Vinsæll einræðisherra verður að þrætuepli stórveldanna
Bashar-al Assad, forseti Sýrlands, er í miðdepli hörmulegra stríðsátaka í Sýrlandi þessa dagana. Stórveldi heimsins, Bandaríkin og Rússland þar helst, deila um hvort mögulegt sé að vinna með honum. Saga Assads er óvenjuleg og margslungin.
19. desember 2015