29 færslur fundust merktar „siðanefnd alþingis“

Siðanefnd skoðar ekki ummæli Björns Levís um að Ásmundur hafi dregið að sér fé
Fyrir tveimur árum komst siðanefnd og forsætisnefnd Alþingis að þeirri niðurstöðu að þingmaður Pírata hefði brotið siðareglur fyrir að nota orðalagið „rökstuddur grunur“.
13. maí 2021
Sérfræðingar frá ÖSE ráðleggja Alþingi – Endurskoðun siðareglna stendur nú yfir
Tveir sérfræðingar frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE munu heimsækja Alþingi í byrjun næstu viku til að ræða við þingmenn og skrifstofu Alþingis um endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn.
31. janúar 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Lili­ane Maury Pasqui­er og Ásmundur Friðriksson.
Ekki um spillingu eða brot á reglum Evrópuráðsþingsins að ræða
Í svari forseta Evrópuráðsþingsins til Ásmundar Friðrikssonar við erindi hans um brot þingmanns Pírata á siðareglum Alþingis kemur fram að samkvæmt upplýsingum sem forseta hafa borist sé ekki um að ræða spillingu eða brot á reglum þingsins.
20. desember 2019
Haukur Arnþórsson
Lögbrot og Klausturmálið
20. nóvember 2019
Jón Ólafsson
Misjafnt hvort viðurlög séu nauðsynleg eða möguleg
Fyrrverandi formaður Gagnsæis telur að betra sé að almennar siðareglur séu ekki hugsaðar þannig að þeim fylgi einhver sérstök viðurlög.
13. ágúst 2019
Siðanefndir óþarfar í fullkomnum heimi
Prófessor í heimspeki segir að heppilegast sé að hafa siðanefnd Alþingis án tengsla við stjórnmálin, þá komi síður upp vanhæfnisspurningar. Kjarninn spjallaði við Sigurð Kristinsson um siðareglur og siðanefndir.
12. ágúst 2019
Helga Vala Helgadóttir
Standa og falla með trúverðugleikanum
Til stendur að endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn og mun vinna við það hefjast í haust. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur þó að ekki sé hægt að byggja upp traust með því einu að breyta reglunum.
11. ágúst 2019
Sundrung vegna samfélagssáttmála
Megintilgangur nýrra siðareglna fyrir alþingismenn er að efla gagn­sæi í störfum þing­manna og ábyrgð­ar­skyldu þeirra, og jafn­framt að efla til­trú og traust almenn­ings á Alþing­i.
9. ágúst 2019
Þetta blettótta lýðræði
Einar Ólafsson fjallar um niðurstöðu forsætisnefndar og spyr hann hvaða afleiðingar við ætlumst til að framferði þingmanna hafi fyrir þá.
5. ágúst 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis
Hyggjast endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn
Forseti Alþingis og formaður stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar hafa hafið undirbúning á endurskoðun á fyrirkomulagi siðareglna alþingismanna.
3. ágúst 2019
Forsætisnefnd fellst á mat siðanefndar
Álit forsætisnefndar í Klausturmálinu hefur verið birt og er það mat nefndarinnar að fallast beri á mat siðanefndar.
1. ágúst 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir Gunnar Braga ekki geta kvartað yfir áliti siðanefndar
Þingmaður Pírata segir að Gunnar Bragi Sveinsson geti ekki kvartað yfir því að hann sé fundinn brotlegur við siðareglur Alþingis eftir að hafa tekið sér forystuhlutverk í HeForShe og samþykkt breytingar á siðareglum.
1. ágúst 2019
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins.
Ummæli Önnu Kolbrúnar um Freyju ekki brot á siðareglum
Siðanefnd Alþingis ákvað að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins fengi að „njóta vafans“ og komst að þeirri niðurstöðu að ummæli hennar um Freyju Haraldsdóttur væru ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Sakar ákveðna fjölmiðla að nánast hatast við Miðflokkinn
Þingmaður Miðflokksins segir Stundina, DV og Kvennablaðið nærri því að hatast við Miðflokkinnn og þingmenn hans í andsvari við áliti siðanefndar Alþingis.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segir „opinbera smánunarherferð“ vera margfalt verri refsingu
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar að hann hafi sjálfur tekið við þeim skömmum sem hann taki mest mark á vegna klaustursmálsins frá móður sinni fyrir tæpum átta mánuðum,
1. ágúst 2019
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Gunn­ar Bragi Sveins­son, Anna Kol­brún Árna­dótt­ir og Bergþór Ólason.
Þingmenn Miðflokks: Alþingi í sama hlutverki og öryggislögregla í ógnarstjórnarríkjum
Þingmenn Miðflokksins telja stjórnarandstæðinga nýta sér aðstöðu sína sem kjörnir fulltrúar til að bæta í þá grimmilegu refsingu sem þeir hafi þegar hlotið.
1. ágúst 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Telur orðið „tík“ ekki ósiðlegt en klárlega skammarorð
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar það vera alíslenskt að nota þau orð höfð voru uppi um mennta- og menningarmálaráðherra og hafi ekki til þessa talist ósiðleg en klárlega skammarorð.
1. ágúst 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
„Forsætisnefnd gjörspillt af samtryggingu karlaklíkunnar“
Þingflokksformaður Pírata kallar þá forsætisnefnd gjörspillta af samtryggingu karlaklíkunnar sem neitar að taka afstöðu til nokkurs nema hennar framkomu.
30. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
26. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Álit um brot Þórhildar Sunnu staðfest í forsætisnefnd
For­sæt­is­nefnd Alþing­is hef­ur fall­ist á niður­stöðu siðanefnd­ar þings­ins þess efn­is að Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir hafi brotið siðaregl­ur fyr­ir alþing­is­menn með um­mæl­um sín­um um Ásmund Friðriks­son, þing­mann Sjálf­stæðis­flokks­ins.
26. júní 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
23. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Rökstuddur grunur um að Ásmundur hafi dregið sér fé
Þingmaður Pírata endurtók orð Þórhildar Sunnu sem siðanefnd Alþingis þóttu brotleg í pontu Alþingis í dag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, taldi þau ekki við hæfi.
21. maí 2019
Jón Ólafsson prófessor og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona.
Segir niðurstöðu siðanefndar vekja upp ótal spurningar
Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, segir að niðurstaða siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur veki upp margar spurningar og að það út af fyrir sig sé ótrúverðugt.
18. maí 2019
Siðanefnd handónýtt fyrirbæri?
None
17. maí 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir fyrirkomulag í tengslum við siðamál fullkomnlega ótækt
Formaður Samfylkingarinnar mun fara fram á það að Alþingi kalli eftir aðstoð Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu við að koma siðamálum þingsins í sómasamlegt horf.
17. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Niðurstaða siðanefndar aumkunarverð og til marks um siðleysi
Formaður Eflingar gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Alþingis harðlega.
17. maí 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna sættir sig ekki við niðurstöðu siðanefndar
Þingflokksformaður Pírata segir að fái niðurstaða siðanefndar að standa séu skilaboðin til okkar allra þau að það sé verra að benda á vandamálin en að vera sá sem skapar þau.
17. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Siðanefnd telur ummæli um Ásmund ekki í samræmi við siðareglur
Siðanefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um greiðslur þingsins til Ásmundar Friðrikssonar.
17. maí 2019
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Jón Þór gagnrýnir niðurstöðu forsætisnefndar
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og nefndarmaður í forsætisnefnd, samþykkti ekki niðurstöðu forsætisnefndar um að skoða mál Ágústs Ólafs Ólafssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, ekki frekar.
16. maí 2019