Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Innkoma Netflix fagnaðarefni fyrir neytendur
7. janúar 2016
Tekið á svartri útleigu íbúða til ferðamanna
Einungis 250 af 1.900 Airbnb gistiplássum í Reykjavík eru með leyfi. Rangheiður Elín Árnadóttur ætlar að leggja fram frumvarp sem einfaldar leyfisveitingu og gerir svarta atvinnustarfsemi í greininni mun erfiðari.
7. janúar 2016
Verðhrun á olíu á heimsmarkaði - Tæplega 6 prósent lækkun í dag
6. janúar 2016
Afgangur af utanríkisviðskiptum 160 til 170 milljarðar króna - Kröftugt efnahagsár
Um ellefu prósent aukning var á útflutningtekjum þjóðarbúsins í fyrra, samkvæmt upplýsingum greiningardeildar Arion banka. Hagur Íslands stórbatnaði í fyrra frá fyrra ári.
6. janúar 2016
Netflix komið til Íslands
Streymiþjónustan Netflix tilkynnti í dag að opnað hafi verið fyrir starfsemi hennar hér á landi. Þúsundir þátta og bíómynda eru nú aðgengilegir Íslendingum á löglegan hátt.
6. janúar 2016
1,3 milljónir ferðamanna um Leifstöð í fyrra - 32 prósent aukning í desember
Árið 2015 einkenndist af miklum vexti í ferðamennsku. Í október komur tæplega 50 prósent fleiri ferðamenn en á sama tíma árið 2014.
6. janúar 2016
Polarsyssel, skip Fáfnis Offshore, var smíðað í Tyrklandi. Það kostaði fimm milljarða króna.
Stjórnarformaður Fáfnis Offshore neitar að tjá sig
6. janúar 2016
Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins
Enn stefnt að því að skila tillögu að sölu Landsbankans fyrir mánaðarmót
6. janúar 2016
Krefjast hátekjuskatta á ofurlaun
Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um hækkanir á launum dómara og krefst þess að stjórnvöld setji á hátekjuskatta til þess að stemma stigu við ofurlaunum. Forsætisráðherra ætlar að krefja kjararáð skýringa.
6. janúar 2016
Bjarni mun ekki leggja aftur til að Bankasýslan verði lögð niður
Bjarni Benediktsson lagði fram frumvarp í apríl sem gerði ráð fyrir þvi að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Hann hefur nú staðfest að ekki standi lengur til að gera það. Þess í stað mun hún sjá um stærstu einkavæðingu Íslandssögunnar.
6. janúar 2016
Sigmundur Davíð vill endurmeta EES-samninginn og ekki taka þátt í refsiaðgerðum „blindandi“
6. janúar 2016
Tilvistarkreppa stjórnmálanna
Sjö fyrrverandi ráðherrar sammælast um að mjög margt megi betur fara í íslenskum stjórnmálum og að ýmislegt hafi breyst til hins verra frá því þau yfirgáfu Alþingi.
6. janúar 2016
Að iðrast gjörða sinna
6. janúar 2016
Eitt hundrað fyrirtæki og stofnanir greiða 75 prósent allra launa
6. janúar 2016
Kastljósið verði á þeim litlu og meðalstóru - Snjallir og stórhuga bátasmiðir
5. janúar 2016
Aðalhagfræðingur AGS: Varúð, passið ykkur á Kína og nýmarkaðsríkjum
Aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur að staða efnahagsmála sé viðkvæm í heiminum. Hagvöxtur sé víða veikburða og mörg ríki gangi nú í gegnum erfiðleika, vegna lágs hrávöruverðs og minnkandi eftirspurnar.
5. janúar 2016
Vinnuþjarkurinn með mjúka skotið
Helsta stjarna NBA-deildarinnar, Stephen Curry, er í huga margra einhver mesta skytta sem komið hefur fram í deildina. En á skömmum tíma hefur hann breyst í afburðaleikmann á öllum sviðum leiksins.
5. janúar 2016
Ríkissjóður greiddi 50 milljarða inn á skuldabréf - Skuldir lækkuðu um tíu prósent 2015
5. janúar 2016
Volkswagen var stofnað árið 1946 á grunni bílaframleiðslu þriðja ríkisins í Þýskalandi. Nú er hins vegar orðið lint í dekkjunum og útlitið ekki gott.
Volkswagen gæti þurft að greiða 90 milljarða dollara sekt
Saksóknari fer fram á fimm sinnum hærri sekt en reiknað var með. Með hverjum bíl er Volkswagen gefið að sök að vera brotlegt við fjórar reglur. Bílarnir eru nærri 600 þúsund.
5. janúar 2016
Miklir fjármunir lífeyrissjóða undir í lífsbaráttu Fáfnis Offshore
Fyrir rúmu ári keyptu nokkrir íslenskir lífeyrissjóðir hlut í Fáfni Offshore í gegnum sjóði fyrir háar fjárhæðir. Um mikla áhættufjárfestingu var að ræða. Síðan þá hefur markaðurinn sem Fáfnir starfar á hrunið og eini samningur fyrirtækisins er í uppnámi.
5. janúar 2016
Vopnaðir hópar í Bandaríkjunum reiðubúnir að verjast stjórnvöldum
5. janúar 2016
Forsætisráðherrann sem toppaði allt
5. janúar 2016
Björg Eva Erlendsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Vinstri grænna
5. janúar 2016
Taktu þátt í umræðunni! - Því fleiri sem leggja gott til því betra
5. janúar 2016
Rússabannið víkkað út - Mega ekki flytja út til Hvíta-Rússlands og Kasakstan
5. janúar 2016
Forsíða Morgunblaðsins 22.desember 2015.
Hagsmunir sjávarútvegs í fyrirrúmi
4. janúar 2016
Félagsbústaðir kaupa 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði - Hafa keypt 85 íbúðir
4. janúar 2016
Verðhrun í Kína grefur undan mörkuðum um allan heim
Hlutabréf hafa fallið mikið í verð á mörkuðum í dag, í Asíu, Evrópu og í Bandaríkjunum. Slæmum hagtölum í Kína er kennt um.
4. janúar 2016
Ný og ódýrari Tesla, hjólhýsi sem Breiðholt alþýðunnar og Frakkland 2016
4. janúar 2016
Landamæraverðir skoða skilríki farþega á lestarstöðinni við Kastrup-flugvöll í morgun.
Íslendingar þurfa að sýna skilríki á landamærum Norðurlanda í fyrsta sinn í tæp 60 ár
4. janúar 2016
Katrín segir framboð ekki á dagskrá en útilokar ekkert
Katrín Jakobsdóttir hefur ekki í hyggju að bjóða sig fram sem næsti forseti Íslands. Hún vill þó ekki útiloka það.
4. janúar 2016
Yfir 100 þúsund manns vilja náða Steven Avery
4. janúar 2016
Sunna Valgerðardóttir ráðin til Kjarnans
4. janúar 2016
Rússíbanareið fyrir frambjóðendur og þjóðina
4. janúar 2016
Skorar á stjórnvöld að verja landbúnaðarkerfið fyrir byltingu „bankabænda"
4. janúar 2016
Guðmundur Guðmundsson
Hvaða bóla sprakk ekki?
3. janúar 2016
Frakkland 2016
3. janúar 2016
Lífeyrissjóðir í ólgusjó - Krefjandi aðstæður á alþjóðamörkuðum
Eignir íslenskra lífeyrissjóða ávöxtuðust um rúmlega tíu prósent á síðasta ári. En þegar horft er yfir lengra tímabil, hefur raunávöxtunin ekki verið svo góð, að því er fram kemur í skýrslu OECD.
3. janúar 2016
Hver á að njóta aðstoðar hjálparsveita landsins?
3. janúar 2016
Drottningarmaður dregur sig í hlé
3. janúar 2016
Ólafur Jón Sívertsen opinberaður
2. janúar 2016
Hismið
Hismið
Áramótabomba Hismisins
2. janúar 2016
Topp 10 – Atburðir á árinu 2016
Hvað mun gerast á 2016? Vandi er um slíkt að spá, nema það sem fyrirséð er að muni gerast. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur, skoðaði dagatal ársins.
2. janúar 2016
Mestu mistök Ólafs Ragnars
2. janúar 2016
Karolina Fund: Íslensku jólasveinarnir túlkaðir upp á nýtt
2. janúar 2016
Andri Snær Magnason og Björk á blaðamannafundi sem þau héldu á meðan að Iceland Airwaves stóð yfir í nóvember. Myndband af fundinum er hægt að sjá neðar í fréttinni.
Andri Snær hefur hugsað alvarlega um forsetaframboð
2. janúar 2016
Teningunum hefur verið kastað
2. janúar 2016
Obama ætlar að fara framhjá þinginu og herða byssulöggjöfina
1. janúar 2016
Ólafur Ragnar hættir sem forseti Íslands
1. janúar 2016
Aðsendar greinar ársins
1. janúar 2016