Smitum í Danmörku heldur áfram að fækka í kjölfar afléttinga
Sóttvarnalæknir Danmerkur telur mjög ólíklegt að önnur bylgja COVID-19 komi upp í landinu. Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í gærmorgun áætlun um að auka við sýnatökur og smitrakningu.
13. maí 2020