10 færslur fundust merktar „menningarmál“

María Karen Sigurðardóttir
Eru íslensk menningarverðmæti í hættu um allt land?
19. október 2020
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður málsins.
Þörf fyrir kristinfræðikennslu í skólum meðal annars rökstudd með fjölgun innflytjenda
Þingflokkur Miðflokksins, ásamt tveimur þingmönnum Sjálfstæðisflokks, vilja að kristinfræði verði aftur kennd í skólum. Þeir telja að þekking á kristni sé „forsenda skilnings á vestrænni menningu og samfélagi“.
12. október 2020
Steinunn Ólína vill verða útvarpsstjóri
Magnús Geir Þórðarson tók nýverið við hlutverki Þjóðleikhússtjóra og því bíður það stjórnar RÚV að ráða nýjan útvarpsstjóra.
6. desember 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Mótmæla kynjahalla í verkefnishóp ráðherra um kvikmyndamál
Í níu manna verkefnishóp mennta- og menningarmálaráðherra um stefnu í kvikmyndamálum sitja aðeins tvær konur. WIFT, félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, gagnrýnir kynjahlutföll hópsins og krefst þess að konur skipi helming hópsins.
14. mars 2019
Laun stjórnarmanna Hörpu hækkuð um 8 prósent
Samþykkt var á stjórnarfundi Hörpu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur.
10. maí 2018
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Mánaðarlegum launagreiðslum til stórmeistara verður hætt
Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp í voru sem mun gera það að verkum að stórmeistarar í skák fá ekki lengur mánaðarlegar launagreiðslur úr launasjóði. Þess í stað munu þeir fá greiðslur að fyrirmynd listamannalauna.
15. desember 2017
Dauði sjoppunnar
Árni Helgason veltir því fyrir sér af hverju enginn lýðræðislega kjörinn hagsmunapotari hafi stigið fram og barist fyrir því að sjoppur legðust ekki af. Þess í stað hafi þær horfið ein af annarri og í staðinn komið íbúðir með skringilega stórum gluggum.
21. nóvember 2017
Menntun og menning - Hvað segja flokkarnir?
Nær allir flokkarnir sem bjóða sig fram í kosningunum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í mennta- og menningarmálum.
28. október 2017
Harpa tapaði 669 milljónum í fyrra
Þrátt fyrir mikið tap af rekstri, er rekstrargrundvöllur Hörpu nú talinn betri en hann var.
11. september 2017
Fasteignamat Hörpu lækkað verulega en verður samt áfrýjað
Þjóðskrá Íslands hefur birt nýtt fasteignamat fyrir Hörpu. Það er mun lægra en fyrra mat og gerir það að verkum að Harpa á inni háar fjárhæðir í ofgreidd fasteignagjöld. En stjórn hússins telur samt að matið fyrir 2017 sé of hátt. Og ætlar að áfrýja því.
5. nóvember 2016