Færslur eftir höfund:

Sunna Ósk Logadóttir

Frá vegaframkvæmdum í Vesturdal.
Vegur sunnan Hljóðakletta verður með „allt öðrum brag“ þegar framkvæmd lýkur
Vegagerðin segir hækkun vegarins um Vesturdal vera nauðsynlega, m.a. vegna rútuumferðar. Náttúruverndarfólk hefur harðlega gagnrýnt framkvæmdina en Vegagerðin segir hana unna í góðu samráði og samvinnu við þjóðgarðsvörð.
23. júlí 2020
Gildandi raforkusamningur Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík var gerður í júní 2010.
Viðeigandi að trúnaði verði aflétt af samningum við öll álverin
Rio Tinto telur viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öllum samningum Landsvirkjunar við álver, ekki aðeins samningi vegna álversins í Straumsvík, „þannig að gagnsæi ríki og hægt sé að bera saman verð“.
23. júlí 2020
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, fyrrverandi þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, segir að hinn breiði og „mjög upphækkaði“ vegur í Vesturdal sunnan Hljóðakletta, gnæfi yfir tjaldstæði og spilli landslagi.
Krefjast stöðvunar framkvæmda Vegagerðarinnar við Hljóðakletta
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi gera alvarlegar athugasemdir við verklag í kringum framkvæmdaleyfi og umhverfismat veglagningar við Hljóðakletta. Matið sé fjórtán ára gamalt og framkvæmdir Vegagerðarinnar ekki í samræmi við það.
23. júlí 2020
Strandirnar á Mallorca að lifna við.
Fuglar og friðlönd fái meiri athygli en botninn á bjórglösunum
Sumir vilja meina að í kjölfar faraldurs COVID-19 skapist tækifæri til að breyta um kúrs í ferðaþjónustu. Að núna hafi opnast gluggi til að markaðssetja svæði með sjálfbærni að leiðarljósi í stað ódýrra drykkja og diskóteka. En er slíkt hægt á Mallorca?
22. júlí 2020
Rio Tinto rekur álverið í Straumsvík.
Hóta lokun álversins „láti Landsvirkjun ekki af skaðlegri háttsemi sinni“
Rio Tinto lagði í dag fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem félagið telur misnotkun Landsvirkjunar „á yfirburðastöðu fyrirtækisins gagnvart ISAL“.
22. júlí 2020
El Grillo var sökkt í Seyðisfirði í síðari heimsstyrjöldinni
Farið að leka úr öðrum tanki El Grillo
Svo virðist sem farið sé að leka úr öðrum olíutanki í flaki El Grillo en þeim sem lak í vor. Umhverfisstofnun og Landhelgisgæslan eru að meta næstu skref.
22. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki ástæða til að stytta sóttkví og einangrun
„Það eru engar umræður uppi hér um að breyta leiðbeiningum um einangrun og sóttkví,“ segir sóttvarnalæknir. „Ég tel að þessar tvær aðgerðir hafi vegið þungt í að ráða niðurlögum faraldursins hér og tel að veigamikil rök þurfi til að breyta því.“
22. júlí 2020
Stakksberg áformar að ræsa ljósbogaofn kísilversins í Helguvík og stækka það.
Talsvert neikvæð áhrif myndu fylgja endurræsingu og stækkun kísilversins
Loftgæði: Talsvert neikvæð og mögulega verulega neikvæð. Lyktarmengun: Talsvert neikvæð. Vatnafar: Talsvert neikvæð. Ásýnd: Talsvert neikvæð. Umhverfisstofnun hefur skilað umsögn sinni um áformaða endurræsingu og stækkun kísilversins í Helguvík.
22. júlí 2020
Einangrun getur reynt á þolrifin.
Stytta einangrun smitaðra úr 14 dögum í tíu
Þeir sem greinast með kórónuveiruna í Bandaríkjunum þurfa ekki lengur allir að dvelja í einangrun í fjórtán daga heldur aðeins tíu. Er breytingin sögð byggja á nýjustu þekkingu á smithættu.
22. júlí 2020
Íslandsvinurinn sem sagður er hafa „fóðrað skrímslið“ Epstein
Í lok árs 2014 greindi kona frá því að Ghislaine Maxwell hefði tekið þátt í ofbeldi auðmannsins Jeffrey Epstein gegn sér. Aðeins skömmu áður hafði Maxwell staðið á sviði í Hörpu og rætt þær ógnir sem steðja að hafinu á ráðstefnu Arctic Circle.
20. júlí 2020
Fjöldi skjálfta hefur orðið á Reykjanesi síðustu klukkustundir.
Annar stór skjálfti á Reykjanesi
Skjálfti sem mældist 4,6 stig varð rétt fyrir 6 í morgun á Reykjanesi, á svipuðum slóðum og stóri skjálftinn í gærkvöldi sem reyndist 5 stig. Grjóthrun varð í nágrenni upptakanna.
20. júlí 2020
Kettir geta gefið eigendum sínum mikið með sinni mjúku nánd.
„Ég er tilbúin að fá mér kettling“
Facebook-síður eru troðfullar af auglýsingum frá fólki sem óskar eftir kettlingum. Viðbrögðin eru oft dræm en þau eru gríðarleg þegar auglýst er eftir heimili fyrir kisur. Rekstrarstjóri Kattholts minnir á að um ketti þarf að hugsa vel og það í 15-20 ár.
19. júlí 2020
Icelandair tilkynnti í gær að samningaviðræðum við flugfreyjufélagið væri slitið og að leitað yrði annað eftir flugfreyjum.
„Icelandair vildi aldrei semja“
„Við trúum því ekki að óreyndu að flugmenn muni ganga í störf flugfreyja,“ segir Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, í samtali við Kjarnann. Hún telur það aldrei hafa verið vilja Icelandair að semja.
18. júlí 2020
„Litla verksmiðjan sem reyndist hið mesta skrímsli“
„Ég vil ekki anda að mér eiturlofti,“ skrifar einn. „Það var grátlegt að geta ekki sett barn út í vagn,“ skrifar annar. „Ég þurfti að leita læknis,“ skrifar sá þriðji. Tugir athugasemda bárust við frummatsskýrslu Stakksbergs.
18. júlí 2020
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta til margra ára.
Stígamót sendu átta kynferðisbrotamál til Mannréttindadómstólsins
Átta kynferðisbrotamál sem voru látin niður falla af yfirvöldum hér á landi hafa verið send til Mannréttindadómstólsins. Aðeins brot af slíkum málum rata til dómstóla á Íslandi.
18. júlí 2020
Öskrað við Skógafoss. Mynd úr herferð Íslandsstofu.
Doktor í raddfræðum varar eindregið við öskurherferð
„Þetta má ekki gerast,“ segir Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, doktor í raddfræðum, um nýja auglýsingaherferð þar sem fólk er hvatt til að öskra til að losa um streitu. Öskur geti valdið raddskaða og því sé verið að leysa einn vanda en búa til annan.
17. júlí 2020
UN Women hafa allt frá upphafi faraldurs COVID-19 vakið athygli á því að við slíkar aðstæður sé oftar beitt ofbeldi í nánum samböndum.
Fleiri leita til Kvennaathvarfsins vegna ofbeldis gegn börnum
Tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu voru 15 prósent fleiri fyrri hluta ársins en á sama tíma í fyrra. Fleiri hafa sótt aðstoð í Kvennaathvarfið og fleiri segja kynferðislegt ofbeldi og ofbeldi gegn börnum ástæðu komunnar.
17. júlí 2020
Grensteggur í Hælavíkurbjargi að merkja stein og sýna fram á eignarhald sitt á þessu svæði (óðali).
Völdu sér óðal í ætt við Downton Abbey
Parið sem sást í mars bera steinbít frá fjöru og upp í bjarg heldur til í greni í Hornbjargi. Þar dvelur það ásamt yrðlingum „í flottasta óðalinu á svæðinu sem er næstum eins og Downton Abby,“ segir Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur.
16. júlí 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun halda fund í Atlanta í kvöld og tilkynna um breytingar sínar á náttúruverndarlögunum.
Trump ætlar að veikja náttúruverndarlögin
Í kvöld mun Donald Trump tilkynna breytingu á náttúruverndarlögum Bandaríkjanna. Lögum sem standa vörð um þátttöku almennings í ákvarðanatöku þegar kemur að framkvæmdum á borð við olíuleiðslur og hraðbrautir.
15. júlí 2020
Bæjarhúsin að Heyklifi.
Hágæða ferðaþjónusta „sem á engan sinn líka“ þarf ekki í umhverfismat
Á jörðinni Heyklifi sunnan Stöðvarfjarðar er áformað að reisa hótel og heilsulind fyrir um 250 gesti. Framkvæmdaaðili hyggst reyna að raska „sérstæðri og tilkomumikilli“ náttúru svæðisins sem minnst en hún einkennist af klettakömbum og klettóttri strönd.
15. júlí 2020
Á gangi í Piccadily Circus í London.
Takmarkanir settar á að nýju – andlitsgrímur skylda í verslunum á Englandi
„Ég vil vera hreinskilinn við ykkur: Við munum ekki snúa til sömu lífshátta í fyrirsjáanlegri framtíð,“ segir framkvæmdastjóri WHO. Enn og aftur hafa ýmsar takmarkanir verið settar á, m.a. í Kaliforníu þar sem smitum hefur fjölgað gífurlega hratt síðustu
14. júlí 2020
Í matsskýrslu kemur fram að Arctic Sea Farm áformi að hefja laxeldi á þremur svæðum í Arnarfirði: í Trostansfirði, við Hvestudal og við Lækjarbót.
Eldið í Arnarfirði myndi hafa nokkuð neikvæð áhrif á villta laxa
Samanlagt mun núverandi og fyrirhugað laxeldi í Arnarfirði verða 20 þúsund tonn. Þar með yrði burðarþoli fjarðarins að mati Hafró náð. Eldið myndi hafa nokkuð neikvæð áhrif á villta laxa með tilliti til erfðablöndunar og laxalúsar.
14. júlí 2020
Fé á leið til slátrunar.
Bændum á Íslandi heimilt að aflífa dýr utan sláturhúsa með ýmsum aðferðum
Yrði sláturhús á Íslandi óstarfhæft vegna hópsmits yrði fyrsti kosturinn sá að senda dýr til slátrunar í annað sláturhús. Ef aflífa þarf dýr utan sláturhúsa mega bændur beita til þess ýmsum aðferðum, m.a. gösun, höfuðhöggi og pinnabyssu.
12. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
11. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
10. júlí 2020