Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur
OR græddi 7,8 milljarða á álverðstengingu
Miklar álverðshækkanir á síðustu tveimur árum hafa komið sér vel fyrir Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hluti orkunnar sem hún selur er verðlögð í samræmi við heimsmarkaðsverð á áli.
22. nóvember 2021
Forseti El Salvador, Nayib Bukele, við kynningu á fyrirhugaðri uppbyggingu Bitcoin-borgarinnar um helgina.
Vill byggja „Bitcoin-borg“ í El Salvador
Forseti El Salvador hyggst byggja nýja skattaparadís í landinu sem verður kennd við rafmyntina Bitcoin. Uppbygging borgarinnar verður fjármögnuð með skuldabréfaútboði, en stefnt er að því að virkt eldfjall verði meginorkugjafi hennar.
22. nóvember 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Launahækkanir í kjölfar verðbólgu „eins og að pissa í skóinn sinn“
Hagfræðiprófessor segir að hætta sé á að ekki verði ráðist í aðgerðir sem bæta lífsgæði hér á landi til lengri tíma ef tímanum er varið í karp um skammtímahagsmuni og ef væntingar um launahækkanir eru óraunhæfar.
21. nóvember 2021
Gjöfult ár fyrir fisk og ál
Árið hefur verið gjöfult fyrir bæði sjávarútveginn og áliðnaðinn hér á landi, en samanlagður útflutningur þessara greina það sem af er ári hefur ekki verið meiri í áratug. Samkvæmt Seðlabankanum er búist við enn meiri vexti á næsta ári.
19. nóvember 2021
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
CCP aftur með langmesta skattafrádráttinn vegna nýsköpunar
Skattafrádráttur fyrirtækja hérlendis sem stóðu í rannsóknar- eða þróunarvinnu nam alls 10,4 milljörðum króna í ár og rann til 264 fyrirtækja. Sem fyrr fær tölvuleikjafyrirtækið CCP mesta frádráttinn, en hann nam 550 milljónum króna.
19. nóvember 2021
Af leigumarkaðnum í foreldrahús
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir það ljóst að unga fólkið hefur í auknum mæli verið að flytjast af leigumarkaði og aftur í foreldrahús. Vísbendingar eru um að erfiðara sé að verða sér úti um leiguhúsnæði en áður.
18. nóvember 2021
Segir húsnæðisverð hafa hækkað umfram þróun grunnþátta
Samkvæmt Seðlabankanum er ekki einungis hægt að útskýra verðhækkanir á húsnæðismarkaðnum á síðustu mánuðum með lægri vöxtum og auknum kaupmætti ráðstöfunartekna.
17. nóvember 2021
Trygve Slagsvold Vedum, fjármálaráðherra Noregs.
Rafmagnsverð hefur tvöfaldast í Noregi
Orkuskorturinn í Evrópu og lítil úrkoma hefur bitnað þungt á norskum heimilum, sem borga nú tvöfalt meira fyrir rafmagn en þau hafa venjulega gert á þessum árstíma. Stjórnvöld hafa brugðist við verðhækkununum með stórfelldum niðurgreiðslum.
15. nóvember 2021
Nellie Liang, aðstoðarráðherra innanlandsfjármála Bandaríkjanna, til hægri.
Vilja aukið eftirlit með stöðugleikamyntum
Bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið hafa sýnt ákveðinni tegund rafmynta sem kallaðar eru stöðugleikamyntir aukinn áhuga á síðustu mánuðum. Gangi það eftir gæti eftirlit með rafmyntum, sem er í lágmarki hérlendis þessa stundina, aukist.
15. nóvember 2021
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Afnám tekjutengingar kosti ríkissjóð allt að 100 milljarða króna
Fyrrverandi fjármálaráðherra og stofnandi Viðreisnar segir að byrði lífeyriskerfisins á ríkissjóð myndi aukast verulega frá því sem er ef hætt yrði að tekjutengja lífeyri almannatrygginga.
14. nóvember 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 14 milljarða í október
Eignir Seðlabankans í erlendum gjaldeyri minnkuðu lítillega í síðasta mánuði, en hafa þó aukist töluvert frá áramótum. Þó er hann enn ekki orðinn jafnmikill og hann var á miðju síðasta ári.
12. nóvember 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna.
Barist gegn verðbólgunni í Bandaríkjunum
Vinsældir stjórnvalda í Bandaríkjunum hafa versnað töluvert samhliða hækkandi verðlagi, en verðbólgan þar í landi hefur ekki verið hærri í 31 ár. Forseti landsins boðar aðgerðir gegn verðbólgunni, en ekki er búist við að vextir verði hækkaðir strax.
11. nóvember 2021
Þrátt fyrir verri skammtímahorfur búast markaðsaðilar enn við að verðbólgan verði 2,8 prósent eftir tvö ár.
Langtímavæntingar um verðbólgu enn óbreyttar
Markaðsaðilar búast nú við meiri verðbólgu á yfirstandandi ársfjórðungi en þeir gerðu áður. Væntingar þeirra til verðbólgu eftir tvö ár hafa hins vegar ekki breyst.
10. nóvember 2021
Friðrik Már Ottesen, varaformaður ÍFF, Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Vignir Örn Guðnason, formaður ÍFF
Er ÍFF „gult“ stéttarfélag?
ÍFF, sem er stéttarfélag áhafnarmeðlima flugfélagsins PLAY, hefur legið undir ásökunum fyrir að vera svokallað „gult“ stéttarfélag sem gengur frekar erinda atvinnurekenda heldur en starfsmanna. Á hverju eru þessar ásakanir byggðar?
9. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Tillaga að innviðafrumvarpi væntanleg í janúar
Búist er við því að tillögur að frumvarpi um rýni í fjárfestingar á mikilvægum innviðum vegna þjóðaröryggis verði tilbúnar í janúar á næsta ári. Sambærilegar lagabreytingar hafa átt sér stað í Noregi, Danmörku og Finnlandi á síðustu árum.
9. nóvember 2021
Daði Már Kristófersson, hagfrræðiprófessor við HÍ og varaformaður Viðreisnar
„Nauðsynlegt“ að fá betra mat á umhverfisáhrifum nýrra virkjana
Varaformaður Viðreisnar segir að sátt þurfi að vera um orkunýtingu hérlendis til að útflutningur á orku með sæstreng yrði vel heppnaður. Til þess að ná slíkri sátt þyrfti að meta umhverfisáhrif nýrra virkjana með skipulegum hætti.
8. nóvember 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Sýn skilar miklum hagnaði í fyrsta skiptið í tvö ár
Eftir níu ársfjórðunga af tapi eða litlum hagnaði skilar Sýn hf. loksins árfsfjórðungsuppgjöri þar sem mikill hagnaður er af starfsemi fyrirtækisins.
3. nóvember 2021
Yfirhagfræðingur Nordea-bankans sér fram á rólegri tíma á norska húsnæðismarkaðnum.
„Partýið búið“ á norskum húsnæðismarkaði eftir vaxtahækkanir
Eftir mikinn hita á húsnæðismarkaði í Noregi frá byrjun heimsfaraldursins eru nú komin upp merki um að toppnum hafi verið náð í verðhækkunum eftir að stýrivextir voru hækkaðir þar í landi í haust.
3. nóvember 2021
Framboðsskortur bítur risana ekki fast
Þrátt fyrir framboðstruflanir og vöruskort hefur rekstur fimm stærstu tæknifyrirtækja heimsins haldist stöðugur og arðbær. Fyrirtækin fengu samanlagt svipaðar tekjur á fyrstu níu mánuðum ársins og öll spænska þjóðin.
2. nóvember 2021
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Megi ekki sýna „rentusókn innlendra fákeppnismógúla“ miskunn
Prófessor í viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands segir skort á aðhaldi gagnvart íslenskum fyrirtækjum sem starfa á fákeppnismarkaði myndi skila „endalausum sjálfsmörkum“ í sókn okkar að betri lífskjörum.
30. október 2021
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
Hraðar uppgreiðslur og minni eftirspurn skýri minni útlán
Útlán Íslandsbanka til byggingargeirans hafa lækkað, en samkvæmt bankanum er ástæðan ekki sú að hann hafi synjað verkefnum. Frekar megi skýra minnkunina með minni eftirspurn og hraðari uppgreiðslum lántakenda.
29. október 2021
Kjölfestan er ekki farin
Þrátt fyrir háa verðbólgu á undanförnum mánuðum eru væntingar um verðbólgu til langs tíma ekki langt fyrir ofan markmið Seðlabankans, samkvæmt útreikningum sjóðsstjóra hjá Kviku eignastýringu.
28. október 2021
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion hefur hagnast um 22 milljarða það sem af er ári
Hagnaður Arion banka á þriðja ársfjórðungi nam 8,2 milljörðum króna og segist í „mjög góðri stöðu“ til að lækka eigið fé með útgreiðslum.
27. október 2021
Velta í sjávarútvegi frá janúar til september var meiri í ár heldur en nokkru sinni fyrr.
Mikill vöxtur í hugverkaiðnaði, sjávarútvegi og álframleiðslu
Samhliða veikari krónu hafa tekjur í helstu útflutningsgreinum okkar, að ferðaþjónustunni undanskilinni, aukist töluvert á síðustu mánuðum. Hugverkaiðnaður er nú orðin næst stærsta útflutningsgrein landsins.
27. október 2021
Skortur er á steypu í landinu þessa stundina, samkvæmt framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar.
Sementsskortur á landinu
Hrávöruskortur í Evrópu hefur leitt til þess að innflutningur á sementi hefur dregist mikið saman á síðustu vikum. Framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar segir að það sé áskorun fyrir fyrirtækið að standa við skuldbindingarnar sínar.
25. október 2021