Aðalhagfræðingur AGS: Varúð, passið ykkur á Kína og nýmarkaðsríkjum
Aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur að staða efnahagsmála sé viðkvæm í heiminum. Hagvöxtur sé víða veikburða og mörg ríki gangi nú í gegnum erfiðleika, vegna lágs hrávöruverðs og minnkandi eftirspurnar.
5. janúar 2016