Færslur eftir höfund:

Sunna Ósk Logadóttir

Gylfi Ólafsson á skrifstofu  sinni á Ísafirði.
„Þá féll spilaborgin alveg“
Á hjúkrunarheimilinu Bergi sjást lítil ummerki um kórónuveiruna sem tuttugu íbúar og starfsmenn sýktust af. Þau sjást helst á máðum gólfum eftir stöðuga þvotta. „Þetta var náttúrlega alvarlegt. Það dó fólk og það var mikil sorg og hræðsla.“
25. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Niðurstöður úr mótefnamælingum senn birtar og ýmsar afléttingar framundan
„Það er greinilegt að fólk er orðið mjög frjálslegt í fasi og framkomu hvað varðar sýkingarvarnir,“ segir sóttvarnalæknir. Handþvotturinn mikli er enn í fullu gildi.
24. júní 2020
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Páll Þórhallsson svöruðu spurningum blaðamanna á fundi dagsins.
Þórólfur telur enn óráðlegt að ferðast mikið erlendis
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir misskilnings gæta í kjölfar þess að stjórnvöld hættu í gær að vara við ónauðsynlegum ferðalögum innan Evrópu. Hann segir rétt að gera greinarmun á ráðleggingum stjórnvalda og sóttvarnalæknis.
24. júní 2020
Veiran sem olli SARS átti líkt og sú sem veldur COVID-19 upptök sín í leðurblökum.
SARS-CoV: Veiran sem hvarf
Þó að veiran sem olli SARS-sjúkdómnum, frænka þeirrar sem nú veldur COVID-19, virðist hafa horfið hvílir hún „án nokkurs vafa áfram í einhverjum náttúrulegum hýsli, sennilegast leðurblökum, og gæti mögulega komið fram aftur“.
24. júní 2020
Breyttar ferðavenjur eitt lykilatriðið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Aukin grænmetisframleiðsla, breyttar ferðavenjur, vistvænir bílaleigubílar og aðgerðir til að draga úr ropi búfénaðar eru meðal þeirra aðgerða sem munu verða til þess að Ísland nái alþjóðlegum markmiðum í losun gróðurhúsalofttegunda – og gott betur.
23. júní 2020
Icelandair ætlar að fjölga áfangastöðum um næstu mánaðamót.
Stórum hópum og fjölskyldum með eldri börn finnst skimunargjaldið hátt
Í júní og júlí bjóða níu flugfélög ferðir milli Íslands og um 20 áfangastaða, aðallega í Evrópu. Icelandair segist finna fyrir miklum áhuga á ferðum til Íslands en að Íslendingar ætli frekar út í haust eða vetur.
23. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
350 með einkaflugi til Íslands á einni viku
Af þeim 7.000 farþegum sem hafa komið hingað til lands á einni viku hafa ellefu greinst með kórónuveiruna en virk smit voru aðeins tvö. Langflestir farþeganna komu um Keflavíkurflugvöll en 350 með einkaflugi.
22. júní 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Ekki eðlilegt að krefja ferðamenn um niðurstöður úr skimun
Ferðamönnum er ekki skylt að geyma niðurstöður úr landamæraskimun. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir í samtali við Kjarnann að það sé ekki eðlilegt að þeir séu krafðir um að framvísa niðurstöðunum á veitingahúsum eða annars staðar.
22. júní 2020
Skógareyðing, með eldum eða höggi, er meðal þess sem er að raska jafnvægi mannsins í náttúrunni.
Faraldurinn til kominn vegna okkar „hættulega sambands við náttúruna“
Okkar eigin skaðlega hegðun gagnvart náttúrunni hefur sett heilsu okkar í hættu. Þetta segja sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðlega náttúruverndarsjóðsins.
21. júní 2020
Trump heldur fyrsta fundinn á slóðum fjöldamorðs
Donald Trump heldur í dag sinn fyrsta kosningafund frá því að faraldur kórónuveirunnar braust út. Fundurinn fer fram í borg sem á sér blóðuga fortíð er farið hefur hljótt í að verða heila öld.
20. júní 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
Allt starfsfólk Landspítalans fær umbun vegna COVID
Forstjóri Landspítalans segir að allt starfsfólk spítalans fái umbun vegna COVID-19 nú um mánaðamótin. Upphæðin er þó misjöfn en þeir sem unnu við hvað mest álag fá allt að 250 þúsund krónur.
19. júní 2020
Nuddstofum var m.a. gert að loka í samkomubanni.
Rúmlega 100 umsóknir um lokunarstyrki þegar borist
Lokunarstyrkir bjóðast þeim sem var gert að stöðva starfsemi sína eða þjónustu í sóttvarnarskyni. Yfir 100 umsóknir um styrkina hafa þegar borist.
18. júní 2020
Foss í Farinu, útrennsli Hagavatns.
Einstakri náttúru við Hagavatn verði ekki fórnað fyrir „hagnaðarvon einkaaðila“
Hagavatnsvirkjun myndi auka uppfok en ekki minnka, að mati Sveins Runólfssonar fyrrverandi landgræðslustjóra. Hann leggst alfarið gegn því að náttúru verði fórnað fyrir „hagnaðarvon einkaðila sem mun hafa bein, áhrif á stóran hluta almennings í landinu“.
8. júní 2020
Á fyrstu árum 20. aldar var Hagavatn um 30 ferkílómetrar að stærð en er í dag um 4 km². Árið 1929 brast jökulstífla og mikið hlaup varð í Farinu og Tungufljóti. Tíu árum seinna hljóp Hagavatn aftur og við þetta lækkaði vatnsyfirborðið um 10 metra.
Afstaða til Hagavatnsvirkjunar liggur ekki fyrir
Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir að afstaða sveitarstjórnar til fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar verði tekin þegar niðurstöður mats á umhverfisáhrifum liggja fyrir. Áhersla sé lögð á að rannsakað verði hvaða áhrif sveifla í yfirborði vatnsins hefði.
7. júní 2020
Heil vika án nýrra smita
Nýgreind smit síðasta sólarhringinn: Núll. Greind smit síðustu sjö sólarhringa: Núll. Í dag eru tímamót í baráttu Íslendinga gegn COVID-19. Í baráttunni gegn litla gaddaboltanum, veirunni sem virðist ekki hafa tekist að finna líkama að sýkja í viku.
6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
6. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
5. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
4. júní 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki réðust í verulegar fjárfestingar á síðustu árum.
Útlit var fyrir fjórðungs fjölgun hótelherbergja
Nýting hótelherbergja hér á landi hafði versnað fyrir útbreiðslu faraldursins en þrátt fyrir það var útlit fyrir allt að fjórðungs fjölgun hótelherbergja 2020-2022. Hætt var því við að nýting hótela hefði enn versnað þótt COVID-19 hefði ekki komið til.
3. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
2. júní 2020
Landamæri margra landa opna á nýjan leik á næstunni. En ferðamennska sumarsins 2020 verður með öðru sniði en venjulega.
Lokkandi ferðatilboð í skugga hættu á annarri bylgju
Lægri skattar, niðurgreiðslur á ferðum og gistingu, ókeypis gisting og læknisaðstoð ef til veikinda kemur eru meðal þeirra aðferða sem lönd ætla að beita til að lokka ferðamenn til sín. Á sama tíma vara heilbrigðisyfirvöld við hættunni á annarri bylgju.
1. júní 2020