnir „kallað“ Pennsylvaníu og staðfest þar með sigur Joe Biden í forsetakosningunum.
7. nóvember 2020
Frá því í sumar hafa rúmlega 200 manns á Jótlandi hafa greinst með kórónuveiruna sem rakin er til minka.
Bretar loka á komur fólks frá Danmörku vegna kórónuveirusmita á minkabúum
Nýjar sóttvarnaráðstafanir meina öllum nema breskum ríkisborgurum að koma til Bretlands frá Danmörku. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar á dönskum minkabúum.
7. nóvember 2020
Logi í pontu á landsfundi Samfylkingarinnar í gær.
Logi vill taka ný skref til aukinnar Evrópusamvinnu
Logi Már Einarsson sagði í formannsræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar að hagsmunum Íslendinga væri best borgið með aðild að Evrópusambandinu. Þá sagði hann mikilvægt að störfum yrði fjölgað, bæði opinberum og í einkageiranum.
7. nóvember 2020