Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Launamunur kynjanna dregst saman
8. desember 2015
...tók handfylli sína af leir
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bók Hrafnhildar Schram, Nínu S., sem Crymogea gefur út.
8. desember 2015
Hagvöxtur mælist 2,6 prósent - Undir væntingum sérfræðinga
8. desember 2015
Haukur Þór Hauksson
Hagur útgerðar vegna lækkunar olíuverðs ofmetinn
8. desember 2015
Sameiginlegar tillögur stjórnarandstöðuflokkanna voru kynntar í Iðnó í dag.
Vilja fjármagna viðbótarútgjöld með veiðigjöldum, arði og orkuskatti
8. desember 2015
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær 517 milljónir til viðbótar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið benti á það í september að enn væru 1,2 milljarðar króna ósóttar í sjóðnum.
8. desember 2015
Búið að samþykkja nauðasamning Glitnis
Nauðasamningur Kaupþings tekinn fyrir í gær og Landsbankans í næstu viku.
8. desember 2015
Ísak Rúnarsson
Að hneykslast á hneykslun yfir bröndurum Dóra DNA
8. desember 2015
Í apríl átti að leggja Bankasýsluna niður - Nú fær hún 97 milljónir og undirbýr bankaeinkavæðingu
Í apríl var lagt fram frumvarp sem gekk út á að færa verkefni Bankasýslu ríkisins til fjármálaráðuneytis. Í fjárlagafrumvarpi 2016 átti hún ekki að fá krónu. Nú stendur til að þrefalda framlag til hennar og færa Íslandsbanka til Bankasýslunnar.
8. desember 2015
Að bíða eigin óvinsælda
8. desember 2015
Donald Trump.
Vonandi tapar sá fordómafulli
8. desember 2015
Loftslagsráðstefnan í París - allar fréttirnar
8. desember 2015
Heilbrigðisráðherra vill endurskoða löggjöf um fóstureyðingar
8. desember 2015
Donald Trump vill banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna
7. desember 2015
Lítið álver á að fara rísa við Hafursstaði - Hvað eru Kínverjarnir að hugsa?
7. desember 2015
Natan Kolbeinsson
Að taka umræðuna
7. desember 2015
Natan Obed, Josefina Skerk og Fredrik Hanertz fluttu erindi á málþinginu og voru í pallborði.
Unga fólkið í dag þarf að takast á við loftslagsbreytingar framtíðar
7. desember 2015
Lægðin dýpkar og veður versnar - Hægt að fylgjast með framvindunni
7. desember 2015
Bjarni hefur ekki gert upp við sig hvort olíufélög hafi brotið gegn neytendum
7. desember 2015
Halldór Bjarkar Lúðvígsson
Halldór Bjarkar segist ekki hafa breytt vitnisburði gegn því að ákæra yrði niðurfelld
7. desember 2015
Atkvæðagreiðslu á Alþingi frestað vegna veðurs
7. desember 2015
Traust til lögreglu minnkar og vantraust eykst
7. desember 2015
CLN-málið: Kaupþingstoppar ákærðir fyrir að lána, og tapa, 72 milljörðum
7. desember 2015
Menn sem myrða konur, tímamótaleiðari, ris í vinsældum forseta og Helgi Magnússon
7. desember 2015
Grétar Halldór Gunnarsson
Andleg br***stíflugremja
7. desember 2015
Förum varlega og berum virðingu fyrir veðrinu...
7. desember 2015
Árni Oddur Þórðarson, einn stærsti eigandi Eyris Invest og forstjóri Marel.
Eyrir Invest og meðfjárfestar selja hlut sinn í Stork á tæpa 100 milljarða króna
7. desember 2015
Pétur Kr. Hafstein
Pétur Kr. Hafstein segir stjórnvöld beita kirkjuna löglausu ofbeldi
7. desember 2015
Fárviðri spáð - Ör dýpkun lægðarinnar sem gerir hana „skeinuhætta“
Fárviðri er spáð á öllu landinu í dag, einkum seinnipartinn og í kvöld.
7. desember 2015
Fornir fjendur takast á á fríblaðamarkaði
6. desember 2015
Guðbergur Bergsson.
Lagt til að 22 listamenn fái um 70 milljónir í heiðurslaun
6. desember 2015
Menn sem drepa konurnar sínar
Rannsóknarskýrsla í Noregi sýnir fram á það að vísbendingar um heimilisofbeldi voru ekki teknar alvarlega í fjölmörgum tilvikum. Að lokum voru konurnar, fórnarlömbin í langflestum tilvikum, myrtar. Herdís Sigurgrímsdóttir kynnti sér niðurstöðurnar.
6. desember 2015
Vöxturinn í ferðaþjónustu heldur áfram - Stefnir í góða vetrarmánuði
Mikil aukning hefur verið í ferðaþjónustu að undanförnu, einkum utan háannatímans á sumrin. Gistináttum í október fjölgaði um 30 prósent milli ára.
6. desember 2015
François Hollande.
Forseti vaknar til lífs
6. desember 2015
Grettistak
Grettistak
„Hreinn og klár hryllingur“
6. desember 2015
Sú stærsta flýgur nú til Kaupmannahafnar
6. desember 2015
Síminn og Vodafone selja staka leiki í Meistardeildinni og enska boltanum
6. desember 2015
Rætt var um að leggja stjórnkerfis- og lýðræðisráð borgarinnar niður
5. desember 2015
Sendinefndir ríkja heims hafa unnið að samningstexta lagalega bindandi samkomulags um loftslagsmál alla vikuna í París.
Samningstextanum skilað og ráðherrarnir taka við
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París er hálfnuð og samninganefndir búnar að skila af sér samningstextanum. Í næstu vku er svo ráðherravika þar sem umhverfisráðherrar heimsins binda endahnútinn.
5. desember 2015
Angela Merkel varar við nýju stríði á Balkanskaga
Straumur flóttafólks til Evrópu frá stríðshrjáðum löndum, einkum Sýrlandi, hefur skapað flókna stöðu á Balkanskaga. Spor sögunnar hræða.
5. desember 2015
Segir ekki boðlegt að Helgi sitji í stjórnum fyrirtækja sem lífeyrissjóður Verzlunarmanna á í
5. desember 2015
Skjáskot af forsíðu New York Times í dag
NY Times birtir leiðara á forsíðu: Stöðvið byssufaraldurinn
5. desember 2015
Fjárlagafrumvarpið tekið úr nefnd í morgun - Tilbúið til annarrar umræðu
5. desember 2015
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Er iPad Pro að leysa fartölvuna af?
5. desember 2015
Búum til nýja banka árið 2016
5. desember 2015
Stjórnvöld ættu að líta sér nær
5. desember 2015
Guðlaugur Þór: Kerfið ver sig með öllum ráðum fyrir niðurskurði
5. desember 2015
Þúsundir deyja árlega vegna ofkælingar
Stöðug barátta við fátækt er blákaldur hversdagsleikinn fyrir tugmilljónir Rússa. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, fjallar um nöturlegt hlutskipti heimilislausra í Rússlandi.
4. desember 2015
Eitt sinn hippi...
Þorgeir Tryggvason mun fram að jólum skrifa um bækur. Hann tekur í dag fyrir bókina Stúlka með höfuð, sem Þórunn Jarla Valdimarsdóttir skrifar og gefin er út undir merkjum JPV.
4. desember 2015
Kvikan
Kvikan
Stóriðjudeilur, samkeppni og ólgusjór olíunnar
4. desember 2015