Færslur eftir höfund:

Sunna Ósk Logadóttir

Vilhjálmur Bretaprins á Tusk-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi.
Vilhjálmur prins fær á baukinn – „Líttu í eigin barm“
Forréttindapési sem býr í höll og á þrjú börn ætti ekki að kenna fólksfjölgun í Afríku um hnignun vistkerfa í álfunni, segja þeir sem gagnrýna Vilhjálm prins fyrir ummæli sem hann lét falla.
24. nóvember 2021
Börnin voru tekin frá foreldrum sínum og áttu að verða ný tegund Grænlendinga.
„Tilraunabörnin“ krefja ríkið um bætur
Árið 1951 voru 22 grænlensk börn tekin frá fjölskyldum sínum í tilraun sem hafði það að markmiði að gera þau „dönsk“. Sex þeirra krefja nú danska ríkið um bætur fyrir meðferðina.
23. nóvember 2021
Tæplega 100 þúsund manns á Íslandi hafa nú fengið örvunarbólusetningu.
Skilgreining á „fullri bólusetningu“ ekki breyst – ennþá
Ertu fullbólusett? Eða þarftu örvunarskammt til að falla undir þá skilgreiningu? Kjarninn leitaði svara við þessari spurningu sem farin er að brenna á mörgum Evrópubúum.
23. nóvember 2021
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í ár. Hann er 26 ára Palestínumaður sem leitar hér verndar.
„Vonin hefur aftur verið tekin frá mér“
Kærunefnd útlendingamála hefur komist að misjafnri niðurstöðu í málum Palestínumanna sem hér hafa dvalið í ár. Sumir fá mál sín tekin til efnislegrar meðferðar en aðrir ekki. „Hvernig getur þetta verið mannúðlegt?“ spyr einn þeirra.
23. nóvember 2021
Nokkrar ár renna um Jadar-dalinn í Serbíu.
Óttast mengun „matarkörfunnar“ í nafni grænu byltingarinnar
Rafbílar, sólarrafhlöður og vindmyllur. Til alls þessa er nú horft sem lausnar á loftslagsvandanum. En hráefnin falla ekki af himnum ofan. Til framleiðslunnar þarf meðal annars hinn fágæta málm liþíum. Og eftir honum vill Rio Tinto grafa í Serbíu.
20. nóvember 2021
Tæplega 130 þúsund umframskammtar af AstraZeneca sem Ísland hafði tryggt sér með samningum við framleiðandann hafa verið gefnir inn í COVAX-samstarfið.
Íslendingar gefa hálfa milljón bóluefnaskammta
Ísland hefur gefið alla umframskammta sína af bóluefnum AstraZeneca og Janssen inn í COVAX-samstarfið. Um 15 prósent eru þegar komin til viðtökuríkja. „Allt kapp er lagt á að umframskammtar renni inn í COVAX eins fljótt og kostur er á.“
20. nóvember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekkert hægt að fullyrða um mismunandi vernd bóluefna
Flestir bólusettra sem smitast hafa í yfirstandandi bylgju fengu bóluefni Pfizer. Það sama á við um þá bólusettu sjúklinga sem lagðir hafa verið inn. Ekki er þó hægt að reikna virkni bóluefna út frá þessum tölum.
18. nóvember 2021
Smitum fjölgar ört í Þýskalandi.
Staðan í Evrópu „viðvörunarskot“ til heimsbyggðarinnar
Evrópa er enn og aftur „miðdepill“ COVID-faraldursins, segir Alþjóða heilbrigðismálastofnunin. Tilfellum sýktra fjölgar hratt víða í álfunni og innlögnum og dauðsföllum sömuleiðis.
5. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís: „Óþægilegt“ hvað kúrfan er brött og farið í hertar aðgerðir
Grímuskylda tekur gildi strax á morgun og á miðvikudag í næstu viku verða fjöldatakmörk færð úr 2.000 í 500. Opnunartími skemmtistaða verður skertur um tvo tíma frá því sem nú er. Síðasti maður skal út fyrir miðnætti.
5. nóvember 2021
Örtröð fyrir utan skemmtistaðinn La Boucherie í Kaupamannahöfn á dögunum.
Bylgja rís í Danmörku
Ráðgjafanefnd danskra stjórnvalda spáir því að smittölur á næstu vikum verði sambærilegar við stærstu bylgju sem orðið hefur í landinu hingað til. Sex vikur eru síðan öllum takmörkunum var aflétt í landinu.
4. nóvember 2021
Vel yfir hundrað smit greindust í gær samkvæmt upplýsingum Kjarnans.
Smitsprengja á Akranesi – skólar lokaðir á morgun
Fimmtíu manns greindust með COVID-19 á Akranesi í gær og 144 greindust samtals á landinu öllu. Fimm eru á gjörgæsludeildum á Akureyri og á Landspítalanum með sjúkdóminn.
4. nóvember 2021
Í gær lágu 13 sjúklingar með COVID-19 á Landspítalanum og tveir á gjörgæsludeild.
Neyðarástand á bráðamóttöku og gjörgæslurýmum fækkað á síðustu árum
Verði ekki brugðist við verður sjúklingum „áfram stefnt í hættu á bráðamóttöku Landspítalans því þar ríkir neyðarástand,“ segir stjórn Sjúkraliðafélags Íslands. Gjörgæslurýmum hefur fækkað á síðustu árum þrátt fyrir fjölgun íbúa og ferðamanna.
3. nóvember 2021
Hún er þarna enn, Frelsisstyttan.
Bandaríkin opnast og ferðagleði grípur um sig
Icelandair flýgur til níu áfangastaða í Bandaríkjunum og stefnir á fleiri. Flugfélagið hefur ekki farið varhluta af auknum áhuga á ferðalögum þangað enda verða landamærin opnuð fyrir bólusettum á næstu dögum. Faraldurinn er sem fyrr stóri óvissuþátturinn.
3. nóvember 2021
Á tæplega þrjátíu árum hafa yfir1.400 blaðamenn verið myrtir.
400 skotum hleypt af við morðið á blaðamanni og fjölskyldu hans
Frá árinu 1992 hafa yfir 1.400 blaðamenn verið myrtir víðs vegar um heiminn. Sett hefur verið á stofn sérstök rannsóknarnefnd innan alþjóða glæpadómstólsins sem mun fjalla um nokkur morðanna.
2. nóvember 2021
Þrettán liggja nú á Landspítalanum vegna COVID-19.
Enginn bólusettur undir fertugu þurft gjörgæslumeðferð
Enginn fullbólusettur einstaklingur yngri en fjörutíu ára hefur þurft að leggjast inn á gjörgæslu vegna COVID-19. Aðeins einn bólusettur á fimmtugsaldri og sömuleiðis einn á sextugsaldri. Tveir bólusettir á aldrinum 60-69 ára hafa þurft gjörgæslumeðferð.
1. nóvember 2021
Hefð er komin fyrir því að skera út í grasker í aðdraganda hrekkjavökunnar hér á landi.
Þjóðin gráðug í grasker – en borðar þau þó fæst
Þau sjást varla allt árið en í október er ekki hægt að snúa sér við án þess að koma auga á þessi appelsínugulu flykki. Árlega eru flutt inn tugir tonna af þeim þótt þau endi fæst í iðrum Íslendingana sem elska að skera út í þau.
31. október 2021
Tveggja ára barn frá Hondúras grætur á meðan landamæravörður leitar á móður þess við komuna til Bandaríkjanna. Myndin, sem John Moore tók í byrjun júní 2018 vakti heimsathygli.
Vilja greiða bætur til fjölskyldna sem aðskildar voru á landamærunum
Enn hefur ekki tekist að hafa uppi á öllum börnunum sem voru aðskilin frá foreldrum sínum á landamærunum í stjórnartíð Donalds Trump. Fjölskyldur sem í þessu harðræði lentu glíma enn við áfallið.
30. október 2021
Bólusetning gengur hægt í Afríku en nokkur lönd skera sig úr, m.a. Túnis, Marokkó og Máritanía.
Bóluefni loks á leiðinni en sprauturnar vantar
5,6 prósent Afríkubúa eru fullbólusettir. Efnaðri þjóðir hafa ekki staðið við stóru orðin og afhent það magn bóluefna sem þau lofuðu en nú þegar skriður virðist loks kominn á það blasir við annar skortur.
29. október 2021
„Sé ekki hvað Ísland ætlar að koma með nýtt að borðinu“
„Það er í raun mjög lítið hægt að segja um hvað íslensk stjórnvöld ætla að gera í loftslagsmálum eins og er,“ segir Finnur Ricart sem verður fulltrúi ungra Íslendinga á loftslagsráðstefnunni í Glasgow.
27. október 2021
Vegglistaverk í Jóhannesarborg sem minnir á hetjur faraldursins, heilbrigðisstarfsfólkið.
Sjöundi hver bóluefnaskammtur sem ríku löndin lofuðu hefur skilað sér til hinna fátækari
Tæpt ár er síðan fyrstu bóluefnin komu á markað. Enn er aðeins 1,3 prósent fólks í fátækustu löndum heims fullbólusett. Tæp 37 prósent allra jarðarbúa teljast fullbólusett. Gjáin á milli landa er gríðarleg.
23. október 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
„Vanda þarf til verka á þessu mikilvæga og viðkvæma horni“
Borgarstjóri segir að hvorki endanlegar né ásættanlegar tillögur séu komnar fram um uppbyggingu á Bræðraborgarstíg þar sem mannskæðasti eldsvoði í sögu Reykjavíkur varð í fyrrasumar. Vanda þurfi til verka og gera megi ráð fyrir því að vinnan taki tíma.
23. október 2021
283 lítra af vatni þarf til framleiða eitt kíló af „græna gullinu“
Sprenging í eftirspurn eftir avókadó hefur orðið til þess að skógar hafa verið ruddir, ár og lækir mengaðir og mikilvægum vistkerfum stefnt í voða. Eiturlyfjahringir kúga fé út úr smábændum og nota viðskipti með ávöxtinn til peningaþvættis.
23. október 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Áherslur Íslands á COP26 munu skýrast samhliða myndun ríkisstjórnar
Stefnumótandi áherslur íslenskra ráðamanna á loftslagsráðstefnunni í Glasgow munu skýrast betur samhliða myndun ríkisstjórnar. Gert er ráð fyrir að forsætisráðherra og auðlinda- og umhverfisráðherra sæki ráðstefnuna í nóvember.
21. október 2021
Jair Bolsonaro hefur verið forseti Braslilíu frá árinu 2019.
Bolsonaro ásakaður um glæpi gegn mannkyni vegna viðbragða sinna við COVID-19
Rekja má dauða um 300 þúsund Brasilíumanna til stefnu forsetans í faraldrinum. Ríkisstjórnin hunsaði yfir 100 tölvupósta frá Pfizer, leyfði veirunni að breiðast út meðal frumbyggja og forsetinn hvatti til fjöldasamkoma er sjúkrahúsin voru að fyllast.
20. október 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Smitum og innlögnum fjölgað í Danmörku
Sjáanleg áhrif afléttinga sóttvarnaaðgerða í nágrannalöndunum eru misjöfn sem helgast m.a. af hlutfalli bólusettra og fjölda sýna sem tekin eru. Í Englandi og Danmörku, sem fyrst riðu á vaðið, eru blikur á lofti.
19. október 2021