58 færslur fundust merktar „wowair“

Hefði átt að afturkalla flugrekstrarleyfi WOW air í maí 2018
WOW air átti ekki fé til að standa við skuldbindingar sínar í maí 2018. Stjórnvöld efuðust verulega um getu Samgöngustofu til að sinna fjárhagseftirliti með flugfélaginu. Það virtist skorta á þekkingu til að vinna úr upplýsingum um fjárhagsstöðu WOW air.
16. apríl 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Sigurður Ingi ekki ánægður með leka á WOW-skýrslu Ríkisendurskoðunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill vita hvort það þurfi ekki að taka upp nýja verklagsreglu um trúnað þegar skýrslur sem trúnaður er á leka út.
15. apríl 2021
Árið 2019: Þegar WOW air fór á hausinn
WOW air og forstjóri þess flugu hátt um nokkurra ára skeið og ætluðu sér að verða heimsmeistarar í flugrekstri. Draumurinn brotlenti harkalega í lok mars 2019 þegar flugfélagið fjólubláa fór í þrot, með þrjár milljónir króna inni á reikningum sínum.
27. desember 2019
WOW air aftur í loftið í október
Endurreist WOW air mun fljúga fyrstu ferð sína í næsta mánuði. Bandarískt fyrirtæki hefur keypt eignir úr þrotabúi flugfélagsins.
6. september 2019
Mun WOW air taka á loft að nýju?
Bandarískt fyrirtæki kaupir eignir af þrotabúi WOW air
USAerospace Associates LLC ætlar að greina frá kaupum á eignum úr þrotabúi WOW air á Grillinu á Hótel Sögu síðar í dag.
6. september 2019
Skúli Mogensen, var forstjóri og eigandi WOW air.
Leiga á íbúð sögð greiðsla á persónulegum kostnaði Skúla
Félagið sem leigði íbúð fyrir forstjóra WOW air í London hét áður Mogensen Limited. Skiptastjórar telja 37 milljóna króna leigugreiðslur hafa verið vegna persónulegs kostnaðs hans en ekki á viðskiptalegum forsendum.
24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
24. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
23. ágúst 2019
WOW air gríman fallin
Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu sem byggði á upplýsingum um annað.
23. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
19. ágúst 2019
WOW air átti þrjár milljónir á reikningnum þegar það fór í þrot
Undir eitt prósent af 151 milljarða kröfum í bú WOW air munu fást greiddar miðað við eignarstöðu. Riftunarmál hafa verið höfðuð og verið er að skoða hvort löglegt hafi verið að WOW air greiddi húsaleigu fyrir Skúla Mogensen í London fyrir 37 milljónir.
16. ágúst 2019
Mun WOW air taka á loft að nýju?
Ballarin á Íslandi að reyna aftur við endurreisn WOW air
Bandaríska athafnakonan Michelle Ballarin er stödd hérlendis til að reyna aftur að kaupa eignir úr þrotabúi WOW air. Í föruneyti hennar er þekktur íslenskur almannatengill og íslenskur lögmaður hennar.
13. ágúst 2019
Það helsta hingað til: WOW air fer á hausinn með látum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins hingað til er án efa gjaldþrot WOW air eftir langvinnt dauðastríð sem fór fram fyrir opnum tjöldum.
20. apríl 2019
Hörð lending
Uppgangurinn í ferðaþjónustunni hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum. Óhætt er að tala um að gengið hafi verið hratt um gleðinnar dyr í greininni. Víða er nú hagræðing í kortunum og útlit fyrir samdrátt í komu ferðamanna til landsins.
29. mars 2019
Úti er WOW-ævintýri
WOW air hefur háð baráttu fyrir tilveru sinni mánuðum saman. Þótt undið hafi verið ofan af umfangi flugfélagsins síðustu mánuði versnaði staðan samt sem áður dag frá degi. Í lok síðustu viku lá fyrir að afar ólíklegt væri að WOW air yrði bjargað.
28. mars 2019
Hvað þarf að gerast til að WOW air lifi af?
Mjög misvísandi frásagnir eru af því hvort og þá hvernig WOW air geti lifað af þær hremmingar sem fyrirtækið er í sem stendur. Hér er það sem við vitum í raun um stöðuna.
26. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
25. mars 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
24. mars 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
24. mars 2019
Auglýsing frá WOW air.
Rúmlega 4 þúsund manns gætu misst vinnuna
Ráðgjafafyrirtækið Reykjavík Economics gerir ráð fyrir að alls muni 1.450 til 4.350 manns missa vinnuna fari svo að WOW air hætti starfsemi sinni, samhliða allt að 2,7 prósenta samdrætti, verðbólgu og gengisveikingu.
23. mars 2019
Indigo slítur viðræðum við WOW – Viðræður hafnar við Icelandair
Tilkynnt var um það í kvöld að Indigo Partners hafi slitið viðræðum sínum um aðkomu að rekstri WOW air. Viðræður eru hafnar við Icelandair í staðinn.
21. mars 2019
Árið sem flugfélögin ógnuðu stöðugleikanum
Vöxtur Icelandair og WOW air hefur leikið lykilhlutverk í því að snúa við efnahagsstöðu Íslands. Stjórnendur þeirra hafa verið dásamaðir á undanförnum árum fyrir árangur sinn. En á árinu 2018 snerist staðan.
30. desember 2018
Wizz air keypti lendingarleyfi WOW air á Gatwick
Lendingarleyfi WOW air á Gatwick flugvellinum í London fóru til tveggja flugfélaga, Wizz air og easyJet. Salan á leyfunum fór fram sama dag og tilkynnt var um mögulega fjárfestingu Indigo Partners í WOW air en Wizz air er í eigu Indigo Partners.
27. desember 2018
Eina leiðin til að bjarga WOW air
WOW air hefur sagt upp hundruð starfsmanna, hættir að fljúga til Indlands og Los Angeles og mun hafa fækkað vélum sínum úr 24 í 11 á mjög skömmum tíma. Forstjórinn viðurkennir að rangar ákvarðanir í rekstri séu ástæða stöðunnar.
13. desember 2018
Áreiðanleikakönnun gaf til kynna að fjárþörf WOW air væri meiri
Greiningar og áreiðanleikakannanir sem gerðar voru á stöðu WOW air sýndu að þær forsendur sem gerðar voru í kaupsamningi Icelandair stóðust ekki. Samkomulag við kröfuhafa og leigusala lá ekki fyrir og fjárþörf WOW air var meiri en gert var ráð fyrir.
30. nóvember 2018
Dauðastríð mánuðum saman
Icelandair keypti WOW air í upphafi viku. Kaupverðið er langt frá því verði sem til stóð að fá fyrir helmingshlut í WOW air fyrir tæpum tveimur mánuðum. Um björgunaraðgerð var að ræða sem átti sér skamman aðdraganda.
9. nóvember 2018
Skúli Mogenssen forstjóri WOW air og eini hluthafi þess
Fall WOW air gæti þýtt 3 prósenta samdrátt
Mögulegt fall WOW air gæti leitt til þrettán prósenta falls krónunnar og tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.
10. október 2018
WOW air skylt að útvega annað flugfar til sömu borgar
Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir WOW air ekki uppfylla reglur um réttindi flugfarþeganna með því að bjóða ekki farþegum flug með öðru flugfélagi.
8. október 2018
Þórðargleði
22. september 2018
Hættuástand: Of stór til að falla
Íslensku flugfélögin tvö, WOW air og Icelandair, eru of stór til að falla. Stjórnvöld hafa fylgst náið með stöðu þeirra, sérstaklega WOW air mánuðum saman, þótt það hafi ekki farið hátt. WOW air reynir nú að fá allt að 12 milljarða króna að láni.
24. ágúst 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
10. júlí 2018
Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Wow air stærsta flugfélagið í janúar
WOW air var stærsta flugfélag Íslands í janúar og flutti fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair.
7. febrúar 2018
Þurfa að bíða í viku eftir næsta flugi heim frá Miami
Þrír farþegar sem áttu bókað flug með WOW air frá Miami til Keflavíkur sem féll niður í gær fengu þær upplýsingar að þeir hafi verið bókaðir í annað flug eftir viku.
14. júní 2017
Fyrsta flug Wow air til Brussel farið í morgun
Brussel er 31. áfangastaður WOW air. Borgin er þekkt fyrir fjölbreytt matar- og menningarlíf.
2. júní 2017
WOW air og Reykjavíkurborg opna hjólaleiguna WOW citybike
Um hundrað hjólum verður komið fyrir á átta stöðvum sem staðsettar eru í eða við miðbæ Reykjavíkur.
30. maí 2017
Viðvarandi skortur á flugmönnum
Um helmingur flugmanna WOW air eru ráðnir að utan í gegnum umboðsskrifstofur.
19. maí 2017
Skúli Mogensen ásamt Yisrael Katz, samgönguráðherra Ísrael.
WOW air hefur sölu á flugmiðum til Tel Aviv á morgun
Flugfélagið mun hefja áætlunarflug til Tel Aviv í Ísrael þann 12. september.
15. maí 2017
WOW air tekur til notkunar nýja Airbus A320neo flugvél
26. apríl 2017
Wow air bætir sjö nýjum Airbus flugvélum við flota sinn
Flotinn mun þá telja 24 flugvélar í lok næsta árs.
30. mars 2017
WOW air hefur sölu á flugmiðum til Chicago í dag
Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum fram til 22. október.
27. mars 2017
Wow air flutti 166.647 farþega til og frá landinu í febrúar
Það sem af er árinu hefur WOW air flutt um 337 þúsund farþega til og frá landinu.
8. mars 2017
Wow air stundvísast í febrúar
Öll flugfélögin þrjú bættu sig töluvert í stundvísi í febrúar.
6. mars 2017
Wow air flutti um 170.000 farþega til og frá landinu í janúar
Sætanýting WOW air í janúar jókst á milli ára þrátt fyrir 230% aukningu á sætaframboði.
7. febrúar 2017
 Skúli Mogensen og Snorri Baldursson við undirritun samningsins.
Wow air safnar fyrir Landvernd
Sérstakt umslag verður í sætisvösum allra WOW air flugvéla og eru farþegar hvattir til þess að gefa afgangsmynt til Landverndar.
2. febrúar 2017
Wow air býður upp á viðskiptafarrými með stærri og breiðari sætum
Flugfélagið tekur í gagnið nýja bókunarvél á morgun og með henni verður hægt að bjóða viðskiptavinum upp á fleiri valkosti en áður.
30. janúar 2017
Skúli Mogensen viðskiptamaður ársins
Skúli Mog­en­sen, stofn­andi og for­stjóri WOW air, er við­skipta­maður árs­ins að mati Mark­að­ar­ins, fylgi­blaðs Frétta­blaðs­ins um efna­hags­mál og við­skipti.
28. desember 2016
Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW.
Starfsfólk Wow air fær þrettánda mánuðinn greiddan um næstu mánaðamót
Wow air hagn­að­ist um 4,4 millj­arða króna á fyrstu níu mán­uðum þessa árs.
14. desember 2016
Farþegafjöldi Wow air heldur áfram að aukast á milli ára.
Farþegafjöldi Wow air jókst um 164% í nóvember
Flugfélagið flutti alls 149.495 farþega til og frá landinu í nóvember.
8. desember 2016
Sveinn Akerlie flugstjóri, Már Þórarinsson tæknistjóri og Örvar Gestur Ómarsson flugmaður fagna TF-JOY.
Tólfta flugvél Wow air kom til landsins í dag
Vélin, sem ber heitið FT-JOY, er rýmri en gengur og gerist hjá öðrum lággjaldaflugfélögum og rúmar allt upp í 230 farþega.
7. desember 2016
Arnar Már Magnússon flugstjóri, Anna Lilja Gísladóttir fyrsta freyja og Hlynur Jónsson, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, klipptu á borða í tilefni flugsins.
Fyrsta flug Wow air til New York farið í gær
24. nóvember 2016
Arnar Rúnar Arnarson, flugstjóri hjá WOW air, og Kjell Åke Westin, yfirmaður flugmála hjá Arlanda, klippa á borðann.
Jómfrúarflugi Wow air til Arlanda flugvallar fagnað
Fyrsta flug Wow air til Arlanda flugvallar í Stokkhólmi var farið á föstudaginn síðasta.
21. nóvember 2016
Wow air flutti 175.222 farþega til og frá landinu í október.
Farþegafjöldi Wow air jókst um 139% í október
Sætanýting helst svipuð á milli ára þrátt fyrir 151% aukningu á sætaframboði.
8. nóvember 2016
Pittsburgh er rík af menningu og þar má finna áhugaverð söfn á borð við Andy Warhol Museum og Carnegie Museum of Art.
Wow air hefur áætlunarflug til Pittsburgh
Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á beint flug til Pittsburgh, sem er önnur stærsta borg Pennsylavíu ríkis.
7. nóvember 2016
Wow air heldur áfram að fjölga áfangastöðum sínum og mun hefja áætlunarflug til Brussel í júní.
Wow air mun hefja áætlunarflug til Brussel í júní
Flogið verður til borgarinnar fjórum sinnum í viku: á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum, allan ársins hring. 

2. nóvember 2016
Wow will offer flights between Cork and Keflavík as of May next year.
Wow air adds Cork, Ireland, to its ever growing network
27. október 2016
Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri Wow air, segir Íra hafa mikinn áhuga á Íslandi.
WOW air bætir við öðrum áfangastað á Írlandi
Á næsta ári flýgur Wow air til Dublin og Cork á Írlandi.
26. október 2016
Wow air will soon offer two daily flights to a number of European destinations.
Wow air to offer two daily flights to London, Paris, and Amsterdam
The additions are part of Wow air’s plans to further its services between Europe and North-America.
19. október 2016
Á næsta ári verða áfangastaðir Wow air orðnir um þrjátíu talsins.
Wow air flýgur tvisvar á dag til London, Parísar og Amsterdam
Í tilkynningu frá Wow air segir að verið sé að bregðast við aukinni eftirspurn eftir ódýru flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna
19. október 2016